Tíminn - 14.05.1954, Page 7
TÍMINN, fösutdaginn 14. maí 1954.
7
107. blað.
Frá hafi
til ke'iða
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell lestar timbur í Ham-
ina. Arnarfell er í aðalviðgerö í
Álaborg. Jökulfell fór frá Reykja-
vík 7. þ. m. áleiðis til Glouchester
og New York. Dísarfell fór frá Vest-
mannaeyjum 12. þ. m. áleiðis til
London. Bláfell fór frá Kotka 10.
þ. m. áleiðis til Þorlákshafnar með
timbur. Litlafell kom til Hvalfjarð-
ar í gærkveldi — lestar olíu til
Keflavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á norður
leið. Esja er á'leið frá Austfjörðum
til Reykjavíkur. Herðubreið er vænt
anleg til Reykjavíkur í dag frá Aust
f jörðum. Skjaldbreið fer frá Reykja
vík kl. 16 í dag vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er á Vestfjörð-
um á norðurleið. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í kvöld til Vest-
mannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Reykjavík síð-
degis í dag 13. 5. til Keflavíkur, Akra
ness og Reykjavíkur. Dettifoss kom
til Leningrad 11. 5. Fer þaðan til
Kotka og Raumo. Fjallfoss kom til
Hamborgar 12. 5. frá Bremen. Goða
foss fer frá Akranesi í dag 13. 5.
til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Reykjavík 11. 5. til Leith og Kaup
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Kaupmannahöfn 10. 5. til Aust-
fjarða. Reykjafoss fór frá Hull 10.
5. Væntanlegur til Reykjavíkur á
ytri höfnina um kl. 7 í fyrramálði
14. 5. Selfoss fór frá Reykjavík 3.
5. til Köbmandskær, Álaborgar,
Gautaborgar og Kristiansand. —
Tröllaíoss kom til Rvíkur 11. 5. frá
New York. Tungufoss fór frá Norð-
firði 11. 5. til Bergen, Gautaborgar
og Kaupmannahafnar. Katla fer
frá Akureyri í dag 13. 5. til Rvíkur.
Kátrina kom til Rvíkur 8. 5. frá
Hull. Vatnajökull kom til Rvíkur i
morgun 13. 5. frá New York.
Ur ýmsum áttum
Hekla, millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
19,30 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn, Osló og Stafangri. Gert
er ráð fyrir, að flugvélin fari héðan
kl. 21,30 áleiðis til New York.
Þingeyingar
í Reykjavík. Munið skemmtunina
í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Fram
sóknarvist spiluð. Nýtt ljóðabréf frá
Agli Jónassyni lesið upp. Fjölmenn
ið'á síðustu skemmtunina í vor.
Náttúrulækningaféiag Reykjavíkur
heldur fund i Guðspekifélagshús-
inu í kvöld kl. 8,30.
Minningarspjöld Landgræðslusjóðs.
í tilefni af jarðarför Guðrúnar
Erlendsdóttur verða minningar-
spjöld Landgræðslusjóðs afgreidd í
bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla-
vöröustíg, auk þess sem þau fást
á skrifstofu sjóðsins, Grettisgötu 8.
MMMIIlmilllllIllUIIIIUUtUUIIIIIIIir
R
VOLTI
afvélaverkstæði
afvéla- o'g
aftækjaviögerðir
aflagnir
| Norðurstíg 3 A. Sími 6458. I
íáiiuuuiiiimiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiii
%
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Finnskir hljómleikar
í Þjóðleikhúsinu annað kvöld
Tvcsr sigsctir Itljómlistarmcim. Jussi Julas
liljómsvcitarstjóri, og Antti Koskiiicn
ópcrusöiig'T ari koma þar fram
Næsta sunnudag verða finnskir hátíðatónleikar á vegum
ríkisútvarpsins haldnir í Þjóðleikhúsinu og hefjast þeir
klukkan níu eftir hádegi. Gestir á tónleikunum eru Jussi
Jalas hljóinsveitarstjóri við finnsku óperuna í Helsingfors
og Antti Koskinen, óperusöngvari. Báðir hafa hessir lista-
menn komið áður hingað til landsins og var Jussi Jalas fyrsti
útlendi stjórnandi sinfóníuhljómsveitarinnar vorið 1950, en
þá veru haldnir Síbelíusartónleikar hér, sem vöktu mikla
hrifningu.
Þessir tónleikar standa að
vissu leyti í sambandi við
finnsku iðnsýninguna, en er
þó liður j tónleikahaldi út-
varpsins í vetur. Bætt hefir
verið við tónleikana sönglið-
um til hátíðabrigða. Antti
kom hingað haustið 1950 og
stóð þá við í tólf tíma. Kom
hann hingað með kór
finnskra verkfræðistúdenta á
leið til Bandaríkjanna. Var
leikhúsinu í fyrra. Einnig
syngur Antti -sönglög eftir
Sibelíus og loks eru á efnis-
skránni nokur karlakórslög
eftir Tovio Kuula og Sibelíus,
sem karlakórinn Fóstbræöur
syngur.
Ilólaskóli
(Framhald af 1. síðu).
hann einn af þremur einsöngv magnsmálum sveitanna. „Ég
urum í för með kórnum. j held því“, sagði skólastjórinn,
Á þessum tónleikum verða*„að búfræðingarnir, sem fara
flutt tónverk eftir fjögur frá Hólum nú í vor geti litið
finnsk tónskáld, Karelia (for- björtum augum til framtíðar-
leikur), In Saga og Finnland- innar hvað búskaparafkom-
ia, allt eftir Siblíus; þættir úr una snértir“.
Kalevelasvítu eftir Uuno
Klami og sönglög eftir Leevi
Madetoja, sem er höfundur
óperunnar Österbottningar,
sem flutt var af gestum frá
finnsku óperunni hér í Þjóö-
Verið vakandi í starfi.
I Að lokum hvatti hann nem
endurna til að fylgjast ávallt
Fáskniðsf jör'ðut*
(Framhald af 1. síðu).
í apríl er fiskurinn kominn
að gotum og þá er til lítils að
róa með línu. Fór annar bát-
urinn þá á netaveiðar suður j |
við Hornafjörð og hefir aflað i
þar um 200 skippund og erj
þar enn við veiðar.
Nokkur hugur er í mönnum ,
á Fáskrúösfirði að kaupa nýja J
og stærri báta og gera þá út á '
heimamiðum að vetrinum.
Verið er að selja tvo báta burt
úr kauptúninu en vonir
standa til, að nýir bátar komi
í þeirra stað í haust.
Kórca
(Framhald af 8. síðu).
algerlega tillögum Norður-
Kóreumanna um sameigin-
lega nefnd Norður- og Suður-
Kóreumanna, er skyldi sjá
um kosningarnar. Þeir mót-
mæltu því einnig, að megin-
sjónarmið Vesturveldanna í
Asíumálum væri að viðhalda
nvlenduveldi sínu.
Við Hólaskóla starfar nú
smíðakennari, Jón Friðbjarn-
arson. Undanfarin tvö ár hef-
ir verið lögð aukin áherzla á
smiðar og handavinnu nem-
enda. Vakti sýning á smíða-
gripum og bókbandi nemenda
sérstaka athygli. Smíðuð
höfðu verið 37 stykki. Bók-
band hafði verið mikið stund
að og bundnar 220 bækur.
Haustið 1952 var hafin bygg
ing á kennarabústað og er það
vel með þeim nýjungum, sem1 nn fullgert- A síðastliðnu
fram kynnu að koma og gætu'-sumri var einnig byrjað á
orðið til bóta við búrekstur-
inn, því að búskapurinn væri
í eðli sínu þannig, að það væri
alltaf hægt að gera hann
betri, alltaf hægt að breyta
einhverju, sem betur mætti
Hóplíftrygging
(Framhald af 1. síðu).
skrá, þar sem ýmis þessi at
riði eru tekin til greina. Sem fara. „En umfram allt, verið
dæmi má nefna, að fyrir tví- j vakandi í starfinu og verið
tugan mann þarf aðeins að (fljótir að hagnýta ykkur það,
greiða kr. 3,50 á hverjar þús.: sem til bóta má verða, þá mun !
kr. en síðan fer það hækkandi, ykkur vel farnast", mælti
um fimmtugt er það níu kr. hann að lokum.
en 69 ára allt að 50 kr. I
tryggingu þessa eru aðeins
teknir menn á aldrinum 20—
70 ára.
Þótt hóplíftryggingar séu
miklu ódýrari og þjóni sama
hlutverki og almennar líf-
tryggingar, geta þær alls
ekki komið í staðinn fyrir
þær, heldur veita aðeins auk-
ið öryggi, enda eru þessar
tryggingar ekki sambærilegar.
Hér er um að ræða hina at-
hyglisverðustu starfsemi And
vöku og er þess að vænta, að
almenningur, fyrirtæki og fé-
lög taki henni vel og notfæri
sér hin sérstöku kjör til auk-
ins öryggis fyrir fjölskyldu
sína.
Stórfelld aulming.
Líftryggingastarfsemi And-
vöku hefir aukizt geysimikið
síðari ár, og má nefna til
dæmis, aö þegar Andvaka
varð alíslenzkt félag 1949 var
tryggingastofn hennar að-
eins 10 millj. kr. en er nú
kominn yfir 52 millj. kr.
Einkunnir og verðlaun.
22 nemendur voru braut-
skráðir frá skólanum. Hæstu
einkunnir hlutu Jón Guð-
mundsson frá Eiríksstööum,
viðbótarbyggingu við leikfim-
ishús skólans, sem í verða
gufuböð og vatnsböð, salerni
og búningsklefar. Á efri hæð
verður ennfremur trésmíða-
verkstæði skólans. í sumar
er ráðgert að ljúka við þessa
byggingu, og batnar við það
öll aðstaða til kennslu í leik-
fimi og smíðum. — Hróbjart-
ur Jónasson byggingameistari
frá Hamri í Hegranesi hefir
unnið að og haft yfirumsjón
með þessum framkvæmdum
af sinni alþekktu vandvirkni.
Á síðastliðnum vetri var á
vegum tilraunaráðs búfjár-
ræktar fóðrunartilraun á sauö
iiiiiiiimiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii
| Herbergi
ÍUngur, reglusamur maður
|í góðri atvinnu óskar eftir
i herbergi sem næst mið-
íbænum. — Upplýsingar f
|síma 2309 eftir kl. 5 e. h.
viiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimitiiimirai
smr
ikœlir
khreimr
TRÚLOFXJN-
ARHRINGAX
Btelnhrlngar
Gullmen
K margt
Helra.
Póstsendl
KJAKTAN ÁSMUNDSSON
fullsmiður
ABalstrœtl 8 Síml 1290 Reyfclarlk
uiiiimmiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiima
i =
SÝNING
A-Hún., 9,67 í bóklegum náms j fé gerð á Hólum. Teknir voru
greinum og Indriði Ketilsson tveir hópar af ám, 100 í hvor-
frá Ytra-Fjalli, Aðaldal, S.-
Þing., 9,59. Verðlaun úr Verð-
launasjóði Bændaskólanna
um, nokkru fyrir fengitíð. Oðr
um hópnum var gefin taða ein
göngu, en hinum eingöngu
hlaut Jón Guðmundsson frá j vothey. Tilraun þessi var gerð
Eiríksstöðum. Námsverðlaun til þess að komast eftir, hver
frá Hólaskóla hlaut Bjarni'áhrif votheysgjöfin hafi á
| „Réttnr mannsins I
til þekkingar
| og frjáls notkiin |
hennar.t6
I í fyrstu kennslustofu Há- |
| skólans. Opin kl. 4—9 I
| Kvikmyndasýning í kvöld |
1 kl. 8. Aðgangur ókgvpis. |
uiiiiiirMiiimm iiiiiiiiiiiiiimriiiiiMMuiiiiiiiiiiimmu
Gíslason frá Eyhildarholti í
tilefni af því, að hann er sjö-
undi bróðirinn frá Eyhildar-
holti, sem lýkur prófi frá skól
frjósemi ánna.
Á Hólum er nú rekið eitt
stærsta bú landsins. Þar er á
sjötta hundrað fjár, og er það
Aýr Fnxfoss
(Framhald af 8. síðu).
—7 bíla. Hraði skipsins er
áætlaður 13 sjómílur og á
það því aff verða rétt innan
við klukkustund milli Akra-
ness og Reykjavíkur. Kaup-
verð skipsins er áætlað 2,4
millj. danskra króna og verð
ur 1,38 mfllj. kr. lán til
fjögurra ára frá afhendingu
skipsins.
anum. Bjarni er ágætur náms ( fleira en verið hefir um langt
maður eins og þeir allir bræff skeið. í fjósi eru rúmlega esx-
ur. Þá hlaut Indriði Ketils- tíu nautgripir og hross á
son námsverðlaun frá Hóla- j staðnum munu vera nálægt
skóla. Hann er sérstaklega sextíu talsins. Ræktað land á
góður námsmaður. I Hólum er 80 ha. G. Ó.
Beztn faíokaup
ársins
em
SÚLÍD-SUMARFÖTIN
JAKKAR kr. 550,00.
BUXUR kr. 260,00 og kr. 330,00.
Gefjun — Iðunn
KIRKJUSTRÆTI — REYKJAVÍK.
Biikksmiðjan
GLÖFAXI
• HRAUNTEIG H- SfMl 7U8.
Hmlli rlta, «1 pefu
tylglr hrtngnnum tri
BIGURÞÓR, HafnarstmU 1
Margar gerSlr
fyrlrllggjandL
Bendum ge#e póatkrðfn.
KH fi Kl