Tíminn - 18.05.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.05.1954, Blaðsíða 1
—----------------------7 í 1 ; Ritstjóri: ; Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 18. maí 1954. 110. blað. meMangíVfuutaf^bfámum** Glæsilegur sigur Framsóknarfl. í Kópavogi, jók fylgið um 50% Verið er hlýtt og gjöfult á grös og blóm. Það er kominn góð-. ur stofn á túnin, og blómin skreyta garða og gróðurreiti litskrúði sínu. Börnin fagna blómunum og hafa yndi af að lilúa að þeim eins og drengurinn á myndinni. Úti um holt og móa eru blómin einnig sprungin út, því að „maí er ljúfur drengur með fangið fullt af blómum, þeim fyrstu sem að spretta í brekkunni og mónum“, segir Hulda skáld- kona. Kíu ára telpa hrapar til bana í Vestm.eyjum Það hörmulega slys varð í Vestmannaeyjum í gær, að níu ára telpa hrapaði til bana. Var hún, ásamt stöllu sinni á líku reki, að leik á kletti nyrzt í svokallaðri Há. Mun telpan, er hrapaði, hafa farið of framarlega á klettinn með þeim afleiðingum að lífi hennar varð ekki bjargað. Dó hún skömniu eftir að hún var lcomin í sjúlcrahús af völdum þeirra meiðsla, sem hún hafði hlotið í fallinu. Slys þetta varð á fimmta tímanum í gær. Er það al- vanalegt, að börn leiti eftir þvi að leika sér úti við á þess um slóðum, þegar fer að vora í Eyjum. Hefir það ekki orðið að tjóni, þótt þau væru að leik á þessum slóðum. Gífurleg aðsókn að finnsku sýningnnni Gífurleg aðsókn hefir ver- ið að finnsku iðnsýningunni, síðan hún var opnuð á laug- ardaginn. Hafa sex þúsund og tvö hundruð manns séð sýn- inguna frá opnun hennar. í gær sáu hana eitt þúsund og tvö hundruð manns. Enn er eitthvað tii af þeim finnsku minjagripum, sem seldir eru á sýninguni. Sýningin er op- in frá 2—10 daglega. Slyssins vart. | Telpan, sem fórst í þessu hörmulega slysi, hét Halldóra Gisladóttir. Svo vildi til, að maður var með bifreið, skammt frá slysstaðnum, varð hann þess vísari, að eitthvað jhafði komið fyrir. Brá hann | þegar við og flutti Halldóru 'litlu í sjúkrahús. Var hún þá með lífsmarki, en lézt skömmu eftir að hún kom í sjúkrahúsið. Bifreiðarstjór- Völd kenuaánisla í hrepþmun lufa | nú aðeísis á fjéríán alkvæða meirihUita. Úrslit kos?iinga?z??a i Kópavogshreppi á sun?zudagin?i urðu glæsilegur sigur fyrir Framsóknarflokkinn. Bætti han?i við sig um 50% atkvæða síðan í vetur og fékk 196 atkvæði og kom einum man?ii að, Ha??nesi Jónssy?ii. Aðrar breytingar urffu þær helztar, að kommúnistalisti Fin??boga Rúts missti nær 40 atkvæði og lafir meiri hluti hans nú aðeins á 14 atkvæðum. I blóma. í stjórn félagsins eiga Urslitin urðu annars þessi. sæti auk hans Eyjóifur Krist töíur í svigum frá i vetur: jansson) verkstjóri, ritari, A-iisti 132 atkv. (139) Kristján Jónsson, gjaldkeri, enginn kjörinn. pgtur ivi. Þorsteinsson og B-listi 193 atkv. (131) Gisli Guðmundsson. einn kjörinn. D-listi 231 atkv. (238) einn kjörinn. G-listi 438 atkv. (475) þrjá kjörna. í hreppsnefndinni eiga nú sæti: Hannes Jónsson, Jósa- fat Lídal, Finnbogi Rútur Valdimarsson, Ólafur Jóns- son og Óskar Eggertsson. ðlikill sigur. | Sigur Framsóknarfiokksins er mikill en ekki óeðlilegur. Fólkið þar er farið að átta sig á því, að úrræði Fram- sóknarflokksins í málum fólksins ekki sízt á slíkum stöðum sem Kópavogi er heppilegasta leiðin. Auk þess hafði listinn á að skipa ágæt j um mönnum, og bar þar fyrst. að nefna efsta manninn, I Hannes Jönsson, félagsfræð margir aðrir menn og konur ing, sem hefir aflaö sér ó- eiga sinn þátt í hinum glæsi venjulegs trausts um svo ung lega sigri flokksins. an menn meðal hreppsbúa ‘ fyrir atorku og góða mála- fylgju, svo sem í kaupfélags- málum og byiíf/iigam'álum. Flokkurinn hefir og á að skipa þarna ágætis mönnum öðrum, sem eiga sinn drjúga þátt í sigrinum. Má þar t. d. nefna Sigurjón Davíðsson loftskeytamann, sem var rit stjóri kosningablaðs Kópa- vogs-Tímans, og Þorvarð stöðuflokkar Framsóknar— manna réðust að flokk??um og efsta manni hans af ó- venjulegri hörku og ósvifni, svo að fólki ofbauð. Um þaS sameinuffust þeir allir. — Hafði Fi??nbogi Rútur þó for ysluna og lýsti til dæmis yfir á framboðsfundinum, að hann mu?idi ekki undir nokkrum kringumstæffum vinna meff Hannesi. VarS glöggt séð, að Finnbogi lagði höfuffáhreziu á að vega að B-Iistanum, en árangurinn getur hann ??ú sjálfur séff. Vonir, sem brugðust. Finnbogi Rútur mun hafa (Framhald á 2. síðu'. Bílslys á götu í Keflavík Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Á laugardagskvöldið varð harður árekstur milli tveggja fólksbíla á götuhorni í Kefla víkurkaupstað. Annar bíllinn var heimabíll í kaupstaðn- um en hinn var í eigu banda rísks starfsmanns á Kefla- víkurflugvelli. í öðrum bílnum var maður með konu sína, en í hinum voru tveir karlmenn. Báðir bílstjórarnir sluppu lítið meiddir, en konan, sem var í hinum bílnum skarst mikið á höfði og farþeginn í hinum bílnum fékk stóra skurði á Hörff- sók?i. höfuð. Fór höfuð hans í gegn Þá mu?i það remur hafa um framrúðuna, sem brotn hjálpað til en hitt, að a?zd aði við áreksturinn. Ilannes Jónsson Allir þessir menn og fjölda inn áleit, að fallið hafi verið Árnason, formann Framsókn 25—30 metrar þar sem telpan arfélagsins í Kópavogi, en fé hrapaöi. lagið starfar með miklum Engin ný tilfelli síðan 4. maí Að því er borgarlæknir tjáði blaðinu í gær, er taugaveiki- bróðirinn, sem upp kom á Seltjarnarnesi, nú að mestu úr sögunni hér. Ný tilfelli hafa ekki komið fyrir síðan 4. maí svo að vitað sé. Flestir eru orðnir frískir og svo að segja allir komnir á fætur, en nokkrir eru þó enn smitberar, og eru í sóttkví. Aflahæsti báturinn í Keflavík með 800 lestir Frá fréttaritara Timans í Keflavík. Nær allzr Keflavíkurbátar eru ?iú hættir róðrum með lí??u. Fimm voru þó enn á sjó í gær og réru aftur í gærkvöldi. Afli er orði?m tregur, eða 4-5 lestir á bát í róðri. Verður héraðsskóli reistur við Vatnsfjörð? Frá fréttaritara Timans á Patreksfirði. Sýslufu?zdur V.-Barðastra??darsýslu var haldz?m á Pat— reksfirði 6.—11. þ. m. í byrju?i fu?idari?is færðu sýslu??efnd— arme???iir??ir Jó?ii Skaftasy??i sýsluma????? fagurt málverk að gjöf í tilef??i ?iýafstaði?is fimmtugsafmælis ha?is. Aflahæsti báturinn á ver- tíðinni í Keflavík er Hilmar, skipstjóri Einar Guðmunds- son. Er hann kominn með um 800 lestir og hásethlutir þar því orðnir miklir. Er hlutur háseta 45—48 kr. á lestina hjá þeim bátum, sem búnir I eru að gera upp. Fara því imargir frá borði með góðan | hlut í Keflavík eftir þessa fengsælu vertíð. I Snögg umskipti urðu með aflabrögð 10. maí. Voru bátar þá með 4—-6 lestir í róðri, sem marga undanfarna daga höfðu haft 8—10 lestir. Sjór er töluvert stundaður á opnum bátum frá Keflavík og eru þeir flestir með hand- hæri. Heldur er ónæðisamt fyrir þá að fást við veiðarnar en aflinn er sæmilegur þegar gefur. Menn 3—4 á bátunum og fá 1—2 lestir af fiski yfir daginn. Sýslufundurinn gerði ýms- ar tillögur um framtíð Skál- holts, meðal annars þær að : biskupssetrið verði flutt að : Skálholti og reist þar vegleg kirkja á staðnum, er i stil minni á kirkju Brynjólfs bisk ups. Einnig verði stefnt að | því að flytja guðfræðideild ! Háskólans að Skálholti og at- liugað, hvort ekki væri rétt að væntanleg handritabygging verði reist í Skálholti. Stofnun gagnfrœðaskóla. Fundurinn ákvað að vinna að stofnun gagnfræðaskóla í sýslunni og leita samvinnu . um það mál við Austur-Barð- j strendinga og athuga hvort henta þætti að byggja jafn- framt á sama stað heimavist- (Framhald á 2. siðu.) IngimundurÁraason lætur af stjórn Geysis Báðir karlakórarnir á Ak- ureyri, Geysir og Karlakór Ak ureyrar, héldu sameiginlega söngskemmtun á Akureyri i gær. Ingimundur Árnason, sem stjórnað hefir Geysi um áratugi, hefir nú látið af stjórn hans og við tekið Árni Ingimundarson sonur hans. Stjórnaði hann kórnum í fyrsta sinn í gær. Undirleik annaðist Þórgunnur Ingi- mundardóttir. Söngstjóri Karlakórs Akureyrar er Ás- kell Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.