Tíminn - 23.06.1954, Blaðsíða 7
136. blaff.
TÍMINN, miðvikudaginn 23. júni 1954.
7
Hvar eru skipin,
Satnbandsskip:
Hvassafell fór frá Vestmannaeyj-
um 19. júní áleiðis til Stettin. Arn-
arfell fór í gær frá Keflavík til
Álaborgar. Jökulfell fór frá Rvík
21. iúní áleiðis til New York. Dísar-
feU er í Hamborg. Bláfell losar á
Austfjarðarhöfnum. Litiafell er í
olíuflutningum á Faxaflóahöfnum.
Aslaug Rögenæs er í Reykjavík. í tjöldum og skólahúsi,
Frida fór 11. júní frá Finnlandi frá Dyrhóley.
áleiðis til íslands.
New York, Sænsk-Islenzka félag-
inu í Gautaborg, Norsk-Islandsk
Samband í Osló auk ýmsra ann-
arra aðila.
Ferðafélag /slands
ráðgerir tvær ferðir á sólmyrkva
svæðið n. k. þriðjudagskvöld og mið
vikudagsmorgun.
Farið verður á þriðjudagskvöld kl.
7 e. h. austur í Mýrdal og gist þar
á miðvikudagsnótt, sennilega gist
skammt
Ríkisskip:
Hekla er væntanleg til Kaup-
mannahafnar í kvöld. Esja er á leið
frá Austfjörðum til Reykjavíkur.
Snemma næsta morguns voru
þeir Hillary, Wilkins og Sherparnir
komnir að sprungunni. Fór Wilkins
niður í sprunguna á þeim stað, þar
sem hann hafði komið upp áður.
Fann Wilkins McFarlane, sem ekki
hafði komizt í svefnpokana, og var
því sýnilega kalinn bæði á höndum
og fótum. Hann gat heldur ekki
hreyft sig. Eina leiðin til björgunar
! var nú að reyna að koma McFar-
i lane upp úr sprungunni, sömu leið
| og hann hafði fallið. Var þetta mikl
A miðvikudagsmorgun er og ráð-
gerð önnur ferð frá F. í. austur að ( um erfiðleikum bundið. Höggva
Krossi í Landeyjum. Verður kom j varð ísskörina, sem allt hafði strand
ið þangað nokkru áður en myrkvun að á um kvöldið, en það var mjög
in hefst. Almyrkvi á sólu hefir ekki hættulegt verk. Að’ lokum tókst þó
sézt á íslandi í 121 ár eða síðan j að na McFarlane lifandi. Var síðan
Herðubreið er væntanleg til Rvíkur . 1833 og má nærri geta, að margan _ nnnjð eins hratt og hægt var að
árdegis í dag frá
Skjaldbreið fór frá
Austfjörðum. j fýsi að sjá svo sjaldgæft náttúru-
Reykjavík á fyrirbæri. Fólk er hvatt til að
miðnætti ; í nótt til Breiðafjarðar.! tryggja sér far í tima. — Upplýsing
Þyrill er á Vestfjörðum á suðurleið.1 ar á skrifstofu Ferðafélagsins í Tún
Baldur fór frá Rvík í gærkveldi til götu 5, sími 3647.
Gilsfjarðarhafna. Helgi Helgason
fór frá Rvík í gærkveidi til Vest-
mannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Rvík 21. 6. til
Akureyrar og þaðan til Newcaslte,
Hull og Hamborgar. Dettifoss fer
frá Hull í kvöld 22. 6. til Rvíkur.
Fjallfoss fer frá Hamborg 26. 6.
til Antverpen, Rotterdam, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafn
arfirði 21. 6. til New York. Gullfoss
fór frá Leith 21. 6. til Rvíkur. Lagar
foss kom til Hamborgar 14. 6. —
Flugferðir
Edda, millilandaflugvéi Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
11 í dag frá New York. Flugvélin
fer héðan kl. 13 áleiðis til Stafang
urs, Oslóar, Kaupmannahafnar g
Hamborgar.
Ilimalayja
(Framhald af 2. síðu.)
arnir voru orðnir mjög óttaslegnir
Reykjafoss íer frá Kotka 26. 6. til Uppi ^ jöklinum, þar sem þeim var
Sörnes, Raumo, Sikea og þaðan til or3i3 ljóst> ag þeir færðust nær at
Islands. Selfoss kom trl Lysekil 22. . . . ...,
6. Lestar tunnur til Norðurlandsins. lnu um emn metra Vf hvem metra’
Tröllafoss kom til Rvíkur 19. 6. frá sem HiUary for neðar- Hillary ?af
New York. Tungufoss er í Hafnar- Þeún þá merki um að draga sig
firði og fer þaöan annað kvöld 23. 6. upp. Varð hann að skilja McFarlane
til Keflavíkur og þaðan 24. 6. til' eftir í myrkrinu og kuldanum, þótt
Rotterdam.
Úr ýmsum áttum
Árnaðaróskir.
Auk árnaðaróska frá þjóðhöfðingj
um bárust forseta íslands á þjóðhá
tíðardaginn heillaóskaskeyti frá
séndiherrum íslands í Washington,
Paris og Moskva. Ræðismönnum ís
lands í New York, Wien, Osló, Stokk
hólmi, Vancouver og Genova svo og
frá félagi íslendinga í London og
koma honum af jökli og síðan á
milli búða, unz hann komst til aðal-
búðanna, þar sem hann gat legið
undir stöðugri læknisumsjón. Kalið
var svo alvarlegt, að sýniiegt var,
að flytja varð hann í sjúkrahús, ef
hann átti ekki að missa fætur og
hendur. Þótti þó sennilegt, að hann
mundi geta haldið öllum limum,
nema litlufingrum. Þeir höfðu fros-
ið mjög. McFarlane er einhver harð
gerðasti maðurinn í leiðangrinum
og talið er, að fáir hefðu lifað
þetta af aðrir en hann.
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiin**
- B
1 Hjón úr sveit I
i Ung hjón með þrjú börn 1
1 óska eftir yinnu í sveit — §
i helzt að taka að sér bú. — |
I Upplýsingar í síma 9621. |
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMrtiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiiia
Bí|a|eyfin
(Framhald af 8. siðu).
a71 hefir afgreitt 19 inn
flutningsleyfi (án gjaldeyr
is) á þessnm sama tíma.
í(ru öll þessi leyfi veitt í sam
bandi við búferlaflutning
liingað til landsins svo og
vegna erlendra se?idiráða og
starfsliðs þeirra.
3) Innflnt7iingsskrifstof
an hefir afgreitt 16 gjald
eyris- og innflutningsleyfi
veg?za sérleyfishafa. Af þeim
fóru 4 til Strætisvagna
Feykjavíkur og 12 var ráð
stafað af Félagi sérleyfis
hafa og hafði In?íflntnings
skrifstofa?i ekki afskipti ai
þeirri úthlutun.
4) Loks skal þess getið,
að gerðar hafa verið ráð
stafanir til innflutnings
fólksbila frá ísraels og Sov
étríkjunum. Engi?i ákvörð
un hefir verið tekin af Inn
flntningsskrifstofunni hvern
ig þessum bílum verður
skipt milli einstaklinga,
firma eða stofna?7a.
Úthlutun jeppabifreiða
heyrir undir sérstaka nefnd
(Úthlutunarnefnd jeppabif
reiða) og er því Innflutnings
skrifstofunni óviðkomandi.
Hins vegar hefir skrifstofan
gert ráð fyrir nokkrum inn
flutningi á jeppabifreiðum á
þessu ári.
Reykjavík, 22. júní 1954,
Oddur Guðjó?zsson,
Jón ívarsson.
| Miðvikud.
Simi 5327,1
1 Veitingasalirnir |
e opnir allan daginn frá kl. I
8 f.h. til 11,30 e.h.
| Kl. 9—11,30 danslög, §
Árni ísleifsson. I
í SKEMMTIATRIÐI:
„Hvað heitir lagið?“ |
1 skemmti- og verðlauna 1
| þáttur. Stjórnandi Svav |
| ar Gests. — Ath.: Pen I
§ ingaverðlaunir. Þeir, |
| sem vilja taka þátt ií
í þættinum, gjöri svo vel og |
| taka númer í miðasöl |
| unni.
\ Afgreiðum mat allan dag i
| inn. — Skemmtið ykkur að |
| Röðli. Borðið að Röðli. I
■luiiiiiiitMiiiiiiiiiiuiiwiirviiiiii-uHiimiiiiiimnmH
Valur—Víkingur
(Framhald af 4. síðu'
syni, skyldi yfirsjást þetta
brot, þar sem hann hefir ver-
ið sá dómari, sem hingað til
hefir tekið harðast á hindr-
unum í leik. Auk þess mun
kr.ötturinn- hafa veriö sleg-
inn í markið.
Þriðja hluta íslandsmótsins
er nú lokiö, og má segia, að
lítið hafi verið sýnt af góðri
knattspyrnu í þessum fimm
leikjnm. Vonandi taka liðir.
sig nú á og sýna betri knatt
spyrnu næstu daga. Til þess
er full ástæða, þar sem að-
eins rúmir 10 dagar eru þar
til fyrsti landsleikurinn fer
fram, en norska landsliðið
kemur hingaö til lands fyrst
í júlí. HSÍM.
Sgggl
hnnn hefði verið kominn mjög
nærri honum. Upp undir brún
sprungunnar var ísrönd, sem Hill-
ary þurfti að komast uppfyrir. Var
það mjög erfitt, en tókst þó að lok-
um.
Næturvist í sprungunni.
Þegar upp kom, sá Hiilary fram
á að frekari tilraunir þýddu ekki við
! þessar aðstæður fyrst að Sherparn
ir höfðu brugðizt svona. Varpaðí
hann tveimur svefnpokum niður til
McFarlane og gat McFarlane náð
þeim. Voru pokarnir látnir síga nið
ur í bandi og fannst, að McFarlane
hafði náð góðu taki á bandinu. Þötti I J
Hillary þá ómaksins vert að reyna
VOLTI
afvélaverkstæðl
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
aflag7M'r
| Norðurstíg 3 A. Sími 6458. i
|(12—14 ára) óskast á gotti
| sveitaheimili í Norður- |
i Þingeyjarsýslu. Upplýsing i
| ar gefur Áskell Einarsson, 1
1 c/o Tíminn.
■■MhMiniiniminiiuHiiiihiiiiiimiitiiimniiiiinnm
VVAVV.SV.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.’.V.VV.V.V.V.V.W/.'
ÚTBOÐ
að draga hann upp. Gekk það vel í j
fyrstu, unz allt varð fast. Fór þá .J
Hillary og gætti að hverju það j I*
sætti. Var McFarlane kominn upp J.
undir ísröndina efst í sprungunni, (■«
en hafði ekki afl til að komast upp 1 »]J
fyrir hana, enda hafði Hillary átt !■
fullerfitt með það. Hillary gerði nú J*
tilraun til að hjálpa honum upp J«
fvrir, en gat ekki hreyft hann. Það
var því ekki um annað að ræða en
láta hann síga niður á ný. McFar-
lane og Hillary kölluðust á og var
Hillary sannfærður um, að McFar-
lane hefði komizt í svefnpokana.
Allir voru tírðr.ir örþreyttir, er þessu
var lokið, enda var þetta í mikilli
hæð. Var nú haldið niður að búð-
unuia.
TILBOÐ óskast í eftirfarandi verk vegna byggingar
tveggja leikskóla:
I. Hita- og hreinlætistækjalagnir.
II. Rafmagnslagnir.
é kœllr
4 hreimsr
Útboðslýsingar og uppdrætti afhendir Gísli Teitsson,
Austurstræti 16 III. hæð gegn kr. 50 skilatryggingu.
Borgarstjóri?m í Reykjavík.
vV/AV^.VV.VV.VVVV.VWAV.VWV.VAVWWWAVWV
iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiumiia
I Hreingerningar |
VANIR MENN
I FLJÓT AFGREIÐSLA |
| Tökum einnig að okkur |
i hreingerningar úti á landi |
SÍMI 5041
| Hreingerningarfélagið |
RÆSTING I
■iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiio
TRULOFUN-
ARHRINGAR
Steinhringar
Gullmen
og margt
fleira
Póstsendi
KJARTAN ÁSMCNDSSON
gullsmiður
Aðalstræti 8. Sími 1290. Reykjavík.
■ 9
RAFTOK h.f.
(Sameinaðir rafvirkjar)
Tilkyn
Framkvæmum alls konar rafvirkjavinnu hvar sem er á landinu, ásamt rafvólaviðgerðum.
Vér höfum í þjónustu vorri sérmenntaða menn til allra rafvirkjastarfa.
Önnumst raflagnateikningar o» áaetlanir.
Vér viljum vekja athygli landsmanna á |»ví, að samtök vor eru þau víðtækustu, sem til hefir
verið stofnað í vorri stétt.
Allar u}ipl. gefnar I skrifstofu félagsins, Norðurstíg 7, (Hamarshúsinu)
milli kl. 5-7 daglega, á laugard. 10—12.
li 6694
Sími 6694