Alþýðublaðið - 04.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1927, Blaðsíða 1
Alþýðubla Gefiö út aff Alþýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 4. ágúst 178. tölublað. GAMLA BtO Ben Hiir | Kvikmynd í 12 þáttum frá dögum Krists. Aðalhiutverk leika: Ramon Novarro, Betty Bronson. Sala aðgöngumiða heíst í dag kl. 1 í Gamla Bíó Ingólfsstræti. m 1 Eflend simskeyti. Khöfn FB., 4. ágúst. Flotamálin. Frá Genf er símað: FJotamála- ráðstefnunni lýkur sennilega á morgun. Verður þá haldinn opin- ber fundur, og búast menn við pvi, að fulltrúarnir fari heim að honum loknum. Fulltrúarnir frá Japan báru enn að nýju fram miðlunartillögur, en pær báru eng- an árangur. Tillaga hefir komið fram pess efnis, að Stanley Bald- win, forsætisráðherra Bretlands, sem nú er i opinberri heimsókn í Kanada, heimsæki Coolidge Bandarikjaforseta og ræði flota- málin við hann. Bandarikin virð- ast andvig pessari tillögu af ótta við að styggja Japana. Frá forseta Bandarikjana. Frá Washington er símað: Coo- iidge forseti hefir lýst yfir því, að hann ætli ekki að bjóða sig fram við næstu forsetakosningari Hljómleikar Eyyerís Stefánssonar. Svo má segja um Eggert, að gnýr standi af hnoum, þégar hann syngur. Um hann segir enginn, að hann syngi „laglega"; — pað myndi lika sízt gleðja hann. Egg- ert er höfði hærri en alt fólkið, og list hans verður líka hátt fyrir ofan meðalmenskuna. Hann hélt hljómleika í fríkirkjunni nú fyrir skömmu, og hafa allir, sem par voru, lokið upp einum munni um, að hann hafi aldrei sungið bet- ur en í pað skifti. Tjáir hér ekki aipp að telja ljóð pau, er hann söng, pvi að öll voru pau sungin af meiri skilningi og tilfinningu en vér eigum að venjast, Islend- ingar; var hann pó nýverið mjög veikur af „kikhósta". Hafa öll blö'ð verið einróma um, að aldrei hafi honum tekist betur en í petta JarðarföF maiinsins míns, Arna Lýðssonar, er andað" ist 4. júlí s. I.? fer Sram laugardaginn 6. ágtíst og hefst með hiískveðju á heimili okkar, Ránargðtu 11, kl..l e. h. FyrSr mina hSnd, foreldra og systkina, duðrun Pálsdóttir. eztu sælptMorurnar, hverju nafni sem nefnast, fáið þér frá James Keiller & Sons9 Dundee (deild úr heimsfirmanu Crosse & Blackwell, London). Snúið yður ti Tóbaksverzlunar íslandshí. Einkasalar á f slandi. 8 ¦ 1 Nýlcomið 1 Mikið úrval af sUmar- og morgunkjóla-efnum, sængur- vera- og rekkjuvoða-efnum, telpukjólar og svuntur o. m. fl. Vörurnar hvergi betri, verðið hvergi lægra. 1 m s ! Matthildnr Blörnsdóttir, | Laugavegi 23. 99 RÉTTURi': Tímarit um þjóöfélags-. og menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 12—14 arkir að stærð. Flytur fræðandi greinar um ; > bókmentir, þjóðfélagsmál, listir ; og önnur menningarmál. Enn : • fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tiðindi. ¦ Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október, Ritstjóri: ; Einar Olgeirsson, kemiari. I Aðalumboðsmaður: ; Jón G. Guðmann, kaupmaður, : P. O. Box 34, Akureyri. ; Afgreiðslu í Reykjavík annast Bókabúðin, Laugavegi 46. * Gerist áskrifendur! WMMMMMMWMMMHMMMMMi skifti, nema „Morgunblaðið". Hverju það sætir, skal ósagt látið. Margir hafa þegar skorað á Eggert að syngja aftur sem fyrst, og skal hér tekið undir þá ósk, pví að vinir hans vilja engan H.F. VíSKIPAFJELi ÍSLANDS „euiifoss44 fer héðan annað kvöld (föstudagskvöld) kl. 8, um Vestmannaeyjar til útlanda; Newcastle og Kaupmanna- hafnar. Farseðlar sæk- ist fyrir hádegi á morgun. „Esfa" fer héðan á priðjudag 9. ágúst kl. 10 árd. vestur og norður um land í hring- ferð. Kemur'við á flestum höfnum. Vörur afhendist ú morgun (föstudag). Farseðlar sækist á morgun. söngmann fremur heyra; því sízt trúa peir því, að rödd hans sé i Ténun, eins og „Morgunblað- ið" segir; rödd hans glumdi hrein og fögur um alla kirkjuna og óx eftir pví, sem leið á hljómleikana. Llstamaðurinn snjalli, Páll Is- ólfsson, lék undir, og dró það ekki úr nautn áheyréndanna, frek- ar én áður. J. N. NÝJA BIO Bræðurnir. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Joseph Schildkraut og Kate Price. Frumbyggjaralífi í Ameríku I hefir oft verið vel lýst í 1 kvikmyndum, en i þessari mynd er lýst lifi innflytjend- anna nú á dögum í borgum Ameriku, daglegri baráttu þeirra að komast áfram og koma börnum sínum til manns. — í mynd þessari er Iýst æfí rússneskra hjóna og sona þeirra. — Myndin er hugðnæm og skemtileg og inn í hana er fléttað spennandi hnefaleik og ást- aræfintýri. ?~ Pétnr A. Jónsson óperusðngvari syngur í Saniia Bíó föstu- daginn 5. ágúst kl. 1% stundvíslega. Hr. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir i bóka- verzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og hjá frú Katrínu Viðar. IIIIII ™ r I Akveðnar bílferðlr ir: I í Fljótshlíð hvern laugardag j Ikl. 5. e. h. frá Rvík. Frá Hlíðarenda sunnudags- 5 kvöld. Að Torfastöðum hvern laug- I ardag kl. 10 f. h. Til Þingvalla daglega, " Sandgerðis annanhvern dag. ¦ Lægst fargjold hjá | | Nýju bifreiðastBðinni i 1529. I m ! ¦ nyju u I Simi 152 oniiiii Simi 1529. IU1 | 5^j Drengir og stúlkur, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.