Tíminn - 11.05.1954, Qupperneq 8
ERLENI YFIRLII 1 DAG:
Etftir fall MHcn-bien-phu
argangur.
Eeykjavík,
11. maí 1954.
104. blað.
Einar Jónsson áttræður
AthygMsvert uppeldisstarf í barnashólum telziff upp:
Frjáls sparifjársöfiiun barna, Landsbankinn
gefur hverju barni sparisjóðsbók meö 10 kr.
Sisorri Sigfíísson. námsstjóH, SiraaitrylSj-
andá |»©ssarar starfsraaii hér á laaidi
Með nresta skólaári er ákveðið að gera tilraun til atliyglis-
verðrar starfsemi í barnaskólum landsins. Er það frjáls spari-
fjársöfnun barnanna. Snorri Sigfússon, námsstjóri, mun
annast umsjón þessa starfs í umboði Landsbanka íslands,
sem gefa mun hverju því bar?ii í barnaskóla, sem taka vill
þátt í þessu, sparisjóðsbók með 10 kr. Björn Tryggvason, full-
trúi bankans, Snorri Sigfússcn, fræðslumálastjóri og fræðslu inrin-TCínn o-nf fif tiiWrinirurn
fulltrúi Reykjavíkur ræddu þetta mál við blaðamenn I gær. j
De Casíries var
tekinn til fanga
Hongkong, 10. maí. Yfirher
stjórn uppreisnarmanna í
Einar Jónsson myndhöggvari er áttræður í dag. Lifir frtnn
stórbrotni listamaður við ágæta heilsu og býr í húsi sínu
Hnitbjörg í Reykjavík. Listasafn Einars Jónssonar er merki-
legt fyrirbrigði hjá fámennri þjóð og þykir mörgum næsta
ótrúlegt, að einn einstakur listamaður skuli hafa getað skap-
aö svo mörg fögur eg heillandi listaverk, sem þar er að sjá.
Safn hans verður um ókomna framtíð einn af fegurstu
demöntum, sem þjóðin á. En myndin hér að ofan er af einu
Ka'issar iíínir rtö kaitmn:
Sendisveitarstarfsmenn
njósna um flugvélar Breta
London, 10. maí. Brezka ríkisstjórnin vísaði tveimur rúss-
neskuni sendisveitarstarfsmönnum úr landi um helgina. Eru
þeir sakaðir um njósnir. Reyndu þeir að afla upplýsinga um
nýjar tcgundir flugvéla og fjarstýrðra flugskeyta, sem verið
ei að gera tilraunir með í Bretlandi.
Selwyn Lloyd, varautanrík- frá því, hvernig lögreglunni
en ekki gert í því augnamiði
að auka sparifé þjóðarinnar.
Hér er heidur ekki um neitt
valdboð að ræða, heldur
frjálst starf. Kennarasamtök-
in og núverandi menntamála
ráðherra hafa . heitið málinu
fullum stuðningi. Þótt þjóð-
bankinn hafi forgöngu um
þetta mál, er stuðningur og
fyrirgreiðsla annarra banka
og sparisjóða vel þegin, þegai
til framkvæmda kemur.
isráðherra Breta kvaddi sendi
herra Ráðstjórnarinnar Jósep
Malik á sinn fund og tilkynnti
honum, að brezka stjórnin
óskaði þess, að Andrei Gud-
kov og Ivan Pubysjev, sem i
báðir eru hernaðarsérfræð-!
ingar, yrðu úr landinu innan
10 daga.
tókst loks að' fá sannanir fyr
ir njósnum manna þessara,
'Framhald á 7 siSuO
Aíjósnuðu um flugvélar,
Fréttamenn telja öruggt, aö
menn þessir hafi reynt að
afla sér upplýsinga frá verka
mönnum í De Havilland- og
Handley Page-verksmið j un-
um, en þar eru gerðar tilraun
ir með framleiðslu nýrra og
öfiugra þrýstiloftsflugvéla,
sem eiga að fara hraðar en
hljóðið.
Sum Lundúnablöðin skýra
Smjörskömmtun af
numin í Bretlandi
Það er alkunna, að spar-
semi og skynsamleg meðferð
fjármuna er dyggð, sem all-
mjög er ábótavant hér á landi,
ekki sízt meðal barna og ungl-
inga. Mörg börn hafa nú all-
mikil auráráð, en hafa feng-
ið lítið uppeldi eða tilsögn um
hagsýna og sparsamlega meö
ferð þeirra aura. Vilja þeir
því oft fara í fánýtt stundar-
gaman, sem oft er fremur til
ills en góðs fyrir barnið. Hér
á landi hefir ekki verið um
að ræða skipulegt uppeldis-
starf eða fræðslu í skólunum
til úrbóta á þessu sviði, en þó
verið gerðar einstakar tilraun
landsins og vfirleitt gefizt vel.
Erlendis er hins vegar um all
mikla sparisjóðsstarfsemi að
ræða víða í skólum.
Brautin rudd.
Snorri Sigfússon, sem sjálf
ur reyndi þetta með góðum Fundurinn stóð í 2y2 klst.
árangri í skóla sínum á Akur^Molotov var í forsæti. Fyrr í
eyri, hefir lengi haft hug á'dag höfðu þeir Eden og Molo
að vinna málinu brautargengi tov ræðst við um þá kröfu
hér á landi, hreyft því í riti Viet Minh, að fulltrúar frá
og flutt um það útvarpsþætti. leppstjórnum þeirra í Laos
Ræddi hann málið við Eysteín og Kambodia skyldu einnig
Jónsson, fjármálaráðherra, bæta á ráðstefnunni. Þeir
og Björn Ólafsson, þáverandi urðu sammála um að fresta
menntamlaráðherra, sem hóf ákvörðun um óákveðinn tíma.
viðræður við Landsbankann.'
Þá ræddi Snorri og máliö viö. Tillögur uppreisnarma??na.
fræðslumálastjóra og banka- yaraforsætisráðherra Viet-
stjóra BunaðarbankansogUt 'Minh Van lagði fram
vegsbankans,ogfékkallsstaðitmögu j g liSum>. Helztu at_
riðin voru: Frakkar viður-
kenni óskorað sjálfstæði ríkj
anna þriggja í Indó-Kína.
Allar erlendar hersveitir
hverfi úr landinu. Síðan
í dag, þar sem skýrt er tekið
fram, að De Castries, hers-
höfðingi, haf'i verið tekinn til
fanga. í tilkynningúnrii segir,
að alls hafi 8 þúsund her-
menn verið teknir. til fanga,
er Dien-Bien-Phu féll, en sam
tals hafi Frakkar. misst um
16 þús. hermenn í viðureign-
inni um virkið. Ekki er frá
því skýrt, hvort hin 29 ára
gamla hjúkrunarkona De GalL
ard, sem var eina konan í virk
inu, sé meðal fanganna.
Krefjast yfirlýsingar Frakka
um sjálfstæði alls Indó-Kína
Ge?if, 10. maí. — Fu??dur var haldi?m á ráðstef?iu???ii í dag-
um I??dó-Kí??a. Varaforsætisráðherra ríkisstjórnar Viet-
Mi?ih, lagði fram tillögur í 8 liðum um laus?i málsins. —
Bidault og Eden lögðust báðir gegn þessum tillögum.
Bidault sagði síðar á fund—
inum að þetta hefði hann
farið fram á í upphafi ráö-
stefnunnar en þá hefðu upp
reisnarmenn hundsað þau. til
mæli. Hins vfegar væri bétra
seint en aldrei.
London, 10. maí. í dag var
smjör selt óskammtað i Bret
landi í fyrsta sinn síðan al-
menn matvælaskömmtun
hófst 1940. Verð á smjöri var
gefið frjálst um leið og
skömmtunin var afnumin og
leiddi þetta þegar til verð-
hækkunar. Húsmæðurnar virt
j ust ekki mjög æstar í að nota
sér hið nýfengna „frelsi“ og
keyptu fremur lítið í dag.
ar hinar beztu undirtektir. En
mestan áhuga á framgangi
málsins segir hann að Jón
Árnason, bankastjóri Lands-
bankans hafi sýnt, og fyrir
hans forgöngu lögðu banka-! . .. ....
stjórarnir það fyrir bankaráð verðl ha fnar frjálsar hosn-
ið. Skyldi bankinn gefa |mgar 1 oHiim nlcjunum þrem
hverju siö ára barni, sem þátt en serstoh nefnd ®klPuö ful1
tekur í'þessu, sparisjóðsbók truum Þeirra undirbui kusn~
með 10 kr. innstæðu. Þetta mgar Þessar' Hinar nyju nk
samþykkti bankaráðið. Er isstlórnir taka síðan.tU at~
þetta hin markverðasta sam- bu®unar samband þeirra við
þylckt | franska ríkið.
Fyrst og fremst uppeldisstarf. Særðir fluttir frá
Snorri íagði á það höfuð- , Dien-bíen-phu.
áherzlu, að hér væri fyrst og1 Van Dong hóf ræðu sína
fremst um uppeldislegt atriöi rneð því að leggja til að sam
að ræða til að efla með þjóð- komulags yrði þegar leitaö
inni dyggð, serr^ væri henni um brottfiutning særðra her
lífsnauðsynleg til velfarnaðar manna frá Dien-bien-phu.
Dien-bien-phu og
ballett-sýningar
í París
París, 10. maí. — Rúss??eskí
baIlettf!okkuri?m mun ekki
halda neinar sýningar 1
París að þessu sinrii, e?i alls
átt? han?? að halda 16 sýn-
ingar þar. Vegna falls Dien
-bie??-phu var öllum leik—
húsum Parísar lokað s. 1.
laugardag, en þá átti fyrsta
sýning flokksins að fára
fram. í dag tflkynnti svo rík
isstjór??i?í, að flokkurinn
fengi ekki að sý??a fyrr en
n. k. laugardag. Þá ákvað
fararstjóri flokksins að
hætt skyld? með öllu við að
halda ballettsýni??gar í
París og num leikfólkið
hverfa heim við svo buið.
Happdrætti húsbyggingarsjóðsins
Á föstudaginn 14. maí verður dregið í hinu glæsilega happdrætti húsbygg-
ingarsjóös Framsóknarfélaganna. Er því áríðandi að umboðsmenn happdrætt-
isins geri skil nú þegar. í sýningarglugga Málarans eru sýndir nókkrir af
hinum glæsilegu vinningum happdrættisins. Unglingar, sem selja vilja miða
við gluggann, komi í skrifstofu háppdrættisins í Edduliúsinu á Lindar-
gctu 9 A, opið alla daga frá kl. 10—10. Sími 5564.