Tíminn - 28.02.1954, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.02.1954, Blaðsíða 11
49. blað. TÍMINN, sunnudaginn 28. febrúar 1954, II Frá hafi til heiba Hvar eru skipin Síunbandsskip. Hvassafell er væntanlegt til Fá- skrúðsfjarðar á morgun frá Gdynia Arnarfell kemur væiitanlega til Reykjavíkur næstkomandi þriðju- dag frá Cap Verde-eyjum. Jökul- fell er í New York. Dísarfell átti að fara frá Cork 26. þ. m. áleiðis til Rotterdam. Bláfell fór frá Kefla vík í gær áleiðis til Bremen. Elmskip. Brúarfoss kom til Newcastle 26. 2., fer þaðan til Boulogne og Ham- borgar. Dettifoss kom til Ventspils 24.2., íer þaðan til Hamborgar. Fjallfoss fer frá Hull í kvöld 27.2. til Vestmannaeyja og Rvíkur. Goða fo'ss fer væntanlega frá New York 2.3. til Rvíkur. GuUfoss kom til Kaupmannahafnar 26.2. frá Leith. Lagarfoss fór frá Rvík 22.2. til Rott erdam, Bremen, Ventspils og Ham- borgar. Reykjafoss fer frá Rotter- dam í kvöld 27.2. til Austfjaröa. Selfoss kom til Reykjavíkur 23.2. frá Leith. Tröllafoss fór frá Rvík 18.2. tíl Nerv York. Tungufoss fór frá Cape Verde-eyjum 21.2. vænt- anlegur til Recife 27.2., fer þaðan til Sao Salvador, Rio de Janeiro og Santos. Ríkisskip. Hekia verður væntanlega á Ak- ureyri i dag á austurleið. Esja verö ur væntanlega á Akursyri í kvöld á vesturieið. Herðubreið var vænt anleg til Hornafjarðar í gærkvöld á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill var á Akureyri í gærkvöld. Helgi Helga- son fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Úr ýmsum áttum Millilandaflug. Flugvél frá Pan American er vænt anleg írá New York aðfaranótt þriðjudags og heldur áfram til London. Aðfaranótt miðvikudags kemur flugvél frá London og fer til New York. Hekla, miUilandaílugvél Loft- léiða er væntanleg kl. 6 í dag frá Kaúpmannahöfn, Hamborg og Staf angri og heldur áfram eftir tveggja títna viðdvöi til Bandaríkjanna. Tímaritið Samtíðin Marzheftið hefir blaðinu borizt, fjölbreytt að .efni. Forustugreinin fjallar um hina gífuriegu svefn- lyfjanotkun man(na og nefnist: Hvernig sefur þú? Freyja ritar kvennaþætti. Þá er ævisöguágrip Wrightbræðranna. Hjónaband á lieljarþröm (framhaldssaga). Sam- tal við Bjarna Jensson um hina sívaxandi flugumsjón íslendinga. Smásaga eítir Sigurjón frá Þor- geirsstöðum. Kjörorð frægra manna. Bridgeþáttur eftir Áfrna M. Jónsson. Maður og kona (ást- arjátningar). Frásagnir um nýj- ar sænskar og Islenzkar bækur. Skop sögur o. fl. Educational Travel Trust of World Friends, félagsskapur, meðlimur í World Friendship Federation o. fl„ hefir ritað sepdiráðinu í London og spurzt fyrir um það, hvort möguleikar séu á að hópur ungra íslendinga myndi vilja taka þátt í hálfsmán- aðarmóti, er halda á í London í júlimánuöi í sumar. Upplýsihgár um félag þetta liggja framrni í utanríkisráðuneyt- inu. Skákfélag bifreiðarstjóra. Þann 24. febr. s. 1. stofnuðu bif- reiðarstjórar á bifreiðastöðinni Hreyfli með sér skákfélag og hlaut það lreitið „Taflfélag Samvinnu- félagsins Hreyfill.“ Stofnendur fé- lagsins voru 65 allir starfsmenn bifreiðastöðvarinnar Hreyfill í stjórn voru kosnir: Þórður Þórð- arson, Magnús Nbrðdahl, Vagn Kristjánsson. Mjög mikill áhugi ríkir ipeðal bifreiðarstjóra Hreyf- ils fyfir. skákíþróttinni og eiga þeir marga góða skákmenn. Félagsmenn yænta sér hins bezta Simdmót Ægis verð- nr annað kvöld Annað kvöld hefst sund- mót Ægts í SundhölUnni, og veröur keppt í níu sundgrein um, auk þess, sem frú Dolly Hermannsson og Jónína Ivarlsdóttir sýna sundballet. Þá veröur einnig keppni í sundknattleik milli suður- og norðurbæjar, og verður skipting um Suðurlands- braut, Laugaveg. Allir beztu sundmenn Reykjavíkur taka þátt í mót inu og einnig verða kepp- endur frá Keílavík og Akra- nesi. Keppnisgreinar eru 500 m. skriðsund karla, en þar mun Heigi Sigurðsson keppa, og er íslandsmetið talið í liættu, 200 m. bringusund karla. í því sundi er keppt um Sundmanninn, sem Hjálmar Jónsson, fram- kvæmdastjóri gaf. Handhafi hans nú er Þorsteinn Löve, en skæðasti keppinautur hans annað kvöld verður Kristján Þórisson. Þá verð- ur keppt í 100 m. flugsundi karla, 100 m. baksundi karla, 50 m. bringusundi drengja, 50 m. bringusundi telpna, 100 m. skriðsundi kvenlia og 4x50 m. flugsundi. Málvepkasýisiiig (Framhald af 8. síðu.) aði hann vatnslitamynd af ís rekinu og er sú mynd á sýn- ingunni og nefnist ísrek á Halamiðum. Síðan hefir Sveinn málað jafnframt sjó sókninni og þeim prófum, er hann hefir lokið í sjó- mennsku. Hann liefir verið svolítið í myndlistarskóla, en segist hafa lært mest á gagnrýni • Gunnlaugs Sche- vings. Sveinn á ekki langt að sækj a listhneigðina hann er, systursonur Júlíönu Sveins- dóttur og auk þess skyldur Kjarval. Brimhljóð 1 björtum myndum. Myndirnar á sýningunni eru af fiskveiðum, landslagi í kringum Hafnarfjörð og á Suðuniesjum. Myndirnar af sjónum eru bjartar. Það er brimhljóð í þeim, sá einn heyrir, sem er vinur hafsins og á trúiiað þess, eins og Sveirih' stýrimaður og listmál ari. Sýningin hefir öll svip hátíðlegrar einlægni náttúru barnsins, er hefir hvorki löngun til að segja að svart sé hvítt, né að vötn falli upp í móti. með stofnun slíks menningarfé- Jags. Bæjarútgerð Reykjavíkur. Ingólfur Arnarson fór 4 ísfisk- veiðar 19. þ. m. Skúli Magnússon landaði í Rvik 26. þ. m. 129 tonn- um af ísfiski, aðallega þorski, og 6,6 tonnum af lýsi. Skipið fer aft- ur á veiðar 27. þ. m. Hallveig Fróða dóttir landaði 24. þ. m. 148 tonn- um af ísfiski, aðallega þorski og karfa og 4,8 tonnum af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 25. þ. m. Jón Þor láksson landaði 21. þ. m. 117 tonn- um af ísfiski, aðallega þorski og karfa og 3,2 tonnum af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 21. þ. m. Þor- steinn Ingólfsson landaði 25. þ. m. 130 tonnum af ísfiski, aðallega þorski, svo og 5,3 tonum af lýsi. Skipið fer aftur á ísfiskveiðar 1. marz. Pétur Halldórsson landaði 24. þ. m. 98 tonnum af saltfiski, og 3 tonnum af ísfiski og 10,1 tonn um af lýsi. Jón Baldvinsson fór á saltfiskveiðar 13. þ. m. Þorkell máni fór á saltfiskveiðar 6. þ.m, Musica Sacra í Frí- kirkjunni 1. marz Fjórðu tónleikar félags ís- lenzkra organleikara, Mus- iea Sacra, verða haldnir 1. marz n. k. kl. 9. síðdegis. Sigurður ísóifsson mun leiká orgelverk eftir Bach, Mendelsohn og César Frank. Séra Þorsteinn Björnsson syngur fjögur sálmalög eftir íslenzka höfunda. Þá mun kór Frikirkjunnar syngja þrjii kórverk. Aðgangur er ó keypis, en tónleikarnir verða haldnir í Fríkirkjunni. Hagur almennings í Indlandi batnar New Dehli, 27. febr. Fjár- málaráðherra Indlands lagði í dag fram fjárlagafrumvarp fyrir næsta fjárhagsár. Út- gjaldaliðir fjárlaganna nema samtals 16 milljörðum króna. Gert er ráðT fyrir 7,2 millj- arða króna greiðsluhalla á fjárlögum þessa árs. Helm- jngur af útgjöldum rikisins gengur til landvarna. Fjár- málaráðherrann sagði í ræðu sinni, að afkoma ' al- mennings í landinu hefði far ið mjög batnandi á s. 1. ári. Leitin að Hafsíeini heitnum bar ekki árangnr í gær var haldið áfram leit að Hafsteini heitnum Svein- björnssyni, er féll út af tog- aranum Ágúst, er hann var að fara frá Hafnarfirði á fimmtudagskvöldið. Leitað var á fjörum, en sú leit bar ekki árangur. Þakkarávarp Blágóman (Framhald af 8. bI5u.) og tókst að koma á hana skoti. Lá hún fyrir kúlunni í' fyrsta skoti og var síðan dreg in til lands. i f Stórvaxin blágóma. i Fróðir menn komust nú að raun um það, að illfiski þetta var blágóma allstórvaxin, eða 2 álnir og 20 þumlungar að lengd frá skolti að sporði. Dreif nú að það fjölmenni, er til var á staðnum að skoða skepnuna. Frændi steinbítsins. i Blágóma er annars ná- frændi steinbítsins og nokk- uð lík honum, en getur orðið, ! allt að 150 sm. að lengd, að j !því er dr. Hermann Einars- son skýrði blaðinu frá, og hef j ir þessi blágóma því verið með hinum stærstu. Blágóman er alveg óæt, svo að ekki fengu Færeyingar steik af henni, en roðið er hins vegar sagt verð- mikið, þegar búið er að súta það, og ætluðu menn að gera sér verð úr því. Kunningi Jónasar. j Blágóman er sagður allfá- : tiður fiskur við Færeyjar, en ' að líkindum tíðari hér við land. Hún er annars forn- kunningi Jónasar Hallgrims- sonar, þótt ekki sé kunnugt um að hann hafi ort um hana.. Jónas fann blágómu hér, lýsti henni allýtarlega og gaf henni nafnið, sem er hið snjallasta, og hafa Færeying ar vafalaust heyrt það hjá ís- lenzkum sjómönnum, því að þar heitir fiskurinn „blágóm- ur“. Skógræktiu (Framhald af 1. Blðu.) getur tekið til gróðursetning ,ar, og þegar sú vitneskja er j fengin getur skógræktin ^skipulagt starfið og jafnað plöntunum niður. í gær barst blaðinu eftir- farandi þakkarávarp frá fjár öflunarnefnd Barnaspitala- sjóðs Hringsins: Fjáröflunar- nefnd Barnaspítalasjóðs Hringsins þakkar hér með kaupsýslumönnum og einstak lingum rausnarlegar gjafir á hlutaveltunni 21. febrúar og bæjarbúum örlæti þeirra og góðan hug, bæði þá og við merkjasöluna 31. janúar. Hvarvetna hefir nefndin mætt góðvild, höfðingsskap og hjálpsemi til að búa upp litlu hvítu rúmin í Barna- spítalanum. Skólabörn viima (Framhald af 1. síðu.) komið til hjálpar við að vinna úr aflanum. 12 milij. í laun á ári. Mikið er nú að gera hjá Haraldi Böðvarssyni á Akra nesi. Og ef að líkum lætur, verður ekki minni atvinna hjá því fyrirtæki þetta ár en það síðasta. Á síðasta ári unnu níu hundruð manns hjá Haraldi í lengri eða skemmri tíma. Voru greidd- ar tólf milljónir í vinnulaun h já fyrirtækinu og gefur það nokkuð til kynna, hve um- setningin er gífurleg. jamPCP^ :: :: • 3fcO**nl7 — VfSgrerftw j j Rafteikningaf < i ÞingholtMtrætl S1 i j Síml 81556 >•♦•♦♦♦♦♦♦ mtimmiiiiniiiiaiiuuiiimituiiuiaiiiuuuiiiiiiiiftninw s USif Kaupi öll notuð lslenzk frímerkl, hæsta verði. Skrifið og biðjið um innkaupsverð- skrá og kynnið yður verðið Gísli Brynjólfsson Barmahlíð 18, Reykjavik fimuiiuiinnutnniuiiiniiiiiunnimiiminini imiiiiiiiiiiiiiMiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiinninin SleiSaferSS með jóö- sjúka konu yfir Litlabelti Jóðsjúk kona frá Brands- eyju í Litla-Belti varð að fara til Jótlands til þess að 'komast á sjúkrahús, því að enginn á eyjunni treysti sérj til að aðstoða við fæðinguna. j Hin tilvonandi móðir var lögð í bát, sem látinn var á j sleða. Á miðri leið lá við, að að illa færi, því að isinn varj veikúr, en eftir nokkra stund! var konan samt komin á! ákvörðunarstaðinn, sem var' sjukrahús á Fjóni. ] Stór | útsalaj byrjar í fyrramálið | Lííið í gluggana [ I I 1 | Laugaveg 26 8 s ■iiiiiiiimmiuiiimmiimimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimitiiiiif iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimin | Leikfélag Hveragerðis | I, ,FjalIa-Ey vindur” [ Leikstjóri: Haraldur Björnsson í Sýning annað kvöld | I (mánudag) kl. 20,00 í | i Iðnó — Aðgöngumiðasala | | kl. 4—7 í dag og frá kl. 2 1 I á morgun. Sími 3191. 'jauimtiMiimiiiiuiiiimmiiiiumiimiiiixsinnuinnni. HERRANÓTT MENNTASKÓLANS 1954: Gamanleikurinn „Aurasáiin" eftir Moliére. Leikstjóri; Einar Pálsson. Síðdegissýning í Iðnó í dag kl. 3,00 Aðgöngumiðasala frá kl. 1 e. h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.