Tíminn - 11.06.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.06.1954, Blaðsíða 7
128. blað. TÍMINN, íöstudaginn 11. júni 1954. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell fer frá Álaborg á morgun áleiðis til Keflavíkur. Jökulfell er á Horna- fírð'i. Dísarfell losar á Húnaflóahöfn um. Bláfell fór frá'Þórshöfn 2. júní áleiðis til Riga. Litlafell losar á Vest fjarðahöfnum. Diana er í Rvík. Hugo Oldendorff er á Skagaströnd. Katharina Kalkmann kom til Ak- T^reyrar í gær. Sine Boye fór 4. júní frá finnlandi áleiðis til Raufarhafn ar. Aun kom til Rvikur í dag. Frida lestar,í Finnlandi. Aslaug Rögenæs er væntanleg til Rvíkur 20. júni. Ríkisskip: Hekla var á.ísafirði síðdegis í gær á norðurleið. Esja er á Austfjörðum á riorðurleið. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er á Austfjörðum á norður- leið'. Eimskip: . Brúarfoss fór frá Rvík 9. 6. austur um land í hringferð. Dettifoss fór frá Akranesi 9. 6. til Hamborgar, Antverpen, Rotterdam og Hull. Fjall ( foss fór frá Hafnarfirði 9. 6. til ( Huil, Hamborgar, Antverpen, Rotter dam og Hull. Goðafoss kom til Rvík ur 10. 6. frá New York. Gulifoss kom til Reykjavíkur 10. 6. frá Leith. Lag arfoss fór írá Hull 9. 6. til Grimsby og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Antverpen 8. 6. til Rotterdam, Brem en og Hamborgar. Selfoss fór frá Keflavík 9. 6. til Lysekil. Tröllafoss fór frá N. Y. 8. 6. til Rvíkur. Tungu- foss fór frá Hamborg 10. 6. til Rvík ur. Arne Presthus kom til Rvíkur 10. 6. frá Hull. Ur ýmsum áttum Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Osló og Stafangri. Flug vélin fer héðan áleiðis til Ne w York kí. 21,30. Gagnfræðanemar í Reykjavík. í dag er næst síðasti innritunar- dagur í 3. og 4. bekk (Jafnt bók- námsdeild sem verknámsdeild). Inn ritunin fer fram í skrifstofu fræðslu fulltrúa í Hafnarstræti 20. Frá garðyrkjuráðunaut Rvíkur. Garðræktendur eru vinsamlega áminntir um að hirða um garðskýli sín og mála þau, ef þess er þörf, fyrir 17. júní, ennfremur þurfa þeir er fyrst settu niður og í gamla garða, að gæta þess að arfinn nái ekki að dafna, en nú er rétti tím- inn að dreifa Tröllamjöli og hreyfa við arfanum á meðan þessi þurrka- tíð helzt. Háskólafyrirlestur. Mánudaginn 14. þ. m. kl. 6,15 e. h. flytur prófessor clr. Hermann Mai frá háskólanum i Múnster (West- phalen) fyrirlesttir um lömunar- veiki í börnum (Kinderláhmung). Fyrirlesturinn veröur fluttur á þýzku í I. kennslustofu háskólans. Öllum er heimill aðgangur. Ferffaskrifstofan. Tvær skemmtiferðir-verða farnar á vesum Ferðaskrifstofu ríkisins á sunnudag. — Fyrri ferðin hefst kl. 9 f. h. Verður ekið austur Hellisheiði — Hveragerði — Grímsnes (Kerið skoðað) Geysi og stuðiað að gosi. Síðan ekiö til Gullfoss, ekið niður Hréppa um Selfoss til Reykja víkur. — Önnur ferðin hefst kl. 13,30. Verður ekið til Krísuvíkur — Selvog (Stfandakirkja skoðuð). Síð an ekið um Selvogsheiði til Hvera- gerðis —-Ljósafóss — Þingvöli um Mosfellsheiði til Reykjavíkur. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Herðubreiö" fer væntanlega ailstur utn land til Þórshafnar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi j til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð ar, Fáskrúðsfjarðar, Mjóa fjarðar, Borgarf j arðar,! Vopnafjarðar og Bakkafjarð, ar árdegis á morgun og á mánudag. Farseðlar seldir á1 þriðjudag. „ESJA“ fer væntanlega vestur um land í hringferð hinn 17. þ.1 m. Tekið á móti flutningi til; áætlunarhafna vestan Þórs, hafnar árdegis á morgun og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Skaftfellingur ATH.: Framangreindar ferð ir eru miðaðar við það, að verkfallinu verði lokið. fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. iiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiumiiimiiiiiiiiHiiin I Bifreið I I til sölu er VOLVO vörubif i {reið, smíðaár 1941. Upplýs | É ingar gefur Þorlákur Sig j l urj ónsson, verkstæðisfor \ \ maður, Hvolsvelli. i «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Danskui* ármaðiir (Framhald af 8. síðu). að þessu hjálparstarfi í sjálf boðavinnu og að mestu leyti endurgjaldslaust. Þörfin fyr ir þetta starf fer stöðugt va-{ andi og þótti þeim, sem að því vinna hér rétt að fá frú Skolts hingað, þar sem hún hefir mikla sérþekkingu eft ir áratuga starf að þessum málum. Mun hún skýra frá hvernig þessum málum er varið,- þar sem skipulag þeirra er komið í fast horf. Holdur hún fyrirlestur í I. kennslustofu Háskólans 15. þ. m., og verður öllum heim iil aðgangur meðan húsrúm leyfir. Vi-Spring Höfum fyrirliggjandi Vi- Spring- dýnur í stærðunum 70x180, 80x180. Vi-Spring dýn an er bezta svefndýnan, þægileg, end- ingargóð og létt í meðför- um. — Athug- ið, að við er- um einu fram leiðendur að Vi-Spring- dýnum. — Sendið pantanir yðar til okkar eða umboðsmanna vorra á Norðurlandi. I Föstud. Sími 5327. Húsgagnaverksiniðjau Valbjörk, Akureyri Ragnar Björnsson h.f. Lækjargötu 20. — Hafnarfirði. — Sími 9397. WSSSW5SS»55S5SSS«ÍCÍSS5S«SS55S«!«í»aSS»SS3»5ÆS5S»S5S3SS<a»S»®5ÍSÍ«5*í»a Knattspyr?iufélagið ÞRÓTTUR X s Dansleikur 1 Hljómsveit Árna ísleifss. I |Árni ísleifs og hljómsveltl SKEMMTIATRH)I: B Eileen Murphy og Haukur Morthens. | Miðasala milli kl. 8—9. | Skemmtið ykkur að „Röðli“ j ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiinfinniiHiiiiMiuci Fcrðafélag: /slands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróðursetja trjá- plöntur í landi félagsins. Félags- menn eru beðnir um að fjölmenna. • '..4 .t,. ij - a ’ Þingeyingaf élagiff fer í Heiðmörk til gróðursetningar á morgun, laugardag kl. 2 frá Bún aðarfélagshúsinu. Látið vita um þátttöku í síma 81819. Fjölmennið í síðustu. skógræktarförina í vor. Útför ínóðzír okkar RAGNHILDAR EINARSDÓTTUR, fer fram að Stóra-Núpi Iaugardaginn 12. júní. Hús- kveðja á heimili hennar Hlíð í Gnúpverjahreppi kl. 1 eftir hádegi. Börain. ttta f?tI»s,ei3SltS floiaim Aiiglýsið í Tíinaiinsja XX X NffllNKIiH FRAMTf DARSTARF Röskur og reglusamur ungur maður óskast til skrif stofustarfa strax. — Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef til eru, sendist í pósthólf nr. 898 fyrir 15. þ.m. merkt: „Fram tíðarstarf“. Samband ísl. samvinnufélaga ODYRT Seljum í dag og næstu daga á mjög lágu verði það sem eftir er af ljósum sumarfötum. Afgreiðum aðeins kl. 2—5. Sparta Borgartúni 8. Stttr £» kœ/ir I khreimr fllflúfLfljfíjfLí'aTi TRÚLOFDN- ARHRINGAa etelnhringauf Ouliajea ttg marsrt fleira PóstoewU KIAKTAIT ÁSMHND SSOW tiHsmlSnr Aíalstrætl 8 Síml 1290 Reykj*vffl hlfll'itfll'flj'hj'fl-'hL'flIíhjflLÍtlí 555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555559 Kópasker - Raufarhöfn Á TÍMABILINU frá 17. júní til 1. október verða bílar í förum til og frá Raufarhöfn í sambandi við flugferðir vorar til Kópaskers á fimmtudögum. Afgreiðslu fyrir Flugfélag íslands á Raufarhöfn ar.nast Kaupfélag Norður-Þingeyinga. Flugfélag íslands '«5555C5SS55SSS555555555555gSSSSSS5555SS55S555S55S55555SS5555SS5555SSSast Gerist áskrifendur að TÍMANUM Áskriftasími 2323 DRÆTTI Landgræðslusjóðs. lutiMiuiuKiuiiuiiuiiiiiiiiiuiiiuiiuiiniiicumnnicv R VOLTI afvélaverkstæði afvéla- og aftækjaviðgerðir aflagnir | Norðurstig 3 A. Sírni 6458. | B KHflKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.