Tíminn - 17.06.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.06.1954, Blaðsíða 1
------ i Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsaon Útgefandi: Framsóknarílokkurinn Skrifstofur 1 Edduhilgi Fréttaslmar: 81302 og B1303 Aígreiðslusíml 2323 Auglýsingasími B1300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 17. júní 1954. 132. blaff. i dag fagiiar þjóðin 10 ára fönaðarbankinn stofnar afmæli ísl. lýðveldisins' úllbú á •‘efiavíkurvem Einnig ætluð síofimn útlbús á Akureyri. Affalfundur Iðnaðarbankans var haldinn 12. júní í Tjarnar kaffi Mættir veru fulltrúar meff rúmlega 11 þúsund atkv. af 13 þúsund atkv. samtals. Formaður bankaráðs, Páll S. Páls- son, stjórnaffi fundinum, en fundarritarar voru Stefán Jóns- son og Pétur Sæmundsen. Flutti formaður bankaráðs skýrslu um starfsemi bankans á liffnu ári. Bankastjórinn, Helgi Herm. Eiríksson, las upp og skýrffi ársreikninga bankans, er voru samþykktir athugasemdalaust. í dag e.ru liðin 10 ár frá því aff þjóðin endur'ieimti aff fullu frelsi sitt og stofnaffi lýðveldið ísland á Alþíngi viff Öxará. f dag fagnar þjóö n öll á þessum afmælisdegi. Minnist unninna sigra og fagnar yfir þeim stórstígu framförum, sem þjóðinni hefir tekizt að skapa. ís- lendingar búa í fögru landi, sem auðugt er af náttúruauðæfum, sem tryggt geta þjóðinni efnahagslegt öryggi um alla framtíð, ef hún vill og getur staðið saman um málefni sín. Landið byggir kynslóð, sem skilað hefir trölliuknu dagsverki og sókndjörf æska, sem ekki mun láta sitt eftir liggja og lialda áfram á þeirri braut, sem mörkuff hefir veriö til bættra lífskjara og öryggis um afkomu og frelsi. Sér;takt hátíðablað kemur út af TÍMANUM í dag í tilefni af afmælinu. Myndin er frá þjóöhátíð framan við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli í Reykjavík. | Samþykkt var tillaga frá Pétri Sigurjónssyni þess efnis, að fundurinn, þakkaði banka- ráði fyrir að hafa fest kaup á hentugri byggingarlóð fyrir framtíðarhúsnæði handa bankanum. Faldi fundurinn ráðinu að hefjast handa svo fljótt sem unnt vséri um bygg ingaríramkvæmdir á staðn- um. I 15 millj. kr. lán. ! Ingólfur Jónsson, iðnaðar- og bankamálaráðherra, var , mættur á fundinum. Ræddi hann nokkuð um útvegun 15 I millj. kr. ríkisláns til bankans. Ráðherrann kvað ríkisstjórn- ina myndi gera sitt bezta í málinu. Samþykkt var tillaga (Pramhald á 7. síðu). Menntaskólanum í Reykjavík og að Laugar- vatoi slitið og útskrifaðir 127 stúdentar Menntaskólanum í Reykjavík var sagt upp í gær með við höfn í hátíðasal skólans eins og venja er. Pálmi Hannesson, rektor skólans, útskrifaði að þessu sinni 117 stúdenta. Athöfnin hófst með því að rektor flutti nokkur ávarps- orð. Að því loknu flutti Krist- inn Ármannsson yfirkennari, settur rektor, skýrslu um skólahaldið ,en rektor hafði verið forfallaður lengstum í vetur sökum sjúkleika. Að Iokinni skýrslu yfirkennara útskrifaði rektor stúdentana 117 að tölu, og óskaði þeim til hamingju. Kvaddi hann þá með stuttri ræöu. Hæstu einkun hlaut Þor- steinn Sæmundsson, Ból- staðarhlíð 1G, Reykjavík. En auk þe s hlaut hann átta verfflaun skólans, þar á meffal verðlaun fyrir náms afrek í öllum tungumálum og verfflaun fyrir prúð- mennsku, stundvísi og hegð- un. Slík verðlaun hlaut og Gerður Figved. Við skólauppsögn mættu fulltrúar frá eldri árgöngum er fögnuðu stúdentsafmæli. Guðbrandur prófastur í Við- v.'k mælti fyrir 50 ára stúd- enda og flutti ræðu sína á Friðrik búinn að ná Szabo latínu, en Kristinn Armanns- soní yfirkennari, svaíraði á sama tungumáli. Dr. Guðni Jónsson talaði fyrir 30 ára stúdenta og afhenti skólan- um brjóstmynd af Páli Sveins syni, látnum kennara skól- ans. Er myndin gerð úr eir, en áður höfðu þeir félagar gefiö myndina úr gipsi á 25 ára afmæli. Fyrir hönd 25 ára stúdenta talaði Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, og afhenti fyrir hönd þeirra félaga, vandað- an ræðustól, er þeir gefa skól anum. 10 stúdentar frá Laugarvatni. j í fyrradag var menntaskól (Framhald á 2. síðu.' Kúla úr krakkabyssu inn iiin glugga. j Um klukkan 14,40 í gær kom kúla inn um glugga að Laugavegi 11 hjá Kaldal ljós- myndara og var því líkast sem úr byssu væri, því að hún för þvert yfir stofuna. Lögrgelan athugaði málið og mun hafa komið í ljós, að um kúlu úr krakkabyssu var að ræða, þótt hún væri svöna kraftmikil. Krakkar iðja töluvert þann sið að skjóta hjólhestakúlum úr smábyssum og getur það verið liættulegt. Fjölmennið á fjórðungsfundina Framsóknarmenn í Reykja- vík! Munið fjórðungsfund Framsóknarmanna á Þing- völlum, laugardaginn 19. júní kl. 3 e. h. Málshefjendur á fundinum veröa ráðherrarn- ir Steingrímur Steinþórsson og Skúli Guðmundsson. Fjölmennið á fundinn og látið skrifstofu Fulltrúaráðs- ins í Edduhúsinu — sfmi 5564 — vita sem allra fyrst vegna ferða á fundinn og annars undirbúnings. Formenn Framsóknarfélag- anna í Reykjavík. Mikill karfaafli hjá togurum Uppgripaafli er á karfamið unum og fylla togararnir sig þar á fáum dögum. Þannig fékk togarinn Jón Forseti yfir 300 lestir af karfa í einni veiði för og var ekki nema fjóra daga að veiðum. Nokkrir tog- arar landa karfaaflanum á Akranesi, meðal annarra Jón Forseti. Gylfi landaði þar í fyrradag um 300 lestum. Akurnesingar vinna karf- ann í frystihúsunum. Sannsiigli Frjálsrar þjóðar sannprófuð: „Bandarísku liðsforingjarnir7’ voru Ólafur Ketilsson og skóla- meistarinn á Laugarvatni Útvarpið í Prag skýrði frá þvi í gær, að eftir 14 umferð ir á skákmótinu í Tékkósló- vakíu væri Pachmann, Tékkóslóvakíu, efstur á und- an Szabo, Ungverjalandi, og Friðrik Ólafssyni. Hlustunar skilyrði voru mjög slæm og var ekki hægt að greina, hve marga vinninga þessir menn hefðu. J 13. umferðinni fefldi, Friðrik við Svíann Lundin og í 14. umferð við Sajtar, I Tékkóslóvakíu. Stórmeistar- 1 inn Szabo tefldi í þessum umferðum við Sajtar og Pachmann. Eftir 12 umferð- ir voru Pachmann og Szabo efstir nreð 9% vinning, en Friðrik var þriðji með einum vinning minna. i Skoðlð bokasýiiirag- uiia í safnimi. íslenzka bókasýningin í Þjóðminjasafninu er opin virka daga frá kl. 1—7 síðdeg- is og einnig í dag og á sunnu- dögum frá kl. S—10 að kvöldi. Fólk er hvatt til að skoða þessa sýningu, sem er mjög athyglisverö. Tímanum barst í gær eftir farandi bréf frá dr. Sveini Þórðarsyni, skólameistara Menntaskólans á Laugarvathj og telur blaðið rétt að birta það í heild: 1 „Laugarvatni 12. júní 1954. Herra ritstjóri: Blaðið Frjáls þjóð skýrir frá því í nýútkomnu eintaki sínu, að utanríkisráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson, hafi veríð leiðsögumaður liðs foringja við Geysi um hvíta- sunnuhclgina. Um þetta kemst blaðið svo að orði: „Sjálfur utanríkisráðherr- ann, dr. Kristinn Guðmunds son, var þar eins konar „guide“ með bandarrskum líðsforingjum.“ Eg var stadd ur við Geysi ásamt stúdents efnum og kennurum Mennta skólans að Laugarvatni og fleira fólki þennan sama dag í boði Ólafs Ketilssonar Laug (Framhald á 2. síðu). - Bezta afmæiisgjöíin - Lýðveldinu til handa er að klæða landið efla Landgræðslusjóð kaupa happdrættismiða hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.