Tíminn - 07.02.1954, Qupperneq 8

Tíminn - 07.02.1954, Qupperneq 8
ERLENT YFIRLlf I DAG: Kreppa í Bandaríhjunutn? 18. árgangur. Eeykjavífc. 7. febrúar 1954. 31. blað. Hvlkiynda konan frum- sýnd í Iðnó á miðvikud. Miðvikudaginn þann 10. þ. m., frumsýnir Leikfélag Reykja- víkur, Hviklyndu konuna, eftir Ludvig Holberg. Átti að frum- sýna leikritið 29. janúar, s.I., en ýmsar tafir urðu. m. a. vegna veikinda eins leikarans. Þetta er gleðileikur í þremur þátt- um, með forleik: Svípmynd í gylltum ramma eftir Gunnar R. Hansen, sem jafnframt er leiksíjóri. Þýðinguna gerði Lárus Sigurbjörnsson. Búningar og leiktjöld eftir forsögn leikstjóra. , Elín Ingvarsdóttir, Per Iver- Forleikurinn er kynnmg a seri) Þorsteinn Ö. Steplaen- Holberg og er nútíminn lát-'sen og Sparneborg, Brynjólf- inn mæta honum. Öll svör ur jóhannesson, svo nokkur Holbergs eru byggð á bréfum sðu nefncj. í forleiknum er hans, en hann ritaði um fjög þiutverkaskipan þannig: Hol ur hundruð bréf um ýmislegt j^erg, Brynjólfur Jóhannes- efni. Höfundurinn, Gunnar son> ]\,faren, Guðný Pálsdótt- R. Hansen, er heimamaður í ir og gest leikur steindór Hjörleiísson. kynnt sér þau til hlýtar. Leikendur. Norska þjóðleikhúsið sýnir Þýðingin. Eins og áður getur, þá þýddi Lárus Sigurbjörnsson, um þessar mundir Hviklyndu j rithöfundur, leikritið. Er konuna, með frú Gerd Griegjþetta sjöunda Holbergs-þýð- í aðalhlutverki. Hér fer Erna ing hans. Leikritið er þýtt á Bidault vekur von. Þrátt fyrir þetta þótti sum um mega ráða af ummælum Bidault, er hann lét falla í dag, að til mála komi að Vest- urveldin fallist á myndun bráðabirgðastjórnar, ef Rúss- ar fallist á frjálsar kosningar jundir eftirliti hlutlausra að- ila. Sigurleifsdóttir með aðalhlut verkið og leikur Lúkretíu. — Önnur hlutverk eru: Torben, Árni Tryggvason, Öllegaard Slysavarnadeildin Ingólínr í dag klukkan 1 e. h. verð- ur aðalfundur slysavarna- deildarinnar „Ingólfs“ hald- inn í fundarsal Slysavarna- félags íslands, að Grófinni 1. Deildin var stofnuð 15. febrúar 1942 upp úr svokall- aðri aðaldeild, en þá voru gerðar nokkrar breytingar á íögum Slysavarnafélags fs- lands. „Ingólfur" er fjölmenn asta deildin innan Slysavarna rélagi fslands, og telur tæp- ega 2 þúsund félaga, en mið- að við íbúa Reykjavíkur er hún þó tiltölulega mikið fá- mennari en margar deildir, er starfa í fámennum byggð- arlögum víðsvegar um land, þvi dæmi munu til að næst- um allir fullorðnir hrepps- búar eru meðlimir í slysa- varnardeild hreppsfélagsins. Til þess að auka félagatölu „Ingólfs" hér í Reykjavík hefir stjórnin sent allmörg- um bæjarbúum bréf, til þess að minna á deildina og hvetja fólk til þátttöku i slysavarna málum. Með bréfinu fylgir lítið eyðublað, eitt eða fleiri, til útfyllingar fyrir þá, sem vilja gerast félagar í „Ing- ólfi“ og verða þannig virkir bátttakendur í slysavarna- starfinu. Um það verður ekki deilt, að Slysavarnafélag íslands er eitt þarfasta og vinsælasta félag, sem starfar í þessu landi og slysavarna- og björg unarmál getur enginn góður íslendingur látið afskipta- laus. Sá minnsti stuðningur, sem við getum veitt þeim á- gæta félagsskap, er að vera skráður félagi í einhverri af deildum þess og greiða árs- gjöld til deildarinnar. Það fé, sem þannig er lát- 'ð af hendi rakna, gengur til kaupa á björgunartækjum eða til þess að búa út björg- unarsveitir í hina hættulegu leiðangra, sem þær verða að fara í, eða á annan hátt til (Framhald á 2. síðu.) nútíðarmál, en farið var eft- ir leikritinu eftir fyrstu mynd frá hendi höfundar. Hvik- lynda konan er fyrsta leik- ritið, sem Holberg samdi, en annað leikritið, sem tekið var eftir hann til sýninga. Á frumsýningu er óskað eft- ir því, að menn séu í dökkum fötum og konur í kvöldkjól- um. Páfinn talinn á batavegi Rómaborg, 6. febr. — Líflækn ar Píusar páfa tólfta gáfu út tilkynningu í dag um heilsu hans. Segir þar, að honum líði nú betur en áður og kraft ar hans hafi stóraukizt frá því um sama leyti í gær. — Píus páfi er nú 78 ára að aldri. Féll af reiðhjóli og fótbrotnaði Frá fréttaritar»; Tímans á fsafirSL S. 1. mánudag varð það slys á Túngötu hér í bænum, að 1 frú Valgerður Sigurðardóttir, Hlíðarvegi 16, féll af reið- hjóli og fótbrotnaði illa á hægri fæti. Hálka var mikil á götunni. Valgerður var á leið til vinnu í rækjuverk- smiðjunni. Reyðarfjörðiir (Framhald af 1. síðu.) markað, meðal annars til Reykjavíkur. Kaupfélagið tekur fuglinn í umboðssölu. Miklir flutningar. Flutningar eru allmiklir upp á Hérað og er mönnum það mikill léttir hve vegir eru vel færir og ekki er um snjó að ræða. Snjóbílar hafa því lítið sem ekki verið notaðir til flutninga yfir Fagradal í vet ur, nema helzt til að flytja farþega og póst, þá sjaldan sem leiðin lokaðist venjuleg- um bílum. Flugvél kcm ekki til Reyð- arfjarðar allan janúármán- uð, en nú búast menn við að von bráðar verði hægt að taka flugferðir upp aftur. Jens Þórðarson keppir á þriðjudag. Norskur hnefaleik- ari keppir hér Ilnefaleikameistaramót Ár- manns fer fram að Háloga- landi þriðjudaginn 9. febrúar og er mjög til þess vandað í tilefni af 65 ára afmæli fé- lagsins og liður í þeim hátiða höldum. Á móti þessu keppir einn kunnasti hnefaleikari í Evrcpu, Norðmaöurinn Leif Hansen (Baggis). Keppir hann þar við Björn Eyþórs- son einn allra drengilegasta hnefaleikara okkar. Leif Hansen hefir keppt í sjö ár, tekið þátt í 11 lands- keppnum í Noregi og unnið 10. Hann var og á sínum tíma valinn þátttakandi Evrópu í léttvigt í keppninni við Ame- ríku. Hann er einkum frægur fyrir drengUegan og fallegan leik og ættu unnendur hnefa- leiks hér að geta lært margt af því að sjá hann keppa. Framboðsfundur í Kópavogií dag Framboðsfundur vegna hreppsnefndarkosninganna í Kópavogi er í dag í barna- skólahúsinu og hefst kl. 3 siðd. — Þrjár umferðir verða, 30 mín., 15 mín. og 10 mín. Fundarstjóri verður Þórður Magnússon, verzlunarmaður. Af hálfu Framsóknarmanna verður Hannes Jónsson, efsti maður á B-Iistanum, fram- sögumaður. Ágætur afli Faxa- flóabáta í gær Faxaflóabátar öfluðu yfir- leitt ágætlega í gær, enda fengu þeir gott veður á sjón- um í fyrsta sinn um langan tíma. Keflavíkurbátar • voru með 6—8 lestir í róðrinum, og Akranesbátar flestir með svipað. Telja sjómenn góðar horfur á fiskislóðunum og bú ast við afla, ef vel viðrar til sj ósóknarinnar. Ókyrrð í Austur-Berlín. Fréttamenn segja, að krefst frjáBsra kosninga Berlín, 6. febrúar. Óvænlega horfir nú um samkomulag i Þýzkalandsmálunum. Fréttamaður brezka útvarpsins sagcí í dag, að helzt væri útlit fyrir, að ráðstefnan væri að fara út um þúfur. _ , ,, ókyrrð sé talsverð í Austur- Raðherrar Vesturveldanna gerlin Q.iniíum meðal verk- hafa áður lýst því yfir, áð smiðjufciks. Fari kurr þessi ekki komi til mala að fallast vaxandi og krefjist félkið þess a tillogu^ Rássa um myndun að fallizt V£rgi a frjálsar kosn bráðabirgðastjórnar og brott- ingar f ollu landinu. flutning herliðs úr landinu. __ . Bandarískar flug- vélar til Indó-Kína Washington, 6. febr. — Land varnamálaráðuneytið í Was- hington tilkynnti í dag að sendar yrðu nokkrár sprengju flugvélar af gei-öinni B-26 til Indó-Kína. Er þetta gert að beiðni Frakka. Jafnframt fara um 400 flugvélafræðing ar og tæknifróðir Bandaríkja menn til Indó-Kína til að annast viðgerð á vélunum og kenna Frökkum meöferð þeirra. Um 200 þessara manna eru þegar lagöir aí stað. Eisenhower tók sérstak- lega fram í dag, að þeir færu einungis sem tæknilegir ráðu nautar, en ekki sem hermenn. IVorski sciiðlikeimar- ii9ii seg'ir frá ilelherg Norski sendikennarinn hér, Ivar Orgland,! flytur fyrir- lestur í fyrstu kennslustofu háskólans' á þriðjudagskvöld ið og talar um Ludvig ílol- berg i Noregi. Fýrirlesturinn hefst kl. 8,30 og er öílum heim ill aðgangur. Maður verður bráð- kvaddur á gö'tu Síðdegis í gær varö aldr- aður maður bráðkvaddui' á götu í Reykjavík. Var það Böðvar Jónsson til heimilis að Birkimel 6. Hann var á gangi á Njaröargötu, er þetta bar aö höndum. Hann var 74 ára að aldri. Fyrsta konan á Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn er kunnur að því að hnupla sér málefnum annarra flokka og eigna sínum mönn um allan heiður að hinu og þessu, sem þeir hafa aldrei nærri komið. En Morgun- blaðið bregzt þó vart reið- ara við en þegar á þetta er bent. í Morgunblaðinu í gær opinberast þó þessi á- rátta blaðsins og fíokksins svo augljóslega, aö ekki þýð ir á móti aö mæla. í leiðara blaðsins segir: „Fyrsta kon an, sem tók sæíi á alþingi var kjörin af Sjálfstæðis- mönnum.“ Iíinn skjalfesti sannleik- ur um þetta er sá, að Ingi- björg II. Bjarnason, fyrsta íslenzka konan, sem kjöiún var til alþingis, ,var kjörin af sérstökum kvennalista 1922, en þann lista báru konur fram til landkjörs og var hann algerlega óháður Sjálfstæöisflokknuin (sem raunar var ekki til þá) sem og öðrum stjórnmálaflokk- um. — Verðmunur vörutegunda í Reykjavík 1. febrúar Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda «í nckkrum smásöluvcrzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 1. þ. m. em hér segir: Rúgmjöl pr. kg. 2,30 3,10 Hveiti — — 3,15 3,65 Haframjöl — — 2,95 3,30 ’ Hrísgrjón — — 6,10 6,50 Sagógrjón — — 5,25 6,35' Hrísmj öl — — 4,10 6,70 1 Kartöflumjöl — — 4,53 ’ 4,75" ' Baunir — — 5,00 6,00 Kaffi, óbrennt . — 26,45.;-; : 28,10' Te, i/8 lbs. pk. 3,10 3,95 Kakao, y2 Ibs. ds. 7,20 8,95, Molasykur — — 4,20 4,50 Strásykur — — 3,05 3,40 Púðursykur — — 3,20 5,50 Kandís — — 5,50 6,70: Rúsínur — — 11,00 12,20 Sveskjur 70/80 — — 16,00 19,00 Sítrónur — — 9,70 12,20 Þvottaefni, útlent pr. pk. 4,70 5,00 Þvottaefni, innlent — — 2,85 3,30 (Frá skrifstofu verðgæzlustjóra).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.