Tíminn - 09.02.1954, Side 5
TÍMINN, þriðjudaginn 9. febrúar 1954.
R
32. blað.
M*ri8§ud. 9. febr.
Verkefni Alþingis
Alþingi er nú komið sam-!
an að nýju eftir nokkurra
vikna hlé á störfum. Verður
nú til tekið, þar sem frá var
horfið fyrir jól, við meðferö (
mála, er fram hafa verið bor.
in af ríkisstjórn og þing-j
mönnum, en eigi hlotið af-
greiðslu. Hefir ýmsra, þeirra
áður verið getið hér í blað-
inu. Þá er og þess aö vænta,
að nú verði lögð fyrir þingið
mál, er eigi voru áður fram
komin.
Svo mim fara á þessu þingi
sem öðrum, að þær tillögur
reynast ærið margar, sem
ekki ná samþykki sem lög eða
ályktanir Alþingis, einkum
þær,. er hafa fjárútlát í för
með sér. Greiðslugetu þjóð-
arinnar eru takmörk sett og
þar með möguleikum til að
fullnægja sameiginlegum
þörfum eða fullnægja ósk-
um þeirra, sem vænta lið-
sinnis frá Alþingi til eins og
annars, sem sjálfum þeim og
öðrum mætti að gagni verða.
Ár hvert endurtekur sig sú
saga, að þingmenn og þing-
flokkar bera fram áhugamál
sín eða þau mál, er þeir telja
einhverja hafa áhuga fyrir,
án þess að fyrirfram verði
vi'tað, hverja afgreiðslu þau
muni hljóta. ’Einkum reynast
stj órnarandstæðingar að
jafnaði ósparir á flutning
mála, og þá m. a. í því skyni
að gera stjórninni erfitt fyr,
ir, þótt í þeim leik sé mis-
jafnlega langt gengið eftir
því, hverjir stjórnarandstöð-
una skipa á hverjum tíma.
En í þinglokin fer jafnan
svo, að þingmenn, eða meiri-
hluti þeirra, verður að gera
það upp við sig, hvað fært sé
fjárhagslega og hvað sitja
skuli í fyrirrúmi þá um sinn
eftir að fjárhagsgetan hefir
verið metin eftir þeim gögn-
um, sem fyrir liggja og á
þann hátt, er hæfa þykir.
Hér sem annars staðar í þing
ræðislöndum er ríkisstjórn-
inni ætlað að hafa forustu í
þéssu úrslitastarfi, og kemur
þar fram stj órnarstef nan
hverju sinni eöa stefna þess
þingmeirihluta, er stjórnina
skipa, hvort sem um er að
ræöa flokksstefnu eða mála
miðlun og samkomulag milli
flokka.
Eitt af stefnumálum stjórn
arsáttmálans frá s. 1. hausti
hefír þegar verið framkvæmt
á þessu þingi. Fjárlög ársins
1954 hafa verið afgreidd án
greiðsluhalla, og er þess að
vænta að sú afgreiðsla stand
ist í framkvæmd á árinu, ef
þjóðartekjur og við^kipti
verða í námunda við það,
sem gera mátti ráð fyrir í
árslokin.
Með stjórnarráðstöfun hef
ir verið sett á fót sérstök
varnarmáladeild í utanríkis-
ráðuneytinu, samkvæmt á-
kvæðum stjórnarsáttmálans,
en deild þessi fer með öll mál,
er framkvæmd varnarsamn-
ingsins varða og samræmir
meðferð þeirra. Samningar
hafa verið teknir upp við
Bandaríkjamenn eins og áð-
ur hefir verið sagt frá hér í
blaðinu.
En nú, þegar störf Alþingis
hefjast að nýju, bíða þess
ERLENT YFlRLIT:
Chiang Ching-kuo
Elsti soisatr Chiang Kai Sheks, sesst þykir
líklcgtir til að erfa sæti haus
Fangaskiptamálinu í Kóreu er ná störf.
lokið með fullum ósigri kommún- | Af hálfu Formósustjórnarinnar
ista. Af mörgum, er bezt þekkja til, hefir sérstökum manni, Chiang
er hann talinn mesti ósigur komm- Ching-kuo, veriS falið að annast
únista í Asíu um langt skeið. Það þetta eftirlit með föngunum og sjá
talar betur sínu máli en nokkur um fræðslu þeirra í því sambandi.
áróður fær gert, þegar þúsundir í tilefni af þessu starfi hans hefir
manna'kjósa heldur sjálfviljugir út- talsvert verið minnzt á hann í heims
legð en að halda heim. Stjórnar- blöðunum að undanförnu, því að
farið í heimalandi þeirra hlýtur þá ýmsir erlendir blaðamenn, er dvalið
að vera meira en lítið görótt. i hafa á Formósu að undanförnu,
Styrjöldin í Kóreu stóð nær ári telja hann einna vænlegastan til
lengur en ella vegna deilunnar um þess að verða eftirmann Chiang Kai
fangaskiptin. Kommúnistar kröfð- Sheks. Slíkt væri heldur ekki óeöli-
ust þess, að öllum föngum yrði legt, þegar þess er gætt, að hann borgarstjórnin í Sliangha,, en þar
skilað, án tillits til óska þeirra. er elzti sonur Chiang Kai Sheks. þá hin mesta óöld, þar sem
Málverkasýningin í
Kaupmannahöfn
Chiang Ching-kuo
Sameinúðu þjóðirnar andmæltu |
nauðgunarflutningum. Að lokum j i-ússneskum herskóla
náðist samkomulag um, að þeir fangabú3um>
fangar, sem vildu ekki snúa heim, i
skyldu um skeið settir undir hlut- ! _
Chiang Ching-kuo er 44 ara.gam'
láusa'gæzlu. Rúmlega 22 þúsund «u. so™r Chiang Kai Sheks og einfaTdlega það'að taka þá af
ir, þar af um 14,200 Kínverjar, konu hans. Hann á þegar ^ gem uppvisir urðu að svarta
voru afhentir hlutlausu fangagæzlu ololð allævintyralegan fenl að b^k . markaðsverzlun_ Þa3 var refsing,
nefndinni, en Indverji var formað- Kornungur hóf hann a a'ip í a sem menn virtu, og ef til vill r=ú
stjornmalum og gekk í lið með
kommúnistum, enda var þá vingott
milli þeirra og föður hans. Þegar
hann var fimmtán ára gamall, átti
hann þátt í óeirðum stúdenta í
ur hennar og oddamaöur í henni.
Yfir 14.000 Kínverjar
kusu útlegð-
Fangarnir voru undir stjorn hlut- , shanghai og höíðu Bretar hann þá
lausu gæzlunefndarinnar í nokkra . hal(Ji um skeiö skömmu seinna
mánuði, svo að ekki væn .hægt að fékk hann leyfi föður síns til þess
kenna áróðri um, ef þeir vildu ekki &3 fara m Moskvu til að aíla sér
hverfa heimleiðis Niðurstaðan var aukinnar menntunar. Hann stUnd-
sú, að aðeins örfair þeirra kusu að að. nám yið herskója j Leningrad
halda heimleiðis. 14,209 Kínverjar
um tveggja ára skeið, en þá töldu
og 7.574 Norður-Kóreumenn kusu leynilögreglumenn Rússa sig hafa
heldur útlegð en að hverfa aftur tU komizt að raun um, að hann tæki
heimalanda sinna.
þátt í samtökum, er væru andvíg
Eftir að fulltrúar hiutiausu gæzlu Honum yar þyi ekki aðeins
nefndarinnar hofðu afhent her
stjórn Sameinúðu þjóðanna í Kóreu
þessa fanga aftur, voru Norður-
Kóreumennirnir settir í gæzlu til
bráðabirgða, en Kínverjarnir voru
samkvæmt eigin ósk fluttir til For-
mósu, þar sem Chiang Kai Shek
ræður enn ríkjum. Er þetta mesta
raunabót og viðurkenning, sem
honum hefir hlotnazt síðan hann
varð að yfirgefa Kína.
Um skeið var nokkuð óttast, að
kommúnistar kynnu að grípa til
vopna í Kóreu til þess að hindra
fangaflutningana. Úr því varð ekki,
enda hafði því verið lýst yfir af
hálfu Bandaríkjanna, að styrjöldin
yrði eftir það ekki bundin við Kóreu
eina. Kommúnistar tóku því það
ráð að taka þessum ósigri sínum
með sem mestri þögn og þolinmæði.
Vcrður hann eftirmaður
föður síns?
Fangarnir, sem voru fluttir til
Kóreu, hlutu hinar virðulegustu mót
tökur, er þeir komu til Formósu, en
ekki munu þeir þó fá strax full
I borgaraleg réttindi þar. Þeir munu
hafðir undir vægu eftirliti um skeið
og verður m. a. reynt að ganga úr
skugga um, hvort einhverjir þeirra
séu kommúnistiskir flugumenn.
Jafnframt munu þeir njóta ýmissar
fræðslu, m. a. um þjóöfélagsmál.
Að vissum tíma loknum verður þeim
svo gefinn kostur á að velja milli
þess, hvort þeir vilja heldur ganga
í herinn eða taka upp borgaraleg
vikið úr skólanum, heldur var hann
settur til að vinna nauðungarvinnu.
Rússar héldu honum við líka vinnu
um 7 ára skeiö. Á þeim árum gift-
ist hann rússneskri konu. Árið 1937
gerðu Sovétstjórnin og stjórn Chi-
ang Kai Sheks með sér griðasátt-
mála og fékk Chiang Kai Shek þvi
ágengt um leið, að sonur hans var
látinn laus. Hann hélt þá heim til
Kína og gerðist strax handgenginn
föður sínum við ýms stjórnarstörf.
Harðstjórinn í Shanghai.
Skömmu eftir heimkomuna var
Frá því hefur áður verið
skýrt, að íslendingum standi
til boða að halda í sumar mál-
verkasýningu í Ráðhússalnum
í Kaupmannahöfn. Boðið hef-
ir að sjálfsögðu verið þegið og
mun undirbúningur sýning-
arinnar þegar veriö hafinn af
hálfu menntamálaráðs.
í sambandi við sýningar á
! íslenzkum málverkum, er
I lialdnar hafa verið erlendis
iað undanförnu, hefir þess
mjög gætt, að valið væri eft-
ir sjónarmiðum málara, sem
bundið hafa sig við vissa lista-
stefnu. Sýningarnar hafa því
crðið einhliða og hvergi nærri
gefið rétta hugmynd um ís-
lenzka málaralist. Á þeim stöð
um, þar sem sýningarnar hafa
verið haldnar, hafa því skap-
ast rangar skoðanir um þessa
listgrein íslendinga og ýmsir
orðið til að álíta, að íslenzk-
ir málarar væru yfirleitt háð-
ir vissi erlendri listastefnu.
Af þeim mistökum, sem hér
hafa átt sér stað,' þarf að
reyna að læra. Líklegasta leið
in til þess gæti verið sú að
skipa sýningarnefnd, er ekki
væri skipuð neinum málara
eða öðrum þeim, sem eitthvað
eru háðir þeim klíkum, sem
alltof mikið ber á í þessari
góðu stétt. Markmið þessarar
Formósu'hehr chÍng-kuolíjórnað I nefndar ætti að vera það að
sýnt þótti, að stjórn Chiang Kai
Sheks ætti skammt eftiiv Ching-kuo
tókst þó að koma furðúlega góðri
stjórn á hlutina og halda svarta
markaðinum í skefjum. Ráð hans
eina, sem eitthvað hafði að segja
undir þeim kringumstæðum, er þá
voru í Shanghai. Ching-kuo hlaut
því allmikla frægð fyrir þessa stjórn
sína, þótt braskararnir gæfu hon-
um nafnið: Harðstjórinn í Shang-
hai.
Beitir starfsaðferðum
kommúnista.
Síðan Chiang Kai Shek settist að
á
stjórnmálaskoðanir. Þessi fræðslú
starfsemi nær og að verulegu leyti
til hinna óbreyttu hermanna. Það
er einnig verkfeni Ching-kuo að
sjá um, að hermennirnir uni vel
vist sinni. Aðalstarfið er þó að sjálf
sögðu það að gera þá að öruggum
baráttumönnum gegn kommúnist-
um.
Þeir, sem hafa fylgzt með þessu
starfi Ching-kuo, ljúka miklu lofs-
orði á framkomu hans. Hann vinn-
ur sjálfur mikið og reynir að fylgj-
ast með á sem flestum stöðum. Oít
blandar hann sér óþekktur inn í
Ching-kuo falið það starf að endur i mannf jölda eða heimsækir skemmti
skipuleggja stjórnina í stóru héraði staði hermanna að kvöldlagi til
í Kíangsí-fylki, en þar höfðu skæru þess að kynnast því, hvernig skoð-
liðar kommúnista farið með stjórn'.unum þeirra er raunverulega varið
um alllangt skeið. Hann þótti þá' og hvað þeim finnst ábótavant. Til
sýna, að hann væri einbeittur og ! þess að kynnast til hlítar baráttu-
farsæll stjórnandi, en var hins veg- ‘ húg hermannanna hefir hann stund
ar harður í horn áð taka og hlífðar- ! um tekið sjálfur þátt í skyndiárás-
laus við þá embættismenn, sem J um, sem gerðar hafa verið á megin-
ekki stoðu í stöðu sinni. Amerísk- ' land Kina. Helzt er Ching-kuo gagn
ir blaðamenn, sem dvöldu þá í Kína, rýndur fyrir það, að hann sé helzt
fullyrða, að Chiang Kai Shek hefði til einræðissinnaður og starfshættir
aldrei verið steypt úr stóli, ef Ching hans margir minni á starfshætti
kuo hefði fengið að ráða meira um kommúnista. Ching-kuo afsakar sig
stjórnmáladeild hermálaráðuneytis j fcyna aö gefa sem gleggsta
ins. Hlutverk hans er að sjá um, að. hugmynd um íslenzka málara
liðsforingjunum sé innrættar réttar list eins og hún er í dag og
draga það ekki undan, er helzt
má telja íslenzkt og sérstætt.
Ef rétt er á haldið, ætti hin
fyrirhugaða sýning í Kaup-
mannahöfn að geta orðið ís-
lenzkri málaralist til gagns.
Þetta gelur þó því aðeins orð-
ið, að reynt sé að forðast klíku
sjónarmiðin, en það verður
tæpast gert með öðrum hætti
en þeim, sem hér er bent á.
Vonlaus kisuþvottur
Forsprakkar Þjóðvarnar
manna reyna nú eftir megni
að þvo það af sér, að þeir
eigi þátt í því, að ekki tókst
samvinna íhaldsandstæð-
inga við nefndarkosningar á
fyrsta fundi hinnar ný-
kjörnu bæjarstjórnar Rvíkur.
Þessi kisuþvottur er hins-
vegar tilgangslaus. Það er
stjórnarhættina.
Meðan seinni heimsstyrjöldin stóð
yfir stjórnaði Ching-kuo sérstökum
stjórnmálaskóla fyrir liðsforingja.
Þeir herforingjar, sem nutu tilsagn
ar hans á þessum árum, eru taldir
hafa sýnt Chiang Kai Shek mesta
tryggð og verið einbeittastir í and-
stöðunni gegn kommúnistum.
Árið 1948 var Ching-kuo falin
ekki hægt fyrir forsprakka
meSJÞvi. aðbezt verði unnið pgn Þjóðvarnarmanna að skríða
......^.....* "" á bak við Alþýðuflokkinn í
þessum efnum. Alþýðuflokk-
urinn hefði ekki þorað að
láta stranda á sér, ef hann
hefði ekki haft vissu um sam
kommúnistum með því að beita
gegn þeim þeirra eigin vinnubrögð-
um.
Ching-kuo er annars sagður dul-
ur í skapi og fáorður um fyrirætl-
anir sínar. Öllum kemur hins vegar
saman um, að hann sé athafnasam starf við Þjóðvarnarflokkinn
ur. Erlendir blaðamenn, sem dval; einan í bakhöndinni. Hann
(Framhald á 6. síðu.)
fleiri verkefni samkvæmt áð-
urnefndum stjórnarsáttmála.
Samið var um, að endur-
skoðun „skatta- og útsvars-
laga“ skyldi „lokið“ á þingi
því, er nú situr. Frumvarp til
nýrra skatta- og útsvarslaga
hefir enn ekki verið lagt
fram, en milliþinganefndin
mun hafa unnið að þessu
máli meðan hlé var á þing-
störfunum.
Aðalnýmæli stj órnarsamn
ingsins og það er langmesta
athygli vakti um land allt, er
rafmagnsmálið. í því máli
hefir það þegar gerzt á þingi,
aö fjárframlög ríkissjóðs til
rafmagnsmála voru hækkuð
um 7 millj. kr. á árinu 1954.
En eftir er að lögfesta þessi
framlög til frambúðar með
sérstakri lagasetningu. Um
það var líka samið, að ríkið
tryggði a. m. k. 100 millj. kr.
lánsfé til raforkufram-
kvæmda, og skyldi þaö sitja
fyrir annarri lánsfjáröflun
af hálfu ríkisins að undan-
teknu láni til sementsverk-
smiðju. Ef það á að vera ann
að en orðin tóm, aö útvegun
eða trygging þessa lánsfjár
eigi að hafa slíkan forgang
verður að ákveða það með
lögum á einhvern hátt á
þessu þingi. Lántökuheimild
til ríkisstjórnarinnar í þessu
skyni er þýðingarlaus, því aö
heimildir til lántöku skapa
ekki peninga, enda skortir
síst heimildir í lögum til að
taka lán til eins og annars.
Eigi „heimildin“ að vera ein
hvers virði sem trygging þarf
að fylgja henni vald til að
láta heimildina bera árang-
ur.
Með stjórnarsáttmálanum
hefði þá einangrast og misst
alla fulltrúa sína í nefndum.
Það hefði hann aldrei látið
henda. Þjóðtvarnarmenn
var ákveðið að því yrði til gátu því þvingað hann inn I
vegar komið, að framleiðend samstarf íhaldsandstæðinga,
ur sauðfjárafurða ættu kost.ef þeir hefðu kært sig um.
á rekstrarlánum út á afurðir Það hefði ekki heldur gert
sínar fyrirfram snemma á neitt til, þótt Alþýðuflokkur-
framl^iðsluárinu eftir hlið- inn hefði skorist úr leik. Hin
stæðum reglum og lánað er
út á sjávarafurðir. Eftir er
að finna lausn á því máli.
Þá verður það að teljast ó
hjákvæmilegt, að gerðar
verði áður en þessu þingi lýk
ur ráðstafanir til að lánsfé
fáist til íbúðabygginga í þorp
um og kaupstöðum á þessu
ári. í þessu sambandi skal
vakin athygli á því, að smá-
íbúðadeildin hefir þegar lán
að út allt það fé, sem henni
var útvegað s. 1. ár og getur
því ekki sinnt hlutverki sínu
áfram nema nýtt starfsfé
komi til.
ir flokkarnir þrír réðu sam-
tals yfir 5 fulltrúum og það
nægði til að koma í veg fyrir,
að íhaldið græddi nokkuð ó-
eðlilega við nefndarkosning-
arnar, ef þessir fulltrúar
stóðu saman.
Það er því ekki hægt með
neinu móti fyrir forsprakka
Þjóðvarnarflokksins og þvo a£
sér þá sök, að þeir bera síst
minni ábyrgð á því en Al-
þýðuflokkurinn, að íhalds-
andstæðingar voru sundrað-
ir við nefndarkosningarnar
og að íhaldið hlakkar nú yfir
þeim glundroða. f