Alþýðublaðið - 01.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefitt út af Alþýttuflokknum OABKLA BÍO lini Kvenfðfþeginn. Paramount-sjónleikur í 7 þáttum, eftir ALLAM IWAN. Aðalhlutverkin leika: Jach Holt. Florence Vidor. u ferðatðskumar eru komnaraftur Verzl. „Alfa44 Banhastræti 14. Píanó ©g Eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga, par á meðal gullmetalíu í fyrra. Fást sjefjm afborgun. Mvergl toeírl karap. Sturlaugur Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Reykjavík. Sími 1680. verða brauðsölubúðir okkar att elns opnar frá kl. 9 — 11 f. h. Bakarameistarafélag Rejrkjaviknr. NYJA BIO Ast og afbrýði Sjónleikur í 7 páttum frá »First NationaL. Aðalhlutverk leika: Conway Tearle og Claire Windsor. Mynd pessi er um hjóna- bands-truflanir, sem komið geta fyrir á beztu heimilum. Clarire Windsor er sögð dá- samlega fögur kona, og einnig fer mikið orð af, hve vel hún klæði sig. — Con- wey Tearle er mjög eftir- sóttur í hetjuhlutverk, enda enginn viðvaningsbragur á honum. Kaupið Alpýttublaðlð! verðnr {ivi að eins hátíðlegup, Sarið sé á skemtistaðism í íStemdórs ágætu BUSCK-toifrelðum. Ferðir veröa pangað uppeStip allau daginn. Fargjald að eins tvær krónur. Utbpeiðið Alpýðubiaðið! !ll IBE i 3 “ ópernsöngvarí 1 syngur i Gamla Bíé mið- 5 .«■ vikudag 3. ágúst kl. 7 V* ■ stundvislega. Mý söngskrá. i L Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og hjá frú Katrínu Viðar. II II! III! 1111 Fridagur verzlunarmanna. Eins og venja er til haida verzl- 2. Aggúst að Lækjarbotnmn. Farið verður af stað kl. 11 1 /a f. h. frá Lækjargötu 2, par sem hinar leigðu bifreiðar verða ferðbúnar og auðkendar með merki dagsins. Hátíðin verður sett kl. 2 stundvíslega, og eru allir páttakendur ámintir um að vera komnir á skemtistaðinn fyrir pann tíma. Skemtiatriði: Hátíðin sett: Erlendur Pétursson. Minni verzlunarstéttarinnar: Benedikt Sveinsson. Minni íslands: Sigurður Eggerz. Glímrar. Verðlaunaglima um bikar verzlunarmannafélaganna. Alls koraar útileibir — iþréttir og söngrar. Danz með hljóðfæraslætti frá kl. 4 síðdegis. Flrageldar kl. 11 um kvöldið. Mfög fullkomnar veitingar fást á skemtistaðnum. Farmiðar og aðgöngumerki verða til sölu í: Verzlg* Halldörs R. Gunnarssonar, Aðalstræti 6, Tóbaksbúðinni Austurstræti 12 og hjá Haraldi Árnasyni i dag og á burtfararstaðnum frá kl. 10—2 e. h. pann 2. ágúst. — Verð farmiðanna fram og til baka er kr. 3,50 fyrir fullorðna og 1,75 fyrir börn, par í innifalið aðgöngumerki að hátíðinni. — Aðgöngumerki verða seld við Lögberg, peim sem ekki hafa keypt pau áður, og kosta kr. 1,00 fyrir fullorðna og kr. 0,50 fyrir börn. Verzlunarmenn! FjiHmennið á frfidegi ykkar. Skenatmefiidiii. unarmenn frídag sinn, 2. ágúst, hátíðlegan. Að pessu sinni verður farið að Lækjarbotnum. Lagt verður af stað frá Lækjartorgi kl. llt/g f. h„ og verða pær bif- reiðar, sem flytja fólk uppeftir merktar með merki dagsins. Skemtunin hefst kl. 2 e. h. Ræður flytja peir Erlendur Pétursson, Benedikt Sveinssön og Sig. Egg- erz. Til skemtunar verða: Glím- ur, útileikir alls konar, t ípröttir, söngur og danz. Veitingar fást á staðnum. Flugeldum verður skotið kl. 11 um kvöldið. Verzl- unum verður lokað allan daginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.