Tíminn - 30.03.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.03.1954, Blaðsíða 3
74. blaS. TÍMINN, þriSjudaginn 30. marz 1954. f í slendingaþættir Danskur styrkur til námsmanns Enska knattspyrnan Bikarkeppnin. Semi-final. Deildakeppnin. 1. deild. menntamálaráðuneytisins fyrir 1. maí n. k., er beri með sér hverskonar nám eða rann sóknir umsækjandi hyggst hrepps 45 ára og var hún ein af stofnendum þess og er þar enn starfandi. Hefir hún verið þar hinn góði liðs maður og stutt þann félags- skap mes ráðunr og dáð. Hag þess og heiöur hefir hún jafn an viljað vernda svo sem verða má Þar sem annars- staðar vill hún rækja sitt hlutverk og gerir það af þeirri alúð sem henni er eiginleg. Hin heilsteypta á- t Próftekírteini og kveðina (skapgeirð Guðkúnar' fylgi, ef til eru. er ómetanleg þeim, sem með henni starfa. Heilindi og sann . leiksást einkenna tillögur inu' hennar í hverju því máli, sem fram kemur. Ég sem þessar líriur rita hefi átt þess kost að starfa meö Guð rúnu hman. þessa félagsskap ar um alllangt skeið og ég fullyrði að það samstarf hef ir orðið mér og öðrum fé- lagssystrum okkar mjög heillavænlegt og eflt okkar félagsþroska. Fyrir þessa góðu samfylgd og samstarf Menntamálaráðuneytið hef west Bromwich—Port Vale ir verið beðið að gera tillögu Preston—Sheff. Wed. um, hverjum skuli á hausti kcmanda veita styrk úr „Generallöjtnant Erik Withs Arsenal—Manch. utd. Nordiske Fond“ til náms eða Cardiff—Newcastle rannsókna í Danmörku. I ^h®1®eaTT1°,tt™,hai?+ 1 Huddersfield—Charlton Styrkurinn nemur 2.400 Portsmouth—Bolton dönskum krónuiri og má Sheff. utd—Burnley veita hann einum manni eða Woives—Mjddlesbro skipta fjárhæðinni jafnt „ ... milli tveggja. ^ Blackburn—Luton Town Þeir ganga fyrir um styrk Brentford—Swansea veitingu, er leggja stund á Bristol Rov.—Rotherham efni, er miða að því að auka Bury—Birmingham samstarf og skilning milli Derby County—Plymouth Norðurlandaþ j óðanna. Boncaster—Nottm. Porest | Everton—West Ham Þeir, sem kyunu aj viija HuU city—puiham koma til greina í þessu sam Lincoin city—Leicester bandi, sendi umsóknir til, N°tts County—stoke City (Frá menntamálaráðuneyt- Austurríska útvarp ið kynnir íslenzka tónlist Fyrir milligöngu flyt ég hér hinar beztu þakkjVictors Urbancic flutti ir frá öllum konum í Skeiða varpsstöðin 75 ára: Guðrún Jónsdóttir, Reykjum Ég á bágt meg að trúa því, er merkilegri en svo að það að Guðrún á Reykjum sé 75 sé hægt með orðum. Hún er ára, svo ungleg og björt er líka hvergi nærri á enda, því hún yfirlitum. Þetta mun þó hún lifir í dáðríku hugsjóna rétt vera, því að skráð er aðjtarfi, þar sem þessi stóra Guðrún sé fædd að Sandlækj 'fjölskylda er að verki. Þrátt arkoti í Gnúpverjahreppi,'fyrir annríkið allt heima fyr hinn 19. febr. 1879, dóttir,ir, hefir Guðrún gefið sér merkishjórianna Margrétar tíma til að styðja að félags- Eiríksdóttir og Jóns Bjarna- imálum innán sveitarinnar. Á sonar, er þar bjuggu allan s. 1. ári var kvenfélag skeiða sinn búskap. Voru þau hjón þekkt að dugnaði og myndar skap, sem og fleiri ættmenn Guðrúnar. Við nánari athug un er síst að undra þótt árin séu oröin 75, svo miklu hefir Guðrún komið í verk að til þess hlj óta að þurfa allmörg ár. Nafn Guðrúnar á Reykj- um er alltaf nóg til þess að vekja hjá mér lotningu og að dáun, sem við nánari kynni hefir orðið að fullkomnu trausti, því Guðrún er ein- mitt gædd þeim manndómi sem eftirsóknarvert er að kynnast. Ung að árum og sterkum lífsþrötti tókst hún á hendur ásamt eiginmanni sínum Þórði Þorsteinssyni syni hinna merku Reykja- hjófiST Ingigerðar og Þor- (steins að stjórna stóru og umfangsmiklu heimili. Fylg ir því jafnan nokkur vandi, en hin samhentu ungu hjón, • reyndust brátt vandanum vaxin. Hin dugmikla hús- íreyja ávann sér þegar íraust allra sinna venzla- manria og heimilisfólks. Heimilið óx og dafnaði að nýju í hennar umsjá, svo aö á öllu varð hinn mesti myndar bragur, enda var og er hug- .sjón þeirra hjóna beggja ein dregin sú, að hverjum ein- iStaklingi beri skylda til að inna störf sín af hendi með trúmennsku og heiðarleik, væri vel ef sú hugsun mætti vera rikjandi meðai fjöldans. „Það verður að vera svo- lítið myndarlegt“, er oft orð tak Guðrúnar, þegar um ein hver framlög er að ræða. Annað finnst henni ekki sæmandi. Heima fyrir hefir henni líka tekizt sá myndar skapur með þeim ágætum að til fyrirmyndar er að öllu leyti. Þrifnaður, smekkvísi, reglusemi og dugnaður allur ræður þar ríkjum sem Guð- rún er. Hlýtur það að vera öllum ljóst, sem að Reykjum koma að þar hefir mikið og dáðríkt starf verið unnið. Samstilltir hugir og hendur hafa verið þar að verki. Þau Guðrún og Þórður eignuðust 13 börn, 3 þeirra dóu í bernsku, en 10 lifa, öll fríð- leiks, mannkosta og dugnað- arfólk, og hafa flest þeirra riiyndað sér heimili og með sama myndarbragnum og for (Cldrarnir. Þau af börnunum sem ógift eru styðja nú og .annast búskapinn foreldrun Um af hinni mestu prýði. Er j (.ánægjulegt að sjá það; og J vita að þrír af sonum þeirraj Reykjahjóna búa nú um- hverfis æskuheimilið, svo náj lægt, að enn gefst Guðrúnu J ög hinum glaðlynda og: trausta eígAnmanni hennar j að vera þátttakendur í þroska hinnar uppvaxandi æsku á Reykjum. LífssagaJ Guðrúnar á Reykjum veröur J ekki rakin eða skráð hér, hún | j5$íiííssssíeiwæs$$í$$$$$$$«í$$sí$í3«$$$í$$$$s$í$$$$$$$$$«$$s$$$3$$$^ endaði án þess, að liðin skor uðu, átti Preston þrjú upp- lögð tækíifæ^i. „The g'reat Tom Finney“ eins og þulur- inn sagði, var upp á sitt bezta, lék oft á þrjá—fjóra varnarleikmenn hjá Sheff. Wed. og skapaði meðspilur- um sínum tækifæri. Bæði mörkin í síðari hálfleikn- um, sem Wayman og Baxter skoruðu- komu eftir send- ingar frá nonum. Shefí.-Jið- ið varð fyrir þeirri óheppni í s. h. að missa bezta mann sinn, 34 þúsund-punda 2- 0 J manninn Sewell, út af í 15. 3- f j mín. í síðari hálfleiknum, en ^1'0: hann kom síðan inná og 2-1 2-0 3- 1 2-1 1-0 4- 1 3-2 2-1 '2-4 1-1 haltraði á kantinum. Oldham—Leeds Utd. West Bromwich Port Vale með 2 1-4 j 1-3 j i 1. deild urðu þau óvæntu 1- 2 . úrslit, að Middlesbro sigraði 2- 1: Úlfana örugglega, og styrkir 3- 1 2-1 4- 2 það mjög aðstöðu WBA meS að sigra í deildinni. WBA hef- ir tveimur stigum meira en qio-raði' Úifarnir, og hefir leikið ein- 1 i imrlnn 1 um leik minna en Þeir' Mun liðið leika í Sunderland , í vikunni, og er líklegt, að stunda, og hvaða náms- og úrslitum í bikarkeppninni starfsferil hann á að baki.. °g Prestun jann Sheff. Wed.^ þar að meðmæli með 2-0. Munu þessi hð því * laugardaginn I leika til urslita á Wembley 6i,. . 1. maí, og má reikna með, aö það verði mjög skemmtileg- ur leikur, því bæði liðin eiga afbragðs leikmönnum á að skipa. Þetta er í níunda skipti, sem West Bromwich kemst í úrslit, en þrisvar hef ir liðið borið sigur úr býtum, vann m. a. Preston í úrslita verði úrslitaleikurinn í 1. deild, en þá mætast WBA og Úlfarnir í West Bromwich. Ef WBA vinnur er örugt, að liðið sigrar í 1. deild, dg hefir liðiö því mikla möguleika til að sigra í báðum keppnun- um, en það hefir ekkert lið gert á þessari öld, og þau lið, leiknum 1888 meS 2-1. Preet se” Það hafa_ rejnt, hataoj, ast misst af hvort tveggja. on leikur nú úrslitaleikinn í sjötta skipti í bikarkeppn- í 2. deild töpuöu bæði Ev- inni, og hefir liðið tvívegis erton og Leicester, svo óviss- borið sigur úr býtum, síðara: an um, hvaða lið komast í skiptið var 1938. Arið 1931 vann West Bromwich bikar- dr. út- í Vínarborg ís- sveit og færi fyrir þeirra (lenzk kórlög af plötum mánu _ hönd hinar hjartanlegustu dagirin 29. marz. Plötur þess-jeina liðið, sem það afrek hef árnaðaróskir. ar voru gerðar hér á landi af ii’ unnið. Að lokum, kæra vinkona, seng Tónlistarfélagskórsins Guðrún, flyt ég þér mína 1. deild, hefir enn aukizt. Varla koma þó fleiri lið til innstu hjartans þökk fyrir alla góðvild og nærgætni, sem þú hefir sýnt mér á liðn um árum. Á þyngstu stund- um lífs míns komst þú til mín, þrýstir hönd mína, þerraðir tárin, tókst að sefa svo harmana aö ég fékk eygt ljósgeislann, sem ég hafði næstum misst sjónar af. Mínar beztu óskir færi ég þér viö þessi tímamót æfi þinnar. Kvöldsól þín verði björt og heið. arinn, og komst jafnframt J greina, en fjögur þau efstu upp úr 2. deild í þá 1. og er og hefir Everton enn mesta möguleika til að sigra í deild- inni, en Blackburn og Lei- cester verða þó erfið viður- eignar, en bæði þessi félög Leikirnir á árið 1948 undir stjórn dr. Urbancic. Á söngskrá voru flutt verk eftir Björgvin Guð- mundsson, Hallgrím Helgason, Jón Leifs, Pál ísólfsson og'vegna frábærrar varnar Portj laugardaginn voru mjö'g skemmtilegir, ... . ^ West Bromwich sótti mikið.hata mI°g s yr 1 ®in un gegn Port Vale í fyrri hálf-1anfarna mánuð1, með kaup leik, en komst lítið áfram um a træSUni leikmonnum. Sigfús Einarsson, sum lögin með undirleik hljómsveitar. m uin inqarApjo Lif heil! G. K. Vale, þó átti WBA eitt upp- lagt tækifæri, sem misnotað ist. PV lagði ekki mikirin þunga í sóknina, og var mið woives Staðan er nú þannig: 1. deild. West Bromw. 35 21 8 36 21 6 36 17 11 «ÍÍ$ÍSS3SÍ$Í$$Í$$S$Í$$Í$$Í$$$SS$$$$$$$Í$$Í$$$$$$$S$$$$$$S$$$Í$$$$$$$Í$$! SÁPUR tii allra nota Rósasápa framherjinn, Hayward, . oft-j Huddersfield ast einn frammi, en innherj Burniéy arnir láu aftarlega og aðstoð Dolton uðu sóknina, er með þurfti. Manch. Utd. Chelsea Charlton Idola Pálmasópa Barnasápa Þó fór það svo, að á 39. > mín. náði PV snöggri sókn Blackpool og tókst Hayward að skalla cardiff í mark. Fögnuður áhorfenda Arsenai var gífurlegur, en leikurinn Préston fór fram á leikvelli Aston Portsniouth Villa í Birmingham, en bæði, Tottenham WBA og PV eru frá sama hér, Wed. aðinu í Englandi. í síðari, JewcaJie hálfleiknum lagði WBA meg j Manch. City ináherzluna á að jafna og(sheff. utd. tókst það eftir 17 mín., er (sunderland Griffin skoraði og var það, Middiesbro hálfgert klaufamark. Á 25. j Liverpool ^ mín. lék Lee í gegn, en var troðinn niður, ef svo má | segja, af varnarleikmönnum . PV, og var dæmd vítaspyrna, J n™ur Savon de Paris 6 82-48 50 9 83-54 48 8 67-47 45 36 20 2 14 72-56 42 36 16 10 10 67-52 42 36 15 12 9 64-51 42 36 14 11 11 68-62 39 36 17 5 14 70-65 39 35 14 7 14 62-61 37 36 15 7 14 42-62.37 35 12 11 12 61-62 35 34 15 3 16 69-47 33 35 10 10 14 73-78 32 36 14 4 18 53-61 32 35 14 4 17 61-76 32 33 12 6 15 51-58 30 37 10 10 17 58-69 30 35 11 8 16 49-67 30 35 10 9 16 61-75 29 34 11 5 18 65-74 27 36 9 9 18 54-77 26 35 5 10 20 57-86 20 y 2. deild. 35 17 13 36 19 8 35 18 9 Sápuverksmiðjan SJÖFN sem Allen skoraði örugglega j Nottm. Forest 36 18 9 úr, og vann efsta liðið í 1. deild því efsta liðið í 3. deild nyrðri í þessum tvísýnu undanúrslitum á vítaspyrnu. Þess má geta, að þulurinn, sem lýsti leiknum, sagði að Port Vale leiki knattspyrnu á við fremstu liðin í 1. deild. Leikur Preston og Sheff. Wed. var frábærlega vel leik inn og leikmennirnir léku svo prúðmannlega, að dómarinn þurfti varla að nota flaut- una. Preston var alltaf betra iiö, og þó fyrri hálfleikur Birmingham Rotherham Luton Town Fulharn Bristol Rov. Doncaster Leeds Utd. Stoke City West Ham Notts County Hull City Lincoln City Derby C. Bury Swansea Brentford PlynioUth Oldham 5 81-52 47 9 77-45 46 8 82-54 45 9 76-51 45 36 17 9 10 73-49 43 36 18 4 14 67-62 40 36 14 11 11 56-55 39 36 14 9 13 85-71 37 35 11 15 9 55-47 37 35 15 7 13 54-49 37 36 13 10 13 79-73 36 35 10 14 11 58-49 34 35 14 7 14 60-57 35 36 11 11 14 42-64 33 34 14 4 16 57-54 32 36 12 8 16 54-68 32 36 10 10 16 55-74 30 36 8 13 15 42-64 29 36 10 8 18 47-72 28 37 9 10 18 34-69 28 35 7 13 15 51-67 27 34 7 8 19 35-74 22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.