Tíminn - 23.06.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.06.1954, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 23. júní 1954. 136. blað. KJÖDLEIKHÖSID NITOI CII E óperetta í þrem þáttum Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins örfáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvær línur. Hetjnr rauða hjartans. Geysifjörug og skemmtileg, ný, amerísk söngvamynd, þar sem bin vinsæla dægurlagasöngkona Frances Langford segir frá ævintýrum sínum á stríðsárunum og syngur fjölda vinsæila dægurlaga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BÍO — 1544 — Upprelsnin á Halti (Lydia Bailey) Stórfengleg söguleg mynd í lit- um, sem fjallar um uppreisn inn fæddra á Haiti gegn yfirráðum Frakka á dögum Napóleons. Myndin er gerð eftir frægri bók, „Lydia Bailey“, eftir Kenneth Roberts. — Aðalhlutverk: Dale Robertsson, Anne Francis, Charles Korvin, William Marshall. Ankamynd: Frá Skotlandi. Falleg og fróðleg lifcmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. TJARNARBIO Sími 8485. Stássmey Cover Girl) Hin íburðarmikla og bráð- skemmtilega söngva- og dans- xnynd í Technicolor, Aðalhlutverk: Hin heimsfræga Riía Hayworth ásamt Gene Kelly Lee Bowman. Fjöldi vinsælla laga eftir Jerome Kern við texta eftir Ira Gersh- vin eru sungin og leikin í mynd- ftzmJL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Landskeppni í knattspyrnu England-Cngverjaland i -<*.*. a*-í,ö'<at jervtl BÆJARBIO — HAFNARFIRðl - A-NHT A Stórkostleg itölsk úrvalsmynd, | gem farið hefur sigurför um all- an heim. Myndin hefur ekki veríð sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. BönnuA börnuu*. Sýnd kl. 7 og 9. ÍLEIKFÉLAG rREYKJAVÍKUR' GIMBILL 1 Gestaþraut í þrem þáttum eftir Yðar einlægan. sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í tíag. Sími 3131. Síðasta Einn. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala írá kl. 2 i dag. Sími 3191. „Frænka Charlcs“ Gamanliekur í 3 þáttum. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Simi 3191. Örfáar sýningar eftir. I AUSTURBÆJARBÍÓ Örlagakynni (Strangers On a Train) Sérstaklega spennandi og vei leikin, ný, amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Patricia Highsmith. Aðalhlutverk: Farley Granger, Rnth Roman, Robert Walker. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aukamynd: Hátíðahöldin 17. júní. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. GAMLA BÍÓ — 1475 — 2 „merkustu knattspyrnuleikir aldarinnar“ England — Engverjaland London nóv. 1953. Budapest mai 1954. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. »♦♦♦♦♦♦' TRiPOLI-BÍO Sfml 1182. Ferðin til þín (Resan till dej) Afar skemmtileg, efnisrík og hríf andi, ný, sænsk söngvamynd með ALICE BABS, JUSSI BJÖR LING og SVEN LINDBERG. — Jussi Björling hefir ekki komið fram í kvikmynd síðan fyrir síð ustu heimsstyrjöld. Hann syngur í þessari mynd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jonathan Reuther). Er mynd þessi var frumsýnd í Stokkhólmi s. 1. vetur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. •♦♦ ♦♦<>♦♦♦♦♦♦« HAFNARBÍÓ — Bíml 6444 — Svartigaldur (Black Maglc) Hin stórbrotna ameríska kvik- mynd af sögu Alexandre Dumas um hinn fræga dávald og svik- ara Cagliostro. Orson Welles, Nancy Guild, Akim Tamiroff. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslendin^abæUir (Framhald af 3. síðu.) hin glæsilegasta kona, svo að hver sem hana sá, hlaut I að veita henni eftirtekt. Hún! var fríð sýnum og tíguleg í' allri framgöngu hvar sem hún fór, jafnt við búverkin á heimili sínu, á mannamótum J eða í kirkju sinni, en þar lét! hún sig sjaldan vanta. Hún I var nokkuð alvörugefin og maður hatar konuna, verði maður einnig að hata mann- seintekin en tryggur vinur þeirra, er eignuðust trúnað hennar. Hún var umhyggju inn hennar? Spurning hans minnti mig á, hve auðvelt hafði verið að blekkja hann, svo auðvelt, að það virtist sem hann lok- söm eiginkona og móðir og aði augunum fyrir ótrúnaöi konu sinnar, nærri því eins niönnum sínum og börnum og maður, sem skilur eftir lausa miða í hótelherbergi, tek- samhent í öllu. Hún var á hugasöm um allt, sem til um bóta mátti verða. Fáir eða engir munu hafa séð hana reiðast, enda fáir orðið til að misbjóða henni í orðum eða athöfnum. Virðu leg framkoma og meðfædd ur tígulleiki hennar, entist til að halda öllu slíku í fjar iægð hennar. Með Guðrúnu Markúsdótt ur er gengin gagnmerk kona og munu allir, sem henni ur ekki eftir því, þegar þeim er stolið. Nú hataði ég hann fyrir þennan eiginleika, sem einu sinni hafði komið mér vel. Það gufaði úr jakkaerminni hans yfir gasloganum, og aftur sagði hann og horfði út í loftið. — Vitanlega veit ég það. Þú álítur mig vera asna. Og aftur hvíslaði djöfullinn að mér. — Nei, nei, ég álít þig ekki asna, Henry. — Þú átt við. að þú teljir, að það geti raunverulega átt sér stað ...... ? — Auðvitað getur það átt sér stað, Sara er mannleg. Hann sagði önuglega, eins og ég hefði skrifaö bréfið. — Og ég hélt alltaf, að þú værir vinur hennar. En auðvitað þekkir þú hana miklu betur en ég geröi kynntust geyma minninguna' nokkurn tíma, sagði ég. um haa í þökk og virðingu.' — Að vissu leyti, sagði hann þunglega, og ég vissi, a‘ð Guðrún var jarðsungin að hann hugsaði. að hvaða leyti ég hefði kynnzt henni bezt. Skeiðflöt 5. maí að viðstöddu miklu fjölmenni. Magnús Fmnbogason. Stórstúku])ingið (Framhald a; 3. sí5u.) er rneðal ofdrykkjumanna í öðrum löndum og nefndur er A.A. og skorar á fé:aga Góð- templarareglunnar að styðja þessa viðleitni eftir föngum. Embættismau r; akosr? ing: Laugardaginn 12. júní fór íram embættismannakosning fyrir næsta ár: Stórtemplar, Björ Magnússon prófessor, Stórkanzlarj, Sverr ir Jónsson fulltrúi, Stórvara- templar, Sigþrúður Péturs- dottir frú, Stórritari, Jens E. Nielsson kennari, Stórgjald- keri, Jón Hafliðason fulitrúi, Stó'gæzlumaður unglinga- sterís, Gissur Pálsson raí- virkjameistari, Stórgæzlu- rraður löggjafarstarfs, Har- aldur S. Norðdahl tollvörður, Stórfræðslustjóri, Hannes J. Magnússon skólastjóri Akur- eyri, Stórkapellán, Kristinn J. Magnússon málararaeistari Hafnarfirði, Stórfregnritari, Þú spurðir mig, Henry, hvort ég áliti þig asna. Ég sagði aðeins að það væri ekkert asnalegt við þessa hugmynd. Ég sagði ekkert illt um Söru. —Eg veit það, Bendrix. Fyrirgefðu mér. Eg hefi ekki sofiö vel upp á síðkastið. Ég vaknaði í nótt og fór aö' hugsa um, hvað ég ætti að gera út af þessu bölvuðu bréfi. — Brenndu það. — Ég vildi, að ég gæti það. Hann var enn með það í höndunum. Andartak datt mér í hug að hann ætlaði að kveikja í því. — Eða farðu og heimsæktu Savage, sagði ég. — En hvernig get ég látið svo fyrir honum, aö ég sé ekki maðurinn hennar. Hugsaðu þér það, Bendrix, að sitja þarna í stól fyrir framan skrifborðið hans, þar sem allir þessir afbrýðsömu eiginmenn hafa setið og sagt sömu sög- una ... Heldurðu, að hann hafi biðstofu, svo að vi'ð sjáum hverir aðra, þegar viö göngum framhjá. Þetta er undarlegt, hugsaði ég. Þú myndir nærri því hafa talið, að Henry væri hugmyndaríkur maður. Mér fannst kastað rýrð á yfirburði mína. Gamla löngunin til þess að smána hann gaus upp í mér, og ég sagöi. — Því ekki að láta mig fara, Henry? — Þig? Andartak hugsaði ég um, hvort ég hefði gengið of langt, hvort tortryggni Henrys hefði jafnvel verið vakin. — Já, sagði ég og lék mér að eldinum. Því að hvaða máli skipti það nú, þó að Henry vissi eitthvað um það, sem liðiö var. Það væri bezt fyrir hann sjálfan, og ef til vill myndi^ það kenna honum að líta betur eftir konunni sinni. — Ég gæti látið sem ég væri afbryöisamur elskhugi, hélt ég áfram Afbrýðisamir elskhugar eru virðingarverð- ari, ekki eins hlægilegir og afbrýðisamir eiginmenn. Skáld- in hafa Iyft þeim upp. Líf svikinna elskhuga er sorglegt, aldrei hlægilegt. Hugsaðu um Troilus. Ég myndi ekki missa virðuleikann við aö hitta Savage. Ermi Henrys var orðin Srefánsson frikirkjuprestur. Mæit var með Jóni Árnasy ii ptentara, sem umboðsmanni Hátemplars. KI. 4 á laugardag var far- ið í ökuferð til Súðavikur og Þúsundir vita, að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Gísli Sigurgeirsson skrifstofu , maður Hafnarfirði Fyvrver-'þurr’ en hann helt handleggnum ennþá yfir eldinum, og andi stórtemplar, Kristinn Inn h^r-jaði klæðið að sviðna. — Vildirðu virkilega gera þetta fyrir mig Bendrix? sagði hann, og það komu tár fram í augun á honum, eins og hann hefði aldrei kynnzt svona mikilli vináttu. — Auðvitað vil ég gera það. Ermin þín fer að brenna. Hann leit á hana eins og hún væri á annars manns flík. ______... __............. „ — En Þetta er furðulegt, sagði hann. — Ég veit ekki, nágrenni hæjarins og h 1,7aég hefi veriö að hugsa um. Byrja á því að segja þér skoðuð helztu mannvirki, í 11n, og biöja þig síöan þessa. Maöur getur ekki látið vin boði bæjarstjórnar ísafjarð-1slnn nicsna um konuna sína, eða þessi vinur látizt vera ar. Um kvöldið voru þingfull- elskhnSi hennar.^ trúar, ásamt fulltrúum ung- J O, ég er nú ekki búinn að gera þetta, frekar en að lingaregluþings biðnir í veizlu j^r^^ia h^> fiemja þjófnað eða flýja undan óvini mínum, faanað er i^firzhir femnlarar s^Sði ég. — A hverjuni' degi fremur maður verknaö, sem höfðu undirbúið með miklumimaður Þó aldrei fremur. Það er þáttur af lífi okkar nú- tímamanna. Eg hefi framið þá flesta sjálfur. — Mér fellur vel við þig, Bendrix, sagði hann. — Mig vantaði að tala hreinskilnislega við einhvern til þess aö hreinsa sálina. Og nú rétti hann bréfið að gaslcganum. Þegar hann fleygði íölskvanum í öskubakkann, sagði ég. — Nafnið var Savage, og hann bjó í Vigostræti 159 eða 169? •— Gleymdu því, sagði Henry. — Gleymdu því, sem ég hefi sagt þér. Það er vitleysa. Ég hefi verið slæmur í höfð- myndarbrag Erlent yfirllt (Framhald af 6. eíöu.) sig við nein niðurlægjandi skil- yrði, og muni heldur kjósa að haida baráttunni áfram en að fall ast á nokkuð slíkt. Mun nú reyna til fullnustu á það, hvort komm- únistar vilja semja frið, sem þeir inu upp á síðkastið. Ég ætla að leita læknis. ættu að geta vel við unað, eða J — Það gekk einhver um dyrnar, sagði ég. hvort þeir kjósa heldur að halda komin styrjöldinni áfram, er fljótlega gæti þá orðið að enn stórfelidari átökum. Sara er — Ætli það sé ekki þjónustustúlkan, hún var í bíó. — Nei, ég þekki göngulag Söru. Hann gekk til dyra, og ósjálfrátt fékk andlit hans á sig þennan kurteisis og ástúðarsvip. Þessi svipur hafði alltaf farið í taugarnar á mér, þvi að hann var ekki einlægur. Anglgsið & Thnanum Maðpr getur ekki alltaf glaðzt yfir komu konu, jafnvel þó -------------------------—■ að maður elski hana. Ég trúði Söru, þegar hún sagöi mér,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.