Tíminn - 09.02.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.02.1954, Blaðsíða 8
ERLENT YFIHLlJf f DAG: Chiang Ching-kuo 38. árgangur. Reykjavík. 9. febrúar 1954. 32. blað. Uppvíst um stórfelldar ar njósnir í þágu Rússa 11 menn handteknir. Margir þeirra lir frelsishreyfÍEgo Norðm. á strjðsárumim NTB Osló 8.2. Norska lögreglan hefir flett ofan af stórfelld- ustu njósnuxn, sem sögur fara af þar í landi. Hafa 11 manns þegar verið handteknir og flieiri munu vera við málið riðnir. Margir hinna handteknu eru gamlir skemmdarverkamenn úr norsku frelsishreyfingunná á stríðsárunum. Ekki er dreg- in á það nein dul, að njósnir þessar hafi verið reknar í þágu Rússa. og víðtæk- í S.-Noregi heimi, en ekki á heldur aS vera neitt samband milli þeirra og njósnanna í Osló og Vestfold. i Hermenn á Kefla- víkurvelli við Landvarnarmálaráðuneyt- ið norska tilkynnti í morg- un, að 11 manns hefði verið handteknir fyrir njósnir. Var sagt, að njósnir þessar hefðu aðallega verið reknar á svæð inu umhverfis Osló og í Vest- foldhéraði. Njósnað hefði ver ið um hemaðarlega mikil- þátt í Spánarstyrjöldinni. Koua hans er einnig sögð við þetta mál riðin. Meðal hinna handteknu er hand iðnaðarmaður um fertugt og kona hans. NTB-frétta- stofan telur, að flestir njósn aranna séu skemmdar- verkamenn frá styrjaldar- árunum. Stgrjöldin í indó-Kína: Barizt í skotgröfum um Luang Prabang Saigon, 8. febr. — Hcrsveitir uppreisnarmanna í Indó-Kína sækja nú hratt í áttina til Luang Prabang, liöfuðborgar La- osríkis. Varnarherinn býr um sig í skotgröfum umhverfis borgina, en síðustu dagana hafa íbúar borgarinnar ákallað Búddha um vernd og hin 70 bænahús borgarinnar eru stöð- ugt full af biðjandi fólki. vsega staði og reynt að kom- ast yfir hernaðarleyndarmál, ■ sönnunargögn. og þessum upplýsingum síð- Lögreglan hefir um alllangt an komið í hendur erlends J skejg vitað um. njósnastarf- semi þessa og fylgst með hverju spori njósnaranna. Auk þess mun lögreglan hafa stórveldis. Þekktir frá stríðsárunum- Ekki er vitað um nöfn hinna handteknu, nema eins, en hann heitir As- björn Sunde og er kunnur frá styrjaldarárunum fyrir þátttöku sína í no.rsku frelsishreyfingunni, en þá grekk hann undir nafninu Osvald. Ilann tók einnig Tveir lokaðir fnnd- ir í Berlín í gær Berlín, 8. febr. Utanríkis- ráðherrarnir héldu lokaðhn fund í dag. í opinberri til- kynningu frá fundinum var sagt, að rætt hefði verið um fyrsta atriðið á dagskrá fundarins þ. e. hvernig draga mætti úr styrjaldarhættunni og einnig um fjórveldaráð- stefnu. Auk þess ræddu þeir um hvenær taka skyldi síð- asta málið á dagskrá, en það er friðarsamningur við Aust- urríki. Var ákveðið að það skyldi gert í síðasta lagi n. k. föstudag. Fundurinn stóð í 4 klukkustundir og voru aðeins 3 sérfræðingar með hverjum ráðherra í stað 10—12 áður. Ráðherrarnir komu saman á annan lokaðan fund seinni- hluta dags og stóð hann í 3 klukkustundir. komizt yfir margvisleg skjöl úr fórum þeirra og er því tal- ið víst, að næg sönnunargögn séu fyrir hendi til að sanna ótvírætt sekt þessara manna. Ekki er álitið, að neitt sam- band sé milli þessarar njósna starfsemi og njósna þeirra, sem upp komst um s.l. háust, að reknar voru á Kirkjunesi í Norður-Noregi. Ennfremur herma fregnir, að lögreglan rannsaki njósnir í Þránd- Gaupurnar leggjast á hreindýrin Luleaa í Svíþjóð 8. febr. 30 hreindýr eru í sjálfheldu á klettasyllu í fjalli einu ná- lægt Kvikkjokk í sænska Lapplandi. Þeim virðast all- ar bjargir bannaðar og hung urdauðinn einn geta bundið enda á hörmungar þeirra. En þó er ekki einu sinni víst, að þau fái að bíða hans í friði, því að blóðþyrstar gaupur sækja á hreindýrin og segja þeir, sem verið hafa á þess- um slóðum og m. a. gert ítrek aðar tilraunir til að bjarga hreindýrunum, að gaupurn- ar leggist á þau og hafi þeg- ar drepið nokkur þeirra. Síuðstu fregnir herma, aö hersveitir uppreisnarmanna séu aðeins um 16 km. frá mið hluta borgarinnar. Rigningar hafa hindrað Frakka í að Fyikisháskólinn í Mary- beita flugher sínum, en land í Bandaríkjunum held- vatnavextir hafa einnig taf- ur uppi háskólakennslu með vð framsókn sóknarhersins. al varnarliðsmanna á Kefla- • víkurflugvelli, og eiga nám- Berjast til síðasta manns. skeið. háskólans miklum vin- j Hinn áttræði konungur rík sældum að fagna. Nú standa isins, Sisavong Vong, gaf út . yfir tvö námskeið í stjórn- dagskipun í gæri til varnar- ‘lagafræði á vellinum. Taka liðsmanna og borgarbúa, en þátt í þeim um 150 manns hann hefir stjórnað undir- og er það sögð hlutfallslega búningi við varnir borgarinn meiri þátttaka en í öðrum ar. Sagði hann, að hann bækistöðvum Bandaríkja- mundi aldrei yfirgefa borgina jhers. Maryland-háskólinn og skoraði á borgarbúa að mun eiga fleiri þátttakendur verjast til síðasta manns. meðal hermanna Bandaríkja’ hers en eru í heimaskólanum Frakkar mjög áhyggjufullir- sjálfum. Einn íslenzkur kenn j Frakkar hafa hafið sókn i Aðalfundur Ingólfs Á sunnudaginn var haldinn aðalfundur ’siysavarnartíeild arinnar Ingólfs. Var kosin stj órn og fulltrúar á næsta þing Slysavarnafélagsins. Að alfundurinn þakkaði björg- unarsveit deildarinnar sér- staklega í sambandi við leit að bandarísku flugvélinni, sem fórst á Mýrdalsjöklf. og við björgun skipverja úr sænska skípinu Hanon, sem strandaði við Engey. Deildin afhenti Slysavarnafélaginu 102,500,00 krónur á s. 1. ári. Það er þaö mesta sem ein , velli Er það Magnús Magnús til að kanna fyrir sér um lið 'deild hefir lagt til á einu ári. son MA frá Cambridge, sem styrk uppreisnarmanna. Ann|Fjöldi nýrra meðlima bætt- . kennir stærðfræði. } ars eru Frakkar mjög á- ust við á fundinum, og þar á . hyggjufullir yfir ástandinu í meðal allir aðalmenn flug- jLaos og óttast ekki einungis jfall Luang Prabang, heldur Jað uppreisnarmenn hefji ! sókn inn í Cámbódía-ríki. — j Pleven, landvarnarmálaráð- standið og hefir jafnframt víðtækt vald til að gera hverjar þær ráðstafanir, er hann telur nauðsynlegar til að rétta hlut Frakka þar eystra. ari starfar við þessa háskóla Rauðárdalnum, en hér er ein ifræðslu hér á Keflavíkur- ungis um smásókn að ræða Erlendar fréttir í fáum orðum □ □ □ □ Bretar hyggjast verja 95 millj- herra Frakka, er nú staddur ónum sterlingspunda tii við- j indó-Kína að kynna sér á- reisnarstarfa í nýlendum sín- j um næstu 3 árin. 9.5 milljónir eiga að gang^ til brezku Gui- ana. Mario Scelba, frv. innanríkis- björgunarsveitarinnar. I stjóm voru kjörnir: Séra Ósk ar J. Þorláksson, Ársæll Jóns ison, Jón Loftsson, Baldur Jónsson og Björn Pálsson. Hinir þrír fyrrnefndu voru endurkjörnir. ráðherra, úr hægra armi kristilega demókratafiokksins! □ Fara 1400 kennarar í Qsló í verkfall á a NTB — Osló, 8. febr. Næstkomandi fimmtudag Iítur helzt út fyrir að 37000 skólabörn hér í borginni fái frí um óákveðinn tíma, en frá og með þeim degi hafa 1400 barna kennara ákveðið að leggja niður vinnu, ef ekki verður gengið áð launkröfum þeirra. Er allt útlit fyrir, að launa- deilda þessi verði iangvinn. en kennarar úti á lands- byggðinni. Sáttasemjari ríkisins hef- ir neitað að fjalla um málið, en sérstök vinnumálanefnd hefir unnig að lausn þess. Ekki er sennilegt, að málið verði lagt undir úrskurð gerð ardóms og má því telja víst, að fjármálaráðueytið muni Osló að ræða, þar eð þeirlleggja málið fyrir Stórþingið telja sig þurfa hærri laun I einhvern næstu daga. hefir verið falið að mynda stjórn á Ítalíu. Heilsu hans heilagleika Píusar páfa 12. for batnandi. Yfirvöid Vestur-Berlínar telja sig hafa um það sannar fregn- ir, að mikil ókyrrð sé nú í Aust ur-Þýzkalandi. Lögreglan þar hefir ve|ið aukin og sé viðbú- in hinu versta. Amerískir og brezkir olíusér- fræðingar frá brezk-íranska olíufélaginu og amerísku olíu- félögunum 5, sem hyggjast í sameiningu koma af stað aft- ur olíuvinnslu í Persíu, lögðu i gær af stað í vikuíerðalag um olíusvæðin þar eystra. sigurhorfur eru litíar” ;jj íi n ---scs^ir Bjeru BSypórssom í kvöld kl. 8.30 fer Hncfaleikamót Ármanns fram í íþrótta húsinu að Hálogalandi. Meðal keppenda er cinri kurinasti hnefaleikamaður Norðurlanda, Norðmaðurinn Leif (Bágg- is) Hansen, sem mun keppa við Björn Eyþórsson. Kennararnir krefjast 2100 kr. launahækkunar á ári. Ríkið hefir hins vegar hoðizt til að hækka launin um 5— 700 kr. á ári, en því tilboði vildu einungis 14 kennarar taka, er fundur var haldinn um málið á laugardag. Hér er einungis um kennara í Mjög þrengt að upp reisnarmömram á Malakkaskaga Blaðamönnum gafst í gær kostur á því að ræða við Han Isen og Johny Haby, ritara I norska hnefaleikasambands- ins, sem kom með honum hingað til lands. Jens Guð- björnsson, formaður Ár- manns skýrði frá því, að Leif Hansen væri 26 ára í dag, svo þetta var jafnframt nokkursjum konar afmælisveizla. Baggis Þess má geta, að Baggis hef- ir keppt 11 landsleiki, og þar af unnið 10, en i .aUt' hefir hann tapað um 15 leikjum af þeim mikla fjölda,- sem hann hefir háð. Meðal þeirra. er eini leikur hans á síðustu Ólympíuleikum, en þá mætti hann þeim, er sigraði í flokkn er meðalmaður á hæð, frekar þrekinn, og býður af sér góð- 12 gegn 1S0. Mótstöðumaður •Baggis ; í Malakka- an þokka, og ekki er hægt að kvöld verður Björn .Eyþqrs- segja, að útlit hans gefi til son, sem getið hefir sér gott kynna, að hann hefir keppt orð vegna drengilegrar 1180 leiki í hring, því nefið er keppnL Míkili miinur er á Qualalumpur, skaga, 8. febr. Opinbrear beint og óbrotið. Hann er tal reynslu keppendanna,- því heimildir herma, að her- inn einn drengilegasti hnefa Björn hefir aðeins háð 12 sveitum Breta á Malaklca- leikamaður á Norðurlöndum, leiki. Björn var staddur á skaga hafi tekizt að sverfa og gefur í því efni lítið eítir , Diaðamannafundinum- •* og svo að skæruliðasveitum landa sínum, Bjarna I.ingás, sagðist hann hafa æft vel að kommúnista þar, að höfuð- sem vann hug og hjörtu undanförnu vegna þessa stöðvar flokksins og skæru- þeirra íslendinga, er sáu leiks. Hann gerir sér engar liðasveitanna hafi verið hann mæta Jóni Þórðarsyni. vonir um signr, en sagðist Þeir Baggis og Haby munu mundu gera sitt bezta, og von dvelja hér á landi í tvo daga,1 aðist til að leikúrinn yrði en næstkomandi sunnudag drengilegur og færi vel ívam. fer fram landskeppni milli Sigur væri ekkert aðalatriði, fluttar frá meginlanöinu og yfir til eyjarinnar Su- matra í Indónesíu. Samkv. þessu veröur þeim 6000 skæruliðum, sem enn eru Norðmanna og Dana í Kaup- taldir berjast á skaganum, I mannahöfn, og þar geta Norð stjórnað frá eynni. Imenn ekki verið án Baggis- heldur hitt, að sýndir yrðu beztu kostir þessarar íþrótt- ar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.