Tíminn - 14.05.1954, Side 3
107. blaff.
•»■...«— »n »i
TÍMINN, fösutdaginn 14. mai 1954.
3
/ slendingalpættir
Dánarminning: Páll Pálsson, Svínafelli
„Og alltaf var heimiliö héraðsból. ' hug og eliu á því áð láta tvó
þó húsaskjól^ fjölguðu og vegamót strá vaxa þar, sem áður óx
eitt. Og hann lét aldrei
og byggð vœru nágrenni nýrri.“
Sú fregn barst frá Svína-
felli í öræfum, að Páll Pál-
. son bóndi þar hefði látizt á
pálmasunnudag, 11. apríl.
Hann var 65 ára að aldri,
fæddur 4. febr. 1889. Hann
var sonur hjónanna Páls
Jónssonar og Guðrúnar Sig-
urðardóttur að Svínafelli.
Hjá foreldrum sínum ólst
liann upp í hópi margra
mikilhæfra systkina. Þar
^hlaut hann þroska sinn og
þá menntun, sem hann átti
kost á. Meðan foreldrar Páls
höíðu á, hendi búsforráð,
vann hann að búi þeirra með
mikilli kostgæfni og trú-
mennsku. ,
Árið 1923 kvæntist Páll
Halldóru Sigurðardóttur frá
Hcfsnesi. Var þá móðir hans
látin og faðir hans orðmn
aldraður. Um það leyti tóku
Páll og Halldóra að sér for-
sjá heimilisins og hafa stað-
iö þar fyrir búi um þrjátíu
ára skeið, oft í félagi við
vandafólk þeirra. Þau Páll og
Halldóra eignuðust tvö börn,
sem nú eru fullþroska og
bæði heima í Svínatelii.
Páll Pálsson var hægur í
fasi og’ yfirlætislaus, grar.d-
var til oi’Ös og æðis. Góðlát-
legri glettni brá þá stundum
íýrir í svörum hans og sam
ræðum í kunningjahápi.
Hann var svo ósérh'iífinn cg
iojusamur. að hann hafði að
áafnaði angan vinnudag og
Jét sér ekki verk úr hendi
sleppa. Eðlisfar páls, ásamt
Jastmótuðum áhrifum heimii
isins, var þannig, að hanr.
þóíti hvarvetna góður félagi
pg vann hylli þeirra, er hon-
jim kyiíntust.
Það brá ekki fyrir Páli í
Svínafelli að leita víða aö
Niðfangsefnum eða verksviði.
Hama ættkvíslin hefir lengi
setið að Svinaíelli, mann fram
af manni. Foreldrar hans
Jaofðu búiö þar rúm fjörutíu
jár. Mörg systkini hans, þau
<er komust til fullorðinsára,
dreifðust frá heimilinu. En
Páli barst það hlutskipti í
hendur að vinna að heill og
farsæld heimiiÁsins öllum
stundum, og því hiutskipti
fók hann með ánægju. Fögur
<er hJ:ðm í Svinafciii. Sú feg
nrð snart Pál og tilfinningar.
Það var og íjarn honum að
kvika frá þeim, skjddum, er
hann taldi á ser hvíla. ’
Um leiö og Páll tók viö búi
fir höndum foreldra sinna
fékk hann í hendur mikil-
.væga arfleifð, bæði efnalega
pg menningarlega. Foreldrar
hans höfðu um áratugi haid
ið uppi fjölmennu heimili
með farsæld, sem orð fór af.
JEfnahagsiega stóð helmilið
meðal hinna fremstu í hreppn
iura og þangað þótti ætíð
írausts að leita. Hin menn-
jngarlega arfleifð var þó mik
áivægari. Foreldrar Páls höfðu
gJætt þann arin heimilisins,
þar sem drengskapur að forn
ium hætti var mótaður krist-
jnni lífsskoðun.
i Páli tókst það með ágætri
jsamvinnu við vandafólk sitt
að fara vel með þessa arf-
leifð og efla hana. Hann hafði
fölskva falla á arin hinna
fornu dyggða. Því mátti
treysta, aö heimili Páls skarst
exki úr leik, þegar ráðast
þurfti til átaka. eða gegna
skyldum í þágu sveitarfélags
ins. Teldi heimiliö sig aflögu
fært af einhverri vöru eða
þörf var að rétta hjálpar-
hönd veitti það vinum og
venzlamönnum til beggja
handa. Ekki var annars stað
ar betra að bera fram erindi
ef leita þurfti liðsinnis eða
vanda bar að höndum. Gest-
um, sem að garði bar, var
tekið tveim höndum og veitt
hið bezta, sem búið hafði að
bjóða, án þess að krefjast
endurgjalds. Og þegar gamal
menni, sem enga vanda-
Nemendahljómleik-
ar Laugarnes-
skólans
Söng- og músíkkennarar
Ijuigarnesskclanis, þau Ing-
óflur Guðbrandsson og Ruth
Hermanns, hafa auðheyrilega
unnið mikið og gott verk á
sínu sviði við skólann. Þetta
starf er mjög til fyrirmynd-
ar, og gerir skólanámið mun
lífrænna og skemmtilegra, og
er að því meiri menningar-
auki en við margar aðrar
námsgreinar. Komu þarna
fram á milli 130 og 140 nem-
endur, og er ánægjulegt að
heyra það, að þau búa mörg
yfir góðum hæfileikum, á-
huga og dugnaði á tónlistar-
sviðinu.
Hinar björtu og tæru barna
raddir í kórlagi Purcelli, Vor-
hvöt, sem hinn stóri kór eldri
og yngri nemenda söng, voru
mjög fallegar, og héldu þær
réttri tónhæð furðu lengi.
Fritz Weisshappel aðstoðaði
með ágætum undirleik og
Björn Guðjónsson leik éin-
leik á trompet. Björn hefir
Áímwlismót KR v
Bezti leikur ísienzkra
iiða svo snemma sumars
JafiiíeíH Akrasies-KK 3:3.
í tilefni af 55 ára afmæli
KR fór fram knattspyrnu-
kappleikur milli meistara-
hættuleg, en i þessum leik
brugöust skot Ríkarðar. Hann
spyrnti alltaf of hátt. Aftasta
flokks KR og Akurnesinga. vörnin var ekki sem öruggust
Þótfc veður væri ekkl sem i Dagbjartur lék bakvörð í stað
bezt, var leikurinn mjög vel
heppnaður, og sennilega hafa.
tvö íslenzk liö aldrei sýnt
betri leik hér á íþróttavell-
inum svo snemma sumars.
Jafntefli varö 3:3 og eru þaö
nokkuð sanngjörn úrslit eft-
ir gangi leiksins.
Strax í byrjun var auðséö,
að bæði liðin myndu leggja
hart að sér, því að leikurinn
varð þegar fjörugur, og gengu
upphlaupin á víxl fram og
aftur um völlinn. Samleikur
var allgóður, og brugðu liúin
fyrir sig löngum og stuttum
sendingum, með góðum á-
rangri. Að vísu eru nokkrir
veikir punktar í báðum lið-
unum, en sem heild falla þau
... . . . mjög glæsilegan og fagran allvel saman. Akurnesingar
menn n . n a ’ vofu Þannig a trompettón. Margrét Guð-Jurðu fyrri til að skora. Snöggt
vegi stödd, að fokið var í
mundsdóttir las upp kvæði, upphlaup gekk upp kantinn
®k.301, Þá stóð heimili ^gætlega, Árdis Þorsteinsdótt hægra meginn, og fékk Hall-
Páls þeim opið og lét í té
aðhlynningu með lífsnauð
ir, 14 ára, lék einleik á fiðlu, ;dór Sigurbjörnsson knöttinn
,, . .. ... hún hefir töluvert góða fingra í góðu færi. Spyrnti hann
synjum og at æti, sem oiðugt tækni, en þyrfti að æfa bog-J þegar á markiö, en miðfram-
era mea , veiös- ! an meira. Undirleik hjá henni, vörður KR varöi með hönd-
Kynsloðir koma og fara1 1
allar, sörnu æfigöng. Hálf-
sjötugur að aldri og eftir
, annaðist Anna S. Lorange, j um. Ríkharður tók vítaspyrn
I mjög smekklega. Þorgerður: una cg skoraði auöveldlega
Sveins Benediktssonar.sem er
veikur, og nýliði var í stöðu
Dagbjartar, sem gerði margt
vel, en skorti taktiska reynslu.
Framverðir, Sveinn og Guð-
jón, byggðu vel upp að vanda.
í framlínunni bar mest á
Ríkarði, einkum síðast í leikn
um. Þórður er svipaöur og áð-
ur. Pétur Georgsson lék ekki
með, og er talið að hann geti
lítið verið með í sumar, og er
það vissulega mikiö tap fyrir
liðið. Nýliðinn, sem lék í hans
staö, erjþó mikið efni.
Hjá KR lá meginstyrkurinn
í framvörðum og innherjum.
Gunnar Guðmannsson var
•bezti maður liðsins, og senni-
lega á vellinum. Knattmeð-
ferð hans er frábær, og x*ú lék
hann með allan leikinn. Hinn
innherjinn, Hörður Felixson,
átti einnig ágætan leik, í stöðu
sem hann er til þess að gera ó-
vanur. En mest komu þó fram
veröirnir á óvart. Helgi Helga-
son er í stórkostlegri framför,
og hafði hann góð tök á
Ríkarði lengi framanaf. Sverr
ir Kærnested hefir aldrei leik-
ið betur, og er greinilegt, að
,°® Ingólfsdóttir, 10 ára, lék síð-I KR-ingar jöfnuðu stuttu síð
PáU í Svínalelli°þ*víS pundf'an einleik á ?íanó’ ?E.Va-^ letk! avL.Helsi Heflgason lék upP, hanmer’köminnTrétta stöðl
þv Punöi, ur hennar goður. Kórsongur , vollinn og gaf vel fyrir mark ; þ. er HörSur óskarsson aö ná
^nL^°4nUm- Var lliendul; fen® yngri nemenda tókst vel og ið. Ólafur Hahnesson skauzt
að. Þott ævisaga hans sé ekki sungu þeir tvo keðjusöngva. ífram og skallaði óverjandi í
motuð af stoium viöburðum, j pjui; ingólfsdóttir, 8 ára, jmark Mjög glæsilegt. —
er hún sönnun þess, að hann jeik einleik á fiðlu, með undir ,Nokkru fyrir hálfleikslok náði
skilar pundi smu með nku leik systur sinnar, Þorgerð-1 kr forustunni. Gunnar Guð
legum avoxtum. Að loknu ar> og var gaman ag heyra mansson fékk knöttinn í góðu
samfelldu ævistarfi á foður þær gysturnar spila saman.
leifð hans í Svínafelli hæfa'
Einsöngur Helenu Eyjólfs-
færi og skoraði. Þess má geta
að Þórður Þórðarson meidd
réttum tökum á miðframvarð
i arstöðunni. í marki KR lék
' nýliði, sem lofar góðu. Dómari
í leiknum var Guðjón Einars-
son.
Meðal áhorfenda á leiknum
voru sænsku Sölku-Völku leik
honum og minnSngu hans 'dóttur, 12 ára, var einkar geð' ist, og var frá'um tíma. Með-j ararnir, og voru þeir mjög
yelþessxemkunnarorðskalds þekkur og fallegur, undirleik an hann var fjarstaddur hrifnir af getu liðanna. Fylgd-
ins, sem tilgreind eru hér annaðist Kolbrún Sæmunds-
að ofan. _ I dóttir, síðan lék Kolbrún ein- 0g var það
,.fau b°inid- /ÍnlttU’ ®em.leik a Píanó °S tókst Lennijtími leiksins.
slitnuðu ekki frá hans hhð, vel- ^ð lokum var kórsöngur
Þótt vegamót fjölguðu og eidri og yngri nemenda. Því
leiðir skildu. Svo heil var miður fengum við ekki að
skapgerð hans. j heyra á fiðlusveit skólans að
Nú hafa sveitungar Páls í þessu sinni, vegna veikinda
SvínaféHi kvatt hann hinztu kennarans, Ruth Hermanns,
kveðju með þakklátum huga. j en vonandi gefst síðar tæki-
, me® Þsini lifir minning- j færi til þess. Þetta voru hinir,
in um það, að hér er góður beztu tónleikar og mjög til;
maður genginn. _ fyrirmyndar.
P. Þ. 1 E. P.
færðist deyfð yfir leikmenn, ust þeir með af miklum áhuga,
eini fjörlausi t hvöttu leikmenn og sögðu oft:
„mycket bra, fotball.“ H.S.
Söngmót í Borgarfirði
Sunnudaginn 4. apríl hélt
Kirkjukóramót Mýraprófasts
dæmis söngmót í samkomu-
húsinu í Borgarnesi. í sam-
bandinu eru nú 5 starfandi
kirkju.kórar og mættu þeir
allir til mótsins. Fjórir úr
sveitasóknum og einn úr Borg
arnesi. Tveir kóranna voru
ofnaðir i marzmánuði.
Gerði það Kjartan Jóhann-
esson, söngkennari frá Stóra.
-Núpi, sem veriö hofir hjá
sveilakórunum og æic þá sið
an > íebrúarlok.
Mórið hófst kl. 2 á þvi að
sr. Be.gur Björnsson, próíast
ur Stafhoiti, flútti ávarp.
Siðan sung i kórárnir hver
af öðrum sín 3 lögin hver, en
lcks alJir saman 5 lög Var
sGtigiolkið iullt ióO. HaJldór
Sigurðsson söngsijóri Borg-
arnesrkórsins stjórnaði kór-
uni’.m, einstökum cg sameig-
InJegiun, og haföi hann ícrð
ast til kóranna dagana fyrir
mótið til samæfinga.
í lok söngskrár ávarpaöi
Sigurður Birkis, söngmála-
stjóri, söngfólk og áheyrend-
ur og sr. Leó Júlíusscn flut'i
söngJciki einnig þakkarorð.
Skeyti bárust frá biskupi og
sóknarprestii um 4 Akranesi.
Að söngnum loknum bauð
hrepf.snefnd Boi garness-
hrepps söngfólkinu til kaffi-
drykkju. Voru þar ræður
haldiiar og sungið. Klukkan
6 var söngurinn endurtekinn.
Heita mátti húsfylli í bæði
skiptin. Var söngnum ágæt-
lega tekið og urðu kórarnir
að endurtaka ýms lögin. Leik
ið var með á 2 orgel ogmnn-
uðust organistar kóranna
Fyrst í síðari hálfleil?
sóttu KR-ingar mjög og höfðu
nokkra yfirburði. Þó tókst
þeim ekki að nýta ágæt tæki-
færi. Einkum var Ólafur Hann
esson seinheppinn, er hann
fékk knöttinn einn fyrir opnu
marki, en hitti ekki. Þrátt
fyrir, að KR væri meira í
sókn voru þaö Akurnesingar
sem skoruðu. Sveinn Teitsson
lék upp að endamörkum og
gaf mjög vel fyrir til Þórðar,'
sem skallaði í mark. Óvenju-
fallegt mark og góður undir-
búningur. Nokkru síðar
Skemmtiferð Lúðra
sveitar Reykjavíkur
til Isaf jarðar
Lúðrasveit Reykjavíkur
mun standa fyrir þriggja
daga skemmtiferð til ísafjarð
var ar um Hvítasunnuna með m.
dæmd önnur vítaspyrna á KR s Heklu. Farið' verður frá
(Varnarleikmaður varði með Reykjavík eftir hádegi á laug
höndum?) og Rikarður skor- arciag 5_ juni og komið aftur
aði .Er liða tók á leikinn náðu fyrlr nádegi þriðjudaginn 8.
Akurnesingar að mestu yfir-
höndinni og lá þá næstum
stöðugt á KR. Var greinilegt
á þessu tímabili, að KR-ingar
höfðu ekki úthald á við Skaga
menn. En ekki gátu þó Akur-
nesingar nýtt yfirburðanna,
og þegar rúm mínúta var eftir
sendi einn varnarleikmaður
KR knöttinn fram völlinn.
Gunnari tókst að hlaupa af
sér vörnina og jafnaði fyrir
KR, og var það vel gert í
þröngri stöðu. Á síðustu sek.
undirleik ásamt Kjartani Jó.náði KR öðru upphlaupi, en
hannessyni. Þorbjörn var hindraður á síð-
Þetta er annað kirkjukóra ustu stundu, og var hann kom
mótið, sem haldið er hér 11 inn alveg að markinu.
héraðinu í vetur. Hið fyrraj
:var að Brún í Bæjarsveit í Liðin.
febrúarmánuði. Æfði Kj art- Það, sem einkenndi leik Ak-
an einnig undir það mót og j urnesinga mest að þessu sinni,
júní. Þátttakendur búa um
borð í skipinu og er fyrsta
flokks fæöi innifalið í far-
gjaldinu.
Siglt verður inn á Breiða-
fjörð og uppundir Látrabjarg
í vesturleiöinni og einnig verð
ur farin skemmtisigling inn
ísafjarðardjúp á Hvítasunnu
dag.
Hljómleikar, skemmtaiiir
og dansleikir verða um bovð
og á ísafirði og mun verða
mjög vandað til þeirra. Lúðra
sveitin mun fyrst og fremst
leika og ennfremur koma
fram nokkrir helztu skemmti
kraftar Reykjavíkur.
Nauðsynlegt er fyrir vænt-
anlega þáttakendur að panta
far sem fyrst og eigi síðar en
15. maí. Allar nánari upplýs-
hefir því verið þarfur maður eins og oftast áður, var mik- i ingar eru veittar í síma 5035
sönglífi í Borgarfjarðarhér-! ill keppnisvilji og leikgleöi.
aði þetta árið. Upphlaupin voru snögg og
og áskriftarlisti liggur frammi
í Músíkbúðinni, Hafnarstræti