Tíminn - 02.03.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarlnn Þórarlnsson
Útgefandi:
rramsóknarflokkurlnn
Skriístofur 1 Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
138. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 2. marz 1954.
50. blað.
Feikilegur landburður af fiski Skógrækt ríkisins gefast 5
á loðnubeitta línu í Eyjum; íia[“lællr!ÍIlsIla!?!
Mcsís afli, seist 3j«rizl hefir |i:tr á Uiiir! af
líiuiSiáltini á oiiauiM tleg'i fyrr «g’ síðar. 75
in. loðnu veiddust við Ðyrkálaey í gær
Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum.
Línubátar héðan frá Eyjum fengu í gær ílestir
uppgripaafla, allt að 20 smálestum á bát. Aíli hessi
fékkst á loðnubeitta línu, og mun þó ekki nema nökk-
ur hluti af línu bátanna hafa verið beittur loðnu. Afli
sá, sem barst á land í gær í Eyjum, mun vera hið
mesta fiskmagn, sem nokkru sinni hefir borizt á land
þar af línuhátum á einum degi fyrr og síðar.
að fiskur hafi verið á öðru
skorts á fé til g'irðing'a «g' plöntunar
Hákon Bjarnason skógræktarstjóri skýrði fréttamönnum
frá því í gær, að skógræktinni hefði borizt að gjöf frá menn-
Vélbáturinn Von fékk um 50
tunnur af loðnu austur við
Dyrhólaey á sunnudaginn og
kom með það til Eyja. Var
loðnunni skipt milli bátanna,
um tunnu á bát, og beitt í
fyrrakvöld.
hverju járni.
Nokkrir bátar, sem eru
með net, fiskuðu hins vegar
mjög lítið.
Allt að 150 fiskum á bjóð.
Mikið að gera í landi.
Eins og að líkum lætur er
mikið að gera í landi, þegar
Bátarnir, sem eru um 50 slíkur landburður er af fiski,
að tölu, reru flestir á miðin en margt aðkomumanna er nú
suðvestur af Eyjum og fengu j Eyjum og ekki hefir verið
þar þennan uppgripaafla á teljandi skortur á vinnuafli
loðnuna. Fengu sumir bátar til þessa, og frystihúsakostur-
allt að 150 þorskum á bjóð, ]nn er orðinn mikill.
en í bjóði eru um 360 önglar,
og vantar þar ekki mikið á, Eékk aftur loðnu í gær.
_________ _______I Vélbáturinn Von fékk aft-
Refurinn hvarf er
CltrflÖ var fvnr liaíin in£arfe,a£inu Voks í Mo.skvu fyrir miHigöngu MÍR, 5 kg. af
J lerkifræi. Kvað hann þetta hina beztu gjöf, og ef vel væri á
Frá fréttaritara Tímans haldið, ættum við að geta átt allstóra lerkilundi af þessu fræi
i Þingvallasveit. eftir svo sem 20 ár.
Töluvert bar á ágangi . planta þeim vegna fjárskorts.
refa í Þingvallasveit um og Skogræktarstjon skyrði yerður þar að tréysta mjög á
eftir nýárið. Varð ferða einnig frá þvi, að lerki af þess skógfæktarfélögin í héruðun-
þeirra einkum vart í Vest- ari tegund, sem Guttormur um gf ekkí fæst aukin fjár-
urfjallinu. Mátti sjá slóðir Pálsson skógræktarstjóii á veiting tn skógræktarinnar er
þeirra á milli bæja og allt Hallormsstað hefði plantað fyrirsjáaniegt, að draga verð-
niður undir vatn. Þann 18. sunnan vert við Atlavík árið ur starfsemi’na saman og
janúar var eitrað fyrir ref 1938 hefði vaxið mjög vel, og minnka piöntuuppeldið, en
inn og skömmu síðar fór að trén þar væru nú 5 metrar takmarki3 var að pianta á ári
draga úr ágangi hans og nú að meðaltali en sum um 7 hverjU 2_3 millj. plantna, og
virðist hann horfinn með metrar. jhefði því marki átt að vera
öllu. | Kristinn E. Andrésson, for- 1 nað eftir eitt eða tvö ar> og
Töluvert er um rjúpur hér maður MÍR, kvaðst vona, að skógræktarstöðvarnar hafa
í Þingvallasveit. Er auðsætt gjöf þessi kæmi að góðum halla aðstöðu til þess að ala
að þeim fjölgar stöðugt. notum og lét í ljós ánægju upp þennan fjölda.
Með minna móti var veitt sína yfir því, að fræið skyldi
af henni fyrir áramótin og vera hingað komið.
olli þar mestu um stirð Fræ þetta fer nú til sán-
ingar í skógræktarstöðvunum
og éftir fjögur ár verð^ lerki- I
plönturnar tilbúnar til plönt- ]
unar.
veðrátta.
Fylkir strandar við
Eng'ey
(Framhald á 2. Biðuó
I
Starfsemin dregst saman.
Þá skýrði skógræktarstjóri
Maður viðbems-
brotnar á Bjarna
Ólafssyni
Frá frétty.ritara Tímans á Akranesi.
Togarinn Bjarni Ólafsson
kom til Akraness í gær með
slasaðan mann. Máðurinn er
frá Reykjavík og er háseti á
togaranum. Hafði forvírinn
slitnað og slegizt í manninn
með þeim afleiðingum, að
hann viðbeinsbrotnaði. Mað-
urinn var fluttur í sjúkrahús
Akraness og líður honum vel
eftir atvikum.
Bjarni Ólafsson landaði
122 smálestum og í gærmorg
un landaði Akurey 135 smá-
lestum.
Hallgríms Benedikts
sonar minnzt á
Aðfaranótt sunnudagsins
, ur í gær um 75 tunnur af ] strandaði togarinn Fylkir við fra þVí, ag undanfarna daga
loðnu við Dyrhólaey og vél-ÍEngey. Var hann að fara á hefði hann setið á fundi með
báturinn Örn um 15 tunnur. | veiðar, er þétta varð. Togar- 1 skógarvörðunum og hefði þar
Voru bátar þessij væntanlegir inn náðist fyrir hádegi á verið ráðið ráðum um sumar-
Varð fyrir bíl á
leið í vinnu og
lærbrotnaði
Frá fréttaritara Timans á Akranesf.
í gærmorgun varð það slys
hér á Akranesi, að einn -nem-
andi úr III. bekk Gagnfræða
til Eyja með lóðnuna í gær- sunnudag á flot aftur. Verð- starfið. Nú eru tilbúnar til skðians Qísli Friðriksson
""" ~~ Ki*" ^ hann tehfn, * sliPp’ en Plöntunar 1,2 millj plantna,' varð f ;ir bifreið lærbrotn
mun ekki hafa komið,en utlit er fyrir að skógrækt- ' aði Gísli var að fara til vinnu
kveldi og biðu línubátar þar
með beitingu eftir henni. Var
róið með þá loðnu aftur í nótt.
leki
að skipinu.
'in eigi fullt í fangi með aö
Á alþingi var í gær minnZt
Hallgríms Benediktssonar,
stórkaupmanns og fyrrver-
andi forseta bæjarstjórnar
Reykjavíkur, en hann lézt fyr
ir nokkrum dögum eftir stutta
legu. Hailgrímur átti sæti á
alþingi árið 1945 og síðar 1946
til 1949. Minntist þingheimur
hins látna að loknum minn-
ingarorðum forseta með því
að rísa úr sætum.
Fimm þingmenn særðir í skot-
árás á fundi í Bandaríkjaþingi
Þrsr oMopauionn frá Piicríu Itieo slt.nlsi af <
álieyrendapöllmii, særðn 5 — 2 Itælliilegal
Washington, 1. marz. Þrír
þjóðernissinnar frá Puerto
Rico, þar á meðal ein stúlka,
gerðu í dag skammbyssu-
skothríð af áheyrendapöll-
um á þingmenn fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings
jneðan þingfundur stóð yfir.
Fimm þingmenn særöust og
tveir þeirra alvarlega. Árás-
armennirnir voru handsam-
aðir af þingvörðum, en einn
varðanna fékk taugaáfall
meðan á viðureigninni stóð.
Lögreglan hefir lokað öll-
um vegum út úr borginni til
þess að hafa hendur í hári
raanna, er kynnu að vera
við málið riðnir.
Árásin hófst í miðjum
þingfundi. Skyndilega stóðu
árásarmennirnir á fætur og!
létu skothríðina dynja á ■
þingmönnum, um leið og!
þeir æptu: „Við viljum Pu-
erto Rico frjálsa.“ Margir
þingmanna reyndu að
skríða undir borðin og
skýla sér þannig, en aðrir
köstuðu sér á gólfið. Enn
aðrir æddu í ofboði til út-
göngudyranna.
t
Þingvörðui; fær taugaáfall.
Árásarmennirnir voru að
hlaða skammbyssur sír.ar á
ný, þegar þingverðir komu
á vettvang og handtóku þá.
í þeim stympingum fékk
einn varðanna taugaáfall,
og varð að bera hann út.
Fimm þingmenn særðir.
5 þingmenn munu hafa
særzt og 2 þeirra alvarlega
að því er talið er. Eru það
Alvin Bentley frá Michigan-
fylki og Ben Wenson, þing-
ásamt fleiri nemendum í
frystihúsið Fiskiver. Var
hann fluttur í sjúkrahúsið
og líður. honum sæmilega.
Marðist hann mikið, en
meiðsli hans hafast vel við.
Sjúkrahúsið á Akranesi er
nú alltaf fullskipað. Eru tutt
ugu og fimm sjúkrarúm þar,
en þremur aukarúmum^hefir
verið komið fyrir. Liggur
fólk víða af landinu í sjúkra-
maður fyrir Iowa. jhúsinu, en sjúkrahúslækn-
Meðal þingmanna eru irinn> Haukur Kiistjánsson,
nokkrir læknar og veittu er sérfræðingur í beinasjúk-
þeir hinum særðu fyrstu dómum.
li jálp. Fundi var þegar frest j *
að, og skömmu síðar kom
lögreglan inn í þingsalinn.
Allir vegir úr borg-
inni lokaðir.
Talið er, að hér sé um að
'æða menn úr ofbeldis-
hreyfingu þeirri á eynni
Puerto Rico, en hún er ný-
lcnda Bandaríkjamanna,
sem nokkuð hefir látið til
sín taka undanfarið. Menn
úr þessari hreyfingu gerðu
Ætla að leita eítir
10 millj. kr. láni
til framkvæmda
Frá fréttaritara Tímans
í Vestmannaeyjum.
Bæjarstjórinn í Vest-
mannaeyjum, Guðlaugur
tilraun til að ráða Truman Gíslason, mun nú vera á för-
forseta af dögum 1950, en um til Reykjavikur ásamt
voru allir drepnir af lög- nefnd manna á vegum hæj-
reglunni, áður en þeir kæm arstjórnar og er erindið það
ust inn til forsetans. Lög- að reyna að fá allt að 10 millj.
reglan gætir allra vega frá kr. lán til framkvæmda. Er
Washington, svo að takast einkum ætlunin að láta það
megi að klófesta aðra þá ganga til hafnarframkvæmda
menn, cr kunna að vera í rafmagnsframkvæmda og
þetta mál ílæktir. I gagnfræðaskólabyggingar.