Tíminn - 30.03.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.03.1954, Blaðsíða 8
KRLENT YFIRLIT t DAG: ISarda-fjlnn unt Dlen Bien Phu 38. árgangur. Reykjavík, 30. marz 1954. 74. blaff. Nasser hefir nú undirtökin í Egyptalandi Naguib talinn hafa beðið endanlegan ósigur Herlög gilda í landinu, ritskoöun setí á aftur, þingkosningum í suraar aflýst Kairó, 29. marz. — Enn einu si'nni hefir gæfuhjólið I valda- haráttu þeirra Naguibs og Nassers í Egyptalandi sníiizt í lieilan hring. Á sameiginlegum fundi byltingarráðsins og ríkisstjórnarinnar í dag var ákveðið, að byltingarráðið skyldi ekkí leyst upp, en kosningum og myndun þingræðisstjórnar skyldi frestað þangað til 1956. Allt landið hefir verið lýst í hernaðarástand og ströng ritskoðun sett á blöð og útvarp. Naguib heldur enn völdum að nafninu til, en Nasser er varaforsætisráðherra á ný. tilkynning, þar sem boðuð er ritskoðun á ný í landinu, en 1 henni var aflétt að skipan Naguibs fyrr í mánuðinum. Enn fremur var frá því skýrt, að sett yrði á stofn þjóð_ar- ráð, sem skipað yrði fulltrú- um allra stétta. Virðist það eiga að vera ráðgefandi aðili gagnvart byltingarráðinu. Ný og vönduð útgáfa á Þjóð sögum Jóns Árnasonar I haust er von á nýrri og vandaðri útgáfu á Þjóðsögum Jóns Árnasonar, sem nær því í heila öld hefir verið einn mesti bókmenntadýrgripur almennings í þessu landf. Áttu blaðamenn fund með fulltrúum útgáfunnar að Hótel Borg í gær. í frásögn sinni af fundin- um fórust Sala Salem upp- lýsingamálaráðherra svo orð, aö byltingin hefði verið gerð til þess að losa Egyptaland fyrir fullt og alit við föður- landssvikara. erient setulið og. spiilta stjornmálamenn. Byltingarráðið hefði á dög- unum talið að þessu marki vneri náð og unnt væri að lioma á þingræðisstjórn, en hin spiiitu öfl hefðu þegar skotið upp koilinum og þjóð- in ótvírætt krafizt þess, að byltingin yrði látin koma til fullra framkvæfhda. Naguib sigraður og rjúkur. Naguib liafi beðið endanleg- an ósigur. Heiisa hans er einnig mjög léleg. Er hann í morgun kvaödi Saud kon- ung í Saudi-Arabíu á flug- vellinum, leið yfir hann. Sagt er ,að hann þjáist af æðakölkun og of háum blóð- þrýstingí. Hann mætti þó á fundi þeim, sem áður getur, en þó mun aftur hafa liðið yfir hann. Að nafninu til, er hann ennþá forseti og forsætisráðherra én frétta- ritarar benda á, aö völd hans muni nú meiri í orði en á borði, og sennilega gripið fyrsta tækifæri til að bola honum alveg frá. í þetta sinn er talið, að VerkföH og kröfugöngur. | Mjög róstusamt hefir verið í Kairó í dag og gær og raun- ar víðar í landinu. Meðan fundur byltingarráðsins fór fram í dag, fór, múgur manns um götur borgarinnar æp- andi slagqrð* með og móti Naguib forseta, en fleiri virt- ust þó á bandi Nassers og hrópuðu: Lengi lifi Nasser *ng byltingin. En baggamun- inn í baráttunni mun þó af- staða verkamanna hafa riðið. Flutningaverkamenn og starfsmenn járnbrauta lögðu J niður vinnu strax á laugar- | dag og í dag var allt sam- j göngukerfi landsins lamað. í , Kairó voru allir bankar og verzlanir lokaðar svo og veit- ingahús. Mátti heita að um e llsher j arverkf all væri að ræða. Israelsmenn særðu 18 menn á jórdanskri grund Ámman, 29. marz. Síðast liðna nótt réðust hersveitir frá ísrael inn á jórdanska grund og drápu 9 manns i sveita- þorpinu Nahaleen skammt frá Betlehem, eivsærðu 18 manns, segir í opinberri tilkynningu Jórdaníustjórnar um málið, sern hefir jafnframt kærc árás ina fyrir öryggisráðinu. Sliav- ett, forsætisráðherra ísraels, sagði i dag, að hér væri vafa- laust hefndarráðstöfun ein- stakra manna að ræða og kvað það ýkjur einar, að 700 her- menn frá ísrael hefðu tekið þátt i árásinni. Útvarpsstöðin „Rödd Araba“, sem hefir að- setur í Kairó, sagði í dag, að Arabaríkin yrðu að grípa til róttækra aðgerða. Ef vió' ætl- irni að sigra, verðum við að beita v£ildi, sagði fyrirlesar- ínn. Erlendar fréttir í fáum orðum i □ Enn er mjög alvarlegt ástand í Bagdad vegna flóðanna í Tigris. Hefir flóðið brotizt inn í eitt af n; justu hverfum borgarinnar. Herinn stjórnar nú baráttunni gegn flóðunum. □ Jarðskjálftamæ'ar í Stutt;art sýndu í dag snarpan jarð- skjálftakipp, sem virtist eiga upptök sín um 150—200 km. fyrir suðvestan Madrid. Mælar annars staðar í Evrópu urðu einnig hræringanna varir, en engar fregnir hafa borizt um jarðskjálfta, þar sem þeirra væri að vænta. □ 100 þúsund hafnarverkamenn, sem komu alla leið frá New York, fóru í gær kröfugöngu fram hjá Hvíta húsinu í Wasli- , ington, en þeir hafa verið i veric falli undanfarnar 3 vikur. Þeir magisterarnir Bjarhi Vilhjálmtson og Árni Böðv- arsson og útgefendurnir Gunn ar Einarsson og Hafsteinn Guðmundsson lýstu útgáf- unni, sem verður í tveimur stórum bindum, samtals um eða yfir 1200 blaðsíður í stóru broti og er væntanleg á mark aðinn í haust. Selt gegn afborgunum. Gunnar Einarsson sagði, að ákveðið væri að selja verkið gegn afborgunum, til þess að gefa sem allra flestum tæki- færi til að eignast það. í ir menn, svo sem Skúli Gísla- son prestur, Bólu-Hjálmar, Matthías Jochumsson. 1000 uppreisnar- menn handteknir í Indó-Kína Saigon, 29. marz. 1000 upp- reisnarmenn voru felldir í dag er franska setuliðið í fjalla- _ þéssariútgáfu”" verður virkinu Dien Bien Phu gerðu heildarsafn það, sem Jón skyndiutrás, segir í tilkynn- gekk sjálfur frá til prentun- ^gu fronsku herstjornarmn- ar og út kom prentað í Þýzka ar i .Indó-Kma. Skyndiahlaup landi á árunum 1862-’64. Á Þetta, kouppreisnarmonn- árunum milli styrjaldanna U1U algerlega a óvart og brut- ust hersveitir Frakka mn 1 var verkið svo ljósprentað ó- breytt. Sú útgáfa tók mörg ár og var gerð handa félög- um í Sögufélaginu og síðan seld sérstaklega. varnarlínu þeirra viðnáms- laust og gerðu hinn mesta usla. Er uppreisnarmenn höfðu áttað sig, hófst snarpur bardagi, en Frakkar telja sig þó aðeins hafa misst um 20 menn fallna í viðureigninni. Borið saman við handrit. í þessari nýju útgáfu verð- tnisvert af ur miklu breytt frá hinni Auk þess toku Peir talsveit aí eidri. Þannig er allt verkið vöpnum að herfangi. i dag var haldið uppi latlausum loftarás Skip táka fiskafurð ir í Grafarnesi Frá fréttaritara Tímans í Grafarnesl. Jökulfell lestaði hér þann 26. marz 13 þúsund kassa af freöfiski á Rússlandsmarkað. Lagðist skipið að bryggju og gekk útskipun fljótt og vel. í vikunni sem leið lestaðí Dísarfell hér 114 lestir af fiskimj öli HF. um á umsátursliðið undanfarna daga. eins og Sjötugur borið saman við handrit og tekinn upp sá háttur að láta frásögn sögumannanna sjálfra sem mest halda sér. I En Jón Árnason breytti mjög ! miklu. Verður hin nýja út- gáfa því meiri spegill af mál fari og frásagnaranda fólks í hinum einstöku landshlut- um fyrir . 100 árum, þegar þjóðsögurnar voru skráðar. Útgáfufélagið, sem stofn- að var til hinnar nýju útgáfu á þjóðsögunum, heitir „Þjóð- Algier, 29. marz. Síðastliðna saga.“ Ef til vill mun það nott koin upp eldur i brezka I siðar gefa út í áframhaldi þá liðsfiutningaskipinu Empire hluta þjóðsagnasafnsins, sem windbrush, sem er 15000 lestir ekki eru prentaðir í fyrstu að stærð, er það var statt á 1400 manns bjarg- ast úr brenn- andi skipi Herinn alls ráðandí. Að fundi byltingarráðsins loknum, lýsti yfirmaður hers- ins, Hakim Amer, yfir hern- aðarástandi í öllu landinu. Hermenn og vélaherdeildir j dreifðu sér um alla Kairó. , Tók þá brátt fyrir frekari ! kröfugöngur og uppþot. Seint 1 i gærkvöldi var svo gefin út V«-Þjóðverjar fullgilda sátt- rnáíann um Evrópu-herinn Bonn, 29. marz. í dag undirritaði Heuss forseti Vestur- Þýzkalands sáttmálann um Evrópuher. Þegar sáttmálinn hef it verið fullgiltur af öllum 6 aðildarríkjunum, fær Vestur- Þýzkaland leyfi til að vígbúast að nýju, en þó að mestu innan vébanda Evrópuhersins sjálfs. Vestur-Þjóðverjar leggja Evtópuhernum til 12 herfylki, sem í verða samtals 360 þús. hermanna, en auk þess eiga að vera í Evrópuhernum 14 herfylki frá Frakklandi, 12 frá Ítalíu, 3 frá Belgíu, 3 frá Hol- landi og ein herdeild frá Lux emburg. Flugher og floti. Vestur-Þj óðver j ar inega einnig koma sér upp flugher, sem verður þó tengdur Evrópu hernum. Verða í honum 1300 flugvélar og 80 þúsund manna fluglið. Þá mega þeir setja á stofn sjóher, sem þó verður einungis strandgæzlulið. Ekki mega Þjóðverjar búa út fyrstu hersveitir sínar fyrr en 18 mánuðum eftir að allar 6 að- lildarþjóðir Evrópuhersins ihafa fullgilt sáttmálann. vestanverðu MiðjaTðarhafi,. ekki mjög langt’ frá Njörva- sundi. Skipið, var, með 1400 heildarútgáfunni. Handrit, sem vantar. Handrit eru til af flestu manns innan börðs, rpest' her því, sem þeir félagar, Jón menn, en einnig konvír þeirra Arnason og Magnús Gríms- og börn. Enginn' mjíðyú fórst son, söfnuðu. Sögumennirnir og þykh' það mikil mildi, því. skiptu hundruðum og meðal að eldurinn var mjög magnað- þeirra voru margir þjóðkunn- ur gr tang mest að þakka frá ________^_________| bærum aga og rósemi- að svo Ivel tókst til um bjprgun, t kvöld voru konur,. <og börn komin um borð í skipið Triump.h, sem feiL mc.ð ,þau. heim til Bretiands.afiur. ©kip ið gerónýttist, en flakiðær enn ofansjávar á reki. ■/i'im: Guðmundur Vilhjálmsrm bóndi á Syðra-Lóni á Langa- nesi varð sjötugur í gær (29. marz). Hann beitti sér fyrir stofnun Kaupfélags Langnes- inga 1911 og var kaupfélags- stjóri til 1930. Oddviti (Sauða neshrepps hins forna og Þórs hafnarhrepps) hefir hann verið nál. þrjá áratugi og er enn. " Guðmundur og kona hans, Herborg Friðriksdóttir, hafa nú búið á Syðra-Lóni í 40 ár og eiga tólf börn upp komin. Um Guðmund hefir áður verið ritað nánar hér í blaðinu. Búnaðarfræðsla í Kelduhverfi Frá fréttaritara Tímans í Kelduhverfi. í fyrradag komu góðir gest ir á fund í Búnaðarfélagi Kelduhverfinga, sem hald- inn var að Keldunesi. Voru það tveir umferðaráðunaut- ar, þeir Örnólfur Örnólfsson frá Hnífsdal og Egill Jóns- son frá Hoffelli, sem héldu erindi á fundinum ásamt þriðja búfræðingnum Grími Jónssyni, héraðsráðunaut Norður-Þingeyinga. Fundurinn var all fjöl- mennur og gerðu bændur góðan róm að erindum ráðu nauta, sem- fluttu mikinn fróðleik. * f mn 3. ai Skeggkeppnin, sem auglýst var í byrjun þessa árs, mun fara fram á dansleik í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 3. april. Þeir, sem ætla að taka þátt í keppninni, en hafa ekki til- kynnt þátttöku sina, eru beðnir að gera það ekki sið- ar en 31. þ. m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.