Tíminn - 11.05.1954, Side 7

Tíminn - 11.05.1954, Side 7
\ 1 3 l 2 104. blað. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin Sambandsskij): Hvassaíell átti að koma til Ham ina í gær frá Skagaströnd. Arnar- fell er í aðalviðgerð í Álaborg. Jökvl fell fór frá Rvík 7. þ. m. áleiðis til Glouchester 02 New York. Dísar- fell kom til Vestmannaeyja í mci'g un og fer þaðan í dag áleiðis til London. Bláfell lestar timbur í Kotka. Litlafell losar olíu á Aust fjarðahöfnum. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvík í gærkveidi austur um land i hringferð'. Esia fór frá Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið var væntanleg tii Þcrs tíafnar í gærkveldi. Skjaldbreið kcm tii Rvíkur í gærkveldi frá Breiða- firðl. Þyrill var á Akureyri í gær- kveldi. Eimskip: 'Brúarfoss fer frá ísafirði í kvöld 10. 5. til Flateyrar og Faxaflóa- hafna. Dettifoss fer frá Heisingfors í dag 10. 5. til Leningrad. Fjalifoss fer frá Bremen 11. 5. til Ham- borgar. Goðafoss fer frá Keflavik í kvöld 10. S. til Vestmannaeyja. Gullfoss fer frá Rvík kl. 17 í dag 11. 5. til Leith og Kaupmannahafn ar. Lagarfoss fór frá Hamina 8 5. til Kaupmannahafnar og Aus- fjarða. Reykjafoss fer frá Huil í dag 10. 5. til Rvíkur. Salfoss íór frá Rvík 8. 5. til Köbmandskær, Álaborgar, Gautaborgar og Kristian sand. Tröllafoss fór frá New York 29. 4. Væntanlegur til Rvíkur 11. 5. Tungufoss fór frá Keflavík 8. 5. til Norðfjarðar, Bergen, Gautaborg ar og Kaupmannahafnar. Katla los ar áburð á Austfjörðum og Norður landi. Katrina kom til Rvíkur 8. 5. frá Hull. Drangajökull fór frá N. Y. 28. 4. Væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina um kl. 19,00 í dag 10: 5. Vatnajökull fór frá New York 30. 4. til Reykjavíkur. r Ur ýmsum átium Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11,00 í fyrramálið frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan á hádegi áleiðis til Stafang- urs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Millilandaflug: Flugvél frá Pan American er væntanleg til Keflavíkur frá Hel- sinki um Stokkhólm og Osló þriðju dagskvöld kl. 19,45 og heldur áfram til New York. 1496 kr. fyrir 11 rétta. Bezti árangur í 18. leikviku var 11 réttir leikir, og var hæsti vinn ingur 1496 kr. fyrir 16 raða kerfi, sem einnig var með 10 rétta í 4 röðum og 9 rétta í 6 röðum. Vinn ingar skiptust þannig: 1. vinningur 802 kr. f. 11 rétta (1) 2. vinningur 133 kr. f. 10 rétta (6) 3. vinningur 27 kr. f. 9 rétta (29) í tveimur síöustu leikvikum hafa verið íslenzkir leikir, og svo skemmtilega hefir viljað til, að báðir hafa farið á annan vegn cn almennt var gert ráð fyrir, en fæst ir munu hafa ætlað KR nokkra möguleika gegn Val á sunnudag. Ekki er hægt að segja annað on hérlendis þekki menn vel til ís- • lenzku liðanna, og ætti það að auðvelda ágizkunina. En reyndin verður að það er sízt auðveldara, þótt núnari þekking komi til, en með erlendu félögin. Rétta röðin á 18. seðlinum: 1 2 2 — 2 2 x — x 1 x — 1 2 1. Njósnir Ilnssa (Framhaíd af 8. síðu.) en þeir höfðu um langt skeið verið undir sterkum grun. Lög reglumenn biðu á ákveðnum stað í einum af skemmtigörð um borgarinnar, þar sem þeir vissu, a‘ð falinn hafði verið pe.ningapoki. Annar njósnar- anna kom að sækja pokann, TÍMINN, þriðjudaginn 11. mai 1354. Lokadagurinn Fjársöf?m?iardagur INGÖLFS — Nýr björgu??arbátur fyrir Reykjavík. Lokadagurinn, 11. maí, er gamall merkisdagur hér sunn anlands. Þá lauk vetrarver- tíð á Suðurlandi og sjómenn irnir úr verstöövunum héldu heim til sín, til langþráðra endurfunda viö ástvini sína. Það var draumur margra æskumanna að fara í útver, eins og kallað var, enda reyndust þessar feíðir oft furðu góður skóli fyrir fram- sækna og dugmikla æsku- menn. En því miður fór oft svo, að ekki komu allir heim úr verinu. Sjóslys voru tíð og margir áttu um sárt að binda. Skipin voru smá og um slysavarnir, í þeirri merk ingu sem nú er, var ekki að ræða. En nú er allt orðið breytt, stór og góð skip eru komin í stað opinna róðrarbáta og seglskipa. Björgunartæki og slysavarnir eru í góðu lagi, og almennur skilningur á þörf fyrir slysavarnir á sjó og landi. Lokadagurinn í sinni gömlu merkingu er nú að heita horf inn, en hann hefir fengið nýja merkingu. Nú er hans minnst í sambandi við slysa- varnir, því þrátt fyrir alla tækni og bættan aðbúnað, verður stöðugt að vera á verði gegn slysum og háska. Lokadagurinn er fjársöfn- unardagur slysavarnadeildar innar INGÓLFS. Þessi dagur hefir verið valinn í virðingu og þakklætisskyni við gömlu sjómennina, sem komu heim. á lokadaginn. í dag verða merki seld á götum bæjar- ins og borin í húsin. Takið vel litlu gestunum, sem bjóða yður merki slysavarnafélags- ins. Hver króna, sem menn láta af mörkum þýðir betri björgunartæki, fleiri björg- unarstöðvar og sæluhús og meira starf fyrir slysavarna- málin í heild. Það verkefni, sem nú er mest aðkallandi í slysavarna málum hér í Reykjavík er að fá nýjan björgunarbát fyrirj Reykjavík og nágrenni. — Gamli björgunarbáturinn Þorsteinn laskaðist svo við björgimina við Engey s. 1. veturjað hann er ekki lengur nothæfúr, og það má alls ekki dragast, að hér verði til taks nýtízku bátur, ef slys ber að höndum. Það er alveg sérstök áskor- un mín til Reykvíkinga, bæði einstaklinga og félaga, að styðja þetta mál vel og drengilega, svo að það komist í örugga höfn sem allra fyrst. Fjársöfnunin í dag verður íyrsta átakið í þessu mikla nauðsynj^amáli. Góðir Reykvíkingar! Minn ist lokadagsins með því að styðja og efla slysavarnastarf semma í landinu. Gerist fé- lagar í INGÓLFI og kaupið merki slysavarnafélagsins í dag. Óskar J. Þorláksso??. Jarðabætnr (Framhalti aí 1, sfiiu.) 443.93 ha., en árið áður 611, 90 ha. j Girðingar voru svipaðar í 'fyrra og árið áður. Girtir 'voru um 400 km. en 415 árið jáður. Mun minna var byggt af safnþróm og áburðarhúsum í fyrra en árið áður, en haug stæði nokkru fleSri. Aðeins meira var byggt af hlöðum í fyrra en árið áður en vot- heyshlöður voru miklu færri byggðar á síðasta ári en ár- ið áður. Þá voru byggðir 22,3 þús. teningsmetrar en í fyrra ekki nema 14,5 þús. tenings- metrar. Kartöflugeymslur voru líka nokkru færri byggð ar í fyrra en árið áður, þótt ótrúlegt sé, á hinu mikla kartöfluári. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS BALDUR Tekið á móti flutningi til Skarðsstöðvar, Salthólmavík- ur og Króksfjarðarness ár- degis í dag. Z m (Pöntunarverðl iö er lágt | 1 Hveiti . kr. 3,05 kg. 11 niiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimmm j Herbergi fUngur, reglusamur maður ií góðri atvinnu óskar eftir | herbergi sem næst mið- | bænum. — Upplýsingar í isíma 2309 eftir kl. 5 e. h. íimiiiiiimmimiiiiiiiiimmmiimmmimiiiitimmine | Strásykur 1 Molasykur 2,45 3,50 | Púðursykur ......— 2,85 I flMBKbnn. § Sagogrjón ........ — 4,50 Jarðabótastyrkuri????, Framlag ríkisins til þessara jaröabóta verður fyrir síðasta ár 6 millj. 772 þús. kr. en var í fyrra 6 millj. og 745 þús. kr. Hefir hann þannig aðeins hækkað. Skurðgröfurnar grófu í fyrra miklu meira en árið áður. Endanlegar tölur liggja íekki fyrri en fyrstu 11 mán. i ársins 1953 grófu þær nokkuð iyfir 3 milljónir rúmmetra en i allt árið áður 2,5 millj. rúm- metra. Tvær skurðgröfur unnu í allan vetur á vegum | vélasjóðs. Voru þær að störf- um í Fljótshlíðinni og Mýr- dalnum. .----- - - | Rúsínur...... | Sveskjur .... | Handsápa „Luxe“ - | Þvottaefni pk. frá - i Vinnuvettlingar frá — 9,60 — | — 14,90 — 1 — 2,40 stk. 1 2,50 — 1 10,25 Pöntmtardeflcl KRO\ 1 Hverfisgötu 52. — Simi 1727. § ■wuiiiuiniiiimmiiuiiumwimiiiimiinnniiiiimii en er lögreglan krafðist skýr- inga, neitaði hann að svara og skýrskotaði til réttinda sinna sem sendimanns er- lends ríkis. Brezka stjórnin vísaði rússneskum sendisveitj arstarfsmanni úr landi 1952 fyrir njósnir. TILKYNNING frá Lánadeild smáíbúða Þeir, sem hafa í hyggju að sækja um lán úr Lána- deild smáíbúða á þessu ári, þurfa að senda umsóknir til félagsmálaráðuneytisins, Túngötu 18, Reykjavík, fyrir 1. júlí n. k. Umsókninni þarf að fylgja: Skilríki fyrir lóðarétt- indum. Uppdráttur af húsi því, sem lántakandi hyggst fá lánið út á. Ef um einstaka íbúð í sambyggingu er að ræða, þá grunnteikningu af íbúðihni. Upplýsingar um stærð fjölskyldu, fjárhagsástæður og húsnæðisástæður umsækjanda. Þeir, sem sóttu um smáíbúðalán á árinu 1953, en enga úrlausn fengu, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar, en nauðsynlegt er að þeir sendi Lánadeild smá- íbúða vottorð byggingarfulltrúa hlutaðeigandi staða (oddvita, þar sem enginn byggingarfulltrúi er) á hvaða byggingarstigi íbúðir þeirra eru. Umsóknareyðublöð munu fást hjá oddvitum og bæj- arstjórum, í Reykjavík hjá Veðdeild Landsbankans. Félafjsmálarfíðimeytið, 10. maí 1954. Blikksmiður óskast eða lagtækur maður. Blikksmiðjan Glófaxi, Hraunteig 14. tkOlofot* ARHRDÍGAm Btelnhringar Gullmen K nuuvt Qeira Pdstscndl KJARTAN Á8MEJNDSSON rullsmlðnr ASalstrœtt 8 Sfml 1290 ReykjaTUi Hiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii||l|l||||l„||„„lllllll||a | SÝNING ( | „Réttnr maimsins 1 til þekkingar f og frjáls noíkun § hcnnar.“ | í fyrstu kennslustofu Há-1 | skólans. Opin kl. 4—9 § I Kvikmyndasýning í kvöld i Í kl. 8. Aðgangur ókgvpis. | iiiniirMiiiiiiiii iiiiiiiimmmr'miiiMiiiiiminuiiiimiu Þökkum hjarta??lega samúð og vi??arhug vzð a?idlát og jarðarför GUÐRÚNAR MARKÚSDÓTTUR. Bör??, te??gdadætur og bar??abörn. Blikksmiðjan ;J GLÖFAXI HRAUNTEIG 14- g/MI 7ZM.I > Mhnutilr vita, al (cfu fylrlr hrtngunmm frft SIGURÞÓR, Hafnarstrmti Margar gerSlr fyrirllggjandL Bendum gegn póatkrðfn. v < > ' i (i n H U (I I > (t (> ‘i: (i (i XX X NRNSCfN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.