Tíminn - 09.02.1954, Page 2

Tíminn - 09.02.1954, Page 2
z TÍMINN, þriðjudaginn 9. febrúar 1954. 32. blað. Læknir hélt það væri hjartaslag, en kona mannsins staðhæfði sjálfsmorð Liögregluna grunaði morð og konan jsitaði Þessa dagana er morðmál á döfinni í Danmörku, sem vakið hefir mikla athygli. Aðdragandi þess var ást húsfreyju nokkurrar á vinnu- manni á búgarði hennar og þess myrta. Var bóndi hennar orðinn gam- all, en vinnumaðurinn tuttugu og þriggja ára að aldri. Urðu slikir tíð- leikar með húsfreyjunni og vinnumanninum, að bóndi hennar krafðist þess, að vinnumaðurinn færi úr vistinni, en áður en konan varð að láta undan kröfu bóndans, laumaði hún eitri í drykk hans og lést hann sam- stundis. Húsfreyjan þykir ekki stíga í vitið og hefir sá skortur hennar flýtt fyrir málsrannsókninni. í fyrstu vildi læknir sá, er kom á vettvang eftir dauða mannsijas, álíta að hann hefði dáið úr hjarta slagi og hefði þá ekki komið til frekari rannsóknar. Fór það á annan veg, einkum vegna þess, að húsfreyjan vakti á sér grun með því að draga þessa ályktun lækn- ísins í efa og staðhæfa aðra dán- arorsök. Eiturflaskan á rúmbotninum. Þegar bóndinn var látinn, var lögreglan kvödd á staðinn af lækni þeim, sem húsfreyjan hafði kallað. Hafði þá komið upp úr dúrnum, þrátt fyrir hjartaslags- kenningu læknisins, að maðurinn hafði látizt af eitri. Dró húsfreyj- an eiturflösku upp úr rúmi bónd- ans og sagði, að hann hefði drukk ið úr henni. Snerist þá málið kon- í eldhúsinu. Um kvöldið, þann sama dag, hafði maður hennar óskað eftir einhverju að drekka, en þegar til kom, treystist hún ekki til að gefa honum eitrið, því einhver innri rödd hafði sagt henni að það væri glæpur. Enn síðar, þetta sama kvöld, eftir að bóndi var háttaður, hafði hann á ný beð ið hana um eitthvað að drekka og nú kom enrin innri rödd til að- stoðar og ákvað hún því að gefa honum eitrið. Hún blandaði því saman við ananasvökva og vatn og gaf honum það þannig. Um leið og bóndinn hafði drukkið þetta, sagði hann, að sér hefði fundizt drykk- urinn sterkur og samstundis hafði hann á orði, að honum sortnaði fyrir augum. Betra að bíða. Þegar svona var komið fyrir bónda hennar, hljóp hún til vinnu mannsins og sagði honum, að nú væri hann að deyja. Vinnumaður- unni í óhag, því hér var um svo inn bað hana þá að bíða við, þar fljótvirkt eitur að ræða, að ómögu til hann væri dauður, en þá skyldi legt var talið, að bóndinn hefði hún kalla á lækni. Pór hún þá haft tíma til að koma flöskunni aftur inn til bónda s:ns og beið fyrir undir rúmdýnunni, áður en unz yfir lauk. Þegar ekkert lífs- hann lézt. j mark var með honum lengur, kall ! aði hún á lækninn, sem áleit fyrst, Innri rödd og ananas. Konan hefir borið við yfirheyrzl- ur, að nokkur aðdragandi hafi orð ið að því, að hún tæki ákvörðun um að koma eiginmaj.ini sínum fyrir kattarnef. Þann tuttugasta og fimmta janúar hafði hún sótt eit- urlyfið og komið því fyrir í flösku að maðurinn hefði látizt af hjarta slagi, þvi einkenni voru lík. Þegar hann lét þessa skoðun sína í Ijós við konuna, staðhæfði hún, að tekið fram, að konan sé lítt gáfuð og hafi verið i „bransanum" á her- námsárunum og þá lent í ástaræv- int. rum með ýmsum þýzkum her- mönnum. Eftir stríðið vann hún ýmiskonar störf, unz hún réðist t.il bóndans, sem ráðskona hans, en hann var ekkjumaður. Síðan gift- ist hún honum á þeirri forsendu, að hún ætti fimmtíu þúsund krón- ur, en þær krónur fyrirfundust aldrei. Álitið er að vinnumaðurinn hafi viljað vinna hjarta hennar á sama hátt, með því að telja henni trú um, að hann væri klókur vsrzl unarmaður. Veðrasamt hjónaband. Eitthvað kann að hafa valdið um morðið, að hjónaband þeirra var mjög veðrasamt. Komst bónd- inn fljótlega á snoðir um forsögu konunnar, og einnig um það, að hún var eignalaus, jafnvel þótt það skipti bóndann engu máli, því að hann var vel efnaður. Stóð til að þau skildu, en börn mannsins frá fyrra hjónabandi voru því mjög fylgjandi. Og eitt þeirra benti lög reglunni á hugsanlegan þátt vinnu mannsins í málinu, en meiri dá- leikar voru með vinnumanninum og frúnni en góðu hófi þótti gegna. Rannsókn málsins stendur nú yf- ir og virðist vinnumaðurinn ætla að verða erfiður viðureignar, en hann harðneitar öllu, sem lýtur að því, að hann hafi átt beinan eða óbeinan þátt í morðinu. Garala Bíó sýnir Quo Vadis ARSHATIO ' ' ___ * - * :.... t t * j Húnvetningar og Skagfirðingar í Reykjavik halda; árshátíð sína á Hótel Bor laugardaginn 13. þ. m. Hefst kl. 8,30. Húsið opnað kl. 8. j_______J SKEMMTIATRIÐI: Ávarp. Ræða (Árni G. Eylands). Tvöfaldur Kvart- ett stjórnandi Esra Pétursson læknir o. flr. skemmti atriði. • • • •* !•* wu.i/ ir. Aðgöngumiðar verða seldir á fimmtudag í Verzlun- inni Brynju h. f., Rafmagna h. f. Vesturg. 10 og á Hótel Borg á laugardag eftir kl. verður eitthvað óselt. DANS. — Ekki samkvæmisklæðnaður. Stjórnirnar i COLGONITE þvottaefnið fyrir uppþvottavélarnar er koihið. j j Dráttarvélar h-f- Hafnarstræti 23, sími 81395. Hafnar eru sýningar á stór Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Erindi um þang og þara (Hall- grímur Björnsson verkfræð- ingur. 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich leikur danslög á píanó. 21.25 Náttúrlegir hlutir: Spurning- ar og svör um náttúrufræði (Guðm. Þorláksson cand. mag.) 21.40 Einsöngur: Lawrence Tibbett syngur (plötur). 22.10 Erindi: Sérstofnanir Samein- uðu þjóðanna; síðara erindi (Kristján Albertson sendiráðs fulltrúi). 22.25 Kammertónleikar (plötur): a) Kvartett í g-moll op. 74 nr. 3 eftir Haydn (Pro Arte kvart- ettinn leikur). b) Trió í d-moll op. 49 fetir Mendelssohn (Arthur Rubin- stein. Jascha Heifetz og Greg- or Piatygorsky leika). Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 18.55 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.20 Upplestur: Frá Eiríki á Þurs- stöðum (Páll Líndal lögfræð- ingur). 20.45 íslenzk tónlist: Lög eftir Árna Thorsteinsson (plötur). 21.10 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálms son cand. mag.). 21.25 Tónleikar (plötur); Cellósón- ata í a-moll eftir Schubert (Emanuel Feuermann og Ge- orge Moore leika). 21.45 Erindi: Um húsbyggingar og félagslíf í sveitum (Anna Bjarnadóttir húsfreyja á Botnastöðum í Svartárdal). 22.10 Útvarpssagan: „Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XV. (Höfundur les). 22.35 Dans- og dægurlög: Tommy Dorsey og hljómsveit hans Igika (plötur). Rafgeymar 6 volt 130 og 140 amper 12 volt 66 og 76 amper. Hlaðnir og óhlaðnir GARÐAR GÍSLASON H.F. Sími 1500 ma'ðurinn hefði framið sjálfsmorð myndinni Quo Vadis í Gamla 1 og dró flöskuna upp af rúmbotn- j bíói. Kvikmynd þessi er tek- inum því til sönnunar, en hún, rn á sögustöðunum í Róma- hafði falið flöskuna á rumbotnin- j borS °S í kvikmyndaskálum um. Þetta atriði varð sterkasta, Þar í borginni. Er geysimik-j sönnunargagnið gegn henni, þar ^ i® borið í myndina, en tvö ár | sem eitrið var of fijótvirkt til þess iáru í að taka hana. Það er að maðurinn heíði tíma til að (Metro-Goldwyn Mayer félag koma flöskunni fyrir undir dýn- j ið> sem látið hefir gera mynd unni. Er þetta hafði verið skýrt ina og er hún tekin í eðlileg- fyrir konunni, játaði hún á sig um litum. Leikstjóri er glæpinn. Mervyn LeRoy og aðalleik- endur eru Robert Taylor, De- borah Kerr. Peter Ustinov Ieikur Neró keisara og hlaut i o o o II o o o o o O o é Vinnumaðurinn handtekinn. Næst gerist það í þessu óhugn- anlega máli, að vinnumaðurinn er.hann mikla frægð fyrir góð- kallaður til yfirheyrzlu. Bar hann, an leik í því hlutverki. Til þá nýtt armsbandsúr, sem konan marks um það, hve lítið hefir hafði gefið honum og látið skrifa j verið sparað við töku mynd- á reikning bónda síns. Vinnumað-, arinnar, má geta þess, að fyr urinn sneri ekki til baka frá yfir- heyrzlunni, sem frjáls maður, því hann var tekinn fastur að henni Búnaðarsamband Eyjafjarðar VANTAR RÁÐUNAUT frá 15. maí næstkomandi. — Laun samkvæmt gildandi lögum. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 15. marz n. k. Ármann Dalmannsson, Akureyri. o < i .11 O I > <» o ..II II 11 ;< > < > o o o ir utan hundrað minnihátt- j [ ar leikara, koma 30.000 að-, (, stoðarleikarar fram í mynd- o inni. Myndin gerist þegar o veldi Rómar stóð víðast fót- um og í tíð Nerós, þegar spill ingin náði hámarki. lokinni. Var handtaka hans byggð á framburði konunnar, sem gaf til kynna, að hann hefði livatt hana til verksins. Vinnumaður þessi hafði aðeins dvalizt fjóra mánuði á búgarðinum. Er konan þrettán árum eldri en hann, en sá myrti var fimmtíu og átta ára gamall. Virðist vinnumaðurinn strax hafa náð miklu valdi yfir konunni og Telja sjómenn orðið fiskilegt gat hann talið henni trú um, aðia miðunum Og búast Vest- hann væri ekki raunverulegur, mannaeyingar við miklum vetur, enda er trú að vertíð bergðist Eyjar (Framhald af 1. síðu.) vinnumaður, heidur fengizt hann ' fiski í við bílasölu, þótt hann hefði af þeirra einhverjum ástæðum farið í vinnu mennsku i þetta sinn. Var í „bransanum". Vinnumaðurinn hafði ekki lengi aldrei í Eyjum. Hörgull á fólki. Mikið af vertíðarfólki er komið til Eyja víðsvegar að verið á búgarðinum, er hann gat' af landinu, en þó er nokkur talið konuna á aS láta sig hafa! hörgull á fólki, þegar allir nokkur þúsund krónur, til að leggja í bifreiðakaup, sem hann æt’aði að græða mikiö á. Gat hún aflað þessa fjár og eftir það hafði hann verzlað eitthvað með gamla bíla. En handtaka mannsins er byggð á því, að hann hafi haft svo mikið vald yfir konunni, að hann hafi getað fengið hana til að fremja morðið. Jafnframt er það bátar verða farnir að róa. Einkum vantar tilfinnanlega sjómenn á nokkra báta. Út- gerð verður með allra mesta móti í Eyjum í vetur og að- staða til útgerðar þar hefir batnað stórlega á allra síð- ustu árum sakir mikillar hafnarbóta og stærri og betri fiskiðjuvera. SELFOSS Viðtalstími á lækningastofu minni í Landsbankahús- inu verður eftirleiðis frá kl. 10—12 og 5—6V2 laugar- daga 10—12. Sími á stofu 137, heima 78. Jón Gunnlaugsson, læknir ii <> 11 i > |» i> i> i > i > i > 11 11 ,i i • i Konan mín og mó'ðir okkar SUMARLÍNA PÉTURSDÓTTIR andaðist laugardaginn 6. febrúar. Grímur Jónsson og börnin Alúðar þakkir flytjum við öllum þetm, sem vottuðu okkur samhug og vináttu við andlát og jarðarför GUÐFINNU GUÐNADÓTTUR frá Grænavatni, og heiðruðu minningu hennar með minningargjöfum. Vandamenn. IV UjC

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.