Tíminn - 28.02.1954, Blaðsíða 7
49. blaff.
TÍMINN, sunnudaginn 28. febrúar 1954.
7
Fréttabréf frá
Smmml. 28. fehr.
ísleczkt þjóðerni
í breyttu umhverfi
Af hálfu ýmsra er nú rætt
á þann veg, að íslenzku
þjóðerni og íslenzkri menn-
ingu stafi yfirleitt ekki hætta
af neinu öðru en dvöl hins er-
lenda varnarliðs í landinu.
Lítið þyrfti að óttast um hvoru
tveggja, ef varnarliðinu væri
komið brott úr landinu.
27. 2. 1954.
Eitt mál hefir öSrum íremur flreg-
i5 athyglina a5 Alþingi í þessari
viku. Það er áfengislagafrumvarpið,
sm var til annarar umræðu i efri
deild. Frv. var lagt fram af dóms-
málaráðherra í þingbyrjun í efri
deild og hefir allsherjarnefnd deild-
arinnar haft það til meðferðar síð-
an. Nefndin hafði lokið athugun
sinni á frv. um fyrri helgi og var
það því tekið til annarrar umræðu
í deildinni nú í vikunni. Márgar
breytingartillögur komu fram, eins
og sjá má á því að atkvæðagreiðsla
um þær stóð í tvær klukkustundir.
Þriðja umræða um frv. mun senni
lega fara fram í efri deild fljótlega
eftir helgina og mun það þá ganga
Hér skal síður en svo gert til neðri deildar Ekki
er buizt við
lítið úr þeirri þjóðernislegu og því> að efri deild breyti frv. neitt,
mennmgarlégu hættu, sem að r[lði nr þessu> en hins vegar er !
fylgt getur dvöl erlends her-‘sp-a breytingum j neSri deiid. Hún
liðs i landinu, ef ekki er fullr- er talin bindindissinnaðri en efri
ai varúðar gætt í umgengni deiid> ef svo mætti að oi'ði komast.
VÍð þaö. Hins vegar rná líka Búast má við því að afgreiðsla máls-
óliætt íullyrða, 3.3 .íslenzk ins þar vekli mikia athygli og áróð-
menning er ekki á marga ur fari nd barðnandi bæði af hálfu
fiska, ef hún fær ekki staðizt goStempiara og frjálsdrykkju-
einángraða dvöl fámenns
variiarliðs í landinu. Þá eru
hætturnar ekki margar né
miklar, ef þessi er sú mesta.
Sannleikurinn er . annars
sá, að okkur er áreiðanlega
ekki neitt minni þörf á því að
huga vel að þjóðerni okkar og
menningu, þótt hinn erlendi
her færi brott. Það er hættu-
leg falskenning, að við þurf-
um ekki neitt annað að óttast
í 'þessum efnum en hervist
hins erlenda hers. Sumar þær
hættur, sem yfir okkur vofa,
eru áreiðanlega stórum meiri
og alvarlegri og þó einkum
dans mefi ekki fara fram í þeim
salarkynnum veitingahúss, þar sem
Um bliavestuna
Fyrir bæjarstjóunarkosn-
ingarnar var rætt um hita-
veituna í Reykjavík. Merk-
vín er veitt. Ef veitingamaður brýtur ast3', sem þá kom f ram, voru
gegn settum skUyrðum eða uppfyll- | upplýsingar borgarstjóra um
ir þau ekki lengur, skal hann þegar ! ^ið gífurlega misrétti, Sem
missa vlnveitingaleyfi sitt. Fyrir vín bæjarfélagið býr íbúum sín-
veitingaleyfið skai greiða í hvert, um. Svo mikið er þetta mis-
sinn kr. 4000,00 i ríkissjóð. jiétti, að menn, sem nota oliu
Nánari fyrirmæli um vínveitingar, eða kol til upphitunar, þurfa
þar á mcðal um veitingatíma, eftir- 3.3 greiða í hitunarkostnað
lit á veitin; astað og
skulu sett í reglugerð".
álagningu,
HæííuJeg unclanþága.
Þá er loks aö geta um það ákvæði
frv. að lögregiustjórum sé heimilt
að veita undanþágur til vinveitinga
á skemmtistcðum, en það er að
um 50% meira en hinir, sem
hafa hitaveituna.
Annað, sem eftirtekt vakti,
var stefnuyfirlýsing Sjálfstæð
ismanna, að leiða heitt vatn
í öll hús í Reykjavík.
Er sjálfsagt að fagna þess-
ari yfirlýsingu, 6nda þótt
manna.
Aukið áfengismagn öls.
Helzta breytingin, sem gerð var á
frumvarpinu í efri deild, var tví-
mælalaust sú, að samþykkt var, að
áfengur skyldi sá drykkur aðeins
teljast, er hefði í sér meira en 4,4%
að rúmmáli. Áður var þetta hámark
2,25%. Þá var samþykkt, að leyfa
framleiðslu öls, er hefði innan við
4,4% af vínanda að rúmmáli, en áð-
ur var þetta hámark 2,25%.
Talsvert er um það deilt, hvort
Andrés Eyjólfsson
er y3 hluti kjosenda eða meirmluti
bæjarstjórnar í viðkomandi bæjar-
félagi krefst þess. — Nú hefir verið
fellt með atkvæðagreiðslu að stofna
útsölu eða loka útsölu, eða samþykkt
að leggja niður útsölu samkvæmt 3.
málsgr., og getur atkvæðagreiðsla þá
ekki farið fram á ný, fyrr en að
tveimur árum liðnum".
Samkvæmt þessu verður haldið í
lögunum núgildandi ákvæðum um
héraðabönn.
Vínveitingar á
veitingastöðum.
Ákvæði frv. um
finna í 20. gr. og hljóðar á þessa enginn Reykvíkingur, hvar í
leitf: j flokki sem hann stendur,
„Lögregiustjóri má þo veita féiög-(geti haft aðra skoðuneða
| um manna leyfi til áfengisveitinga í „stefnu“.
félagsherbergjum eða almennum j En þegar litið er yfir ný-
veitingastöðum, öðrum en þeim, er byggð borgarinnar á síðustu
um getur í 12. gr. Slfk leyfi má ein- j árum, verður mörgum á að
ungis veita í veizlum, samsætum eða hugsa um framsýni og Skipu-
öðrum þess háttar samkvæmum inn (lagsgáfur stjórnendanna,
anfélagsmanna og félagsgesta, ef hafi þeim á sama tima verið
sýnt er, að félagsskapurinn í heild
eða einstukir þátttakendur í honum
hafi ekki hagnað af. Vínveitinga-
leyfi má ekki veita skemmtifélögum
né til vínneyzlu í samkvæmum, sem
ætia má að til sé stofnað-í tekju-
skyni fyrir veitingahús“.
ijós „stefnan,“ að leiða hita-
veitu í hvert hús.
Mun hér ráða djúptækari
speki og hagsýni en venju-
legir menn fá skilið. Hins
vegar eru þeir, sem búa inn
á Langholtsbyggð, Vogum og
j Hér er tvímæialaust um að ræða smáíbúðahverfi, harla glaðir
' eitt varhugaverðasta ákvæði frum- yfir> að eiga nú von á hita-
varpsins, því að það leggur það í veitu og Sjá „stefnuna“ verða
voiHno-ictnK,,™ hendur lögreglustjóra að gera vín- ag veruleika.
veitingastoðum, en það er að fmna veitingar mjog almennar. Fer það i
í 12. grein, hljóðai á þessa leið. ‘ vitanlega mjög eftir mati viðkom- Nýtt i málinu.
„í kaupstöðum, þar sem áfengis- andi íögreglustjóra, hve langt hann j j>ag nýmæli gerðist einn
útsala er, getur dómsmálaráðherra gengur i þeim efnum. Frá sjónar- áaginn, að Mbl flutti mynd-
hægt sé að telja öl það, sem hér j veitt veitingahúsum, einu eða fleir- miði bindindismanna getur það ekki alaega ’og rökstudda grein um
um ræðir, til sterkra öldrykkja. | um, leyfi til vínveitinga, þegar eftir náð neinni átt að veita einstökum „sóun hitaveituvatnsins.“ —
j Óumdeilanlegt er samt, að hér er talin skilyrði eru fyrir hendi: j embættismönnum sjálfdæmi í þess- jjgf er Halldór Halldórsson
vegna þess, að við gefurn þeim , vínmagnið í ölinu aukið verulega og j a. Að veitingahúsið hafi á boð- um etnum. Undanþágureglan gefst arkitekt Fr hann áhiicramað-
miklu Síður gaurn Og gætum mun það vafalaust gera það eftir- stólum mat og fjölbreytta óáfenga yfirieitt nia og ætti því að forðast ál OEr 0fhvSnr
því ver að okkur en ella. sóknarveröara frá sjónarmiði áfeng- drykki. ' I hana ails staðar, þar sem það er ein„ “ LiruZ. .nfandahátt-
xim aldaraðir tókst íslenzku , isnotenda. Frá sjónarmiði þeirra, J b. Að veitingahúsið sé að dómi möguiegt, 0g það er meira en mögu- ’
, sem vilja hamla gegn víndrykkju,' st
sinnar og þjóðernis í Skjóli gfetur þessi breyting þvi ekki talizt ingahúseigenda fyrsta flokks.
, .,s. . . . I----- Þeirra,) „ _ ......moguiegv, og pao er meira en mogu- urjnn aö láta heita vatnið
þjoðinm að gæta menningar , scm vilja hamla gegn vmdrykkju, stjornar Sambands gistihus- og veit legt t þessu tiifelli. Þingið ætti því renna ónotað til sjávar mik
, - - - ! að fella þetta ákvæði úr frumvarp- ino hlnta ársins á-
þess, að landið var einangrað til bóta. Talið er, að þessi breyting t c. Að eigi sé greitt þjórfé (þjón- • —..... ....
I
inu. Takist það hins vegar ekki, má n„„il]ip„t ]pqa .. hptfa
neðri deild og ustugjald) af sölu áfengra drykkja ekki minna vera en að slík undan- ’
Og llér gætti því mjög tak- á frv. verði felld - -----------------= --------- - -..................- e.us.1 mi.ma vera en ao sus unuan- . Moro-Unblaðinu
mafkaðra erlendra áhrifa. Fá tekur því sennilega ekki að gera mik né veitingahúsið launi starfsfólk sitt þáguleyfi lögreglustjóra öðlist ekki,1 S
ir útlendingar kornu hingað Ínn hávaða út af henni. 'jmeö hundraðsgjaldi af sölu þeirra. 1 giidi, nema þau séU cimiig staðfeSt
Og fáir íslendingar fóru til j Vegna umræðna þeirra, sem hafa | Áður en vínveitingaleyfi er veitt,' af viSkomandi áfengisvarnarnefnd.
annarra landa. NÚ er þetta orðið um áfengismálin undanfarið, skal leita umsagnar bæjarstjórnar Sýnir það bezt> hve fjarstætt þetta
hihs vegar gerbreytt. Landið þykir rétt að segja hér frá tveimur og áfengisvarnanefndar í þeim kaup ákvæSi er> að áfengisvarnarnefnd-
er komiö í þjóðbraut og rnun ákvæðum frumvarpsins, eins og það stað, sem í hlut á.
hálda áfram að verða það í er eftir 2. umræðu í efri deild. Fyrra ' Utan kaupstaða er dómsmálaráð-
vaxandi mæli. Hingað koma ákvæðið er um útsölur á áfengi, en herra og heimilt, að uppfylltum skil-
þúsundir Útlendinga á ári hitt um vínveitingar á skemmtistöð yrðum a.—c.-liða 1. málsgr., að veita
hverju og þúsundir íslendinga um og veitingahúsum. j veitingahúsum leyfi til vínveitinga,
fara til annarra landa. Fleiri í ! ef telja má, að veitingahúsrekstur-
og fleiri íslendingar hafa Héraðabönnin haldast. ~ inn sé aðallega fyrir erlenda ferða-
lengri eða skemmri námsvist Ákvæðið um útsölustaði áfengis, menn.
erlendis. Jafn auðvelt er aö sem er í 10. grein frumvarpsins, Vínveitingaleyfi skulu eigi veitt
hlustá hér á fjölmargar er- hljóðar á þessa leið: lengur en til fjögurra ára í senn.
lendar útvarpsstöðvar Og á „Ríkisstjórninni er heimilt að Veitingaleyfi skal bundið vlð nafn
hina eihu íslenzku útvarps- setja á stofn útsölustaði áíengis, en
stöð. Þannig mætti lengi Þó aðeins:{ kaupstöðum.
áfram telja. Af öllu þessu leið- í Áður en útsala er sett á stofn, skal
ir það, áðíþjóðin verður stöð- fara fram atkvæðagreiðsla kosning-
Ugt fyrir margvíslegum erlend arbrerra manna í þvi bæjarfélagi,
um áhrifum, er setja meiri sem í hlut á, og þarf meiri hluta
eða minni svip á venjur henn- grelddra atkvæða til þess að útsala
ar, mál og hugsunarhátt. sé leyfð.
Listasköpunin í landinu sækir Áfengisútsala skal íögð niður, ef
og fyrirmyndir sínar í vax- Það er samþykkt með meirihluta
andi mæli til annarra landa. greiddra atkvæða í kaupstaðnum.
Sum af þeim áhrifum, sem ’ Atkvæðagreiðslur, sem um getur
við verðum þannig fyrir, eru í 2- °g 3- málsgr., skulu fara fram,
til bóta, en um önnur verð- 1______________________________________
ur ekki sagt hið sama. j
um er ætlað að f jalla um leyfi, sem
veitt er 1. flokks veitingahúsum
samkv. 12. grein, en hins vegar eiga
þær ekki að fjalla neitt um vín-
veitingaleyfi, sem lögreglustjórar
geta veitt 2. flokks og 3. flokks
skemmtistöðum.
Gullinu hent.
Greinarhöf. upplýsir, að
heildarvatnsmagn hitaveit-
unnar muni vera á sólar-
ÍU1U C1 — -1J“‘“U|-hring um 30'þús. tonn. En í
rúma 300 daga á hverju ári,
muni af þessu heita vatni,
renna um 10 þús. tonn í sjó-
inn ónotað.
Þetta er að henda gullinu
í skólpræsin!
Kirkjubyggingarsjóður. Meiri hyggindi.
• Andrés Eyjólfsson og Sigurður ó. j Að áliti höf. kólnar heita
Ólafsson hafa lagt fram í efri deild vatnið á leiðinni til bæjarins
frumvarp um kirkjubyggingarsjóð. um 6 £tig vegna lélegrar ein-
Aðalefni frv. er að stofnaður skuli angrunar. Eru það gífurlega
jvera sérstakur kirkjubyggingarsjóð- lnikil verðmæti, sem þannig
i ur, er veiti þjóðkirkjusöfnuðum gufa burtu. Með því að fylla
vaxtaiaus lán tii kirkjubygginga. hitaveitustokk aðalleiðslunn
gr verður vmveitmgaleyfi /eitmga- RikissjóSur skai ieggja EjóSnum tii ag bænum með gteinull,
huss x þeim kaupstað ekki íramlengt t miiij. kr. á ári næstu fimm árin, ■ j
að gildistíma þess loknum. en siSan 500 þús. kr. árlega. Lánin
Veitingaleyfi má binda þeim skil- skuiu endurgreidd af viðkomandi
yrðum, sem dómsmálaráðherra telur söfnuSum á 50 árum.
í greinargerð frv. er upplýst, að
og veitir leyfishafa aðeins rétt til
veitinga í því húsnæði, er hann hef-
ir, þegar honum er veitt leyfið.
Ef áfengisútsala er lögð niður í
kaupstað samkvæmt ákvæðum 10.
nauðsynleg, m. a. er heimilt að
binda leyfið eingöngu við veitingar samkv. gildandi lögum eru nú
léttra vína, svo og að ákveða, að 1
Jafnhliða þessu fer svo fram geta haft náin skipti við aðr-
meiri og minni bylting í at- ar þjóðir, en viðhalda þó hin-
vinnuháttum þjóðarinnar. — um gamla menningararfi sín
Sjó og land stunda menn nú um og treysta þjóðerni sitt. —
orðið með allt öðrum tækjum Hver þegn hennar þarf að
en áður var. Iðnaðurinn er al- læra þá list að geta umgeng-
vel nýr atvinnuvegur. Þó á ist útlendinga, án þess að tína
verkmenningin áreiðanlega því niður að vera íslendingur.
eftir að breytast mikið enn. , Þj'óðarrembingur og innilokun
Þetta, sem hér er nefnt, á- arstefna geta gert sama tjón
samt mörgu-fleiru, veldur því, í þessum efnum og undirlægju
aðfslenzkt þjóðerni og íslenzk mennska og skriðdýrsháttur. í
menning býr nú raunar orðið því liggur vandinn að finna
í allt öðru umhverfi en áður hér hinn rétta meðalveg.
va'r. | Uppeldisstarfið í landinu
Þetta breytta viðhorf þarf þarf ekki sízt að miða við
þjóðin að gera sér ljóst. Hún þetta breytta viðhorf. Rækt-
þa'rf að setja sér það mark að arsemi við tungu þjóðarinnar,
ákveðnar 286 kirkjusóknir. Tíu sókn
ir hafa enga kirkju, þar af 5 í
Reykjavík. Af hinum 276 sóknar-
kii'kjum eru 72 steinkirkjur, en hin-
forna menningu og sögu þarf
að auka. Þar er að finna þá | ar úr timbri og torfi. Um 170 af þess
rót, sem veitt getur þjóðlegrilum kirkjum eru byggðar fyrir sein-
menningu mestan
lífsmátt. j ustu aldamót. Samkvæmt lauslegri
stað þeirrar einangrunar,
sem nú er, álitur höf, að nýtl
legt hitamagn myndi aukast
um 15%. Eða m. ö. o. að 300
sek.lítr. ykjust að hitagjafa
upp í 345 frá því sem nú er.
Og til þess þyrftu engar bor-
anir.
Enn meiri árangur yrði þó
af tvöfaldri hitalögn og í sara
bandi við hana varahitunar-
Stofnkostnaður er þá
En jafnhliða þarf svo aðjathugun þarf á næstu 20 árum að
kenna heppilegar umgengnis- \ endurbyggja 130 kirkjur í sóknum,
venjur vegna hins aukna sam sem hafa innan við 300 íbúa, 25
kirkjur í sóknum utan Reykjavíkur,
er hafa yfir 300 íbúa, og 5 kirkjur
þarf að byggja í Raykjavík.
Vandaðar og fallegar kirkjur hafa
býlis við aorar þjóðir. Spak-
ur erlendur maður hefir ný-
lega komizt svo að orði, að
í framtíðinni þurfi hinn
sannmenntaði maður að vera
meiri, en nýting heitavatns-
ins, ending og öryggi hita-
veitunnar stórum meira.
Allt ber að sama brunni.
Með meiri hyggindum er
hægt að stórauka hitaveituná
og láta miklu fleiri njóta
sama réttar og hlýinda en
þeirra, sem nú búa sólarmeg-
in við hægra brjóst höfuð-
áreiðanlega mikið að segja fyrir
bæði þjóðlegur og alþjóðleg- j kirkjulífið í landinu. Þær eru líka
ur í senn. Slíkt myndi við- athyglisverður vitnisburður um .
horfið verða þá í veröldinni., menningu viðkomandi þjóðar. Fátt borSarinnar-
Það er því betra, sem ís- ' er þjóðinni nauðsynlegra á þeim um Lokaorð.
lendingar átta sig fyrr á þessu j rótstímum, er nú ganga yfir heim-1 Mönnum er eindregið ráð-
nýja viðhorfi. 1 (Framhald á lO. síðu). | Framhald á 10. áSSa.