Tíminn - 04.03.1954, Side 2
TÍMINN, fimmtudaginn 4. marz 1954.
52. blað.
i leitinni að snjómanninum er haldið frá
glólundum Indlanús ti! fimb ufvetrar Himalaya
Leiðang-urinn, sem hefir i hygeju |
að ráða gátuna um lanl hins
„hræðilega snæmanns", er nú á
leiðinni til Nanche Eazaar i Hima
Iayafjöllúm, þar sem líffræðingur
inn og fornleifafræðingurinn
Cliarles Stonor bíður aðalleiðang-
ursins. Samkvæmt fregn frá frétta
ritara enska blaðsins Daily Mail,
Kalph Izzard, eru Iciðangurs-
menn þegar komnir í 2700 metra
hæð.
Skilyrði þau, sem ferðalangarnir
eiga við' aS búa, eru öll önnur en
búizt var við. Kuldinn er geigvæn-
legur um nætur, en vorsólin -skín
brennandi heit á daginn. Þótt vorið
hafi nýlega haldið innreið sína, bar
fyrir augu leiðangursmanna á fyrsta
áfanga þeirra vel ræktað land, með
glóaldinum og hvers kyns ávöxtum,
auk ýmis konar grænmetis.
Sorgartónar lindýrahornanna.
Það er æði örðugt að gera sér í
hugarlund hið mikla vetrarríki, sem
varir í margar vikur þarna í hita-
beltinu.
Á öðru dægri ferðarinnar frá Kat
mandu, náttuðu leiðangursmenn á'
grýttum árbakka í skógivaxinni
kleif, þar sem þrjú vatnsföll koma
hann hafði steypt sér út í, bárust
Izzard, blaðamaðurinn enski, fékk
sér hressandi bað til að endurnýj-
ast eftir erfiði dagsins. Áður en‘
hann hafði steypt sér út í barst
mönnum til eyrna tónar frá lindýra
hornum, sem merktu það, að lík-
fylgd nálgaðist. í líkfylgd þessari
voru eingöngu menn, sem voru nakt
ir að ofan. Líkið, sem var tötrum
vafið, var borið til árinnar, þar sem
það var eftirlátið árstraumnum, að
afstaðinni tilhlýðilegri viðhöfn. Að
svo búnu dreifðist líkfylgdin i
skyndi, en leiðangursmenn komust
áöur að því, hvað dregið hafði hinn
látna til dauða, en það í'eyndist
bólusótt. Það sló felmtri miklum yf
ir ferðalangana, er þeir heyrðu
þetta, því að sóttin herjaði einmitt
í bænum, þar sem um 300 burðar-
menn leiðangursins höfðu nýlega
keypt vistir og dvalið um stund. Sem
að líkum lætur var enginn þeirra
bólusettur og mun því leiðangurinn
gjalda mikið afhroð, ef bólusótt
kemur upp á meðal þeirra.
HíQfl'ioinniiRimsÐ^sniaii
I JiviL
I
MYNDIRf
Útvarpið
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
20,30’ Kvöldvaka: a) Kjartan Ólafs
son rakari flytur frásöguþátt:
Skútu siglt heim fyrir hálfri
öld. b) Útvarpskórinn syngur;
Róbert Abraham Ottósson
stjórnar (plötur). c) Elísabet
Baldvinsdóttir segir skyggni-
sögur. d) Knútsbylur, — frá-
saga eftir Halldór Pálsson
(Þulur flytur).
22,00 Préttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmui' (16).
22.20 Sinfónískir tónleikar (plötur).
23,15 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Lestur fornrita: Njáls saga;
XVI. (Einar Ól. Sveinsson).
20,50 Tónleikar: Kvartett eftir
Shostakovich (Björn Ólafs-
son, Josef Felzmann, Jón Sen
og E’inar Vigfússon leika).
21.10 Dagskrá frá Akureyri: Guðm.
Jörundsson skipstjóri talar
við tvo eyfirzka sjómenn, Eið
Benediktsson og Stefán Magn
ússon.
21,30 Einsöngur: Paul Robeson
syngur (plötur).
21.45 Frá útlöndum (Jón Magnús-
son fréttastjóri).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (17).
22.20 Útvarpssagan.
22.45 Dans- og dægurlög (plötur..
23,00 Dagskrárlok.
Fyrirliði burðarmannanna 300
heldur hér á skjali því, er
inniheldur samning þeirra við
leiðangursmenn, en hann sam
þykktu þeir með fingraförum
sínum.
Ætur göngustafur.
Þessu næst taka leiðangursmenn
að sinna hugðarefnum sínum og
búa í haginn fyrir komandi dag.
Einn þeirra hefii' sýnt allvænlega
uppfinningahæfni, hann styður sig
sem sé við staf, sem þénar í senn
sem hið mesta góðmeti og göngu-
stafur. Hann er úr sykurreyr. Hve-
nær sem hann langar í hressingu,
sker hann sér álitlega sneið af stafn.
um og etur.
Blæbrigðarík skegg. ^
Vísindamenn, kvikmyndatöku-
menn og fjallgöngumenn urðu á
það sáttir að leiðangurinn saman-
stæði' af alskeggiingum. En Ralph
Izzard barðist fyrir daglegum
rakstri með hnúum og hnefum. En
barátta hans var fyrir fram von-
laus, enda komst hann að því, að
rakblöðin höfðu horfið að fullu og
öllu. Skeggin fá nú að vaxa í friði
og má þar greina margs kyns liti,
allt frá ljósgulu skeggi Tom Sto-
barts til hins rauða sseggs Russels
og- kolsv'arts skeggs dr. Biswass.
Veðrið hefir verið með ágæturn.
Á daginn hefir verið svo heití í
veðri, að leiðangursmenn hafa far-
ið þrisvar í bað, síðast f kléttalaug
nokkurri í 1800 metra hæð. fíólar-
hitinn var slíkur, að skyrtur og nær
íöt, sem þvegin voru í lauginni,
voru skraufþurr eftir eina klukku-
stund.
Á nóttunvú er hins vegar sárkalt.
Á hverju kvöldi fylla menn flöskurn
ar sínar með sjóðandi aldinsafa, og
koma þær í staðinn fyrir hitapoka
í svefnpokunum. Morguninn eftir
er safinn kaldur og notast þá sem
svaladrykkur í árdegissóliuni.
Áfengur hrísgrjónagrautur.
Sí.ðustu áfangana hafa léiðangurs
menn haft mestar áhyggju.r af burð
armönnunum þrjú hundruð. Þeir
eru illa útbúnir. Hafa ekki svo mik
ið sem teppi meðferðis. Því hafa
leiðangursmenn orðið að haga ferð
sinni þannig, að þeir yrðu á hverju
kvöldi staddir í námunda við eitt-
hvert þorp, þar sem burðarmennirn
ir geta fengið mat og húsaskjól.
Tveir menn eru daglega sendir á
undan til að kunngera þorpsbúum,
að leiðangursins sé vcn. Það hefir
gefið góða raun. Bændurnir koma
á móts við ferðamennina, selja þeim
óteljandi ávexti og grænmeti nuk
öls og annarra lystilejra tíryskja.
Þar sesia Isættan
leyistst
Gamla bíó sýnir og eru þrír
þekktir leikarar í aðalhlutverkum,
Robert Mitchum, Claude Rains og
Faith Domergue, sem lék Colombu
í myndinni „Vendetta", er Gamla
bíó sýndi í sumar. Bezt fer á því
að hafa sem fæst orð um efni þesS-
arar myndar. Robert Mitchum fær
heilahristing snemma í myndinni,
sem á að endast honum til ólífis í
lokin.
Hann notar síðustu ævistundirn-
ar til að koma fögru glæpakvendi
yfir landamæri Mexíkó og sannast
þar sem áður, að mikið vilja menn
leggja á sig fyrir kvenfólki^, þótt
uppskeran sé misjöfn. Hvað snertir
efni er myndin ekki þess virði að
horft sé á hana.
Ef menn vilja hins vegar horfa á
fallegan kvenmann í hálfan annan
I tíma, þá verða þeir varla fyrir von-
brigðum, því að Faith Doniergue
er einhver mesti kjörgripur, sem
hér hefir sézt á hvíta tjaldinu. Væri
vel, ef við fengjum að sjá hana
oftar, því að auk yndisþokkans býr
kvenmaðurinn yfir góðum leikhæíi-
leikum.
V. A.
Ilsiiir foi’dæmdii
Hafnarbíó sýnir franska mynd,
er greinir frá þýzkum kafbáti á
leið. til Suður-Ameríku í stríðslok.
Höfundar skáldverlca lýsa gjarnan
heiminum í hnotskurn, þar sem fólk
ið er fulltrúar ákveðinna mannfé-
lagshópa í hinum stóra heimi, þó
meö sjálfstæðu lífi en ekki persónu
gervingar. Þessa aðferð notar mynd
arhöfundur, hnotskurn hans er kaf
báturinn. Farþegarnir eru herfor-
ingi, ástmaður hinnar þýzku Hilde,
sem er eiginkona og laun ítalsks
stóriðjuhölds fyrir að koma iðnaði
ítala undir stjórn Þjóðverja; fransk
ur blaðamaður með slæma sam-
vizku; norskur vísindamaður og
dóttir hans; Foster, þýzka leynilög
reglan dæmigerð, ásamt hinum
hundtrygga Willy, pródúkti þriðja
ríkisins. Þetta er fólkið, sem sögu-
maðurinn, franskur læknir, kallar
les maudits, „hina fordæmdu" (betri
þýðing: glataðir menn), eilíflega út-
skúfaðir úr mannfélaginu eftir skip
brot Hitlersævintýrsins.
„Hinir fordæmdu" er mjög jafn
vel leikin og ber ekki að nefna neinn
sérstakan í því sambandi, framburð
ur óvenjuskir á öllum málum. At-
burðarásin er hröð og nóg af ómeng
uðum æsingi, en yfir myndinni allvi
hvilir blær hinnar óviðjafnanlegu
frönsku listfengi.
Kapp er bezt með
forsjá
siMMTVTiKPJiinriKtnDíjaKríttAia
Ölið brugga þeir úr hrísgrjónum, og
er það nokkurs konar áfengur hrís
/grjónagrautur. Áður en það er drukk
ið, er hrært í því með þar til gerð-
um prjóni.
Brúin riðamli.
Einn burðarmannanna ætlaði að
(Framhald á 7. síðu.)
Iéi'íkísrmeisíurumóí í
BADMSNTON
verSur haldið dagana 13. og 14. marz n. k. í íþrótta-
húsi KR við Kaplaskjólsveg og hefst kl. 5 e. h. fyrri
daginn.
Þátttaka tilkynnist skriflega til Einars Jónssonar
c/o Samband ísl. samvinnufélaga, fyrir þriðjudags-
kvöld 9. mars. — Keppt verður í eftirtöldum grein-
um, ef næg þátttaka fæst:
Einliðaleik karla og kvenna, tvíliðaleik karla og
kvenna og tvenndarkeppni.
Þátttökugj ald, kr. 15 fyrir einliðaleik og kr. 25 fyrir
lið í tvíliðaleik og tvenndarkeppni, fylgi með þátt-
tilkynningu. Mótsnefndin
«444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444«
44444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444«
U P P B O Ð
Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borgar
fógetaembættisins í Arnarhvoli, föstudaginn 5. marz
næstk. klukkan 1.30 e. h., og verða þar seldar forlags-
bækur Söguútgáfunnar, ásamt firmanafninu, alls ca.
9000 eint. Ennfreður verða seld alls konar húsgögn,
þ. á. m. peningaskápur, skj alaskápur, útvarpstæki,
oregl og borðlampar, einnig ísskápur og loks snyrti-
vörur, leikföng o. m. fl.
Greiðsla fari fram við hamarhögg.
BORGAFÓGETINN í REYKJAVÍK
4S44444444Í44Í444S4Í4Í4Í4444S4444444Í44444444444444Í4Í4Í4Í444««4444Í44S
Trésmiðafélag Reykjavíkur
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um lagabreytingar, stjórn og aðra trúnaðarstöður í
félaginu fyrir yfirstandandi ár, fer fram í skrifstofu
félagsins, Laufásvegi 8, laugardaginn 6. þ. m. klukkan
14—20 og sunnudaginn 7. þ. m. kl. 10—22. — Kjör-
skrá til sýnis.
Þeir, sem skulda yfirgjald, vera að hafa greitt það
áður en þeir kjósa
Kjörstjórn
5«í4444444í44444í4í4í4444444S44444444444444444444444444S4S44444444444*á
«S44444í444444444444444S4í4444íí44444444444M444í4í44444444S44444444444t
Nýkomin húsgögn
Stofuskápar, rúmfataskáppar, ritvélaborð, barnarúm,
barnakojur. — Lágt verð. — Góðir greiðsluskilmálar
Húsgagnaverzlun
GUÐMUNBAR GUÐMUNDSSONAR
Laugaveg 166
Íííííííí4íísííííí4síííííííísí4íí4í4ííííí44íííís4íí44íí44í44í4í4í4s44s4íít
Laugaveg 166
Nýtt námskeið í teikn
ingu og meðferð ýmiss
konar lita, hófst 1. marz
Kennari
Hjörleifur Sigurðsson
listmálari.
Upplýsingar í síma
80901 og i skólanum,
sími 1990 kl. 8-10 mánu
daga og fimmtudaga.
44444444«