Tíminn - 18.05.1954, Blaðsíða 7
UO. blaff.
TÍMINN, þriðjudaginn 18. mai 1954.
Frá hafi
til heiha
Hvar eru skipin
Sambandssklp.
Hvassafell lestar timbur í Ham-
ina. Arnarfell er í aðaiviðgerð í
Álaborg. Jökulfell kom til Glou-
cester í gærkvöldi frá Reykjavík.
Dísarfell kom til London í fyrra-
kvöld frá Vestmannaeyjum. Blá-
fell fór frá Helsingborg 13. þ. m.
áleiðis til Þorlákshafnar með timb-
ur. Litlafell er í Reykjavík.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Reykjavik 16.5.
til Rotterdam og Hamborgar. Detti
foss kom til Kotka 14.5., fer þaöan
til Raumo og Húsavikur. Fjallfoss
fer frá Antwerpen í dag 17.5. til
Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykja
vík 15.5. til Portland og New York.
Gullfoss kom til Kaupmannahafn-
ar 16.5. frá Leith. Lagarfoss fer frá
Akureyri í kvöld 17.5. til Hvamms-
tanga, Patreksfjarðar, Stykkis-
hólms og Reykjavíkur. Reykjafoss
fer frá Reykjavík 19.5. til vestur-
og norðurlandsins. Selfoss fer frá
Köbmandskær 18.5. til Álaborgar,
Gautaborgar og Kristiansand.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur 11.
5. frá New York. Tungufoss fór
frá Bergen 15.5. til Gautaborgar og
Kaupmannahafnar. Arneprestus
lestar í Hull um 22.5. til Reykjavík-
ur.
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavík. Esja fór
frá Reykjavík í gærkvöld vestur
um land í hringferð. Herðubreið
fer frá Reykjavík í dag austur um
land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið
verður væntanlega á Akureyri í
dag. Þyrill var væntanlegur til
Reykjavíkur í morgun að vestan
og norðan. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Vestmanna
eyja.
ingar fara á
handfæraveiðar við Langanes
viiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiitiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiia
Oska eftir
bílstjórastöðu
Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. |
Nokkrzr bátar frá Seyðisfirði eru að búa sig á handfæra-
veiðar við Langanes, e?z þar öfluðu bátar vel í fyrra á vor-
vertíðinni. Eru veiðarnar þar byrjaðar og gera menn sér
góðar vo?iir um aflabrögð.
Seyðisfjarðarbátarnir, sem
fara til þessara veiða eru 12
—16 lestir að stærð og ætla
sjómennirnir að búa um borð
í bátunum, sem allir eru yfir
ibyggðir. Leggja þeir upp afla
sinn, þar sem hentugast þyk
ir, eftir því hvar veiðarnar
eru stundaðar.
Úthaldskostnaður bátana á
, handfæraveiðarnar er tiltölu
(lega lítill og þegar sæmilega
jaflast, eru góðar tekjur af
jþessum veiðum.
Á Seyðisfirði eru engin afla
Virðist svo sem fiskur
sé þar ekki eins og á Stöðvar
firði og fjörðum eystra, þar
sem ágætlega aflast. Að vísu
róa menn þar með net úr
nælon og eru þau mun fiskn
ari en venjuleg net úr hampi.
Vorhlýindi eru á Seyðis-
firði dag hvern. Sauðburður
er byrjaður og jörð er óðum
að grænka.
Vegurinn yfir Fjarðarheiði
er ekki enn orðinn fær venju
legum bílum. Farið er yfir
heiðina á snjóbíl öðru hverju
og stendur gatan víða upp úr
snjónum á heiðinni.
Ibrögð.
I eó Kor
Flugferðir
Loftleiðir.
Hekla millilandaflugvél Loftleiða
h.f. ei' væntanleg til Reykjavíkur
kl. 11,00 í fyrramálið frá New York.
Gert er ráð fyrir að flugvélin fari
héðan kl. 3,00 til Stafangurs, Osló-
ar, Kaupmannahafnar og Hamborg
ar.
Gullfaxi,
millilandaflugvél Flugfélags ís-
lands, er væntanlegur til Reykja-
vxkur frá Prestvík og London kl.
16,30 i dag. Fer aukaferð til Kaup-
mannahafnar kl. 18 í kvöld.
Úr ýmsum áttum
280 kr. fyrir 10 rétta.
Úrslit leikjanna á 19. seðlinum:
Þróttur 2—Valur 5 2
Júgóslafía 1—England O 1
Asker 2—Nordnes 0 1
Larvik 2—Viking 1 1
Strömmen 0—Sorpsborg 1 2
Odd 1—Lilleström 1 x
AIK 0—Djurgárden 0 X
Gais 1—Göteborg 1 X
Halsingborg 3—Maimö FF 3 X
Degerfors 2—Jönköping 0 1
Elfsborg 1—Norköping 0 1
Kalmar 2—Sandviken 1 1
Flestra í'éttar ágizkanir í síðustu
leikviku reyndust 10, sem komu
fyrir á 7 seðíum. Hæsti vinningur
varð 280 kr„ sem greiddar verða
fyrir 4 af þessum 7. Voru það kerfi
með 1/10 og 6/9 réttum. Vinningar
skiptust annars þannig:
1. Vininngur: 112 kr. fyrir 10
rétta (7). 2. viningur: 28 kr. fyrir
9 rétta (56).
GiEiuiai* Ciiiimarsson
(Framhald af 8. síðu).
Bók um skáldið.
Það er ætlun Landnámu að
ljúka útgáfunnl á verkum
Gunnars með bók um skáldið.
Hefir þess verið farið á leit
við Dr. Stellan Arvidson,
rektor í Stokkhólmi, að hann
ritaði um Gunnar. Dr. Stell
an er nákunnugur Gunnari
Gunnarssylni og hef?f þýtt
verk hans á sænska tungu.
IV.víí lclkrit
(Fi-amhald af 8. síðu).
þeirrj gestaþraut muni varið.
Nokkrar raddir munu vera
uppi um það, hver sé höfund
ur þessarar gestaþrautar, sem
vonandi verður leyst úr á svið
inu, svo gestir hafi engar and
vökur, þegar heim er komið,
en æðstu menn innan Leikfé-
lagsins eru eins og lokuð bók,
sé vikið aö höfundinum.
Aðalleikendur.
Aðalleikendur í Gimblinum
eru þau Brynjólfur Jóhannes
son og Emilía Jónasdóttir.
Ennfremur Margrét Ólafsdótt
ir, Helga Bachmann, Valdi-
mar Lárusson, Einar Ingi Sig
urðsson, Guðmundur Páls-
son og Birgir Brynjólfsson.
Jórunn Viðar hefir samið
hljómlist við leikinn og Sig-
ríöur Árrnann búið til dansa.
eða einhvers konar véla- p
1 vinnu. Tilboð leggist inn §
I á afgreiðslu blaðsins fyrir i
i miðvikudagskvöld merkt í
I „VANUR“.
flMtlllllllUMII IIIII Mlll II11111111111111111111111111111111111111111
nilllllllllllllllltWtMtlllMIIIMIIIIIIIIIIII IIIIIIIMOJIIIIIII
Tónleikar
(Framhald af 3. 6Íðu.)
tónskálda, sem aldrei hafa
verið flutt hér áður. Það er
ánægjulegt að eiga það í
vændum.
Áheyrendur tóku stjórn-
andanum, dr. Victor Urban-
cic, söngfólki og sinfóníu-'
hljómsveitinni mjög vel, og
voru þeim færðir blómvend-
ir og klappað óspart lof í lófa.
E.P.
Til
Felldi Mannibal . . .
(Framhald af 8. síðu).
eins á 14 atkvæðum. Alþýðu-
flokksmenn segja við Hanni
bal Valdimarsson: Það er
varla hægt að gera ráð fyrir
öðru en hin skelegga áskor-
un þín hafi fengið átta
menn til að hætta við að
kjósa A-listann en kjósa í
þess stað kommúnista. Ef
þessir átta menn hefðu kos-
ið flokkslista sinn, hefði Al-
þýðuflokkurinn komið að
manni og meirihluti komm-!
únista'í Kópavogi fallinn.
Það liggur því nærri að
ætla, að Hannibal hafi með
afskiptum sínum af kosn-
ingunni gert tvennt: Komið
í veg fyrir kosningu full-
trúa flokks síns og tryggt
kommúnistum völdin í Kópa
vogi næsta kjörtímabil.
Leiörétting.
Það er áfengisvarnarráð, en ekki
stórstúka íslands, sem skipar mann
í hina nýju nefnd, sem úthluta á
áf eng isveitingaleyf unum.
Neytendablaðið,
1. tbl. 2. árg. kemur út á morg-
un (miðvikudag). Flytur blaðið
ýmsar fréttir af starfsemi Neytenda
samtakanna, og eru þar m. a. birt-
ar niðurstöður gæðamatsnefndar
þeii'ra af samanburðarrannsóknum
á helztu lyftiduftum, sem hér eru
á markaði. Segir í blaðinu m. a„
að enda þótt lyftiduft séu þó nokk-
ur kostnaðai'liður við bakstur, sé
hitt þó enn mikilvægara, hversu
mörg önnur dýr efni séu, sem bak-
aö er úr. Blaðið er sent heim til
meðlimanna, en verður einnig til
sölu á blaðsölustöðum.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Farsóttir í Rvík 25. apríl til 1. maí.
samkvæmt skýrslum 29 (22) starf
andi lækna. í svigum tölur frá
næstu viku á undan. Kverkabólga
64 (68). Kvefsótt 107 (187). Iðra-
kvef 13 (11). Inflúenza 7 (10). Kvef
lungnabólga 38 (39). Taksótt 1 (0).
Kikhósti 15 (18). Hlaupabóla 19 (9).
Innilegt þakkiæti til allra þeirra, sem auðsýndu mér
samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför manns-
ins míns,
JÓNS GUÐMUNDSSONAR.
Kristrún Einarsdóttir.
BALDUR
fer til Búðardals og Hjalla-
ness á morgun. Vörumóttaka
í dag.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í kvöld
Vörumóttaka daglega.
■VrvVVtA^VVS^VVVWVVvVVVVVVVVVVVVV^VVVVV^VVVVV^
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu £
mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á sjö- ■!
tugsafmæli mínu 11. maí. I"
5
Höfum nú á boðstólum
hinar skemmtilegu og
margeftirspurðu
MIKES-
bækur: |
i How to be an Alien kr. 22,50 1
i How to scrape skies - 22,50 f
i Wisdom for others - 18,00 I
: Milk and Honey - 22,50 |
; Down with
Everybody - 25,50 1
í Shakespeare and
i Myself - 25,50 i
i Úber Alles - 25,50 I
I Bókabúð Norðra |
1 Hafnarstræti 4. Sími 4281. |
•IIMIIMIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIMIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI
;; Blikksmiðjan
ii GLÖFAXI
HEAUNTEIG 14- SÍMI 7IM.
Guðmundur Tómasson,
Mykj unesi.
VVVVW.WAV\SVVV\N\WAVAVAV\iV.VkViAVW\AWA
| og sýnis á Grundarstig 8 í I
1 kvöld og næstu kvöld klæða í
| skápur á kr. 650,00, rúm, |
1 150X80 sm. á kr. 180,00. i
| Lítil, góð ryksuga. Bóka- i
1 skápur með skrifhólfi og §
| vandaður plötuspilari með 1
1 hátalara.
5 “
MlllllllllllMMMIIIIIimilllMlllllllllllllMMtllllllllllllMMia =
IMMMIMIMMMMMMIMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMU “
(Sannar sögur
II. hefti
feru nýkomnar út. Fá fá-1
idæma góða dóma. Fást hjá !
jjútgefanda.
| Utanáskrift: Sannar sög I
|ur, Flókagötu 13. Rvík.
9
flllllllllllllllllllllMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIfl
aillllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIMIIIMMIIM
I B í L L |
1 Fimm manna taíll af eldri i
f gerð með útvarpi og mið- I
| stöð til sölu. Skipti á vöru- f
I bíl koma til greina. Upplýs- |
f ingar í síma 5, Selfossi.
IIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIMIIIIIIIIIIIII
nilllUMIIIIIUIIMIIUIIiMIUMMIMIIMIIIIIMIMMIIIIIIIIMIMI
Veitingasalirnir
opnir í kvöld.
Tvær hljómsveitir
Klassíc kl. 8-9
Danslög kl. 8-11,30
Skemmtiatriði;
Ellis Jackson
Alfreð Clausen
o. fl.
smr
é kœllr
khreímr
o4íu#eG&i<í y
TRÚLOFDN-
ARHRINGAM
Bteinhringij
Qullmen
K m&rgt
flelra
Fóstsendl
KJAKTAN Á8MDNDSSON
rullsmiðiir
Aðalstrætl 8 Biml 1290 ReyU&vlk
Fflsnndlr vlta. nfl (Kfu
fylglr hrlngnnnm frfl
SIGURÞÓR, Hafnarstrætí
Margar gerðlr
fynrllggjandL
Bendum gegn póstkrðfu.
fllIIIIIIIIIIIIIIIItniMUUUMIIIIIIIMIIIIUMMIIMMMIIIIMIIflWI
R
VOLTI
afvélaverkstæði
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
aflagntr
I Norðurstíg 3 A. Sími 6458.1
Ftbreiðið TfeBiaim
ÁMgTýsIð í Tímaimm