Tíminn - 15.05.1954, Blaðsíða 8
fiRLENT YFIRLIT í DAGs
Kreppuhæitan liðin hjá
88. árgangur.
Reykjavík,
15. maí 1954.
108. blaff.
Áhald, sem kemur
éburðinum undir grasréiliia
Plógur og' áburðarkerra dregisi af drátl-
arvél. Mag'nús Árnason Isefir fumlið ujiji
Frá fréttaritara Tíinans á Akurevri í gær.
í dag var reyndur hér nýstárlegur áburðarplógur, sem
Magnús Árnason, vélmiður á Akureyri, hefir fundið upp og
smíðað'. Er plógur þessi til þess gerður að koma áburði undir
grasrótina. Reyndist plógurinn vel og er hin athyglisverð-
asta nýjung.
„ .. . húsdýraáburð undir grasrót-
. Fyrn allmörgum arum geröi ln£u og Pvnciu tilraunirnar, aó
Ólafur Jónsson þaverandi t.d- hann varð margfalt n0Sa.
raunastjóri Ræktunarsam- drýgri við það og entist r.il
bands Norðurlands athygUs- í maífera ára. Engin heppileg
verðar tilraumr með aó setja tœki voru þá til þesra.
Magnús Árnason vélsmiður
tók sig þá til og fór að glíma
við að smíða heppilegt tæki.
Hefir hann nú smiðað slíkan
pióg, sem dreginn er af drátt-
arvél. Jafnhliða plógnum er
áburðarkerra aftan í dráttar-
vélinni, og í henni er snigill,
sem ýtir áburðinum út um
trekt á hlið kerrunnar og spýt
ir lionum í plógfarið áður en
það lokast aftur á eftir plógn
um, sem ristir grunnt.
Búnaðarsamband Eyjafjarð
! ar hafði ráðgert aö kaupa
Þorkeil Jóhannesson
rektor háskólans
f W w *
Mæðradagurinn
er á morgun
Á fundi háskólaráðs í gær
var Þorkell Jóhannesson,
prófessor, kjörinn rektor há-
skólans til þriggja ára.
Mæðradagurinn er á morg
nn og í því tilefni, gengst
Mæðrastyrksnefnd fyrir sölu
á mæðrablóminu, en ágóða
af því er varið til þess að
bjóða fátækum mæðrum tii
yiku dvalar í sveit, Þeim að j 4haíd" þétte oVVðt “tvo“véla
kos naðarlausu ByggmB eftirlitSmenn frá Búnaðarfé-
dvalarheimilis að Reykjahhð lagi íslandS; þá Harald Árna.
langt komm, að j Son og Magnús Guðmunclsson,
á þessu slcoða það og dæma um hvort
Mikil stækkun frysti-
og sláturhúss á Blönduósi
Aðalfu?idur Sláturfélags A.-IIú??vet?iÍ7Zga var haldi???? að
BIö??duósi miðvikudagi???? 5. maí. — Félagið hafði fe?igfð
til slátru??ar á s. 1. hausti 17.612 ki??dur, þar af aðerns 262
æi-. Var gert ráð fyrir mikið meiri slátru?r e?z veg??a ágæts
heyskapar og yfirleitt góðra ástæð??a lijá bæ??dum var á-
set?zi?igur gimbra með metra móti, e??da fjárfjölgim enn
ekki kom??i i eðlilegt horf.
_ , 'verðinu. Mæltist fundúrinn
h h rfynr.^.,Um til þess við Framleiðsluráð,
5000 gimbrar hafi yenð látn-Lg það hluta3ist tiI um, að
hon mÍk'- 5 ^ S-f- samræmi fengist um þetta og
hausti. Ma þvi buast við mik 'sama regla "gilti hjá öilum
ið auknu innleggi næsta sambandsfélögunum.
haust, ef fe gengur vel fram,
eins og nú er útlit fyrir. Einnig áleit fundurinn
Einnig höfðu félaginu bor æskilegt að stjórn SIS tæki
izt um 550 hross, mikiö af til athugunar hvort ekki
því folöld, var kjötið aðallega vær i í'étt og nauðsyniegt, að
sent til Reykjavíkur, enda Sa.mbandið setti upp eina
mikil eftirspurn að verða eða tvær kjötbúðir í Reykja-
eftir hrossakjöti. Verð til vík, svo reynsla fengist um
framleiðenda varð kr. 8,50, hvernig það fyrirkomulag
pr. kg.
| Fundurinn áleit að nokk-
urs ósamræmis gætti um
jverð á kindakjöti hjá hinum
gæfist.
Stjórn félagsins lagði fyrir
! fundinn beiðni um heimild
er nu svo
henni mun ljúka
sumri, og batnar þá mjög
aðstaða nefndarinnar til að
bjóða konum til dvalar.
Reykvíkingar! Minnist
mæðra yðar með því að bera
mæðrablómið á morgun. Með
því styðjið þér gott málefni.
Bolvíkingar sýna
leikrit á ísafirði
Frá fréttaritara Tímans á Tsafiröi.
Ungmennafélagið i Bolung
arvík sýndi hér í fyrrakvöld
í Alþýðuhúsinu sjónleikinn
„Köld eru kvennaráð,“ eftir
Stafford Dickens. Leikstjóri
er Karl Guðmundsson, Rvík.
Leikendur eru Sigurður Frið
riksson, Hólmfríður Hafliða-
dóttir, Jónatan Einarsson,
Erla Sigurgeirsdóttir, Guð-
mundur H. Egilsson, Bjarni
Magnússon. Húsfyllir var og
almenn ánægja með leikinn.
það væri nothæft. Mun tækið
hafa reynzt vel og er ráðgert
að Búnaðarsamband Eyja-
fjarðar kaupi það.
íþróttanámskeið
að Núpi
Frá fréttaritara Tíman.s.
Hinn góðkunni sendikerm-
ari Í.S.Í., Axel Andrésson,
hélt knattspyrnu- og hand-
knattleiksnámskeið í Núps-
jskóla í marz og apríl. Stóð
það í fimm vikur við mikla
jánægju og áhuga þátttak-
jerda, sem voru 91. Kennar-
ar og nemendur héraðsskól-
ans kvöddu Axel og þökkuðu
jhonum ágætt starf í samsæti
er honum var haldið í skóian
um sunnudaginn 4. apríl. —
Næsta námskeið Axels var á
Bíldudal. ÓHK.
Garðyrkjuritið
komið út
Garðyrkjuritið, ársrit Garð
yrkjufélags íslands 1954, hef
ir borizt blaðinu. Ritstjóri
þess er Ingólfur Davíðsson,
en ritnefnd skipa Einar I.
Sigurgeirsson og Halldór Ó.
Jónsson. í ritinu er að finr.a
mikinn og margvíslegan frcð
leik um garðyrkjuefni. í rit-
inu eru m. a. þessar greinar:
Maðurinn og moldin, eftir
Áima G. Eylands. Dvalið í
skógum Alaska og við Corn-
ell-háskólann, eftir Óla Val
’ Hansson. Sumarhirðing mat-
ijurta, eftir Einar I. Sigur-
! geirsson. Meinsemdir og
meinabót, eftir Hafliða Jóns
son. Súrsið hvítkálið, eftir
Marianne Vestdal. — Lang-
flestar greinarnar eru eftir
ritstjórann, Ingólf Davíðs-
son og má t. d. nefna Gróö-
ursjúkdómar 1953. Birta og
gróður og Komið í Bæjar-
staðaskóg 1951. í Garðyrkju
ritinu er einnig fjölmargar
aðrar greinar, en það er 104
biaðsíður, auk kápu, prentað
á ágætan pappír, og hið prýði
iegasta að öllum frágangi. —
Prentsmiðjan Edda h.f. prent
uSl.
1 ýmsu kaupfélögum, þar sem ® ækka
sum þeirra reiknuðu slátur-,slaturhus félágsrns, samkv.
kostnað á hverri kind 0g 'telknmgu er Gunnar Þor-
færðu innleggjendum til steinssunf o. fol^tuJumaður
skuldar, en önnur tækju te^kmstofu SIS háfð! gert
'þetta Er þar gert rað fynr að
með sameiginlegum
lcostnaði, og drægi frá kjöt-
Frá Fegrunar.
félaginu
Gangið ekki á grasinu ....
Laugardaginn 15. maí hófst
Laugardaginn 15. maí hefst
umferðarvika Fegrunarfé-
slátra megi 1200—1500 fjár
'á dag og geymslúxúm fyrir
24 þús. skrokka, einnig verði
í byggingunni kjötbúð og
kjötvinnsla. Einnig sérstök
írystigeymsla fyrir innmat.
Samþykkti fundurlnn ein-
róma þessar tillögur stjórn-
arinnar, og er ákveðið að
hefja undirbúning að bygg-
ingunni strax að lokinni slát
urtið í haust, ef tíð leyfir.
Elísabet drottning
heimsækir Gíbraltar
Gíbraltar, 10. maí. — Elísa-
Bretadrottning og maður
hennar komu í dag ásamt
börnum sínum til Gibraltar
8. drottningarskipinu Brit-
annia. Er þetta seinasti við-
komustaðurinn á 6 mánaða
ferðalagi þeirra um brezka
heimsveldið. Var tekið á
móti þeim með kostum og
kynjum i nýlendunni. Ekki
korri til neinna óeirða, enda
hafði lögreglan gert víðtæk-
ar varúðarráðstafanir. —
Spænska stjórnin hefir upp
á síðkastið gert kröfu til
Gíbraltar og lagði m.a. niður
ræðismannsembætti sitt í
nýlendunni fyrir sköipmu,
þar sem hún vildi ekki þurfa
að draga fána að hún. er
drottningin kæmi í heimsókn.
Líti! álagning og góður
hagur Kaupfélags Kópavogs
Kaupfélag Kópavogs hélt aðalfund sinn mánudaginn 3.
maí s. 1. Á fundinum flutti Ilannes Jónsson skýrslu félags-
stjórnar en Þorgeir Guömundsson, kaupfélagsstjóri, las og
skýrði reikninga félagsins.
lag£Í:,ns og er ti'igangurtnn
(með henni að freista áð
^kenna unglingum að temja
sér fallegar og góðar um-
! gengnisvenjur, að ganga ekki
!yfir grasbletti, skemma ekki
[ girðingar og vegamerki og
krota ekki á rúður, hús og
,'veggi. Mun lögreglan að-
^stoða þessa viku eftir föng-
. um, en félagið væntir ann-
jars fyrst og fremst stuðnings
frá almenningi í bænum,
sem sjálfur hefir skorað á
! félagið að beita sér fyrir
þessu nauðsynjamáli. Þær
leiðbeiningar sem koma frá
J velvilj uðum almenningl
munu líka alltaf reynast
j bezt í framtíðinni.
I Eftir því sem bærinn okk-
Jar fríkkar á allan hátt, verð
I ur ýmis konar vöntun á
j snyrtimennsku barna og
j unglinga í umgengni við
! garða, grasbletti og fallegar
, byggingar og myndastyttur,
j meira áberandi. Þó gengur
einna erfiðlegast að venja
börnin á að taka á sig smá
A árinu 1953, sem var fyrsta
starfsár félagsins, nam vöru-
salan samtals 1,1 millj. kr., en
meðalálagning var aðeins
. 14,25%. Tekjuafgangur varð
,kr. 8,761,32 hjá félaginu eftir
j árið, þegar búið var að af-
skrifa vörur, áhöld og fast-
! eignir, svo sem lög gera rað
fyrir.
Aðalfundurinn samþykkti
in. a., að bjóða viðskiptavinum
í veglegt samsæti á næstunni.
Verður þar sameiginleg kaffi-
drykkja auk skemmtiatriða.
Einnig ákvað fundurinn að
vinna að því að koma upp
verzlunarhúsi við Hlíðarveg-
inn á þessu ári og mun félag-
ið reyna að ná sambandi við
áhugamenn þar í byggðinnni
til þess að byggj a annað verzí-
unarhús á sama hátt og hús
félagsins við Álfhólsveg var
byggt.
Stjórn félagsins skipa þess-
ir menn: Hannes Jónsson,
lAndrés Davíðsson, Gísli J.
j Ástþórsson, Oddur Helgason
íog Stefán Gíslason.
Vegleg gjöf frá
Krabbameinsfél-
laginu
Framkvæmdastjórn Krabba
meinsfélags íslands, þeir Níeis
Dungal, próf., Alfred Gísla-
son, læknir og Hjörtur Hjart-
arson, stórkaupmaður, af-
hentu í dag heilbrigðismála-
ráðherra, Ingólfi Jónssyni,
150 þús. kr. að gjöf frá fé-
laginu til viðbótarbyggingar
Landsspítalans, sem nú er að
hefjast. Lýstu þeir áhuga fé-
lags síns á því að byggingu
þessari verði sem fyrst lokið
og vöktu athygli á þvi að
sjúkrahúsaskortur, sem nú er
hér mjög tilfinnanlegur,
kæmi ekki hvað síst niður á
sjúklingum með krabbamein.
króka fyrir grasbletti og mat Kváðu þeir félagið vænta þess
jurta- og blómagarða. Þó Þeir aðilar, sem á
hefir orðið í þessum efnum. einhvern hátt gætu stuðíað
stórvirðingarverð breyting a® Þvi að stækkun Lands-
til batnaðar hin síðari árin, spítalans gæti seni fyrst orð
aðallega eftir að opnaðir,iS iokið, geri sitt til að svo
voru ýmsir skrautgarðar, þar megi verða. — Heiíbrigðis-
sem augljósara var að engu málaráðherra þakkaði hina
rnátti spilla og blöðin fóru t höfðinglegu gjöf Krabba-
aö vekja máls á þessu. Má meinsfélags íslands og kvað
segia að hér vanti ekki nema j hana sýna stórhug félags-
herzlumuninn til þess að manna og vilja þeirra til þess
kippa þýðingarmiklu fegrun'að leggja sjálfir hönd á plóg-
armáli í framkvæmd hér í, inn, og mundi gjöf þessi verða
bænura,. hvatning til allra þeirra, er
Er .skorað á allan almenn-jað framgangi sjúkrahúsmál-
ing, unga sem eldri, að taka anna vinna, bæði opinberra
þátt í umferðarviku Fegrun-!stjórnvalda og einkasamtaka,
arfélagsins. j er veita þeim mikilsverðan
Stjórn Fegru?iarfélagsi?zs. [ stuðning.