Tíminn - 25.02.1954, Qupperneq 6

Tíminn - 25.02.1954, Qupperneq 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 25. febráar 1954. 46, blaff, sjsJdleikhösid SINFÓNÍU- HLJÓMSVEITIN í kvöld kl. 21.00. Piltur og stúlka Sýning föstudag kl. 20.00. Fer&in til tunglsins] Sýningar laugardag kl. 15.00 og sunnudag kl. 15.00. Harvey Sýning laugardag kl. 20.00. Næst síðasta sinn. Pantanir sækist fyrir kl. 1G dag- inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær línur. Lokað veg’na viðgerða NÝJA BÍÓ Séra Camillo og Uommúnistinn (Le petit mondc de Don Camiilo’ : Þessi afburða skemmtilega mynd j verður sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. TJARNARBÍÓ Sumarástir (Sommarlek) Hrífandi fögur sænsk mynd j um ástir, sumar og sól. Aðalhlutverk: Maj-Britt Nilson, sú er átti að leika Sölku Völku, j og Birger Malmsten, Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRDI - Fanfan ricMarinn ósigrancli Franska verðlaunamyndin neð Gérard Philipe og Gina LoIIobrigida. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ♦♦♦♦♦♦♦<»»»»»»»l rtkSIHI* liefwfr«{L >♦♦»♦♦♦♦♦»»»♦», Ragnar Jóosson hestaréttarlðfmaSar Laugaveg 8 — Bírai 77®I LögfræSlstörf ost eignaum- sísla. Gerisi Eskrifenduf aS * - Jímanum AUSTURBÆJARBIO Óperan I Ástar- I * drgUUurinn (L’elisir D’amore) j Bráðskemmtileg ný ítölsk kvik- j jmynd, byggð á hinni heims- Ifrægu óperu eftir Donizetti. — jEnskur skýringartexti. Söngvarar: Tito Gobbi, Italo Tajo, Nelly Corradi, Gino Sinimberghi. Ennfremur: Ballett og kór Gránde- óperunnar í Róm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ „Quo Vadis” Heimsfræg amerísk stórmynd l tekin af Metro Goldwyn MayerJ eftir hinni ódauðlegu skáldsöguj Henryks Sienkovicz. Aðalhlutverk: Bohert Taylor, Deborah Kerr, Sýnd kl. 5 og 8,30 Hækkað verð. Sýnd kl. 5 ok 8,30. Bönnuð börnum yngri en 16 ára! i Sala hefst kl. 2. TRIPOLI-BÍÓ 13 A HABEGI (HIGH NOON) [ Framúrskarandi, ný, amerískj 'verðlaunamynd. Aðalhlutverk: j jcary Cooper, Katy Jurado,j iThomas Mitchell, Grace Kelly. jLeikstjóri: Fred Zinnemann. —! [Framleiðandi: Stanley Kramer. j ‘Kvikmynd þessi hlaut eftirtalinj í OSCAR-verðlaun árið 1952: 1. jGary Cooper fyrir bezta leik íj j aðalhlutverki. 2. Katy Jurado fyr! jir bezta leik í aukahlutverki. — j |3. Fred Zinnemann fyrir beztaj [leikstjórn. 4. Lagið „Do not for-l jsake me’ sem bezta lag ársins íj j kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Bönnuð börnum innan 16 ára.J Aðgöngumiðasaia frá kl. 4. HAFNARBÍÓ Áfl og ofsi (Flesh and Fury) l Ný, amerísk kvikmynd, spenn- ! andi og afar vel leikin um heyrn I j arlausan hnefaleikakappa, þrá f j hans og baráttu til að verða eins j [og annað fólk. Tony Curtis, Jan Sterling, Sýnd kl. 5, 7 og 9. jMrandir vft», »1 gæfxu fylglr hrlngunum frfi SIGUBÞÓB, HafnarstrætS 4 Margar gerðlr íyrirliggjancö. Sendum gegn póstkrðfu. PEDOX íótabaðsalt j Pfclox fótabað eyðlr íljótlega j j þreytu, sárindum og óþægind- him í fótunum. Gott er að láts ! dálítið af Pedox í hárþvotta-! I vatnið, og rakvatnið. Eftir fárra j j Jaga notkun kemur árangurinn j j( ljós. Allar verzlanlr ættu þvl aS i ! hafa Pedox á boðstólum BaSstofali|aI (Framhald af 4. síðu.) að menntast og mannast en áður, hafði þekkzt, mundi rækja nám sitt af kostgæfni. Og síðar, er þetta lærða fólk hefði hlotið allar áhrifamestu og vegleg- ustu stöður þjóðfélagsins, þá mundi það verða leiðtogar og fyrirmyndir hinna, sem lægra eru settir í öllu því, er til þjóðþrifa horfði, og á þann hátt fengi þjóðin endurgreitt það fé, sem hún hefir látið af mörkum vegna háskólans. Háskólanemendur verða því ætíð að hafa það hugfast, að til þeirra verða gerðar hærri kröf ur og á þeim hvíla meiri skyldur við þjóð sína en hinum, sem minna hafa af henni þegið. Og ég hygg að þeir geti ekki greitt skuld sína við þjóð- félagið betur eða unnið þjóð sinni meira gagn með öðru en því, að snúa alveg baki við áfengisnautn .og verða þjóðinni til fyrirmyndar á því sviði í stað þess að gera hið gagn stæða. Því að orð hefir á því leikið, að háskólastúdentar hafi Bakkus mjög í heiðri — finnist t. d., að þeir geti ekki komið saman til að skemmta sér án aðstoðar hans. Og þeir hafa einnig haft þann Ijóta og óheillavænlega sið að halda drykkju veizlu „Rússagildi”, er þeir heilsa nýsveinum háskólans. Og sömuleiðis að fá sér vel í staupinu að afloknu prófi, og drekka þá sumir frá sér vit og rænu. Slíkir siðir sæma ekki mestu menntamönnum landsins og ættu að hverfa sem fyrst. Fegurra og drengilegra væri það fyrir háskólastúdenta og heillavæn- legra fyrir þjóðina, ef að þeir í stað þess að fagna nýsveinum með því að. vígja þá Bakkusi í áfengisflóði, — ef svo mætti að orði komast — strax við inngöngu þeirra í hið veg- lega musteri menntagyðjunnar, vildu hvetja þá til að stíga á stokk og strengja þess heit að berjast gegn Bakkusi og hinum illu áhrifum hans með því að hafna algerlega notkun áfengis og leitast við að fá aðra til að gera hið sama. Það mundi verða áhrifaríkara en nokkuð annað til úrbóta í áfengismálum þjóðarinnar. Og það yrði líka stúdentunum cjálf- um fyrir beztu, því að vitað er, að fjölmargir velgefnir og mætir emb- ættismenn hafa ýmist orðið ófærir til að gegna embættum sínum eða ekki notið sín til fulls sökum áfengis nautnar, til ómetanlegs tjóns íyrir þá sjálfa, aðstandendur þeirra og þjóðfélagið í heild. Ég er einn af þeim, sem ann Há- skól íslands, veit, að hann getur verið lyftistöng fyrir íslenzka menn- ingu og framfarir, ef vel er á hald- ið af kennurum og nemendum og allt fer með felldu. Ég hefi — sem mikill hluti landsmanna — leitazt við að styðja hann af litlum efnum og fellur illa, að rýrð falli á hann. En það hlýtur óhjákvæmilega að verða, ef margar jafn fljótfærnisleg ar og vanhugsaðar samþykktir ber- ast frá honum og þær, sem hér hafa verið gerðar að umtalsefni — eink- um sú síðasta". G. B. Á. hefir lokið máli sínu. Starkaður. Hverjca getisa* I*j«ð- varaarflókkarfou áorkaH? (Framhald af 5. síðu.) þeirra krafta, sem eru and- stæðingar íhaldsins og komið hafa í veg fyrir að þjóðfélag! ið hafi lent í klóm íhaldsins þannig, að það hafi náð hrein J um meirihluta á Alþingi og j getað komist upp einræðis- [ stjórn flokks síns yfir rík- inu. Hvaða íhaldsandstæðingar j vilja gerast Þjóðvarnarflokks menn, þegar þeir gera sér það ljóst, að með því greiða þeir götu Sjálfstæðisflokksins á- leiðis til að ná meirihlutaað- stöðu í landsmálunum og yf- irdrottnun þar eins og nú í Reykjavík? ♦4»»»»»»»»»»»»»4 Anny Thorstensen Fædd 27. ágúst 1949. Dáin 18. nóv. 1953. KVEÐJA Nú sefur þú barn mitt, en eilífðin brjóstiö sitt breiðir ög býður þér faðminn, sem vermir og styrkir og græðir. Og þar eru ruddir og varðaðir vegir og greiðir og vormorgunn angar um dali og strendur og hæðir. Þar finnur þú ró, eftir jarölífsins þyrna og þrautir þíðar og greiðar og sólríkar hamingjubrautir. Þú komst til að ala og kveikja hjá föður og móður þá kennd, sem er ljúfast að eignast og sælast að hljóta. Þú birtist sem lífsins og ástar og unaðar gróður, sem óskin er rætist og gleðin að unna og njóta. Hið barnslega sakleysi lýsti frá heiðríkum hvarmi, sem helgasta tilfinning vakti í sérhverjum barmi. Þú lifðir sem stráin, sem titra í vindanna veldi. Vonir sem bjuggu hjá sæng þinni máttu ei rætast. Ástin, sem vermdi frá móöur, á morgni og kveldi, mild eins og voriS. Þú lézt hana stækka og bætast. Og lífið þitt veika, það sýndi að mannlegur máttur, hann megnar svo lítið. En sterkur hinn andlegi þáttur. Þú kvaddir sem blómið, er fellur í frostnætur skugga. Nú fylgja þér bænir til Drottins í ódáins heima. Barnið sitt ljúfa að blessa og lækna og liugga. Biðja nú amma og pabbi og mamma aö geyma. Minningin lifir. Á himnum til heilagra stunda er hugsað og búizt til varðandi lífsendurfunda. Magnús Jónsson. KVEÐJA Til Anny litlu frá vinum. Ástfólgið barn er sofnað síðsta blund svo sætt og rótt. Liðin er nú hin þunga þrauta stund og þögla nótt. Ljósgeislar bjartir lýsa dimman geim því litla barnið er nú komið heim. Ljósgullið hárið lék um vanga þinn mín Ijúfa mær. Augu þín minntu á heiðan himininn syo hrein og skær. Þú varst sem engill, ekkert þekktir ljótt. Þeir allra beztu deyja oft svo fljótt. Ástvinir þínir þakka hverja stund, er þú varst hér. Þeim lýsir von um ljúfan endurfund er lífið þverr. Minningin breiðir blóm á okkar leið. Við blessum öll þitt stutta æviskeið. Hættulegt fordæmi, segir Thimayya Panmunjom, 22. febr. Thim ayaya, hershöfðingi, sem var formaður hlutlausu fanga- gæzlunefndarinnar í Kóreu, en hún átti að sjá um, að fangarnir fengju af fúsum og frjálsum vilja að velja, hvort þeir vildu hverfa til síns heimalands eða ekki. Thim- ayaya sagði í blaðaviðtali í dag, að hann teldi frjálst val fanga í þessu efni hreina fá- sinnu. Sem hermaður, sagði Thimayaya, er ég algerlega mótfallinn frjálsu vali stríðs- fanga um hvort þeir vilji hverfa til síns föðurlands eða ekki. Ef þessi regla verður al- mennt viðurkennd, getur heill her gengið óvininum á vald og svikið land sitt. Hann sagði, að það sem gerzt hefði í Kóreu skapaði stórhættulegt for- dæmi á þessu sviði. Minnst friðar í nafni Rauða hersins Moskva, 23. febr. í gær var afmælisdagur Rauðahersins og í því tilefni efnt til mikilla hátíðahalda í Moskvu. í dag skrifa æðstu menn hersins í dagblöðin um hlutverk hers- ins og útbúnað. Sokolovski, hershöföingi yfirmaður land- ’nersins, leggur mikla áherzlu á friðarvilja Rússa, en segir, að Bretar og Bandaríkjamenn vigbúi nú stóra heri til árása og hafi í hótunum um að beita kjarnorkusprengjum. — Rauði herinn verði því að vera sem allra bezt búinn að ný- tízku vopnum. Hann sé nú stórum betri en fyrir seinustu heimstyrjöld og hin nýja hernaðartækni haf i opnað nýja og áður óþekkta mögu- leika. Pravda segir, að þeir sem haldi, að friðarvilji Rússa stafi af veikleika, misreikni sig herfilega. TIL SOLU 52 þráða spunavél meá eða án mótor. Selst með af- borgunum á góðu verði. Upplýsingar í síma 5690..

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.