Tíminn - 25.02.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.02.1954, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT t DAG: Vyrhland oy. Pakistan 38. árgangur. Reykjavík. 25. febrúar 1954. 46, blíiff. Héðinn smíðar tæki til soðkjarnavinnslu í gær var blaðamönnum boðið að sjá soðkjarnavinnslu- tæki, sem vélsmiðjan Héðinn hefir smíðað og reynd hafa verið að undanförnu í Faxaverksmiðjunni. Hafa tilraunir með vinnslu á soðkjarna með þessum tækjum, staðið yfir frá því í ársbyrjun 1952. Er nú tilraunum lokið og hægt að framleiða vinn-lutæki í þessu skyni hér innanlands fyrir sambærilegt verð og erlendis. Síldarverksmiðjan í A3 þessum rannsóknum á Krossanesi. vinnslu soðkjarna hér með j ársbyrjun ákvað síldar- innlendum tækjum hafa tveii verksmiðjan í Krossanesi í meiin unnið, þeir Hallgrímur sarni.agi V1g Héðinn að gera Björnsson og Bragi Olafsson. iiiraunir meg framleiðslu á Fiskimálasjóður hefir styrkt soðkjarna og heilmjöli í síld- þessar rannsóknir og einnig arVerksmiðjunni sama ár. Iðnaðarmálastofnunin, en Átti afkagfageta tsekja þeirra Hallgrímur Björnsson og er HéSinn smiðaði i þessu Bragi eru siarfsmenn henn- kkyni að vera um tvær smá- ar og fengu þeir að halda a- iesiir a uiukkustund. Sá verk fram tilraunum sínum, eftir smi3jan um fiutning tækj- að þeir urðu starfsmenn henn anna norður og annaðist til- Andersen konsúll lézt í fyrrakvöld í fyrrakvöld andaðist Ludvig Andersen konsúll í Hove í Engiandi, sjötíu ára að aldri. Antíer. en konsúll fæddist 29. maí 1883. Hann var sonur Hans Andersens kaupmanns og klæöskera og Helgu Jóns- dóttur. Andersen var um iangt skeið aðalræðismaður Finna hér, en undanfarið hefir hann verið búseftur í Danmörku. Hann var kvæntur enskri koou, Daphne Christine Cott erill. Andersen var mætur madur og vinsæll. Lárus Pálsson leikur Beintein í Sölku Völku Fei* utan næsta þriðjudag. Síðusln sýning* ar á Ilarvey, sein liann leikui* í. um helgina Samkvæmt upplýsingum, sem blaöið fékk hjá Þjóðleik- húsinu I gær, hefir Lárus Pálsson, leikari verið beðinn ' áð leika í kvikmyndinni um Sölku Völku, sem nú er verið að taka á vegum Nordisk Tonefilm og Edda-Film. ar. raunirnar. En .síldveiðin brást svo ekki var hægt að reyna Heiimjöl. Norðmenn fóru fyrir nokkr tækin til fullnustu. um árum að hagnýta soðið frá skilvindum mjölverk- smiðja með eimingu og fram- Fiskimálasjóður. Tækin voru bví flutt til R- , víkur um haustið. Stjórn Fiski leiðs u soðkjarna, er þeir sxð- málasjóðs sýndi málinu skiln an blönduðu saman við pressu kökuna og fengu þá svokall- að heilmjöl. í Bandaríkjun- ing og fengust þar sextíu bús- und krónur til áframhald- andi rannsókna og átti þá að um hefir soðið venð hagnytt halda tilraununum áfram lengi og soðkjarninn einn meg þag f ir augum> að saman er þar a geng verzlun- hæ gi ag smíga fullkom. arvara og ágætt fóður. Mark- 'in eimingartæki í landinu. aður fyrir soðkjarna er einn- s-gari Wut vetrar voru svo ig að aukast i Evrópu. tækin flutt j Faxa og hafa þau nú verið reynd með mjög góð um árangri, og auðsætt, að hægt er. að framleiða þessi tæki hér. Hagnýt tæki. Að jafnaði tapast 25% af (Framhald á 7. eíöu.) Vill engar varúðar- ráðstafanir í Gíbraltar Melbourne, 24. febr. — Elísa bet drottning hefir farið þess á leit, að ekki verði gripið til neinna sérstakra varúðarráð- stafana i sambandi við komu hennar og hertogans af Edin borg til Gíbraltar í mai á vori komanda. Ennfremur hefir drottningin lagt til við brezk yfirvöld i Gíbraitar, að þau opni á ný landamærin miUi nýlendunnar og Spánar. Líf- vörður þeirra hjóna frá Scot- land Yard mun beita venju- legum öryggisráðstöfunum, en talið er, að þau rnuni á- samt börnum sínum, aka í opnum bíl í gegnum Gíbralt- ar og halda þannig upptekn- um hætti i þessu efni. Snjónum kyngir niður í S.-Nor@gi - vandræði aukast NTB. Osló, Kaupmannahöfn, 24. febr. — Vandræði þau er steðja að NorðurJöndum vegna ísalaga og siglingaerfiðleika, sem þeim fylgja fara síversnandi. Snjókoma er nú mikil í Suður- og Ve.tur-Noregi og bætir það ekki úr í þessu efni. Tanner systur. Það var Arne Mattson, leik- stjóri, frá Nordisk Tonefilm, sem hér var á ferðinni fyrir skemmstu, sem fór þess á leit við Lárus og, ennfremur að hann fengi orlof frá störfum i Þjóðleikhúsinu. Nú hefir Lárusi verið veitt orlofið og hann tekizt hlutverkið á hend ur. Fer hann utan næsta briðjudag. Leikur Beintein. Lárus leikur að sjálfsögöu á sænsku. Hlutverkíð, sem hann fer með, er Beinteinn. Veröur Lárus þrjár vikur í ferðinni, en ráðgert er að kvikmyndun Sölku Völku verði lokið í júní í sumar. Síðustu sýningar á Harvey. Harvey er eina leikritið, sem Lárus leikur 1 um þessar mundir hjá Þjóðleikhúsinu, og verða síðustu sýningar á því á laugardag og mánudag áður en Lárus fer. Banna að biðja fyrir Heimsfrægar dægurlaga söngkonur væntanlegar eru Taimer systur, en lil|ómplötur j iiieð þeini liafa selzt í liundruðiim þús. cint. Eftir nokkra daga eru væntanlegar hingað til lands hinar heimsfrægu söngkonur, Tanner systur, og munu þær koma ; fram á hljómleikum í Austurbæjarbíói. Hljómsveit Kristjáns ! Kristjánssonar mun annast undirleík á hljómleikunum og i fleiri ísl. skemmtikraftar koma þar einnig fram. „Tanner systur“ eru raun- verulegar systur og njóta þær mikilla vinsælda í Englandi, en þær eru enskar. Hafa þær, sungið á frægustu skemmti- stöðum þar I landi, og einnig komið fram viða erlendis.! Hljómplötur þeirra hafa selzt í hundruðum þúsunda eintaka víða um heim, og m. a. var leikin plaía með þeim í síð- asta óskalagaþætti sjúklinga hér í útvarpinu. Koma óvænt hingað. Tanner systrum stendur til boða að fara til Bandarikj- ! anna og koma þar fram á skemmtunum, en þær munu ekki geta farið þangað í bráð vegna samninga í Englandi. Einstök heppni olli því, að þær gátu tekizt á hendur ferð til íslands, en nokkurra daga ráðning hjá þeim féll niður anförnu. A hljómleikunum syngja Tanner systur m. a. annars eitt ísl. lag. Róm, 24. febr.“— Héilstrfar hans heilagleika þáfátíá" ‘ér vaxandi áhyggjue'fhi' 'ka- þólskra manna og annárra um allan heim. Ekki hefir verið gefin út opinber tilkynn ing um líðan hans, en hún mun heldur fara versnandi. Prófessor Hubner, §em er gér fræðingur í hj artásjúkdóm- um, flaug í dag til Rómaborg- ar og skoðaði páfa. í útvarpi frá páfagarði var frá því skýrt að í löndum Austur-Evrópu hefði verið lagt bann við að birta fregnir um líðan páfa og einnig væri bannað að biðja fyrir honum. Myntsafn Farúks . rt rrr/ li , LrfVJ JJ 5 Kairó, 24. fþbr.. — í dag hófst uppboð á myntsafni Far úks fyrrv. konungs í Egyp.ta- landi. Á uppbo^ þetta höfðu streymt safnarar frá öllum hlutum heims, Safn þejita er metið á 5 miHjónir nprskra króna. Meðal mynta í safni þessu eru 164 -platínup^ping- ar, gullpeningar ; frá tíjilega öllum löndum veraldar, fjöl- margar myntir frá''löndnm Suður-Ameríku og 4 gullsteng ur frá dögum Rómarikis hins forna. Sá, sem keypti mest, var Hans Schulman frá New York, og svo bróðir hans frá Amsterdam. Brezki verkamannaflokkurinn klofinn um Þýzkalandsmálin London, 24. febr. — Umræður um utanríkismál hófust í dag í brezka þinginu. Eden gerði grein fyrir Berlínaríund- inum. Brezki verkamannaflokkurinn er klofinn u»i afstoð- una til endurvígbúnaðar Þýzkalands. Beván býöúr fíokks- forustunnl byrginn og kveðst muni berjast íeynt og Ijóst Innan flokksins fyrir sjónarmiðum sínum. , . , , I « kit Verkamannaflokkurinn Eden kvað Berlinarfundinn engan veginn árangurslaus- an, enda þótt menn hefðu orðið fyrir vonbrigðum vegna Þýzkalandsmálsins og friðar- samninga við Austurríki. Ed- en sagði, að Rússar vildu eng- klofinn. :í:i ]í w . Þingflokkur breíka^Márka- % * r* 9* 9 ivii mannaflokksins hélt um áfstöðu” fund í m morgun um afstoöu sítíá endurvígbúnaðar Þýzkalands. Við atkvæðagreiðshh, 'ér’ Jtahi fór um málið vann 'flókksfór- Síðastliðna nótt og í dag hefir hlaðið niður feiknamikl um snjó í Suður-Noregi og á vesturströndinni. Er snjórinn víða orðinn um hálfur metri á þykkt. Búizt er við áfram- haldandi snjókomu næstu daga. í uppsveitum Noregs hefir þó lítið eða ekki snjóað. Þetta eykur að sjálfsögðu enn á þá erfiðleika, sem fyrir voru í samgöngumálum. Járnbraut ir hafa þó yfirleitt brotizt leið ar sinnar i dag, en héidu illa áætlun. Aðeins ein höfn opin i Suður-Noregi. Nú er svo komið, að einung- is er unnt að sigla til einnar ! Jiáfnar í Suður-Noregi, Aren- j dal. Milli 30—40 skip eru fros- j in íöst í isnum á Oslóarl'iröi, j en fjöldi skipa situr einnig • fastur í ísnum við strendur Nor | egs og Svíþjóðar. Fregnir frá ! ST/íþjóð og Finnlandi herma, j að ástandið þar sé svipað og í ga^rdag, en í Danmörku fer það hins vegar stöðugt ve'rsn- i andi. til Islands. Ráðningarskrif stofa skemmtikrafta milligöngu um komu þeirra hingað. og ákváðu þær þá að skreppá kosmngar, nema þœr sem ustan en hún ;vln táHtót á ' ;knf- |eir VærVífir/manVTa''“durvígbúnað, með mjög hefir Raunar skyldu þeir alls ekki, naumum meiriW«t#M«!«MI hvað við væn att með frjáls- urvopnun greWdu atkvæði 113 um kosmngum á Vesturlond- en á móti 10j-. - - ss- um. Vandaðir hljóinleikar. Reynt verður að hafa hljóm leika þeirra hér sem vandað- asta, en auk Tanner systra, mun hið nýja munnhörpu- tríó Ingþórs Haraldssonar skemmta. Eins og áöur segir annast hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar undirleik, en Tanner systur sendu allar nót ur á undan sér og hefir hljóm sveitin æft af kappi að und- Eklci hægt að einangra Þjóðverja. Eden kvað fásinnu að ætla, að unnt væri að einangra 70 milljóna þjóð til langframa, vopnlausa og hlutlausa. Þetta gerðu Rússar sér ljóst, en vildu hins vegar reyna að tryggja sér yfirráð yfir öllu Þýzkalandi. Flokksforustan ú Óýýfife- 1 £ að verjast. . - £ 2 ' ‘ Bevan tilkynnti síðan stjórn flokksins, að hatín tjeldi •ji^na ekki hafa leyfi tiT að gefa bindandi yfirlýsingar fyrir flokksins hönd í þessu máii, þar sem meirihluti vsgeri„yvo naumur. Á þingfundi íýsti Morrison samt yfir fylgi verka mannaflokksins við endur- vígbúnað Þýzkalands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.