Alþýðublaðið - 04.08.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.08.1927, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 eftir Sig. Kristófer Pétursson heit- inn, er nefnist „Vilji, vizka og kærleikur". Sparar fé, tfma og erflði. mabur og lifðí hvern dag allan án áhyggju fyrir komandi degi. Ágúst Jósefsson. Dn. daglaia ©g ¥en!ssa. Næturlæknir er í nótt Maggi Magnús, Hverf- isgötu 30, sími 410. Þenna dag árib 1792 fæddist enska skáldið Percy B. Shelley. Árás. Á sunnudagskvöldið fóru tveir ölvaðir menn héðan úr Reykjavík inn í Þrastaskóg, en vildu ekki greiða aðgöngugjald. Skógarvörð- urinn, Aðalsteinn ’Sigmundsson, kennari á Eyrarbakka, var ekki viðstaddur, þegar peir fóru inn í girðinguna; hafði.farið snöggv- ast niður að Alvíðru. Þegar hann kom aftur og krafðist gjaldsins, réðust þeir á hann og rifu föt ihans á gaddavír. Var ilt vörn við að koma sökum vírsins. Þar var viðstaddur drengur, sem var Að- alsteini til aðstoðar við skógar- vörzluna, um 15 ára að aldri. Menn þessir slógu pá báða, Aðal- stein og drenginn, og veittu þeim báðum glóðarauga. Vitni voru leidd að aðförum þeirra, og bom málið fyrst til rannsóknar sýslu- mannsins í Árnessýslu, Magnúsar Torfasonar, og hefir hann nú af- greitt það hingað, þar eð söku- nautarnir eru Reykvíkingar. (Sam- r kvæmt símtali í gær við Magn- ús Torfason, er Alþbl. spurðist fyrir hjá.) — Ófagrar eru að- farirnar, og er þetta eitt af fjöl- mörgum dæmum þess, hver ó- höpp og vandræði stafa af á- fenginu. Kona deyr af hjartaslagi.Ðreng- ur lærbrotnar. (Símtalsfrétt frá Þjórsárbrú.) Ný- lega var drengur frá Syðri-Hömr- um í Holtum að flytja rjóma til rjómabúsins. Flutti hann brúsana í kerru, en hesturinn mun hafa verið viðbregðinn og hljóp hann út af veginum. Tókst svo illa til, að þegar drengurinn ætlaði út úr vagninum, féll hann og lær- brotnaði rétt ofan við hnéð. Þetta var rétt hjá bænum Áshóli. Kon- an þar, Sigríður Sigurðardóttir, var ein heima. Sá hún til drengs- ins og hraðaði sér þegar niður á veginn; en er hún kom þangað og sá betur, hvað um var að vera, féll hún í ómegin og rakn- aði ekki við aftur. Var hún dáin eftir skamman tíma. Talið er víst, að hún hafi dáið af hjartaslagi. Var hún veikluð og hefir ekki þolað að sjá þenna atburð og að hlaupa á vettvang. Drengur- inn var fluttur heim til sín og líður honum vel eftir atvikum. Frá Þjórsártúni. Þar eystra eru mikfir óþurkar, en veður ágætt að öðru leyti. „Gangleri“ tímarit guðspekisnema, 2. hefti 1. árgangs er nýkomið. Efni Prófi i husabyggingafræði hefir Guðmundur Guðjónsson, Gamalíelssonar, lokið nýlega í Wismar á Þýzkalandi. Erlingur Pálsson og félagar hans eru væntan- legir hingað annað kvöld. Koma þeir með ,Suðuríandi“ frá Borg- arnesi. Íþrótíamenn hafa viðbúnað til að fagna sundkappanum, þeg- ar hann kemur hingað aftur. Síldveiðin. Um síðustu helgi (30. júlí) var síldaraflinn alls orðinn sem hér segir: í ísafjarðarumdæmi (á Vestfjörðum): 1073 tn. saltaðar, 220 tn. kryddaðar og 62554 hektó- lítrar settir í bræðslu. I Siglu- fjarðarumdæmi: 22126 tn. salt- aðar, 7 035 tn. kryddaðar og 104- 250 hl. settir í bræðslu. í Akur- eyrarumdæmi: 14 223 tn. saltaðar, 682 tn. kryddaðar og 84 800 hl. settir í bræðslu. f Seyðisfjarðar- umdæmi (þ. e. á Austfjörðum): 2894 tn. saltaðar, en þar hefir ekki verið kryddað né sett í bræðslu. Alls var síldaraflinn: 40 316 tn. saltaðar, 7 937 tn. krydd- aðar og 251604 hl. settir ' í bræðslu. I fyrra var síldveiðin 1. ágúst: 11656 tn. saltaðar, 888 tn. kryddaðar og 58 200 hl. settir í bræðslu.(Frá Fiskifélaginu.) — Um síðustu helgi voru togararnir „Kári“ og „Austri“ búnir að fá um 4 000 tn. hvor og „Njörður“ um 2 000 tn. Skemtiferð. Á sunnudaginn fara í skemti- ferð til Þingvalla stúkurnar ,,Vík- ingur“ og „Unnur“. Farseðlar eru seldir í ,,Vögg“ og í Söluturn- Inum. Allir, sem ætla að taka þátt í förinni, verða að kaupa farseðla fyrir föstudagskvöld. Skipafréttir. „Gullfoss" kom. í dag úr skemti- förinni. Hann fer héðan kl. 8 annað kvöld um Vestmannaeyjar til úllanda. f nótt kom enskur togari hingað til að fá kol og vatn og fiutningsskip til Hall- gríms Benediktssonar & Co. með sement og timbur. Yeðrið. Karlmanna sumar-nærfatnaður og sokkar. Úr miklu að velja. þess er mjög fjölbreytt og ritið því fýsilegt til lesturs. Sigurjón Jónsson skáld yrkir kvæði, er hann nefnir „Guðaskifti", gott mjög og hugnæmt. Þá eru mjög íípurt skrifaðar hugleiðingar eftir séra Jónas -heitinn Jónasson frá Hrafnagili. „Farfuglar" heita þær. Ritstjórinn, séra Jakob Kristinss., skrifar lengstu ritgerðina, um „komu andlegs leiðtoga". „Við- vörun á breytingatímum" heitir ritgerð, er séra Haraldur Níels- son ritar. Kristján Sig. Kristjáns- son skrifar æíintýri, sem heitir: „Systurna.r“, og loks er grein Hiti 14—11 stig. Hægt og þurt veður, en sums staðar þoka. Grunn loftvægislægð yfir íslandi og fyrir norðan landið. Útlit: Hægviðri. Regnskúrir hér á Suð- vesturlandi. Þoka og regn víða á Norðurlandi. Annars staðar víð- ast, úrkomulaust. Pétur Á Jónsson söng í gærkveldi fyrir full- skipuðu húsi, — hinu nýja húsi Gamla Bíós', og var söng hans teldð með miklum fögnuði áheyr- endanna. Næst syngur hann ann- að kvöld. Mynd af Pétri Á. Jönssyni söngvara hefir Ríkarður Jóns- son nýlega gert af venjulegum hagleik. Hefir hún verið til sýnis í glugga bókaverzlunar Sigfúsar Eymundssonar. Stúkan „íþaka“ nr. 194 fer skemtiferð til Þing- valla á sunnudaginn kemur. Lagt verður af stað frá G.-T.-húsinu kl. 8 að morgni. Þeir félagar, sem vilja vera með í förinni, gefi sig fram fyrir annað kvöld (föstu- dagskvöld) við Viggó Sigurjóns- son, sími 919. Bæjarstjórnarfundur er í dag. Fjögur mái eru á dagskrá. „Straumar“ 7. og 8. hefti 1. árg. er ný- komið. Fiytur ritið að þessu sinni greinar eftir Sig. Skúlason mag. art., Magnús Jónsson, Jakob Jóh. Smára, Einar Magnússon og kvæði eftir Jón Magnússon um Jón Þorsteinsson pislarvott. Útleiadai1 Iréttir. Skoðanir, skyldur og lög. I Beckenham á Englandi var nýlega haldinn stór fundur með járnbrautarverkamönnum víðs vegar að úr Iandinu. Ritari járn- brautarverkamanna-sambandsins,; Cramp, hélt þar ræðu, sem hefir vakið geysi-athygli og fengið auð- valdið enska til að ugga um sitt vald og sinn hag. Meðal annars sagði hann: „Ef verklýðsfélags- skapur, sem ég er í, ákveður, að ganga einhverjar vissar brautir í starfsemi sinni, þá fer ég hik- laust eftir því án þess x nokkru að taka tillit til laga auðvalds- skipulagsins eða ákvarðana dóm- stóia og þinga. Ákvarðanir stétt- ar minnar eru lög, og skipanir verklýðsfundanna eru dómurinn, sem ég hlýði skilyrðislaust. f Iraun og veru er ég þó ekki að hvetja menn til að brjóta Lögin. En ég segi að eins: Lög jafnaðarstefn- unnar — lög vinnulýðsins eru þau lög, sem ganga fyrir öllum öðr- um lögum, og ég ég hvet alla til að brjóta ,,tugthúslögin“*) og fyr- irlíta þá stofnun, sem hefir komið þeim á.“ Arás á Ecirfíla og kristindóm. Nýlega er kominn út á bóka- markaðinn bæklingur eftir Joch- um M. Eggertsson á Húsavik. Bæklingurinn heitir „Syndir guð- anna“, og er í bonum harðvítug og miskunnarlaus árás á kirkju og k.ristindóm. Fyrir rúmu ári var Jochum beðinn að halda fyrir- ilestur í kirkjunni við tiltekið tæki- færi. Áttu fáir von á, að fyrir- Iesturiim yrði um það efni, sem *) „Tugthúslögin" eru neind hin nýsamþyktu lög i enska þingínu um. bann gegn verkiöllum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.