Tíminn - 22.06.1954, Page 6

Tíminn - 22.06.1954, Page 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 22. júní 1S54. 135. blað. PJÖDLEIKHtíSID IVITOUCIIE óperetta í þrem þáttum Sýning í kvöld og fimmtud. kl. 20 ASeins örfáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvær línur. Hetjnr rauða hjartans. Geysifjörug og skemmtileg, ný, amerisk söngvamynd, þar sem bin vinsæla dæguriagasöngkona Frances Langford segir frá ævintýrum sinum á stríðsárunum og syngur fjölda vinsælla dægurlaga. Sýnd kl. 5, 7 og B. NÝJA BÍÓ — 1544 - | IJppreismn á Ðaiti (Lydia Baiiey) Stórfengleg söguleg mynd í lit- um, sem fjallar um uppreisn in.i fæddra á Haiti gegn yfirráðum Frakka á dögum Napóleons. Myndin er gerð eftir frægri bók, „Lydia Bailey“, eftir Kenneth Roberts. — Aðalhlutverk: Dale Robertsson, Anne Francis, Charles Korvin, William Marshall. Aukamynd: Frá Skotlandi. Falleg og fróðleg litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. TJARNARBÍÖ Siml 6485. Stássiney Cover Girl) Hin íburðarmikla og bráð- skemmtilega söngva- og dans- mynd í Technicolor. Aðalhlutverk: Hln heimsfræga Rita Hayworth ásamt i Gene Kelly Lee Bowman. IFjöldi vinsælla laga eftir Jerome Kern við texta eftir Ira Gersh- vtn eru sungin og leikin í mynd- lnni. Sýnd kl. 7 og 9. Landsheppni I Unattspymu ENGLAND—UNGVERJALAND á Wembley-vellinum í London 25. nóvember 1953. Þetta er í fyrsta skipti, sem heiœavelli. Sýnd kl. 5 og 6. Sala hefst kl. 4 e. h. BÆJARBÍO — HAFNARFIRÐI - AIVBÍA ©tórkostieg ítölsk órvalsmynd, «em íarið hefur siguríör um all- an heim. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. BönnuA börnun*- Sýnd kl. 7 og B. íleikfélag: 'REYKJAVÍKUR'' „FrœnUa Charless< • Gamanliekur í 3 þáttum. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgögnumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Örfáar sýningar eftir. GIMBILL Gestaþraut í þrem þáítum eftir Yðar einlægan. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Síðasta sinn. I AUSTURBÆJARBÍO Örlagakynnl (Strangers On a Train) Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný, amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Patricia Highsmith. Aðalhlutverk: Farley Granger, Ruth Roman, Robert Walker. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aukamynd: Hátíðahöldin 17. júní. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. JOSEPHINE BAKER KL. 11,15 GAMLA BÍÓ — 1475 — Boðskortið (Invitation) Hrifandi og efnisrík, amerísk úr- valskvikmynd, er fjallar um ham ingjuþrá ungrar stúlku, er átti skammt eftir ólifað. Aðalhlutverk: Dorothy McGuire, Van Johnson, Ruth Roman. Nokkur amerísk kvennatimarit töldu myndina eina af beztu myndum ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Bimi 1182. Ótamdar konnr (Cntamed Women) Afar spennandi og óvenjuleg, ný, amerísk mynd, er fjallar um hiu furðulegustu ævintýri, er fjórir amerískir flugmenn lentu í i síð- asta striði. Mikel Conrad, Sýnd kl. 5, 7 og B. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ — Síml 6444 — HoIIywood Varletles Létt og skemmtileg, ný, amerísk kabarettmynd með fjölda af skemmtiatriðum. Koma fram mikið af skemmtikröftum með hijómlist, dans, söng og skop- þætti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þúsundir vita, að gæfan fylgir hringunum frá SIGCRÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Minniug (Framhald af 4. síðu.) því að brátt lá fyrir henni að stofna heimili, sem mikla um- sjá þurfti. Um sumarið, hinn 20. júlí 1895, giftist hún Kristjáni,! eins og áður segir, og beið ( hennar á heimili þeirra; umfangsmikið og erfitt ævi- starf.. Heimilisfólkinu fjölg- aði bráðlega. Börnin urðu 11 um, að verk Gibbons hefðu nokkurn tíma verið opnuð. Og og komust 9 af þeim til full- mér fannst, að verk Scotts hlytu að vera þár einungis af orðinsára, eins og áður var! því að faðir hans myndi hafa átt þau á sama hátt og bronze- sagt. Er það augljóst öllumj styttuna af kringlukastaranum. Og samt virtist hann kunna hvað erfitt og umfangsmikið betur við sig hér í skrifstofunni, eingöngu af því að það starf það er að ala upp og var hans eigin skrifstofa. Hún var hans eign. Og ég minntist annast svo mikinn barnahóp þess með biturleik og öfund, að ef einhver á örugglega ein- og hugsa um margvíslegar hvern hlut, þarf hann aldrei að nota hann. þarfir þeirra. En svo jafn- — Viltu viský? spurði hann. Þá mundi ég eftir augun- framt þessu höfðu hin sí- um í honum og fór að velta því fyrir mér, hvort hann væri auknu opinberu störf manns farinn að drekka meira en hann hafði gert í gamla daga. hennar í för með sér miklajAð minnsta kosti var hátt í glösunum, sem hann hellti í. risnu og gestakomur, sem. — Hvað er það, sem veldur þér áhyggju Henry? spurði juku mjög störf húsfreyjunn-] ðg- £g var fyrir löngu hættur við söguna um embættis^- ar. En þetta var allt af fúsu hjarta veitt, því þessu hafði hún vanist á hinu gestrisna heimili foreldra sinna. Vorið 1917 dunau yfir heim ili þeirra hjóna þeir erfiðleik- ar, að Þórunn missti heilsuna manninn. Eg var ekki að leita eftir fyrirmynd lengur, — Sara, sagði hann. Hefði ég orðið hræddur, ef hann hefði sagt þetta á þenn an hátt fyrir tveimur árum síðan? — Nei. Ég hugsa, að ég hefði orðið himinlifandi. — Menn geta orðið örmagna á að fyrirlíta. Ég hefði helzt viljað heyja opinbera baráttu, þó að ekki hefði verið nema lítil von vegna einhverrar vit- þá margir til að rétta heim- ilinu hjálparhönd. Þórunn var prýðisvelgefin kona, vel máli farin og hafði traust minni. Hún talaði ein kennilega kjarnyrt mál. Hún leiðslu og kennslu Ragnhildar Gísladóttur, móðursystur sinnar, sem var annáluð hannyrðakona, að þá tók Þórunn oft lagið með okkur krökkunum og fólkinu í Hringsdal, sem sumir voru raddmenn og létt um að taka lagið. Man ég hvað yndislega fagra rödd hún hafði. Hún hafði yndi af að syngja við guðsþjónustur, og man ég, að hún söng stöðugt við hús- lestra í Hringsdal þann vetur, sem hún var þar til veru, sem fóru fram á hverju kvöldi til hvítasunnu og auk þess á hverjum sunnudegi allt árið. Jafnan lét hún rækja hús mjög trúuð kona, og trúmál in urðu henni með aldrinum stöðugt meira umhugsunar- efni. Hún var göfuglynd kona sem gædd var miklu trúarör- yggi á sigur þess sanna og góða, öllum ástvinum hennar til óblandinnar gleði og á- nægju. Þórunn andaðist í Krist- nesi 21. apríl 1949, og var jarð sungin að Grund 13. maí. Þá stóð Kristján maður hennar á áttræðu og var enn hinn rekkmannlegasti að öðru leyti en því, að hann hafði verið sjóndapur um nokkur ár, svo hann gat ekki lesið. Var þá hans mesta skemmtun að hlusta á útvarpið, og tala við gesti, sem að garði báru, því hann var ávallt hinn skemmtilegasti í viðræðum, og fylgdist af brennandi á- huga með því sem gerðist til æviloka. — Hann andaðist í Kristnesi 4. de.:ember 1953, rúmra 84 ára, og var jarð- sunginn að Grund 11. des. Blessuð sé minning þess- ara sæmdarhjóna. á^siúkríhúS árlfn^t ^Urðu leySU af hans hendi’ að ég myndi vinna‘ Mig hefir aldrei a sJUKianusi ariangt. urou langað eins til að sigra j nokkurri baráttu. Mig hefir aldrei ilangað eins mikils til nokkurs, jafnvel ekki að skrifa góða ! bók. Hann leit á mig blóðhlaupnum augunum og sagði: — Bendrix, ég er hræddur. Ég gat ekki lengur litið niður á hann. Hann hafði gengiö , í gegnum sama skóla reynslunnar og ég, og í fyrsta skipti va,i svipmikil og skoruleg leit ég á bann eins og jafningja. Ég man, að það var ein ona’ nrein 1 iuud> SKaPneit af þessum gömlu, brúnu myndum í Oxfordramma á skrif- og a..ðl n8Pmar tlif.mnmgar. borðinu hans. Myndin var af föður hans. Og þegar ég horfði ongrodd hafði hun mjog á bana, hugsaði ég um, hvað myndin væri lík Henry (hún agra á sinum yngn árum, var tekin af honum á sama aldri, um miðjan fimmtugs- og stjornaði um eitt skeið aidur) og hvað hún væri £ó ó]ik_ Þagj yar ekki yfirskegg_ scmg í Laugardaiskirkju, a- ið> sem gerði mismuninn. Það var þessi öryggissvipur Vikt- samt instmu, dóttur smnu' orlutimabiisins. Þessi örugga vissa um að eiga heima í ver- Man eg, sem þetta nta, að oldinni 0g vita veginn framundan. Mér varð allt í einu þegar Þorunn var um ferm- hlýtt tll Henrys. Mér geðjaðist betur að honum en mér mgaraldur, aö hun var emn j myndi Þafa fallið við foður ^ans (sem hafði búið í ör- Í^1. Undlf!_hand yggi)- Vlð vorum eins konar þjáningabræður. — Við hvað ertu hræddur, Henry? Hann lét fallast niður í hægindastól, eins og einhver hefði hrint honum þangað og sagði með óbeit: — Bendrix, ég hef alltaf haldið, að það alversta, sem maður gæti .... Hér fyrrum hefði ég áreiðanlega verið á glóðum. Mér finnst það einkennilegt. Og hvað hún er þó dapurleg þessi rósemi sakleysisins. — Þú veizt, að þú getur treyst mér, Henry. Mér fannst það vera mögulegt, að hún hefði geymt bréf, þó að ég hefði skrifað henni svo fá. Það er sérstök hætta fyrir rithöfunda. Konur mikla venjulega fyrir sér elskhuga sína. Þær sjá ekki fyrir þarm ömurlega dag, þegar berort bréf er kallað merkiíegt í rithandarsýnishornum, sem seld eru á fimm sillinga. — Líttu á þetta hér, sagði Henry. Hann rétti mér bréf, það var ekki mín hönd. — Lestu það. Það var frá einhverjum vini hans, og hann skrifaði: — Eg ge”i ráð fyrir, að maöurinn, sem þú vilt hjálpa, ætti lestra**á heimili sínu meðan|að leita til manns sem kallaður er Savage og býr í Vigo- hún réði húsum, því hún var strætl 159' Mer virðlst hann nokkuð slynSur> kurteis er hann, og hjálparmenn hans eru háttvísari en þessir ná- ungar eru vanir að vera. — Eg skil þetta ekki, Henry. — Eg skrifaði þessum manni og sagði honum, að einn kunningi minn hefði beðið mig að hjálpa sér að útvega einkanjósnara. Það er hættulegt Bendrix. Hann hlýtur að hafa séð í gegnum viðbáru mína. — Áttu við -.. ? — Ég hefi ekkert gert ennþá, en þarna iiggur bréfið á borðinu mínu og minnir mig á ....... Það virðist vera svo heimskulegt, er það ekki, að ég geti treyst því, að hún lesi það ekki, þó að hún komi hér inn oft á dag? Ég sting því jafnvel ekki niður í skúffu. Og þó get ég ekki treyst .... Nú er hún úti að labba. Skemmtiganga, Bendrix. Hann hafði vöknað í rigningunni og hélt ermunum yfir gasljósinu. — Mér þykir þetta leitt. — Þið hafið alltaf verið sérstaklega góðir vinir, Bendrix. Og þeir segja, gera þeir það ekki, að eiginmaðurinn sé sá, sem þekkir konuna sína minnst? Og í kvöld, þegar ég sá þig á torginu, hugsaði ég með mér, að ef ég segði þér þetta, og þú hlæðir að mér, þá myndi ég geta þrennt þettá bréf. Þarna sat hann, rétti út votan handlegginn og horfði út í bláinn. Aldrei hafði mér síður verið hlátur í hug, og þó hefði ég viljað hlægja, ef ég heföi getað. — Að svona löguðu hlær maður ekki, jafnvel þó að það sé fáránlegt að hugsa sér .... Ég komst ekki lengra. Hann spurði mig áfjáður. — Er það fáránlegt? Heldurðu þá, að ég sé asni, heldurðu það .... Fyrir andartaki síðan hefði ég gjarna hlegið. En nú þegar ég þurfti ekki annað en að ljúga svolítið, gaus af- brýðisemin upp í mér. Eru maður og kona svo náin, að ef Ausflýsið í Tímmmm

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.