Tíminn - 11.05.1954, Síða 5

Tíminn - 11.05.1954, Síða 5
TÍMINN, þrigjudaginn 11. maí 1954. 5 104. blað. Priðjud. II. n«ii ERLENT YFIRLIT: Eftir fall Dien Bien Phu Vafasatní er ná talið, að samkoniiilag ná- ist um íiicíó-Mína á Genfarráðstefmmni Indó-Kína setti meginsvip á aðstoð sú, er Kínverjar veittu upp- heimsfréttirnar í seinustu viku. .4 reisnarmönnum, sem réði úrslit- föstudaginn féll virki Frakka í um við Dien-Bien-Phu. Þeir hafi Dien-Bien-Phu og á iaugardaginn látið uppreisnarmönnum í té gnægð hófust umraeðurnar um Indó-Kína vopna og vista. Ýms nýtízkuvopn, á ráðstefnunni í Genf. Um ekkert sem uppreisnarmenn hafi notaö, er nú meira rætt en hvað muni eins og fallbyssur og loftvarnarbyss taka við eftir fall Dien Bien Phu. ur hafi raunverulega ráðið úrslit- Enn er svo ma'rgt óvíst í þess- unum. um efnum, að erfitt er að segja | Þá veikti það mjög aðstöðu verj- endurnýjaöur með nýjum Skip fyrir um, hvað;|ramtíðin muni bera endanna, að ekki fengust fluttir burtu særðir menn, eins og venja er í styrjöldum, þegar vissir staðir , eða virki eru umsetin. Uppreisn- armenn neituðu um léyfi til slíkra ' flutninga. Bidault utanríkisráð- herra Frakka fór þess á leit við fulltrúa Rússa og Kínverja strax og Um „nýsköpunina“ og „barlóminn“ Á árunum 1944—46 voru keyptr til landsins 30 nýir togarar, og vélbátaflotinn, er mjög var genginn úr sér eft ir stríöið, aö verulegu leyti um, sem bæöi voru smíðuð innan lands og utan, en þó einkum erlendis. Þessi endur nýjun fiskiflotans ásamt bygg ingu síldarverksmiöjanna á Sigiufirði og Skagaströnd, var , í skauti sínu. Álit fréttamanna í Genf virðist þó það, að horfurnar fyrir þvi, að samkomulag náist um Indó-Kína í Genf, hafi heldur versnað en batnað seinustu dag- ana. Þá virðast fréttamennirnir nokk- ___________________________ „ af þáverandi stjórnarvöldum urn veginll sammála um það, að Genfarráðstefnan liófst, að þeir nefnd nýsköpun. Var varið til útilokað megi nú telja, að nokk-, hefðu milligöngu um, að' slíkir þessara framkvæmda nokkr-' urt samkomulag náist um samein- fiutningar yrðu leyfðir. Bæði Rúss- Um hluta af gj aldeyrisinn- ingu Kóreu á Genfarfundinum. ar og Kínverjar vísuðu til uppreisn stæðum þeim, er íslendingar j armanna, er voru búnir að' neita áttu erlendis í stríðslokin, en Var vörn Frakka í |um leyfi Þessi' afstaða Rússa og Kínverja vakti mikla gremju í þær námu um 1200 milljón- Dien-Bien-Phu tilgangslaus? um króna samkvæmt núgild- andi gengisskráningu. ; Frakklandi. Vopnahléstillagra Frakka. Snemma í vikunni náðist end- anlegt samkomulag um það milli fimmveldanna, að níu aðilar skyldu eiga fulltrúa á Genfarráðstefn- Enn verður ekki að fullu dæmt um það, hvaöa áhrif fall Dien- r. „„ „ v Bien-Phu kann að hafa í Frakk- Svo var að heyra á ýmsum ,. ■ , ' ' ' _ J , J , landi, en það getur haft megm- i þa daga, að með komu ný- þýgingu fyrir Genfarráðstefnuna sköpunartogaranna og ný— nver þau verða. Víst- er það, að sköpunarbátanna væri fram— ^ Frakkar taka sér ósigurinn mjög tíð atvinnulífisins og velmeg- nærri. Þeir, sem eru andvígir stjórn unni, þegar rætt væri um Indó- nn þjðarinnar trýggð um lang inni og mótfallnir Indó-Kínastyrj- ( Kina, eða fulltrúar fimmveldanna, an aldur. Tóku forystumenn öldinni, eins og t. d. kommúnistar,' Vietnam, Kambodia, Laos og Viet- Immmnni'cto cíd- kenna stjórninrii um ófarirnar og minh, en svo. nefna úppreisnar- f TX “r , JJ'r heimta tafarlausa vopnahléssamn- menn sig. Fyrsti fundur þessarar um peua, Og enn 1 a g i y inga upp & nær hvaga spýtUr sem ráðstefnu var haldinn á laugar- Einai Olgeirsson arlega 2-3 eru yygrrr eru nú nins vegar ó- daginn. „stÓrar“ ræður á Alþingi um sáttfúsari en áður. Sennilega ræður 1 Á þessari ráðstefnu bar Bidault „gullÖld“ nýsköpunarinnar, er það miklu eða mestu um endan- ' íram tillögu um tafarlaust vopna- ' Brynjólfur sat í „hvíta hÚS- lega afstöðu Frakka, hvort komm- j hlé í Kóreu. Tillaga hans var á| jnu“ við Lækjartorg (Áka er únistar sýna sáttfýsi eða ósátt-1 þá leið, að uppreisnarmenn skyldu nú að fáu getið!). Ifýsi í Genf. |draga her sinn frá Laos og Kam- _ " ’ . .. j Stjórnin heldur því fram, að bodia, en í Vietnam skyldi hvor vlSt er um það ao nyskop- vurn ggtuiiðsins í Dien-Bien-Phu ' herinn um sig einangra sig á viss- 1 unarskipin voru stærri og að ]lafj Sígur en svo verið tiigangslaus. ýmsu leyti betri en hin eldri Hún hafi bundið svo mikinn liðs- skip fiskiflotang. Um það var afla kommúnista, að þeim hafi (tíðarskipan í Indó-Kína skyldu ekki heídur ágreiningur, hvort r&ynzt ókleift fyrir regntímann að strax hefjast og vopnahlé væri endurnýja ætti skipaflotann,1 hefja árás á Rauðársléttunni, sem'komið á. þótt deilt væri um einstök er Þýðingarmesta landssvæðið, er j Af hálfu kommúnista var þessavi 1 , , . , Frakkar halda enn í Tonking, eða tillögu ekki svarað neinu á fund- að hefja innrás í Laos, þar sem 1 inum. Hins vegar bar fulltrúi Viet- varnir voru litlar fyrir. Nú gefist1 minh fram þá tillögu, að fulltrúar tækifæri til að styrkja varnirnar ( andspyrnuhreyfinganna svoköll- á báðum þessum stöðum meðan uðu í Laos og Kambodia skyldu fá regntíminn stendur yfir. Fransxa1 fulltrúa á ráðstefnunni. Þessu var stjórnin hefir þegar tilkynnt, að1 andmælt bæði af hálfu Frakka, hún muni senda aukið lið til Indó- j Breta og Bandaríkjamanna, Að Kína til að treysta varnir þar, ef á þurfi að lralda. um svæðurn og hlutlaus belti að vera á milli. Samningar um fram- væri tæknileg atriði, heldur ætti að kaupa diesel- togara, eins og ýmsir héldu þá fram, éða gufutogara, eins og gert var. Aöal- ágreiningurinn var um það, hvort kaup skipanna væri svo einhlít, að eftfjr þa'ð væri hægt að lifa áhyggjulaust varðandi af komu sj ávarút- vegsins. Framsóknarmenn héldu því fram, að Aðstoð Kínverja réði úrslitum, Þá bendir franska stjórnin á, að svo kornnu var fundum frestað til mánudags. Fréttamönum þótti þessi fundur benda til þess, að ekki horfði vel um samkomulag og búast mætti við löngu og ströngu þófi um forms fjárhagsmálunum þótt Frakkar hafi misst þarna 'um ' ff1’ likt kommúnistar b"lttu; bæri að haga þannig, að rekst 12 þús. manns, þar af um 4 þús.1 þegai sanilð var um vopnahlé ur hinna nýju skipa væri tryggður. Þetta tóku liðsmenn Hýsköpunarinnar illa upp. Ef á það var minnst, að til þess gæti komið, að útgerð hina nýju gchu skjipa bfeeri sig ekki, kölluðu leiðtogarnir slíkt tal „barlómsvæl“ og „hrunstefnusöng“. Þeir höfðu sem sé þá röksemd á reiöum höndum að veiðiafköst hinna liýju skipa yrðu svo mikil, að hreinn barnaskapur væri að tala um eins úrelt fyrirbrigði og reksturshalla! Það var eins og menn héldu, að þetta væru fullkomnustu skip í heimi, og að önnur eins myndu ekki verða byggð í veröldinni á þessari öld. Óábyrgir leiðtogar í þjóð- málum byrjuðu að grafa gröf nýsköpunarinnar, þegar á áv íffium 1941—42, eða löngu áð ur en til hennar var stofnað, með því að hleypa hinni skef j ajausu verðbólgu fallna og særða, hafi manntjón kommúnista orðið enn meira eða alltaf um 18 þús. manns, þ. e. fallnir og særðir. Þetta manntjón muni veikja þá til árásar anriars staðar og þá ekki sízt af því, að þeir hafi misst þarna allmikið af bezta Jiði sínu.. Fregnum frá Indó-Kína ber yfir- leitt saman um, að það hafi verið Kóreu. Afstaöa kommúnista. Fréttamenn telja' víst, að kommúnistar álíti sig hafa bætt stórlega aðstöðu sína með sigrinum í Dien-Bien-Phu og þeir muni því verða harðir og óbiigjarnir í kröf- um sínum. Líklegt sé, að þeir beri fram kröfur, sem i raun og veru IIO CHI MINH, foringi uppreisnarmanna jafngildi því, að þeim verði afhent yfirráðin í Indó-Kína. Þá kunni þeir að draga samningana á lang- inn í von um, að stjórnarskipti verði í Frakklandi og þar komi til valda stjcrn, er fyrir hvern mun vilji semja í Indó-Kína. | Bretar hafa verið sagðir hall- ast að þeirri lausn, að Indó-Kína yrði skipt, líkt og Kóreu. Frakkar munu ekki hafa talið þessa lausn útilokaða, einkum ef landinu yrði skipt um 20. breiddarbauginn. Það þykir nú nokkuð víst, að komm- únistar muni hafna siíkri Jausn. Hins vegar er ekki talið ólíklegt, að kommúnistar bjóði það til sam- komulags, að mynduð verði sam- bræöslustjórn í ölium ríkjum Indó- Kína, gegn því, að kommúnistar fái yfirjráð þýðingarmestu ráðu- j neytanna, eins og hermála og lóg- reglumála. Líkleg afleiðing þess væri sú, að kommúnistar gætu fljót lega hrifsað tii sín öll völd, likt og í Tékkóslóvakíu. | Þá er talið, að kommúnistar kunni að bjóða upp á vopnahlé á þeim grundvelli, aö öllum beinum vopnaviöskiptum verði hætt, en ekki verði samið urn neina á- kveðna markalínu milli herjanna. ' Þetta myndi geta gefiö skæruliðum þeirra frjálsar hendur víða í land- inu. Afstaða Bandaríkjanna. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í erlenda yfirlitiriu, hafa Banda ríkin tekið þá afstöðu að haía sig lítið í frammi á Genfarráðstefn- unni að svo stöddu, svo að ekki verði um. kennt, að samkomulag strandi á afstöðu þeirra. Afskipti þeirra og viðbúnaöur miðast nú fyrst og fremst við það, hvað ger.a skuli, ef ekki næst samkomulag í Genf. í ræðu, sem Dulles utanríkisráð- herra hélt um Indó-Kína síðastl. föstudag, la.gði hann. áh.erzlu á þrennt: 1. Frakkar veittu ríkjunum Viet (Ffamhald á 6. siðu.) íslenzku krónu og gera afla j Nú, á árinu 1954, hafa tog- nýsköpunarflotans verðlausan araútgerðarmenn á ný leit- í landinu. Jað ásjár ríkisstjórnarinnar, Afleiðingarnar vcru ekki af því að þeir telja, að rekst- lengi aö segja til sín. Þegarjur skipanna beri sig ekki. í árslok 1946 varð Alþingi í Aukinni verðbólgu er þó ekki fyrsta sinn að taka ábyrgð á j um að kenna, nema þá að verði bátafisksins, og. fisk- j litlu leyti í þetta sinn, þar sem uppbæturnar úr ríkissjóði hóf i verðlag og kþupgjald hafa ust. Nokkrum vikum síðar(lítið breytst seinustu misser- fór nýsköpunarstjórnin frá.in. Hér liggja til grundvallar völdum. Árið 1950 kom röðin j aörar ástæður, eins og út- aö togurunum. Þá neyddist' færsla landhelginnar og lok Alþingi til að breyta með lög un brezka markaðsins. um skráningu erlends gjald-| Allt sýnir þetta hins veg- eyris, þ. e. að gera þjóðinni ar, aö það er ekki nóg að af j að greiða fleiri krónur fyrir stokkuhum. Og þega,r hin nýju'þau verðmæti, sem nýsköpun skriðdrjúgu skip sigldu inn! arflotinn dró á land. Sú ráð- „sundih blá“ vcru grafararn, stöfun dugði togurunum í afla atvinnutækja, eins og haldiö var fram á „nýsköpun arárunum". Þaö verður líka aö tryggja þeim þann rekstr ir frá 1049 prn að verki Að'það sinn’ en náði of skammt j argrundvöll að þau beri sig. ) ira 1942 enn að ve K . Aö ^ fyrir bátana. Þá var tekið Það ér ekki barlómur eða því vajr unnið jafnt og þétt upp hís svonefnda bátagjald j hrunstefnusöngur að minnst að miiinka kaupmátt hinnar eyrisiyrirkomulag. I'sé á nauðsyn þess. Minni eftirspurn að garðlöndum Lokið hefir verið jarð- vinnslu á eftirtöldum garð- löndum: Borgarmýri 1, Borg- armýri II, Fossvogi bæði II og III, Tungutúni og Þvotta- laugargörðum sama garðlandi við x-götu. Haldist svipað tíðarfar mun jarðvinnslunni verða lokið um miðjan mánuð að undan- skildum nokkrum nýjum svæðum, sein verða tæplega tilbúin til niðursetningar fyrr en um 20. maí. Eftirspurn eftir garðlönd- um er nokkru minni en s. 1. vor, en þó mikil þrátt fyrir vandræði að umsetja þá fram leiðslu, sem er umfram heim- ilisnotkun. Eins og auglýst hefir verið áður þá var byrjað að út- hluta þeim garðlöndum til annarra, sem 1. maí hafði ekki verið borguð leiga fyrir árið 1954. STÓRT OG SMATT: * A „Sigarliæönm“ Matthías Jochumsson byggði sér í brekkunni fyrir ofan Akureyrarhöfn : hús, sem hann nefndi Sigurhæð- ir. Þetta nafn á húsi skálds- ins, mætti mörgum í hug koma, sem séð hefir hið veg lega dvalarheimili aldraðra sjómanna, sem nú er verið að byggja á Laugarásnum í . Reykjavík. Þaðan er útsýn hin fegursta út yfir „sund- in blá“ og Faxaflóa, þar sem Esja, Keilir og „jökullinn" standa vörðlnn eins og á landnámstíð. Þarna munu þeir menn dvelja, er marg- an’sigur hafa unnið í barátt unni við náttúruöflin, en þó sjaldan án erfiðis, og þykir gott að koma í höfn, þótt hugurinn reiki víða. Tveir af heíztu forvígismönnum sjó mannaheimilisins, þeir Sig- urjón Ólafsson og Björn Ól- afs, eru nú nýlega látnir. Var Sigurjón, hinn þjóðkunni forustumaður reykvískrar sjómannastéttar, borinn til moldar fyrir nokkrum dög- um. En merkið stendur, þött maðurinn falli. Lög urn happ drætti fyrir sjómannaheim- ilið hafa nú verið samþykkt á Alþingi. Til þess renna og tekjur sjómannadagsins ár hvert. Innlent kjarnfóður Landbúnaðarnefnd neðri deildar flutti á síðasta þingi frumvarp um kornrækt, sem væntaniega verður tekið tilJ ýtarlegrar meðferðar á næsta þingi. Gert var ráð fyr ir, að gerðir væru kornrækt arsamningar við 100 bændur á næstu 10 árum og að þeim yrði greiddur styrkur til kaupa á kornræktarvélum, alltað 50% og ársstyrkur sem svarar hálfu jarðræktar- framlagi árlega. Þá er og gert ráð fyrir sérstakri við- urkénningú til beirra, sem skara fram úr i kornrækt- inni. Frumvarpið var undir- búið og samið af kornrækt- arnefnd, sem framleiðslu- ráð landbúnaðarins skipaði 25. okt. 1951, en fiutt á Al- þingi eftir ósk framleiðslu- ráðs, landbúnaðarráðherra og landnámsstjóra. Talið er, að árið 1951 hafi verið flutt inn 8—9 þús. tonn af er- lendu kjarnfóðri. Með fram- angreindu frv. er stefnt að því að aflað sé sem víðtæk- astrar þekkingar um það, h-vort hægt sé að stunda kornrækt í stórum stíl hér á landi. \ Kosniiga aga- netndin Á síðasta Alþingi var kos- in milliþinganefnd til að endurskoða lög um kosning- ar til Alþingis og bæjar- og sveitarstjórna. Fjórir þing- flokkar eiga fulltrúa í nefnd inni, sem hér segir. Frá Framsóknarflokknum: Páll Þorsteinsson alþm. og Þór- arinn Þcrarinsson ritstjóri. Frá Sjálfstæðisflokknum: Gísli Jónsson alþm., Einar Ingimundarson alþm. og Þorvaldur G. Kristjánsson lögfræðingur. Frá Alþýðu- flokknum: Gylfi Þ. Gíslason alþm. Frá Sameiningar- flokki alþýðu — Sósíalista- flokknum: Ingi R. Helgason lögfræðingur. — Ýmsar til- CPrambEild & 6. eí5u.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.