Tíminn - 17.06.1954, Side 2

Tíminn - 17.06.1954, Side 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 17. júní 1954. 132„ blaS. 17 ára piltur kominn úr boði bréfa- vinar um þver og endilöng Bandaríkin Ippliaf bréfaskipí:? vsar frsaaarrkjaföoiadMr Mörgum 17 ára piltinum mundi þykja það æviníýralegí að vera boðið til Ameríku og í íerðaíag mn 33 ríki Banda- ríkjanna með’ góðum kunningja og þetta væri ailt saman árangur af frímerkjaföndri á barnsárum, en raunar vissi hann alls ekki, hverjum hann ætti að þakka upphafið að þessu öilu saman. Þetta ævintýri lifði Heimir Hannesson, sonur Hannesar J. JMagnússonar, skóiastjóra á Akureyri.í vox. Er hann nú nýkominn úr förinni, og hitti blaðamaður Tím- ans hann að máli á dögunum. Heimir, Hannesson föndr.aði, við frímerki á barnaskólaárunum eins og svo margir aðrir drengir. Var hann allliðtækur við þessa tóm- stundaiðju og átti gott safn frí- merkja. Svo bar það við, er hann var á 14. ári, að hann fékk bréf frá stóru frímerkjafyrirtæki í Banda- ríkjunum, ásamt bandarískum frí- merkjum, sem hann var beðinn að selja. Vissi hann ekki, hvernig á þvi stóð, að tii hans var leitað, en fékk þá skýringu, að einhver, sem samband hafði við fyrirtæki þetta, hefði sett nafn hans á lista yfir áhugasama frímerkjasafnara og sent fyrirtækinu. Heimir veit ekki enn þann dag í dag, hver það er, sem hefir gert honum þsnnan greiða, en þetta var upphafið að öllu saman. Bréfaskipti hófust. Heimir skrifaði nú frímerkjafyrir tækinu og kvaðst ekki hafa dollara til að greiða frímerkin en spurði, hvort hann mætti ekki greiða þau með islenzkum frímerkjum. Var það boð þegið með þökkum, og upp úr j gassu hófust bréfaskipti milli hans og forstjóra fyrirtækisins, John E. og hótaði fangelsi. Allt fór þó vel. Eftir þessa rniklu hringferð var aítur haidið suffur til Flórída og þá m. a. heimsóttar I.ndíána-byg.gffirn ar kunnu í fenskógunum. Báðgert var einnig að fljúga til Kúbu, en tókst ekki að koma því í kring. Kannske tii Suðar-Ameríku að ári. Hai.'oway vildi helzt ekki sleppa mér strax, en héimförinni var ekki hægt að breyta. HsizS er þó í ráði, ef ég get komizt vestur aftur að vori, að við förum í b!l suður ve.stur strönd Bandaríkjanna og suffur yfir Mið-Ameríku og alla leið til Ríó. En þetta er nú aðeins ráðagerð. /slen-k litfrímerki, Annars lanfar. Halloway mjög til að koma. til íslands. Hann. er nú hættur forstöðu liins mikla frí- merkjafyrirtækis síns, en telur, að íslenzk ftimerki, ggti or.ffiff drjúg! verzlunarvara í öðrutn löndum, ef rétt er á haidið. Haíir hann í hyggju aö koma til í^iands í sumar eða næsta surnar, einkurn til að ræia við póststjórnina og stinga upp á því við hana, að hún gefi út vönduð íslenzk litfrímerki. Hafði hann jafm vel við orð' að stofna nýtt frfmerkja fyrirtækí og. hslga sig þá sérstalc- lega verzluxi með íslenzk frímerki, Lítil lönd eins og ísland geta afiað sér mikilla telcna af sclu frímerkja, ef rétt er á haldiö. HeimsmeistarkeppB in í knattspyrnu Undankeppni i heimsmeist arakepni hófst í Sviss í gær., Keppt er í fjórum riðlum, og komast tvö efstu liðin í hverj - | um riðli í úrslit. Fjórir leikir voru háðir í gær og urðu úr- | slit þessi. Uruguay vann1 Tékkósióvakíu í Bern með 2-0 (0-0 í hálfleik). Austurríki vann Skotland í Zurich með 1-0 (1-0). Júgóslavía vann Frakkland í Lausanne með 1-0 (1-0) og Brazilía vann Mexíco í Genf með 5-0 (4-0). Keppnin heldur áfram í dag. Útvarpið Útvarpið í dag: 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og ís- lenzk tónlist. 10.20 Morguntónleikar: Lslenzk tón verk (plötur). 13.15 Mvndir frá lýðveldishátíðinni 1944; samfelid dagskrá. 14,00 Útvarp frá þjóðhátíð í Reykja vík. 16,00 Barnaskemmtun þjóðhátíðar- dagsins. 17,00 Veðurfregnir. — Þjóðhátíðar- tónleikar á Austuxvelli (ef veð ur leyfir). 18.30 Lýst íþróttakeppni. í Reykja- vík (Sig. Sigurðsson). 20.10 Hátxðarávarp forseta íslands á tíu ára afmæli íslenzka lýð veldisins. 20.20 Útvarp frá þjóðhátíð í Reykja vík (hátíðahöld á Arnarhóli). 22.10 Fréttir og veðurfregnir. .22,15 Danslög o. fl. (útvarpað frá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aussurstræti). 02,00 Hátiðarhöldum slitið frá Lækjartorgi (Þór Sandholt form. þjóðhátíðarnefndar). — Dagskrárlok. Útvarpið á morgim: Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Erindi: Lýðveldið tíu ára . ■ (Gisli Sveinsson fyrrum sendi herra). 20.50 Tónleikar (plötur). 2.1.15 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands í tilefni af minningar degi kvenna 19. júní. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Heimur í hnotskurn", saga eftlr Giovanni Guareschi; III. (Andrés Björnsson). 22.30 íslenzk og norsk dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á laugardag: Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 Óskalög sjúklinga. 20.30 Ferðaþáttur. — Leiösögumað- ur Björn Þorstsinsson sagnfr. 21.10 Einsöngur: Marian Anderson syngur (plötur). 21.30 Leikrit: „Krókur á móti bragði“ eftir Duffy Bernard. Leikstjóri: Valur Gíslason. 22,00 Fréttir o.; veðurfregnir. 22.10 Dansiög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Heimir Hannessan og J. E. Halíoway Halloway í Milford í Conn&cticut, og héldust þau næstu þrjú árin. Boðið vestur. Svo koxn þar á s. 1. hausti, að bréfavinur Heimis, John E. Hallo- way sagði honum í bréfi, að gæti hann séð sér fyrir fa.ri milli Ameríku cg íslands, væri hann vel- kominn gestur sinn þar vestra. Heimir var þá í Menntaskólanum á Akureyri, en lét af förinni verða að áliðnum vetri og fékk frí til hennar úr skólanum. Fiaug harin til New York og kom þangað 28. marz.. Kom Halloway þangað að taka á móti honum og annaðist hann eftir það. Náfrændi Tafís. Hal’.oway er 69 ára gamall, og voru þeir Taft öldungadeildai-þing- maður systkinasynár. Hann er at- kvæðamaður í flokki republikana og bæjarfulltrúi þajrra í Mi'ford, en ber þungan hug til McCarthys og var mjög lítiff um Roosevelt á sín- um tíma. — Hallov/ay tók mér höfðinglega, sagði Heimir. Var sjaldan haldið kyrru fyrir, meðan ég var á hans vegum. Fór hann með mig í bifreiö um 33 rikí Bandaríkjanna cg ferð- aðist.ég 25 þús. mílur að millilanda- ferðunum meðtöldum. Var fyrst haldið suður til Flórlda, þaðan vest ur til New Orleans og vestur á Kyrrahafsströnd, þaðan norður í Idaho og austur aftur um þver Bandaríkin. Vax víða komið við og margt að sjá. Einnig vav farið til Mexíkó, og munaði minnstu að þá færi illa fyrir mér, því að ég fór að taka myndir af bstlurum, en það er bann að og kom iögreglan á vettvang K,rakksai% seljið lai.tpp da's©ttismi®a Lsaiatl- grse«5sMsjé®@. Landgræðslusjóö’ur óskar eftir börnum og unglingum til að selja happdrættismiða sjóðsins í dag og koma í skrif stofuna að Grettisgötu 8 til aö’ taka miffa kl. 10—11 árdegis. Há sölulaun. Samaleikwr Frjálsrar þjúðar (Framhald af 1. síðu). arvatni. Höfð’um við beðið þar eftir. gosi í rúmar 2 klst. er utanríkisráðherrann kom þangað ásamt konu sinni, mágkonu og tvei'm íslenzk- um stúlkum, einmitt í þann mund, er Geysir var að hefja gosið. Segja má, að frá því að utanríkisráðherrann steig út úr bílnum og þar til hann fór að loknu gosi, hafi lxann ekki við aðra talað en okkur Ólaf, og er það með ólíkindum að hægt sé að ruglast á okkur Ólafi og bandarískum Iiðsforingjum. Eg sendí yður þessa at- hugasemd til birtingar vegna þess, að mér blöskr- ar meðferð blaðsins á stað- reyndum, en þarna gafst mér gott tækifæri til þess að sannprófa ^annleiksást þessa málgagns Þjóðvarnar- manna. Virðingarfyllst, Sveinn Þórffarson". Bessastöðum gefið brióstlíkaii í gær, 16. júhí, var afhent; á Bessastöðum brjóstlíkan af Sveini Bjömssyni, forseta. Líkanið er steypt í eir eftir frummynd Einars Jónssonar. Er hér um að ræða gjöf til Bessastaða frá mönnum af ísl. stofni í Bandaríkjunum, svo og frá öðrum vinum ís- lands þar. Prófessor Richard Beck afhenti gjöfina fyrir hönd gefenda, en forseti ís- lands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, veitti henni viðtöku . Viðstaddir athöfnina voru utanríkisráðherra og ýms- ir Vestur-íslendingar, ,sem staddir eru hér á lanöi, og börn Sveins Björnssonar og tengdabörn, sem hér eru. (Frá skrifstofu forseta ísl.) Meimtaskólariiii* (Framhald af 1. síðu). anum að Laugarvatni slitið og útskrifaðir 10 stúdentar. Skólauppsögn fór fram í sam- komusal skólans. Dr. Sveinn Þórðarson, skólameistari, hélt skörulega ræðu og sagði frá fyrsta starfsári menntaskól- ans, sem formlega tók til starfa í fyrra, að loknu hraut ryðjendastarfi og baráttu Bjarna Bjarnasonar, skóla- stjóra. I í skólanum voru i vetur um j 90 nemendur. Skólameistari lagði áherzlu á þörf skólans fyrir aukið húsnæði. Með menntaskólanum að Laugarvatni er ná langþráðu marki, og dregið úr þeim miklai aðstöðumun, sem til þessa hefir verið hjá ungu fólki í höfuðstaðnum og sveitunum til menntaskóla- náms. HysgSmaa iséimdi tirv-ggar drá'iSss'V'éS si*sa Ödýrt mótatimbur Vér höfum fyrirliggjandi mótatimbur á mjög hagstæðu verði. Vinsamlegast hafið samband við oss. IÖTUNN H.F. BYGGINGAVÖRUR. VÖRUSKEMMUR VIÐ GRANDAVEG, SÍMI 7080. Í«S««SSSSSSS5SSSSSSSSSSSSS55SSS5555SCSSSSSS55SSS$SSSSSS5SSSSSSSSÍ«SSS- STÚDENTABLAD ir.JÚNÍ 1954 mem Leggið gull í lófa framtíðarinnar - Efíiö Sandgræðslusjúö - Kaupið happdrættismiða sjóðsins 17. iúní 1954 Blaðið er gefið út af Stúdentaráði Háskóla íslands í tilefni tiu ára afmælis lýðveldisins og fjallar m. a. um jón Sigurðsson forseta og sjálfstæðisbaráttuna við Dani. SÖLUBÖRN! Komið í Alþýðuhúsið kl. 9. Takið blaðið. Góð sölulaun. Blaðið skrifa m. a.: Ólafur Lárusson prófessor. Dr. Þorkell Jóhannesson prófessor. Leifur Ásgeirsson, prófessor. Ólafur Hansson, sagnfræðingur. Björn Sigfússon, háskólabókavörður. Dr. Cunnlaugur Þórðarson, lögfræðingur. Stúdenfablaðið 17- 19541 STÚDENTABLAf) 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.