Tíminn - 18.05.1954, Page 8
Reykjavík,
L. -.....
B8. árgangur.
álverkasýning Örlygs
AlþjóðaverÖlaun
fyrir tónsmíðar
Stofnunin „The Musical
Fund Society of Philadelphia“
í Bandarikjum Norð’ur-Ame-
ríku heitir verðlaunum 1000
•— eitt þúsund — dollurum
fyrir nýja tónsmíð fyrir bland
nðar söngraddir eða kór með
hljómsveit í minnst þrem
þáttum og við enskan texta,
10—20 mínútur að lengd, sem
ekki hefir verið flutt áður op
inberlega. Verkin sendist fyr-
ir lok þessa árs til ofan-
gi’eindrar stofnunar, 1025
Walnut Street, Philadelphia 7,
Pa., U.S.A., sem veitir nánari
upplýsingar. -
Veitingaraenn ræða
vínveitingar og Stef
Nýlega var haldinn aðal-
fundur Sambands veitinga-
og gistihúseigenda. í stjórn
sambandsins voru kjörnir:
Ludvig Hjálmtýsson, formað-
ur, Pétur Daníelsson, Frið-
steinn Jónsson og Ragnar
Guðlaugsson, meðstjórnend- j
ur. i varastjói’n voru kjörin
Helga Marteinsdóttir og Hall- I
dór Gröndal og endurskoðend I
ui' Guði’ún Hjartardóttir og Myndin er tekin af málverki Örlygs Sig'urðssonar af séra
.Axel Magnússon , Ólafi Magnússyni í Arnarbæli og er ein þeirra mynda, sem
Fundurihn ræddi meðal t Örlygur sýnir nú í Listvinasalnum við Freyjugötu. Tuttugu
annai’s afnám veitingaskatts og fimm myndir eru seldar, mest olíumálverk, en um níu
ins, tilvonandi reglugerð um hundruð manns hafa séð sýninguna. Mest var aðóknin um
vínveitingar, STEF, innflutn- síöusfu helgi. Sýningin verður opin alla þessa viku og lýkur
ing kjöts og fleira. henni á sunn'.idagskvöldið kem’-ir.
Urslitin í happdrætti
ingarsjóðs Framsókna
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15— 24.
25-
35-
34.
46.
47— 50.
51— 75.
76—100.
Dráttarvél 42006
Uppþvottavél 757
Þvottavél 24256
Ferð með skipi SÍS 3075,1
Málverk eftir M. Þ. 24196
Fei’ð með Gullfossi 22606
Alfatnaður frá Gefjuni 22509
Hrærivél 6141
Ferð með Lloftleiðum til Kaupm.hafnar 19967
Karlmannaföt frá Últímu 34130
Hringferð um landið 11583
Alfatnaður drengja frá „Nonna“ 27
Boi’ðlampi 19734
Pei’lufesti 28298
Straujárn 641 2060 5950 10706 16556 21509 2453.9
29469 32627 46960
Bækur 140 1066 10994 16449 21306 30082 30950
37133 42231 44279
Ilmvatnsglös 5100 6607 8629 9727 13156 19638
24165 24961 28199 33059 36858 37928
Vöruávísanir 200/— kr. 5428 25287 36058 44372
Vöruávísanir 100/— kr. 3693 5759 5956 8732 8808
8859 10821 13759 15948 20971 24646 24757 30153
30430 31893 36143 36201 36352 41864 44458
45494 45677 45871 48604 49823
Vöruávísanir 50/— kr. 258 1371 2002 2683 3249 5638
5775 9594 10169 10434 11642 15288 18462 18537
21088 23491 23796 31155 31673 35636 37796 38823
39639 47129 47587 49328
Sænska handknatt-
leiksiiðið kemur
á föstudag
Á föstudag kemur sænska
handknattleiksliðiö frá Krist j
íianstad til Reykjavíkur og
verður fyrsti leikur þess á
laugardaginn á íþróttavell-
inum og hefst kl. 2,30. Mæta
Svíarnir þá úrvalsliði Reykja
víkur, eða með öðrum orðum
landsliðinu. Má búast við að j
þetta verði mjög skemmti-
legur leikur, því.íslenzka liðið
liefir æft vel að undanförnu,
og Svíarnir hafa á að skipa
nokkrxun bezt'u handknatt-
leiksmönnum Svíþjóðar, en
Svíar eru heimsmeistarar í
handknattleik. Annar leikur
fívíanna verður við íslands-
meistarana Árrnann og fer
hann fram kl. 8,30 í Háloga-
landi. Þriðji leikurinn verður
við Val á þriðjudag og síð-
asti leikurixxn við úrvalslið á
fimmtudag. Báðir þessir leik
ir verða í Hálogalandi. Krist
anstad var fyrsta handknatt
leiksliðið, sem kom til is-
lands árið 1946. Alls eru 12
íiienn í förinni m. þ. Moberg
jsá, er hreif íslendinga mest
1946 vegna óvenjulegrar
leikni. i
Utanríkisráðherra j
til Strassborgar
Dr. Kristinn Guðmundsson,
utanríkisráðherra, fór 16. þ.
m. með flugvél til útlanda.
Fer ráöherx-ann til Strass-
borgar til þess að sitja þar
fund x’áðherranefndar Evrópu
ráðsins. \[Æ
Nýit íslenzkt ganian-
leikrit sýnt á Iðnó
Hófnmfiií1 nefraist Yðai* einlajegaar, cn leík-
ritið er íiimbíll, «'esln|jranl í 3 giáltum.
Nú á miðvikudagskvöldið verður nýtt íslenzkt gamanleik-
rit frumsýnt í Iðnó. Nefnist leikritið Gimbill og er eftir
mann, sem ekki viil láta nafns síns getið, en hefir undir-
sknftina: „Yðar einlægur“. Verður það að nægja í toili.
Leikstjóri er Gunn-.r R. Hansen. Leikfélagið er nú að sýna
Frænkuna og verður hún sýnd í tuttugasta sinn á föstu-
dagskvöldið.
Gimbill er gamanleikrit, er ur svo tiver og einn að gera
Fimmtánda verk í flokki
Landnámu kemur út í dag
á 65 úra afmæli Gunnars Guuiiarssouar^
skálds. I\ý skáldsaga vænlanleg' bráðlcga.
í dag, á sextíu og fimm ára afmæli Gunnars Gunxrarssoxiar
skálds, keraur xit fimmtánda bindið af verkum hans gefnum
út af La?xd?xámu. Tvö stór verk eru óútgefi?? í saf?iinu, en
þau eru, Sælir eru einfaldir og Gráma?i?i. Ætlunin er aff
ljúka útgáfunni á ?iæstu tveim árum. Fimmtá?ida bindið
er^káldsagan, Vargar í véum, þýdd af Vilhjálmi 1». GíslasynL
1 Þá er ný skáldsaga eftir bindi verða ef til vill Aðventa
Gunnar væntanleg, en henni og fleiri sögur.
hefir undirskriftina, gesta-
þraut í þremur þáttum. Verö-
sér í hugarlund, hvernig
(Pramhald á 7. siðu'i.
hefir ekki verið gefið nafn á
íslenzku enn. Nefnist hún
Terra infirma og mætti nefn
ast, Laust undir fótum á ís-
lenzku. Skáldsagan kemur út
samtímis hér á landl, í Dan-
mörku og Þýzkalandi. í sama
(Framhald á 7. síðu).
Felldi Hannibal fulltrúa Alþfl. og tryggöi
kommúnistum völd í Kópav. þetta kjörtímabil?
Eitt hið allra sögulegasta
í hinum sögulegu kosning-
um í Kópavogi mun vera
þáttur Ilannibals Valdi-
marssonar, ritstjóra Alþbl.
og formanns Alþýðuflokks-
ins. í gi’ein í blaði ssnu á
laugardaginn lýsti hann yf- j
ir, að A-listinn væri Álþýðu
flokknum óviðkomandi og
bað flokksfólk að kjósa hann
ekki. Einnig varaði hann
fiokksmenn sína við að
kjósa Framsóknarflckkinn
og Sjálfstæðisflokkinn. Áttu
þeir þá þann kost einan eft- j
ir vJS kjósa kommúnistalista
Finnboga Rúts bróður Hanni
bals, og varð ekki misskilið,
að til þess ætlaðizt Hanni- |
bal. í
Alþýffublað Kópavogs, gef
iff út af Þórði Þarsíemssyrxi
ixreppstjóra cg fylgismönri-
um hans, skýrir síðan frá
því á sunnudaginn, að þeg-
ar stjórnarmenn Alþýðxx-
flokksins hafi séð dagskip-
un Hannibals á laugardag-
inn, hafi verið skotið á fundi
í framkvæmdaráði Alþýðu-
flokksins. Þar hafi síffan
veriff samin og samþykkt
yfirlýsing þess efnis, að A-
listinn í Kópavogi hefði á
sínurn tíma veriff löglega bcr
inn fram af Alþýffuflokksfé
lagi Kópavogshrepps, sem
þá hafi veriff og sé enn lög-
legt félag í Alþýffuflokkn-
um. Sé því skoraff á Alþýffu
flokksfólk aff fylkja sér um
hann og gera hiut flokksins
þannig sem mestan í kosn-
ingunum.
Ritstjárinn xieitaffi.
Þessi yfirlýsing vár
svo
samþykkt og undirrituff af
öHum flokksráðsmönnum,
finnn aff tölu, þeim Benedikt
Gröndal, Jóni Sigurffssyni,
Magnúsi Ástmarssyni,
Kristni Gunnarssyni og Guff
mundi Gissurarsyni, gegn at
kvæði Haninbals eins, en
Gylfi Þ. Gíslason er erlend-
is. Afhentu þeir nú Hanni-
bal ritstjóra Alþýðublaösins
yfirlýsinguna til birtingar,
en hann neitaði og birtist
hún ekki í sunnudagsblað-
inu. í þess stað heröir rit-
stjórinn róffurinn fyrir
kcmmúnista og bróður sinn,
og varar nú flokksmenn
sína alveg séi’staklega við að
kjósa Framsóknarflokkinn.
Úrslit kosninganna í Kópa
vogi sýna, aff meirihluti
Finnboga Rúts lafir nú aff-
(Framhald á 7. síðu).
Gunnar Gunnarsson
og yngri kynslóðin
Samkoma á vegiitn
Norræna félagsins
í kvöld efnir Norræna fé-
lagið til skemmtunar í Þjóö-
leikhúskjallaranum. Sam-
koman er haldin í tilefni af
finnsku sýningunni. Juur-
anto ræðismaður mun halda.
ræðu og Antti Koskinen óperu
söngvari syngur. Aðgöngu-
miðar að skemmtuninni eru
seldir í dag í verzlun Sigfús-
ar Eymundssen í Austurstræti