Tíminn - 16.06.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.06.1954, Blaðsíða 6
TÍMINN, íniðvikudaginn 16. júní 1954. 131. blaff. KflÍÐLEIKHÚSID tónlistarhát/ðin NORRÆNA SINFÓN/UTÓNLEIKAR í kvöld kl. 20. NITOUCHE óperetta í þrem þáttum Sýning íöstudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær Iínur. Svartklædda ktonan Afburða spennandi og dularfull ný þýzk leynilögreglumynd. Um baráttu slungins leynilögreglu- manns við harðsnúinn og ófyrir leitinn ræningjaflokk. Danskur skýringartexti. Rudolf Prack Mady Rahl Paul Hartman Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ttilegusnaðuriioi Spennandi amerísk mynd, um frægasta útlaga Bandaríkjanna. Dan Duryea Gale Storm Sýnd kl. 5. _ * r r i NYJA BIO — 1544 — Falskir seðlar (Mister 880) Mjög spennandi, skemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gaman- mynd um góðviljaðan peninga- falsara. Sýnd kl. 9. Litkvikmynd Hal Linker’s Island (Sunny Iceland) Sýnd kl. 7. AIH i græuum s|ó. Ein af allra skemmtilegustu grín myndum með ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ Sfml 6485. Brúðkanpsnóttin (Jeunes Mariés) Aíburðaskemmtileg frönsk gam- anmynd, er fjallar um ástands- mál og æyintýraríkt brúðkaups- lerðalag. Ýms atriði myndarinn- ar gætu hafa gerzt á íslandi. Myndin er með íslenzkum texta. Aukamynd: Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐl - ANBí A Stórkostleg itölsk úrvalsmynd, sem farið hefur sigurför um all- an heim. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. X SERyiKMjBLD X Lr r ‘ -y—X>j í 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 ! mraYELlOW BIACE mrn e-' i' LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR „Frœnka Charles“ Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning í kvöld kl. 20,00 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ Sægammiu'inn (The Sea Hawk) Hin afar spennandi og viðburða ríka ameríska kvikmynd um baráttu enskra víkinga við Spán verja, gerð eftir skáldsögu eftir Sabatini. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Brenda Marshall, Claude Rains. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 9. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 4 e. h. GAMLA BIO — 1475 - Boðskortið (Invitation) Hrífandi og efnisrík, amerísk úr. valskvikmynd, er fjallar um ham ingjuþrá ungrar stúlku, er átti skammt eftir ólifað. Aðalhlutverk: Dorothy McGuire, Van Johnson, Ruth Roman. Nokkur amerísk kvennatímarit töldu myndina eina af beztu myndum ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Síml 1182. Ótamdar konur (Untamed VVomen) Afar spennandi og óvenjuleg, ný, amerísk .mynd, er fjallar um hiu furðulegustu ævintýri, er fjórir amerískir flugmenn lentu í í síð- asta striði. Mikel Conrad, Ðoris Merrick, Richard Monaham. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sizni 6444 — Borg gle&hiniir Afar skemmtileg og fjörug, frönsk skemmti- og revíumynd, er gerist í gleðiborginni Paris, með fegurstu konum heims, dill andi músík og fögrum, en djörf- um sýningum. Lucien Baroux, Rolancl Alexandre, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. ÚR OG KLUKKUR — Viðgerðir á úrum. - JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugavegi 8. Drottnlng Aclríahafslns (Pramhald af 5. síðu.) Gler og ferðamenn. Gleriðja Feneyinga er fræg, og þeir eru ekki lítið stoltir af. Þykir þeim illt, ef nokkur sieppur úr borg inni án þess að hafa skoðað að minnsta kosti eina glersmiðju. Ann ars hafa þeir drýgstan skilding af ferðamönnum, sem koma hvaðan- æva að til að skoða borgina þeirra. Feneyjar eru líká Paradís íerða- mannsins. Rétt fyrir utan borgina liggur Lidor baðströndin, þar sem hann getur svamlað í volgum bylgjum Adriahafsins og sleikt sól- skinið í glóandi fjörusandinum. Ef hann vill freista gæíu sinnar, er hægurinn á að skreppa snöggvast inn í casínóið, en það er lukkan ein, sem ræður vigt á pyngjunni, þegar menn koma aftur út í sól- skinið. í Rialtohverfinu er heims- ins elzti banki og þar er líka fiski- torg, þar sem ýmsar íramandi fisk tegundir eru til sölu. Þarna iðar allt af lífi og fjöri, það er þráttað um verðið á hverjum kolkrabba þar til hæsin bindur endi á frekari rökræður. Við kveðjum Feneyjar að kvöld- lagi. Sól er hnigin til viðar. Hæg- ur andvari vaggar gondólnum á Canale Grande. Við róum framhjá tveimur elskendum, sem gleymt hafa stað og stund undir stirndum himni. Brátt erum við í járnbraut- arvagni, sem ber okkur burt frá þessari fögru undraborg, þar sem Titian föndraöi við pensla, d’Ann- unzio háði stefnumót við Elenoru Duce og Shylock gamli taldi dúk- öturnar sínar. V. A. Hetjui" SKÓGARINS eftir J O. CURWOOÐ 83. Knaítspyrnan (Framhald af 3. siðu.) í liði Þróttar var Gunnar Pétursson bezti maðurinn á samt markmanninum. Hann hefir ekki leikið með fyrr í vor. Hann hafðf gott vald á miðjunni og reyndi yfirleitt a.Utaf að byggja upp spil. í vörninni er Halldór Backman bezti maðurinn, en ætti að venja sig af stöðugum „kýl- ingum“ i tíma og ótíma. Dan íel Sigurðsson (áður KR) er nokkuð traustur. í framlín pnni ber mest á Herði Guð nrundssyni (áður KR), en harn er mjög kröftugur leik maður, og getur verið hættu legur, eins og mark hans í þessum leik sýndi. Dómari var Haraldur Gíslason. HSÍM. Stórt og smátt (Framhald af 5. siðu.) tekið upp vörn fyrir ábyrgð- armenn Flugvallarblaðsins og ráðizt á utanríkisráðherra fyrir að hafa látið réttarrann sóknina eiga sér stað! viiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiMiiftiiimiiiiH MICHELIN Hlólbarðar o&' slön&nr 550X15 670X15 600X16 600X16 f. jeppa, 650X16 700X16 750X16 900X16 700X20 750X20 825X20 og gifti ykkur, en auðvitað ert þú ekki bundinn af þeirri vígslu, ef þú vilt rifta henni, því að þú hefir ekki gefið sambykki þitt enn til hennar. Hún virtist óttast það eitt, að þú dæir, áður en hún gæti gifzt þér. Munkurinn varð aftur alvarlegur, en rödd hans var samt enn mjög mild. — Ég hefi nú þekkt Antoinette St. Ives í mörg ár, sonur. minn, og ég veit það með vissu, að hin heilaga guðsmóðir elskar hana, annars hefði ég ekki látið að ósk hennar. Nú bið ég um blessun guðs ykkur báðum til handa. Eða er það ætlun þín að rifta þessu? Munkurinn laut höfði nokkra stund með lokuð augu og þuldi bæn. Clifton reis upp til hálfs, þótt sárt væri, en gat enn engu orði komið upp, en presturinn lagði höndina á höfuð hans. — Er þetta--------er þetta satt — — eða ertu að hæða mig? — Mundi ég sverja falskan eið, sonur minn? — Og er hún þá--------konan mín? — Já, ef þú neitar ekki og lýsir vígsluna ógilda. — En hvað guð hefir verið mér góður, hvíslaði Clifton og hné út af aftur. — Og viltu nú vera svo góður aö biöja — — konuna mína að koma inn. Rödd hans skalf. — Já, hún er víst ekki langt undan. Munkurinn gekk út og andartaki síðar opnuðust dyrnar aftur hægt og var lokað alveg eins varlega. Og svo stóð |Antoinette þarna hjá rúmi hans umvafin geislum sólar- innar. Hún var aðeins fá fet frá honum, en hann var feim- in.n og hikandi. Svo mættust augu þeirra, og Clifton rétti fram handleggina á móti henni, en gat ekkert sagt af því, sem hann langaði til. En Antoinette varpaði sér í faðm hans, lagði höfuðið að brjósti hans og grét af gleði. Og þó var sem vottað? fyrir sorg að baki hamingju hennár. Síðar um kvöldið komst Clifton að því, hvað það var, er Denis ofursti sagði honum, hvað skeð hefði næstu klukku- 1 stundirnar eftir að hindrunin við Sandfellið var sprengd ' brott. j — Faðir Jósep segir, að þú megir fara á fætur á^morgun, ! Clifton. Ef illa hefði farið fyrir ykkur, veit ég sannarlega 1 ekki, hvað ég hefði átt til bragðs að taka. Það er jafnvel hægt að segja, að sigurinn sé heldur dýru verði keyptur eins og nú er komið. — Þú átt við það, að Bolduc fórst? — Já, fleytingin heppnaðist og Hurdfélaginu var greitt reiðarslag, en Delphis lét lífið. Það varð andartaksþögn, og Clifton fann á sér, að Denis hafði ekki sagt honum allt, sem honum lá á hjarta. — Ég mat Delphis mjög mikils, sagöi Clifton. — Meira en flesta aðra, og mér virðist, að við dauða hans hafi Hurd fengið einn reikning enn til að greiða. — Hann hefir þegar greitt skuldir sínar, sagði Denis ró- lega. Þeir horfðust i augu. — Hvað áttu við? — Þegar þú sökkst til botns ásamt Antoinette, varð Al- phonse munkur sem vitskertur. Hann rak upp skelfingar- óp og þaut inn í skóginn. Þar var hestur hans bundinn. Hann reið sem hann mátti til búða Hurds. Síð'ar um dag-1 inn var ég kallaður þangað sem vitni. Það hafði skeð í skrif stofu Hurds, og það hlýtur að hafa verið hræðilegur at- gangur. Alphonse hafði hníf að vopni, en Hurd aðeins bera hnefana. Hann var bókstaflega skorinn í stykki, og árás- armaðurinn hafði verið barinn svo iila, að líkið var nær ó- þekkjanlegt. En Alphonse hefir þó dáið síðar, og i krepptri hendi hans fundum við ljósbrúnan hárlokk, sem líktist mjög hári Antoinette. Eg lokaði hendi hans aftur um iokk- inn, og hann mun fylgja honum í gröfina. Clifton strauk hendi yfir augun. — Einhvern tíma mun ég segja Antoinette það, sem hún þarf að fá að vita. Veit hún það núna, að Alphonse og Hurd eru dánir? — Já, nú vita allir það. Við munum flytja lík munksias ji hingað og grafa það í skógargrafreitnum við klaustrið. An- ! j toinette og Gaspard hafa þegar valið honum þann legstað. ijÞar bjargaði hann henni frá drukknun fyrir nokkrum ár- jium. Þú getur kannske komið með okkur til jarðarfarar- ; j innar. j I — Já, það vil ég, þótt ég geti ekki gengið, vil éft JAta j j mér þangað. Seinna um kvöldið þegar rökkrið var að síga öft&tft t > % a Clifton uppi í rúminu studdur koddum, og Antoin®R|i#t I við hlið hans. Hún hallaði sér að honum og varir þTSItxa ! mættust í innilegum kossi. Og á þessari kyrrlátu kvBft* stund rann sorg þeirra og gleði saman í eitt og var sana- eign þeirra. Vonin og hamingjan áttu sér nú öruggt vé í hjörtum þeirra, þótt sorgir sæktu að. Þannig sátu þau, unz stjörnur himinsins lýstu bláa festinguna. ENDIR. 1 Garðar Gíslason h.f. I I 5 : Bifre:ðaverzlu?i. Bezt að auglýsa í TÍMANUM {aaaimtaiaaiCTagmiiiiaiiniminattitaiiiiMffliaiiiinmitt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.