Tíminn - 12.03.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.03.1954, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur f Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 12. marz 1954. 59. blað. Fáum við raflínuefni frá Finnlandi fyr- ir saltfisk með þríhyrningsviðskiptum? SelJtsKffl Ffmmm saltffsk, soia þeir flyíja tekl tfl §i!!líEr-Aiiseríku og' fá kaffi fyrir Eins cg öilum er kunnugt, þurfum við nú á næstu miss- irum að kaupa inn mikið af rafmagnsvörum, einkum raf- liiiuefni til þess að leiða rafmagn um byggðir landsins frá orkuverum, en slíkar iagnir eru nú áætlaðar í stærri stíl en áður. Nokkrum erfiðleikum er bundið að fá nægile.gt efni til þessa, einkum frá þeim löndum, sem við höfum svo hagstæð vöruskipti við, að slík verzlun geti átt sér stað beint j ,, * . . . . . . lí því fólgin, að við seljum Meðal þeirra landa, sem at- þeim yöru sem þeir seija m rvo A Viftfin TT/lni A n wi Irnnr\ r> A A i hugað hefir verið um kaup á Félagar í kynnisdvöl í Bandaríkjunum. Allir í þjóðbúning- um, talið frá vinstri: Hcllendingur, Panamastúlka, íslend- ingur (Hclga Sigurðardóttir) og Japani. Húsmæðrakennaramenntun- in ælti að verða háskólagrein Kætí við Ifolg'u Signrðardúttur, skólastj., seni er nýkomin úr sex mán. Ameríkudvöl Helga Siguröardóttir, skólastjóri Húsniæðrakennaraskól ans, er nýkomin heim úr Ameríkuför, er hún fór 1 boði utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Ræddi hún við blaða- menn í gær um förina og um það sem fyrir augu og eyru bar, með hliðsjón af skipan húsmæðrafræðslunnar hér heima. Er þar margt harla ólíkt, en þó er þar margt, sem nota má hér. I - , „T , . ,sinni vestra. Við urðum 26 - Eg kom til Washington saman j hóp> og héidum tii 19. agust vsagui Helga, og • rikisháskólans í Ohio. Þar voru þá þar saman kommr dvaldi é yið nám j áex mán um 300 manns frá 50 þ]oð- uði lagði aðallega stund um allir i svipuðu boði Eg,. húsmæðrafræðslu. Þeim dvaldi ejnn mánuð í Washmg j málum er skipað með ailt ton og kynnti mér þar asamt öðrum hætti f Bandaríkjun þessu folki almenn fræðslu- mál í Bandaríkjunum. annars lands og fá þar vörur ■, raflmuefm i, er Fmnland, og handa sér f staðinn en við fá jhefir Eiríkur Bnem, verkfræð um syo aftur vörur frá þeim. ingur verið þar þelrra ennda. Möguleika a þessum þríhyrn_ Þótt hægt sé að fá þar efm, ingsviðskiptum er nú verið er sá gallinn á, að við getum ekki látið Finna hafa þær vör ur til greiðslu, sem þeir vilja kaupa og þarfnast. Þríhyrningsviðskipti. Þegar viðskiptasamningar voru undirritaðir við Finna nýléga, var þar ákvæði, sem gerði ráð fyrir, að hægt væri að eiga við þá svokölluð þrí- hyrningsviðskipti, en þau eru að athuga, og er ekki ólíklegt að þau komist á. Saltfiskur til Suður- Ameríku. Verið er nú að athuga möguleika á bví, að Finnar selji saltfisk til Suður-Amer íku, líklega Brazilíu, fái hann hér og flytji hann beint þangað. Fyrir hann kaupa þeir þá að líkindum kaffi, sem þá vanhagar um og hafa lítið af vörum, sem Brazilíumenn vilja taka fyr- ir kaffi. Að því er Helgi Þór- arinsson, framkvæmdastjóri Sambands ísl. fiskframleið- enda, tjáði blaðinu í gær, er nú verið að leitast við að kcma þessum málum í kring í Helsingfors og Ameríku. Gæti það salfiskmagn, sem (Framhald á 2. slðu.) Tregur afli Frá fréttarifara Tímans á Ak**anesL í gær réru héðan sjö bátar, en afli var fremur tregur, frá 4—8 smálestir, á bát. Bát arnir beittu loðnu. Vegna slæmrar veðurspár réru héð an færri bátar en venjulega, en sæmilegt veður var á mið unum. í fyrradag var heldur betri veiði og var þá afla- hæsti báturinn með 12 smá- lestir. Togarinn Jörundur frá Akureyri losaði hér í gær Yfirdýralæknir telur innflutning kjöts varhugaverðan Þrjá mánuði í Ohio. Að þessu loknu skiptist fólk þetta í hópa og valdist1 saman það, sem átti sam-1 eiginleg markmið með dvöl | um en hér. Hjá okkur er hús mæðrakennaramenntun 2ja ára nám með góðum undir- búningi áður, en í Banda- ríkjjnum ér hú.n fjögur'ra vetra háskólanám, og í því námi felst matreiðsla, handa (Framhald á 7. síðu.) Fjarveitingar tii skógræktar nær tvöfaldazt síðan 1951 Nokkurt umtal hefir orðið að undanförnu um fjár- veitingar ríkisins til skógræktar og þykir bví rétt að birta hér yfirlit um þau síðan 1951, samkvæmt fjár- lögum: Líklcgt að ekkcrt verði úr iiinfliitningi Líklegt er nú talið, að ekkert verði úr kjötinnflutningi þeim, sem komið hefir til athugunar að undanförnu. Á- stæðan er sú, að yfirdýralæknir og rannsóknarstöðin á Keldum telja hann varhugaverðan vegna sýkingarhættu og ráða frá honum. Málið mun þó ekki vera endanlega af- greitt í ríkisstjórninni. , . „ . „ meira en nokkru sinni fyrr Að þvi er Svemn Tryggva hér eftir nokkur ár. fn’ framkvæmdastjon Fram Landbúnaðarráðuneytið leiðsluráðp landbunaðarms, tjáði blaöinu í gær, mælti Framleiösluráðið með því, að kjötinnflutningur væri leyfð ur, ef vissum skilyröum væri fullnægt. Meðal skilyrðanna var það, að yfirdýralæknir gæfi samþykki sitt til hans og Framleiðsluráðið flytti kjötið sjálft inn og réði verð lagi. mun hafa leitað umsagnar yfirdýralæknis og rannsókn- arstöðvarinnar að Keldum eftir að umsögn Framleiðslu ráðsins barst því, og nú hafa þessir aöilar svarað og telja innflutning varhugaverðan, þar sem ekki sé hægt að girða með öllu fyrir sýking- arhættu. Ríkisstjórnin á eftir að afgreiða málið til fulln- ustu, en ekki er talið líklegt að af innflutningi verði að fengnum þessum umsögnum. Dilkakjötst\rgðir á þrotum. Mjög lítið mun nú vera orð ið eftir af dilkakjöti í land Eru tök á að nema Sléttuhrepp á ný? Búnaðarþing samþykkti í gær ályktun um að skora á ríkisstjórnina að láta fara fram athugun á því, á hvern. liátt hægt væri að fá fólk til að setjast að í eyðibyggðum landsins, svo sem Sléttuhreppi í Norður-ísafjarðarsýslu, til þess að notaðir verði lífsbjargarmöguleikar til lands og sjávar, er brauðfætt hafa fjölda manns um aldaraðir. a. Laun: 1951 172.845 20.744 45.000 185.000 1952 186.237 71.143 56.000 250,000 1953 191.385 93,208 56.000 250.000 1954 206.126 104.464 60.000 325.000 1. Grunnlaun 2. Verðlagsuppbót b. Skrifstofukostn. c. Til skógræktarfél. d. Skóggræðsla og friðun skóglendis 680.000 900.000 900.000 900.000 e. Vextir o§ afb. 55.800 55.800 60.000 75.000 Til skóggræöslu á jörðum einstaklinga 100.000 100.000 100.000 Til plöntuuppeldis 300.000 300.900 Samtals 1159.386 1619.180 1950.593 2070.590 Yfirlit þetta sýnir, að fjárveitingar til skógræktar hafa nær tvöfaldazt síðan 1951. Var samþykkt þessi gerð Nú er verið að vinna ýms- vegna erindis Páls Pálsson- ar framkvæmdir í Aðalvík á inu en eitthvað af öðru kjöti ar um eyðibyggðir á Vest- vegum hersins. Við það skap til, svo sem af eldra fe og fjörðum. Framsögumaður ast ýmsir athafnamöguleik- nautgripum og tryppum, svo var Guðmundur Erlendsson. ar, sem ekki hafa áður verið að ekki er með öllu kjöt- |fyrir hendi, og síðan breyt- laust eða verður á næstunni. Var blómleg byggð. |ing var gerð á landhelginni, Hins vegar er kindakjötið í Sléttuhreppi var blóm- má ætla, að enn þá auðveld með allra minnsta móti á leg byggö fyrir um 20 árum. ’ ara sé að afla fisks, en áður markaði í ár sökum þess, að Lifðu ‘íbúarnir bæði á land- var, vegna meiri fiskigengd niðurskurður fór ekki fram búnaði og sjávarútvegi, sem ar. á neinu fj árskiptasvæði • í var aðalatvinnuvegurinn. En Eðlilegt vii’ðist því, að gerð haust en hins vegar flutt fé hafnleysi gerði það að verk-' verið tilraun til að endur- á stór svæði og lokið fjár- um að Slétthreppingar gátu byggja sveitina, en til þess skiptunum. Má því búast við, ekki fylgzt með þróun út- að fólk vilji setjast þarna að, að strax næsta haust rætist vegsins, þegar skipin stækk- þarf að bæta ýms búsetuskil (verulega úr kjötskortinum uðu. Mun það hafa valdið yrði, svo sem að tryggja raf iog síðan vaxi kjötmagnið á mestu til þess að unga fólk- magn og nauðsynlega heil- ímarkaði þangað til það yerði ið ílentist ekki í sveitinni. 1 þrigðisþj ónustu. (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.