Tíminn - 02.03.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.03.1954, Blaðsíða 7
50. blaff. TÍMINN, þriffjudaginn 2. marz 1954. U Frá hafi til heiha Hvar eru skipin Samfcandsskip: Hvassafell átti að koma til Pá- skrúðsfjarðar í gær frá Gdynia. Arn arfell kemur til Reykjavíkur i kvöld eða í nótt frá Rio de Janeiro með kaffi og sykur. Jökulfell er í N. Y. Dísarfell er í Rotterdam. Bláfell fór frá Keflavík 28. febrúar til Bremen. Ríkisskip: Hekla, fór frá Akureyri í gær á austurlejð. Esja fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið er váentanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan og norðan. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helga- son á að fara frá Rvík í dag- til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Newcastle 27. 2. til Boulogne og Hamborgar. Detti- foss kom til Ventspiels 24. 2. Per þaðan til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hull 27. 2. til Reykjavíkur. Goöa foss fer væntanlega írá N. Y. 2. 3. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaup- mannaliöfn á morgun 2. 3. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer ænt anlega frá Rotterdam í kvöld 1. 3. Guðmundur Jónsson, Hallsstöðum á ar. Reykjafoss fer frá Rotterdam 27. 2. til Austfjaröa. Selfoss kom til Rvíkur 23. 2. frá Leith. Tröllafoss fór frá Rvík 18. 2. til N. Y. Tungufoss fór frá Recife 27. 2. til Sao Salva- dor, Rio de Janeiro og Santos. Drangajökull fer frá Rotterdam í dag 1. 3. til Rvíkur. LJr 'ýmsum áttum Ferðafélag /slands heldur skemmtifund í Sjálfstæðis húsinu miövikudaginn 3. marz 1954. Húsið opnað kl. 8,30. Sýnd verður litkvikmyndin „Skín við sólu Skaga fjörður". Myndin er tekin af Kjart- ani Ó. Bjarnasyni og útskýrð af Ólafi Sigurðssyni, bónda á Hellu- landi. Dansað til kl. 1. — Aðgöngu- miðar seldir í bókaverzlunum Sigf. Eymundssonar og ísafold í dag og á morgun. Leiðrétting. Prentvillupúkinn hljóp illilega í tilkynningu um miðstjórnarfund Framsóknar'ílokksins hér í blaðinu á sunnudaginn. Þar stóð „vanda- mönnurn", en átti að vcra varamönn um. Niðurlag greinarinnar var á þá lund, að gætu aðalmenn í miðstjórn inni ekki sótt fundinn, þyrftu þeir sem fyrst að gera varamönnum sín um aðvart og stuðla að því að þeir kæmu. ÓeiríSir í Seialam (Framhald af 8. siðu.) lögffu ráffi og stefnt fylgis- mönnum sínum til borgar- innar í þessu skvni. Forsæt isráffherrann hefir sent honum úrslitakosti, þar sem lionum er skipaff aff senda fylgismenn sína úr borg- inni, el!a verði liann aff taka afleiffingunum. Landsstjór- inn hefir frestaff setningu þingsins til 10. marz. Na- guib dvélst nú í bústað brezka landstjórans í boði Sehvyn Lloyd, varautanrík- isráðherra Brcta, sem einri- ig er gestur ríkisstjórnar- innar í Súdan. Ráöskona helzt eldri, óskast. | Upplýsingar í síma 3833. | S = ■niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiinmmimniifiiiK Slí fslendingaþættir (Framhald af 3. síðu.) ir að hann lét af honum, sam fleitt yfir 50 ár og munu fáir hafa gert betur. Þá stundaði hann slátur- hússtörf að haustinu til hjá Kaupfélagi Héraðsbúa, um tugi ára, eða frá stofnun þess og til ársins 1936. Einnig fékkst hann við bókband meira og minna á hverju ári, frá því um fermingu og til Síðasta dags. Það var yndi hans og af- þreying í ellinni, eftir að hann lét af erfiðisstörfum, að meðhöndla mikið bækur. Gera sér gott af innihaldi margra þeirra og skila þeim aftur í fegurri og vandaðri búningi en þær komu til hans. Þetta var svo nátengt eðli hans og innræti. Honum hafi alltaf þótt vænt um bæk ur og nú komu þær til hans eins og vinir, sem hann þurfti að gera vel til. Bók- band hans var smekklegt og traust. Svo sem þessi upptalning bendir til, var Vigfús fjöl- hæfur dugnaðarmaður, þrek- mikill og reglusamur og vildi ekki vamm sitt vita 1 neinu. Ungur að aldri varð hann vegavinnuflokksstjóri og var það lengst af, en þó eitt hvað verkstjóri, og hjá Kaup félaginu gegndi hann jafnan þeim störfum, sem vand- virkni og snyrtimennsku þurfti við. Alls staðar sýndi hann sömu samvizkusemina og prúð- mennskuna og naut því trausts og virðingu, bæði yf- irmanna sinna og þeirra er hann vann með, og hafði yfir að ráða. Vigfús kynntist fjölda fólks á langri ævi, gegnum margháttuð störf sín, og batt við fjölmarga ævilanga vinájttu, eýns og bezt sást við útför hans. Hlaut svo líka aö verða því maðurinn var þannig gerður. Hann var mikill að vallar- sýn, hár og karlmannlegur, prúður í framkomu og snyrti menni hið mesta. Andlitið frítt með fallegu yfirvara- skeggi og svipurinn allur hreinn og góömannlegur, fé- lagslyndur og fróður og hafði frásagnargáfu góða. Gleðimaður mikill, en þó hófsamur í því sem öðru, sögðu sumir hann dálítið „grobbinn“ en svo var þó ekki í orðsins eiginlegu merk ingu.' Ekkert var fjær honum en sjálfhælni á kostnað ann- arra, og ekki hvataði hann dómum sínum öðrum til á- fellis. Hefi ég varla þekkt orðvarari mann í því efni. En hann var innilega lífs- glaður maður, og mættu svo fleiri vera. Hann kunni að meta fegurð náttúrunnar og góðar gjafir guðs honum sjájfum til handa. ^ Hann hafði eignazt góða konu, myndarleg börn, gott heimili og nægileg efni, til að sýna meðfædda gestrisni og hjálpsemi. En góðfýsnin var hinn sterki þáttur í skap gerð hans, fyrir því átti hann hann vini marga en óvini enga. Ekki hafði Vigfús sig mikið í frammi í opinberum mál- um. Honum mun hafa fund- izt oft á tíðum full ófriðar- samt á þeim vettvangi, til þess að það freistaði hans. | En hann fylgdist alltaf vel með því, sem var að gerast bæði nær og fjær og mynd- aði sér ákveðnar skoðanir um eitt og annað og var jafn an reiðubúinn að rökstyðja þær. Hann var samvinnumaður í þess orðs beztu merkingu og Framsóknarflokksmaður frá stofnun þess flokks. 1 Samvinnuhugsjónin var honum hjartfólgin. í henni sá hann beztu og sanngjörn I ustu verzlunarleiðina og í samtökum manna á grund- velli mannúðar og réttlætis, sá hann batnandi hag al- mennings og aukin skilyröi til vaxandi menningarlífs. Varð honum oft skraf- drjúgt um þessi efni. Nú er sem óðast að hverfa af sjónarsviðinu hin svokall- aða aldamótakynslóð þ. e. það fólk, serp var í blóma lífsins um síðustu aldamót og tekið hefir virkan þá^t í hinni margþættu og sigur- Isælu viðreisnarbaráttu þjóð ' arinnar, á fyrri helmingi þess 'arar aldar. Vigfús var einn af þeim vösku og góðu liðs- mönnum. | Virðing og þökk samtíðar- mannanna fylgir honum héð an. I ( Þorvaldsstöðum, 18/2 1954, j - Friðrik Jónsson Greinin um Valgerði, sem Friðrik minnist á, birtist í næsta blaði. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS „HEKLA” vestur um land í hringferð, hinn 8. þ. m. Tekið á móti' flutningi til áætlunarhafna. ' vestan Akureyrar á morgun' !og fimmtudag. Farseðlar seld ir árdegis á laugardag. i M.s. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumóttaka daglega. I Oskil i § Brún hryssa, þriggj a til íjfjögra vetra, ómörkuð, er i í óskilum í Vestur-Eyja- I i fjallahreppi. mr1 ó ktelir khreíasar | Leikfélag Hveragerffis: s | „Fj alla-Ey vindur” I Leikstjóri: I Haraldur Björnsson. | j Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. | I Aðgöngumiðasala frá kl. I í 11 f.h. Sími 3191. Síðasta sinn. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMUlMftWllltlllllllllB CtbreiðiS Tímana* Sala Áður en búðinni verður endanlega lokað, seljum vér þessa viku allar vörubirgðir, sem eftir eru með mjög miklum afslætti. Allt á að seljast svo flutningur verði sem minnstur. Margt er eftir af ágætum vörum, fyrir lágt verð. Lítið inn og kynnist því. Aðeins út þessa viku gefst tækifærið. TÖSKUBÚÐIn Hverfisgötu 26. 555iiiili55íiíi5íiiiii5iii!5íiiiii555{i5ii55iiii55555iii5i5ii5i^^ Sinfóníuhljómsveitin. Ríkisútvarpið. NÝJUNG: Goudaostur Bragðgóður Fiíuuiikill Ljiiffcugur ♦ Fæst í öllum helztu matvöruverzlunum í Reykja- vík og nágrenni. ♦ Húsmæffur, kaupiff þessa kostavöru strax í dag. ♦ Athugiff, aff 45% GOUDA er kringlóttur og gulur á litinn. ♦ GOUDAostur er ostur framtíffarinnar. Sinfóníutónleikar í Þjóðleikhúsinu, þriðjudaginn 2. marz 1954, kl. 20,30. Stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson. Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. Viðfangsefni: Beethoven: „Leonora“-forleikur nr. 3. Beethoven: Píanókonsert nr. 3 í c-moll. Schumann: Sinfónía nr. 1 í B-dúr, „Vorsinfónían“ Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu. asalan SIMAR 7080 & 2678 555555555555Í555Í54Í555Í55Í5555555Í5555555555555555155Í5555555ÍÍ555Í55S3 Höfum fyrirliggjandi hinar velþekktu Weed-snjókeðjur keðjuþverhlekki í öllum stærð um fyrir fólks- og vörubíla. WEED-snjókeðjurnar hafa hér margra ára reynslu. Þeir, sem reynt hafa kaupa aðeins WEED-ACCO snjó- keðjur. Það bezta verður ætíð ódýrast KRISTINN GUÐNASON, Klapparstíg 27. — Sími 2314. í$SMiSi555S55S5S5S55555íi555i55555S555i5555555555í55Si55Si5Si555i555S55!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.