Tíminn - 15.05.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.05.1954, Blaðsíða 3
108. blað. TÍMINN, laugardaginn 15. maí 1954, /slendingaþættir bs |§ 1, Sextugur: Viihjálmur Benediktsson f' i Hinn 7. apr. átti sextugsaf- Margrétar var Ketilríður skáld mseli góður og gegn maður, Vii ( kona, mcðir séra Friðriks pró- hjálmur Benediktsson bóndi á1 fasts Friðrikssonar á Húsavík. Brandaskarði á Skagaströnd.' Önnur systir Margrétar var Það hittist svo á, að þann dag Málfríður sem nýlega er dáin vorum við báðir staddir í á Sauðárkróki á tíræðisaldri. Höfðakaupstað, komnir að Friðgeir í Hvammi var hag- heiman á kaupstaðarmölina mæltur vel og skáldgáfa rík í til að sinna störfum óskildum ‘ ætt hans. okkar hversdagslegu búskapar j viihjálmúr fór ungur frá cnn, ég um stundarsakir, foreldrum sínum, var smali í hann urn lengri tíma. vinnumennsku og stundaði Um kvöldið gekk ég til fund daglaunavinnu, en safnaði ar við hann, þar sem hann ekki fé. Og ekki voru efnin hafði herbergi í verkamanna. mikil, er hann reisti bú á skála, sem reistur var af skynd Brandasfcarðl, rúmlega þrítug ingu í hinni ævintýralegu tíö ur, vegna foreldra sinna, er „nýsköpunar“áranna í Höfða- j gömul, þreytt og mædd horfðu kaupstað. Fátt var þæginda í til athvarfs, er hann var. kompu þeirri, en á borökrílinu Brandaskarð er lítil jörð og lágu heillaskeyti og bækur, er heldur kostasnauð. Þar höfðu borizt höfðu afmælisbarninu fátækir leiguliðar búið lengi og úppi á þili hékk innrömmuð og ábúendaskipti verið tíð. Þar skrautrituð afmæliskveðja í hafði ekki verið unnið að Ijóðum, send af gömlum vini, jarða- eða húsabótum. Vil- burtfluttum sveitunga. j hjálmur hefir lýst í skemmti- Ein bókin á borðinu var sjá legu kvæði, hvernig búskapur árllega annarrar ættar en inn blasti við honum eftir gjafabækurnar og til hennar nokkur ár á Brandaskarði. leit ég forvitnisaugum. Þetta Sannarlega var þó engin feg- var ljóðasyrpa Vilhjálms, er urðarglýja í augum hans eða hann hafði látið fylgja sér í framtíðin sveipuð rómantísk- útlegðina og vissulega er hún um hyllingum. Hitt var ofar, góður förunautur. Hann fletti að hér væri hann kviksettur bókinni og las nokkur kvæði, undir hrundum rústum. Hann en ég hlýddi á af mikilli at- keypti kotið, sléttaði og bætti A V ♦ * Bridgeþáttur * Eins og skýrt var frá í síð- asta þætti, sigraði Sviinn Wohlín í einmenningskeppn- inni í Monte Carlo. Hlaut hann 25 þúsund krónur í verð laun. í Monte Carlo var einn- ig háð sveitakeppni. Brezk sveit, sem í voru frú Marcus, Reese, Schapiro og Konstam, bar þar sigur úr býtum. 29 sveitir tóku þátt í keppninni, og voru í þeim margir kunn- ustu bridgespilarar heimsins. Bandaríkjamenn stóðu sig vel til aö byrja með, en síðan fór að ganga verr fyrir þeim og að lokum höfnuðu þeir í fimmta sæti. Allar sveitirn- ar spiluðu saman fjögur spil. Hér kemur eitt spil frá ein- menningskeppninni, þar sem Bandaríkjamaðurinn Craw- ford fékk ,topp“. I TIVOLI-garömum. Ljósm.: Pétur ThomseJi. Fjölhreyti skemmtiatriða verða í Tivoli í sumar Garðnrtim verðnr opBaður á morgtm. * 10 98 4 V Á10 * Á 5 4 * Á 8 6 2 hygli. Þessi kvæði voru engin hversdagsframleiðsla hagyrð- ings, sem vill segja mikið en kann ekki á því tökin. Hér gneistaði víða af ósviknum skáldskap og karlmannlegri Jífsskoðun manns, er heyir harða og stundum tvísýna lífs baráttu, en er ráðinn í því að hika ei né hopá og hníga ei fyrr en dauður. Við ræddum um skáldskap og ýmisleg rök mannlegs lífs og önnur hugðar efni okkar beggja. Og er hann fylgdi mér til dyra seint á kveldi, fannst mér kytran hans, þrátt fyrir allt full af hlýju og notalegum blæ, því að það er maðurinn, er setur svip á umhverfið, fremur en það á hann. túnið og byggði steinsteypt íbúðarhús, hleypti sér í skuld- ir og berst við að grynna á þeim. Sama sagan sem flestir bændur í hverri sveit á ís- landi hafa að segja. Það er aö líkum, að maður eins og Vilhjálmur með lítiö bú og fimm börn, hafi ekki getað látið það eftir sér að lifa makráðu lífi, enda fjarstætt skaplyndi hans og öllu eðli. Hann hefir orðið að leggja sig allan fram, sleppa engu tæki- færi og býsna oft vinna nótt með degi. Kona hans, Jensína Hallgrímsdóttir, hefir verið honum samhent um það og ekki látið sitt eftif liggja. Til að drýgja tekjurnar hefir Vil- hjálmur mjög sætt vinnu í Höfðakaupstað og nú er hann við vélbát G 6 5 2 63 G 8 6 2 * G 5 3 * K v DG874 $ D 107 A D 10 9 4 A AÐ73 V K 9 5 2 ♦ K 9 3 * K 7 Undanfarið hefir verið unn stein, Jón Jóhannesson, ið kappsamlega við að búa Magnús Baldvihsson, Sigur- Tivoli-garðinn undir sumar- liði Kristjánssoh og Þorsteinn ið, ýmsar endurbætur gerð- Bernharösson. ar, skemmtitækin rnáluð og Skemmtigarðurinn mun lagfærð og ný fengin, en síð- framvegis verða opinn á laug ar er von á fleiri nýjum tækj ardögum og sunnudögum eft um. ir kl. 2, en aðra daga verður Nýbreytni sú, að komið var garðurinn opinn, þegar veður fyrir ýmsum leikvallarbarna leyfir og er þá opnaður kl. tækjum, eins og tíðkast á leik 8. Verð aðgöngumiða verður völlum bæjarins, hlaut mikl sama og í fyrrasumar, 3 kr. ar vinsældir hjá yngstu gest íyrir fullorðna og 1 kr. fyrir unum og verður þetta endur börn. bætt eftir föngum. Nú í sum Mórg félög munu halda sér [ar verður komið fyrir rúllu- stakar skemmtanir í garðin skauptabraut og svo krokk- um í sumar. eti og margar fleiri nýjung- Auglýsingaspjöldum hefir ar verða teknar í notkun. verið komið fyrir á þeim vegg skemmtigarðsins, er snýr að Erlend' skemmtiatriði. 1 Njarðargötu, og eru villur í í sumar hefir stjórn Tivoli þeim og verður þeir er finn- ákveðið að gefa gestum garðs ur þær allar veitt verðlaun sem ins kost a a3 Sja mgrg glæsi að upphæö kr. 500,00. Vilhjálmur á Brandaskarði er fæddur á Reynistað í Skaga ..landformaður firði 7. apríl 1894 og er af góö- [Þar- um ættum kominn. Foreldrar Vilhjálmur er skáldmæltur hans, Benedikt Sigvaldason og maÖnr eins og fyrr er vikið að. Margrét Friðgeirsdóttir En Það er um hann eins °S bjuggu við fátækt alla tíð og Hæiida, hans Stephan G., að löngum á hrakningi. Upp kom honum hafa verið „léðar til ust fimm börn þeirra og var Ijóðasmíða stuttar og stopular Valdimar elztur, gáfaöur mað stundir“ og lífsönnin hefir ur og skáldmæltur. Hann sjaldan dottað í dyrum hans. drukknaði í fiskiróðri 6. des. Hann eetur með fullum rétti 1924, þrjátíu og fjögurra ára sa§t með Stephani, að sú ævi gamall. fylgja Benedikt var sonur Sigvalda Staðan var nú Crawford spilaði 4 spaða sem suður — mjög venjuleg sögn. Nokkrir unnu fimm, sþaða á þessi spil, en aðrir' fjóra. Crawford vann sex, og fékk ,,topp“ á þennan hátt. ! Útspilið var hj arta, suður tók með ásnum í blind- j leg skemmtiatriði, bæði inn . Stjórn skemmtigarðsins um og lét síðan lítinn spaða.; lencl og erlend. Meðal út- gerir sér grein fyrir þvi, að Kóngurinn kom þegar í, og len(jra númera má nefna þótt hann hafi nú verið end suður spilaði kóng og ás i ^ ninn heimsfræga fakír Tar- urbættur til muna, er enn laufi, og trompaði lauf. Því- anQ) sem lætur bíl aka yfir margt eftir, og mun húu næst hjarta kóng og tiomp- isjg og sömuleiðis dregur hann reyna að bæta úr því eiirs aði hjarta, og að lokum tígul mgg tungunni og lætur fljótt og hægt er. ' skjóta sig í kvið og brjóst Ætlunin er að auka enn við með riffli og marga aðra tækin til skemmtunar og yfirnáttúrlega hluti gerir hvíldar og vandað verður til hann, sem of langt yrði upp leiksýninga og annars, er að telja. gestum má til skemmtunar Þá kemur einnig hinn verða. frægi fallbyssukóngur, Leoni, ÐG sem lætur skjóta sér úr íall byssu hátt í loft upp. Loft- fimleikanúmer verða einnig mjög íjölbreytt. Á miðju sumri er von á heimsfrægri filmstjörnu, sem er öllum Reykvíkingum kunn, en henn ar mun verða nánar getið siðar. ás og kóng. þannig: 10 9 G 6 5 A ♦ -- ♦ G * - - bónda i Álfhóli á Skagaströnd, Benediktssonar á Kálfshamri, Þorvaldssonar á Reykjarhóli, Sigurðssonar. Bróðir Bene- dikts á Kálfshamri var Hann- es á Reykjarhóli, faöir Guð- bjargar, móður Stephans G. Stephanssonar skálds. Þeir voru þvi á þriðja og fjórða að frændsemi Stephan G. og Vil- hjálmur. En lengra fram eru báðir komnir frá hinum fé- sæla og harðdugle'ga en óskáld lega manni, Jóni Jónssyni, „harða bónda“ á Mörk á Lax árdal, er uppi var á fyrri hluta 18. áldáf og kynsæll mjög. Mar grét móðir Vilhjálms var dótt- ir Friðgeirs í Hvammi á Lax- árdal, Árnasonar „hvítkolls“ á Mörk, Jónssonar í Brekkukoti' ir kveðið sér til hugarhægðar, í Þingi Bjarnasonar, er ættað annað hvort er mjög syrti í ,.styggði upp léttfleygu ljóðin mín öll, svo liðu þau sönglaust frá mér sem vængbraut þá hugsun, er hóf sig á loft og himinninn ætlaði sér“. Vilhjálmi var fengið annað hlutverk um ævina en „drabba í skáldskap“ eins og húsfreyjan á Bessastöðum orð aði það um son sinn, Grím Thomsen. Það liggur ekki mik ið eftir hann í lj.óðum og mundi þó nóg í snoturt kver, og stórum betra en margt, sem prentað hefir verið, vandaö að hugsun, máli og rími. Hann fer hóglega með ljóð sín og tranar þeim ekki framan í hvern sem hafa vill. Hann hef A V - ♦ 5 * 8 A D7 ♦ 9 ♦ 3 ♦ - * A ♦ ♦ D * D Nú spilaöi suöur hjarta níu, og vestur kastaði tígul gosa. Crawford trompaði í blind- um og spilaði tígli. Vestur var neyddur til að trompa, og suður hlaut því að fá tvo síð- ustu slagina á spaðann. Mistök vesturs voru, að hann trompaði ekki, þegar hjartanu var spilað út. Hefði hann gert þaö, myndi austur og vestur hafa fengið tvo slagi. En hann var íhaldssam- ur og sem betur fer borgar það sig ekki alltaf. Þá kemur hér þraut: A -- V ÁK 4 D 5 * 654 ÍR sér um reksturircn. íþróttafélag Reykjavíkur heldur sjálft uppi starfsem- inni, og hefir skipað sérstaka nefnd fyrir skemmtigarðinn, en hana skipa: Jakob Haf- Aðkallazsdi fóðissr- hætisfliitishsgas* Fagradai. Hvað viltu verða ? - handbók um starfsval ttra Hvað viltu verða, nefnist kver, sem Ólafur Gunnarsson sálfræðingur hefir tekið sam an og ísafoldarprentsmiðja gefið út að tilhlutan fræðslu 'ráðs Reykjavíkur. Eins og seg ir í íormála er kverið eink- um ætlað unglingum, sem eru að hugsa um það, hvað starf þeir etga að velja sér aðj loknu skólanámi. Hefir kver ið að geyma nokkrar leiðbein ingar um val ævistarfs og lýsir siöan hinum helztu störfum hverju fyrir sig, nr var vestan úr Dölum, Systir 76 G 9 D G 9 A 8 V ♦ -- * K (Framhald & 6. bíöu.) Frá fréttaritara Timans ^ nvaða eiginleika þau krefj- á Reyðarfirði. j asl; lie]zt og hvaða mennt- Á héraði og eins niður í.unar. Allmargar myndir eru fjörðum voru nokkrir menn j kverinu, og fylgja hverri búnir að sleppa sauðfé, en þelrra yísuorð tekin úr ljóð hafa orðið að taka það aftur Um lslenzkra skálda. Er það vegna kuldanha. Verður þetta val Skemmtilegt og smekk- til þess að kaupa þarf tals- legþ G8543,vert af fóðurbæti og eru þess ir flutningar orðnir all að- kallandi upp á Hérað, svo líklegt er að farið verði að ryðja veginn yfir Fagradal, og gera hann ökufæran þung um flutningabilum. I Góð færð er hins vegar milli Grand. Suöur á út. Norður Reyöarfjarðar og Eskifjarð- og Suður eiga að fá sex slagi. ar. A D4 V D 9 '♦ 7 * 87

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.