Tíminn - 07.02.1954, Síða 5
31. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 7. febrúar 1954.
Simnel. 7. fehr.
AugSjósar stað
reyndir
ERLENT YFIRLIT:
Kreppa í Bandaríkjunum?
Eisenlaower er IjJarísýiaBi í grcinai’gcrð, er
haim Iiefir sent |slBigmu m efataliagsBiiáiiíi
fjárhagslegri kreppu í Bandaríkj-
unum í náinni framtíð. Hagfræð-
í íhaldsblöðunum er því ingar utan og innan Bandaríkj-
kappsamlega haldið fram, að anna eru talsvert ósammála um það
Um þessar mundir ér nú allmikið ast slíkrar skoðunar og Eisenhower,
um þaö rætt, hvort búast megi viö er afturkippur sá, sem nú ein-
' kennir efnahagsmál Bandaríkj-
anna, talinn stafa af því, að kaup-
menn hafi dregið úr birgðasöfn-
un sinni. Birgðasöfnun þeira á und-
enginn munur Sé á verzlun 1 efni- utan Bandaríkja fara skoðan- ! anförnum árum hafi verið óeðli-
ir hagfræðinganna á þessu nokkuð , lega mikil. Af þessum ástæðum
eftir því, hvort þeir hallast til hægri, hafi nokkuð dregið úr eftirspurn
kaupfélaga og kaupmanna.
Samvinnuverzlun tryggi neyt- j gSa vjns(;rj £ stjórnmálum. Þeir, sem éftir ýmsum vörum og verksmiðj-
endUm ekkert betri kj ör en | eru vinstri sinnaðir, telja verulegar ur í viðkomandi starfsgreinum hafi
einicaverzlun. j likur benda til þess, að kreppa sé í því dregið nokkuð úr starfsmanna-
A u g 1 j ó S a r staðreyndir aðsigi þar vestra, en hinir, sem eru ' fjölda sínum. Af þessum ástæðum
hnekkja þó þessum fullyrð- ! hægri sinnaðir, telja slíkt hrakspá- jsé tala skráðra atvinnuleysingja nú
ingum dóma. í Bandaríkjunum sjálfum, hálfri milijón hærri en á sama
. . . ! virðast skoöanir manna fara nokk- J tíma í fyrra eða um 2.4 millj. Þess
I fyrsta Iagi er það ljóst, að ug eftir því hvar þeir standa í,ber að gæta, að óvinnufærir menn
verðlag einkaverzlana myndi fiokki. Republikanar eru flestir j eru taldir með í þessari tölu og
yfirleitt vera miklu hærra, ef bjartsýnir og telja enga hættu á: eru því raunverulegir atvinnuleys-
ekki nyti Við samkeppninnar ferðum. Demokratar eru hinsvegar . ingjar miklu færri. Þessi háa tala' fram Flest bendjr til aS beir ætli
1 ... I J___í_1_:__í.bh#n«n_ , ,
að gera þetta að höfuðmáli smu
EISENIIOWER
skoðana-
Tækniaðstoð S. Þ.
(Framhald af 4. síðu.)
aukna þátttaka varð samt
öllum gleðiefni, og urðu
margir til að lofa þessa
auknu þátttöku og sumir
sögðu að þessi nýja þátttaka
væri einn af stórsigrum
Tækniaðstoðarinnar.
Tækniaðstoðin gefur út
nokkrar skýrslur um ástand
í löndum þeim, sem starfað
er í. Er það fróðlegt fyrir
okkur íslendinga að bera
saman afkomu okkar hér í
jokkar hrjóstruga landi og
margra annarra þjóöa, sem
miklu betri skilyrði virðast
hafa til betri lífsafkomu.
Mætti sá samanburður ef til
verða til þess, að við lærðum
að meta það hvað íslenzka
þjóðin hefir það gott. — En
sá samanburður verður að
bíða betri tíma.
Meðal annars vegna þess
einkaverzlanir að haga verð
lagi sínu eftir útsöluverði
þeirra.
í öðru lagi er svo það, að
kaupfélögin endurgreiöa fé-
af hálfu kaupfélaganna. Þar svartsýnir og telja kreppuhættuna atvinnuleysingja, segja _________ _ _______
sem kaupfélögin geta haldið I verulega, nema fljótt sé brugðið við bræöur Eisenhowers, geti hinsvegar f þjngkosningunum, sem fram eiga að þátttökuríki hafa ekki ver
uppi nægri samkeppni verða aí hálfu stiórnarvaldanna og ráö-. ekki orðið varanleg, þar sem ýms að fara f haust. Mestar líkur benda ið öll þau sömu í Tækniað-
' ’ staíanir gerðar til að afstýra henni. merki bendi til þess, að ástandið því til þess> að yersni ástandið eitt_ igtoginni Qg . gameinuðu
muni fara batnandi. Enn hafi eklc- hvað meira í Bandaríkjunum, verði -þi óðunum er haldið sérstakt
Stefna Eisenhowers. ert dre!ið ur smasoluvl5skiptunum stjórnin nauðbeygð til þess af póli- hing Tækniaðstoðarinnar..
_ og megi buast við að þau frekar áSfæS]]rn „w tn rSt_ Pln& iÆKiudusiuuíUiuutti..
Vegna þessara umræðna um aukist en minnki. Lækkun á skött- Lkr^ aðgeí a Renubíikanar aeta Það Var f þetta SÍnn haldlð
kreppuhorfur í Bandaríkjunum var ^ sem sé að koma til fram_ ekki „ert sér mhmshÍvomr umað * nóvember. Voru þar saman-
lagsmönnum meira og minna eLr g^imrger^þeLri sem^forseti: mda’“unl auktf,káau?fetunh °l halda völdum, ef sú trú skapast,, komnir fulltrúar áttatíu
af arði um hver áramót. Ým- Bandaríkjanna er vanúr að senda' fuLz,rLlLeLP á sfðast^ári og að kreppan sé fylgiíiskur þeirra. | nkja A þessu þmgi eru rædd
ist er hann greiddur þeim þinginu skömmu eftir hver áramót mP f búL vL bvi að ýmsh eig- f eru forlnglar þeirra áreiðar,-^ mal þau, sem varöa Tækmað
beint eða leggst í stofnsjóð, um ástand efnahagsmála í land- 1 LL^LLif árins vcrii þL nú tii lega]“°fu hy,fnir tl]: bess að gera stoðina og gefnar yfirlýsing-
enþaðanerhannendurgreidd Tekjur UdL U nú % f
um. Einkaverzlunin endur- hXrÍTuta ^ “ Sn“„S£'SS STgÍ?Z,
p-eidir ekki neitt u arSi sin- $a5 f„í" «* *"■ " «"«
um
síðastl. ári. Bygging íbúðarhúsa samkeppni fengi að þróast þar af-
i -i ri i tmlroef Trovnlorpo ’NTrVlrlmÍ5? ...»
T hriðia larri nr citn lioK e« hann hoifi björtum augum u> muni aukast verulega. Nokkuð skintaiaust
I þnðja Iagi er svo það, að framtiðannnar. Hann játar að . . K . - -t„iöld Gam_ skiptaiaust.
sá hlutinn af arði kaupfélag- vísu, að nokkur afturkippur hafi band5ríkisins tii beinm eða óbdnna
anna, sem ekki er endur- átt sér stað i eínahagsmalunum! atvinnuframkvæmda, ■ en íyikin
gieiddur félagsmönnunum, seinustu mánuðina, en telui ; muni ieggja þeim mun meira af
verður sameign þeirra í fast- þonnan afturkipp fyrst og^ fremst i morkum tii samgöngubóta og ann-
eignum og sjóðum félagsins er stafa af bvi’ að efnaha.gsasiandið, arra opinberra framkvæmda. Eng-
í framtíðinni tryggja viðkom- ,se að lelta.J'aínvægis e tlr afl ha a in ástæða sé því til að ætla ann-
| orðlð fvnr vmenm t.rnfliimim i „ . . „_____ . .
Getraunimar
andi héraði batnandi verzlun-
fyrir ýmsum u-uj.iu.iuiu | að en að árið 1954 verði gott ár f
.. v. , :vegna vigbúnaðarins og fleiri a- í „ .,.(>1™,™
aiskllyiðl Og auklð afkomu- sfæðna á undanförnum árum. j UanclallkÍunum'
öryggi. Hliðstæour arður kaup ^ Þetta jafnvægi muni brátt skap-
manna verður hins vegar sér- ' ast og þá muni ástandið batna á Álit hinna svartsýnu.
eign þeirra, sem kemur þeim nýjan leik. j Þetta, sem hér hefir verið rakið,
einum að notum. I 1 greinargerð sinni, segist Eisen- • eru roksemdir þeirra, sem ekki trúa ast V1g ag þeim reynist Örð-
í bæjarstjórnarkosningun- hower ^fylgjandi þeirri stefnu^ að á ki-eppu í Bandaríkjunum. Þá er , ugt að ná báðum stigunum frá
Bolton hefir enn engum leik
tapað heima og ætti heldur
ekki að tapa að þessu sinni.
Úlfarnir heimsækja Chelsea,
sem ekki hefir tapað leik síðan
7. nóv. og ekki tapað heima
síðan 19. sept. Það má því bú
um, sem nýlega eru afstaðn- ríkisvaldið >iafi sem minnsta
ar, fóru fram lærdómsrikar beina íblutun ..** ^hagstnáhm-
, , . ....... um, heldur telji hann æskilegt, að
umræður• um þessimal 1 bloð- þau byggist sem mest á grund_
unum a Akureyn. Ihaldsmenn veui frjálsrar
héldu þar uppi að vanda hörð- einkaframtaks.
samkeppni og
Chelsea.
Liverpool er í neðsta sæti
með aðeins 17 stig og hefir
íslands hönd.
Gerði ég þar grein fyrir
afstöðu íslands til starfsem-
innar. Fer hér á eftir
í islenzkri þýðingu, sumt
af þvi, sem ég sagði, það gef
ur hugmynd um nokkuð af
samskiptum íslands og
Tækniaðstoðarinnar:
„Það er mér mikil ánægja
að lýsa yfir, fyrir hönd ís-
lenzku ríkisstj órnarinnar,
öruggri trú hennar á sam-
vinnu meðal þjóða og trú á
hina auknu tækniaðstoð,
þar sem rúmlega 80 þjóðir,
hinar voldugu jafnt sem hin
ar smáu, starfa saman hönd
í hönd, að velferð alls
mannkynsins.
Það hefir verið ánægju-
legt að heyra lof og þakk-
að minnast nokkuð á rök hinna.1
Þeir benda ekki sízt á, að þegar
samdráttur sé einu sinni byrjaður
í þjóðfélagi, sem byggir á lögmál-
um frjálsrar samkeppni, é erfiðara litla von um að komast hjá að
_ Þannig muni. að stöðva hann en menn geri sér faUa niður. Það hefir tapað
1®" Kaupfélagi m»=tar Iramlarlr geta 4tt sér MaS.iUöet t njótu braBSi. TlltóMeza ailum slnum útlleikjum, svollœtl, sem ílutt hefir verH af
*? “* T° a5 eIna voninvirSist verá að morgum háttvirtum fulltrú
a. með þvi að benda a eftir- aö rlRl° naldl uPPr hæiuegu Jeið- ahnf og snjokoggull, sem veltur1 . i-voirioQioit-1'no
farandi staðreyndir: i beiningarstarfsemi á hverjum • niður fjailshlið, og bætir alitaf , : neimaieiiuna. onaiiion
í , . ! túna. Loks lofar hann því í grein- ! meira og meira á sig. Hver viðbót nefir venð mi0S unsjafnt, en
A arinu 1952, sem er sein- argerðinni, að fari svo gegn von Við tölu atvinnuleysingja dragi úr Það stafar ekki hvað sízt af
asta árið, ér reiknmgar hans, að horfur verði fyrir kreppu- j kaupgetunni og eftirspurninni og Þyl> aö liðið hefir verið afar
liggja fyrir um, endurgréiddí ástand i Bahdaríkjunum, munijauki þannig samdráttinn. Þess óheppið með beztu menn sína.
KáUpfélág Eyflrðing'a félags- stjórnin grípa einbeittlega í taum- | vegna sé ekki annað að gera en að Þeir hafa slasazt hver af öðr
ínönnum sínum af. ágóða- ana og sera nauSsynlegar ráð- ] vinna bug á atvinnuleysinu í tíma. J um, þannig, að liðið hefir
skyldri úttekt þeirra á al- stafanir tu að koma 1 ve§ fyrirjEina ráðið gegn kreppunni sé a3 sjaldan getað leikið með full-
mennum verzlunarvörum b“ð'
756.919 krónur. Af þessari . ,
upphæð hefur þcgar verið R?k h,nna b3artsynu-
I málflutningi þeirra, er virð-
greitt beint til félagsmanna
274.025 kr., en 482.894 krón-
ur hafa vel’ið lagðar í stofn-
sjóð félagsmanna. Árið
1951 nam endurgreiðslan til
félagsmanna 54Í.650 kr. og'
árið 1950 359.000 kr.
Þannig hefur Kaupfélag
Eyfirðinga á þremur árum
endurgreitt félagsmönnum
sínum meira en 1.6 millj. kr.
Á sama tírna hafa kaupmenn
nyrðra engan arð endurgreitt ■
viðskiptamönnum sínum.
Up.plýsingar Dags um stofn-
sjóðihn, sem er séreign félags-
manna, eru ekki síður merki-
legar. í stofnsjóðinn leggst það glöggt til kynna, að
jafnan nokkur hluti af end- j Kaupfélag Eyfirðinga er búið
urgreiddum arði, eða sá hlut- j að endurgreiða félagsmönnum
inn, sem ekki er endurgreidd- j sínum arð svo stórfelldum
ur félagsmönnum strax. Þeir, fjárhæðum skiptir, ýmist
fá greidda vexti af þessari. beint eða í stofnsjóð. Hlið-
stofnsjóðsinnieign sinni oglstæður arður kaupmanna-
einnig fá þeir innieign þessa verzlana hefir hinsvegar
tryggja öllum atvinnu og lífvænlega um styrkleika. NÚ sem stendur
aíkomu' . I er ástandið hjá því allgott í
Það eru ekki sízt demókratar í þessu efni. Um Middlesbro-
Bandaríiíjunum, er halda slíku Huddersfield gegnir svipuðu
---------------------------------------—------------- máli og má reikna með, að
„ Huddersf. veitist örðugt að ná
um 6 milljonum króna. Þetta hlutmn af arði félagsins, sem ; báðum stigunum Hjá Ports-
er fé, eins og áffur segir, ekki hefir verið endurgreidd- I mouth og Sheff. Utd. ættu að
sem félagsmennirnir sjálfir ur, hefir farið til þess að koma j vera nokkuð öruggir heima-
upp miklum byggingum og 'Sigrar. Einnig hjá Notting-
öðrum framkvæmdum, er ham. Jafntefli er einna líkleg
munu skapa verzlun þess og
annarri starfsemi góð og
eiga. A síffastl. ári fengu
þeir í vaxtagreiffslur af því
yfir 350 þús. kr. Þá hafa
ýmsir félagsmenn fengið út-
borgaða stofnsjóffsinnieign
sina samkv. áffurnefndum
reglum. Þessi útborgun nam
t. d. áriff 1950 244.665 kr., áriff
1951 66.569 Isr. og áriff 1952
111.047 kr.
Framangreindar tölur gefa
útborgaða síðar samkv. sér-
stökum reglum.
Stofnsjóffur Kaupfélags
Eyfirffinga liemur nú rösk-
runnið í vasa eigenda þeirra
og ekki komið almenningi að
neinum notum.
Ótalið er svo það, aö sá
ast hjá Derby—Everton, Ply-
mouth-Leicester og Newcastle
batnandi skilyrða í komandi -Burnley, sem í bikarkeppn-
framíið. Þessar^ miklu eignir | jnni mættust í Burnley 30/1
* njr...... og gerðu þá jafntefli. Þau léku
svo aftur í Newcastle 3/2 og
vann þá Newcastle 1—0.
verða í framtíðinni sameign
héraðsbúa og afkomu þeirra
hin mesta lyftistöng. Ef um
einkaverzlun væri að ræða,
væru þessar eignir í eigu eins
manns eða fárra manna, sem
yrði ráðstafað eingöngu með
hag þeirra fyrir augum, án
minnsta tillits til hagsmuna
héraðsins.
Frekar ætti ekki að þurfa að
rekja það, hver munur er á
kaupfélagi og einkaverzlun.
Framangreindar staðreyndir
ættu vissulega að vera al-
menningi hvatning til þess að
efla kaupfélagsskapinn sem
mest.
Spá blaðsins er þessi:
Bolton-Preston
Liverpool-Charlton
Chelsea-Wolves
Manch. Utd.-Tott.
Middlesb.-Huddersf.
Newcastle-Burnley
Portsm.-Manch. City
Sheff. Utd.-Aston Villa 1
Brentford-Hull 1
Derby-Everton x(2)
Nottingh.-Fulham 1
Plymouth-Leicester (l)x(2)
1
(1)
(1 x)
1
um fyrir mikinn og ágætan
árangur sem náðst hefir..
Þetta er þvi ánægjulegra,
sem hjálp þessi er í raun og
veru sjálfshjálp, en það er
sú hjálp sem bezt er að veita
og bezt að þiggja.
íslendingar hafa orðið að-
hlotnast sú ánægja að veita
allegja á svjiði alþjóðáflug-
mála. — Fyrir þetta erum
vér þakklátir.
íslendingum hefir einnig
lioltnast sú ánægja að veita
öðrum aðstoð með því að
senda tæknilæröa menn til
annarra landa.
Starf Tækniaðstoðarinnar
er göfugt — að útbreiða heil
brigða og gagnlega þekkingu
og skapa þannig milljónum
manna betra líf og bæta lifs
kjör þeirra.
Meö slíku starfi er byggð
ein af máttarstoðum varan-
legs friðar í heiminum.
Það er í þessum anda, sem
íslendingar hafa verið þátt
takendur i Tækniaðstoð Sam
einuðu Þjóðanna og hafa á-
kveðið að halda áfram að
vera það“.
Þannig mælti ég og gaf sið
an formlegt fyrirheit um
framlag íslands á árinu 1954.
Það er von min að Tækni-
aðstoð Sameinuðu Þjóðanna
eigi eftir að vaxa enn mikið
tii aukins gagns fyrir milljón
ir manna.