Tíminn - 26.06.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.06.1954, Blaðsíða 7
139. blaff. TÍMINN, laugardaginn 26. júní 1954. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fer frá Stettin í dag til Rostock. Arnarfell er væntanlegt til Álaborgar i dag. Jökulfell fór 21. þ. m. frá Rvík til Glouchester og New York. Dísarfell fór frá Ham- þorg í gærkveldi áleiðis til Leith. Bláfell kemur væntanlega til Kópa skers í dag. Litlafell er á Akureyri. Frida fór frá Hvammstanga áleiðis til Breiðafjarðarhafna í gær. Corne lis Houtman lestar í Álaborg. Fern lestar í Álaborg 27. þ. m. Kroon- borg kom til Aðalvíkur í dag. Ríkisskip: Hekla er í Kristiansand. Esja fer frá Rvík i dag austur um land i hringferð. Herðubreið fer frá Rvíif kl. 16 í dag austur um land tii Rauf arhafnar. Skjaldbreið fer frá Rvík á mánudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill var á Patreksfirði í gærkveldi. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkveldi tii Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Akureyri 23. 6. til Newcastle og Hamborgar. Detti- foss fór frá Hull 22. 6. Væntaniegur til Reykjavíkur í fyrramálið 26. 6. Fjallfoss fer frá Hamborg 26. 6. til Antverpen, Rotterdam, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hafnar- firði 21. 6. til Portland og New York. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi á morgun 26. 6. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Hamborgar 14. 6. Reykjafoss fer frá Kotka 26. 6. til Sörnes, Raumo, Sikea, og þaðan til ís- lands. Selfoss fór frá Lysekil 23. 6. til Nprðurlandsins. Tröllafoss fór frá- Reykjavík 24. 6. til New York. Tungufoss fer frá Reykjavík á morg un 25. 6. til Vestur- og Norðurlands ins og þaðan til Rotterdam. Guatcmala Flugferðir Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Rvíkur kl. 11 í dag frá New York. Flugvéiin fer héðan kl. 13 til Hamborgar og Gautaborgar. Messur á morgun Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h. Séra Sigurður M. Pétursson, sóknarprestur á Breiðabólstað á Skógarströnd, pre- dikar. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal sjómannaskól- an.s kl. 2. Séra Helgi Konráðsson prófastur prédikar. Séra Jón Þor- varðsson. Langholtspresatkall. Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Leó Júlíusson messar. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Pétur Ingjaldsson frá Höskuldsstöðum predikar. Bústaðaprestakall. Messa x Fossvogskirkju kl. 2. Séra Einar Guðnason í Reykholti. Skemmtiferðir. Tvær skemmtiferðir verða farnar á vegum Ferðaskrifstofunnar á sunnudaginn. Hin fyrri - hefst kl. 9 og verður ekið austur Hellisheiði um Hveragerði, Grímsnes og stað- næmzt þar við Kerið. Síðan ekið að Geysi og Gullfossi, suður Hreppa og til Reykjavíkur um Selfoss. Síðari ferðin hefst kl. 13,30. Ekið verður um Krísuvík, Selvog og Strandakirkja skoðuð. Síðan farið um Selvogsheiði til Hveragerðis, en þaðan áfram um Ljósafoss, Þing- velli og Mosfellsheiði til Reykjavík ur. ilr ýmsum áttum Helgid agslæknir: Hulda Sveinsson, Nýlendugötu 22. Sími 5336. (Framhald af 8. síðu). stjórn Bandaríkjanna viti með nokkurri vissu, að Rúss ar búi sig undir að senda fjöl menna hernaðarnefnd til Guatemala. Sé nefndin ?end að beiðni forsetans í Guate mala, og verði rússneskur tundurspillir sendur gagn gert með sendinefndina vestur. Ræddu strax lím Guatemala. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum var ástandið í Guatemala fyrsta málið, sem Eisenhower forseti ræddi við Churchiii og Edeh. Hófust viðræðurnar klukkutíma fyrr en ráðgert var. Segir, að Eis enhower hafi látið í ljós á hyggjur yfir afstöðu brezka íulltrúans í Öryggisráðinu til málsins. Segir þessi fregn, að' upplýsingar Eisenhowers í málinu hafi leitt til þess, að Churchill hafi sent fulltrúa Breta í ráðinu ný fyrirmæli. Eden og Churchill sé nú ljóst, að Bandaríkin hafi rétt fyr ir sér er þau halda því fram, að Vesturveldin verði að standa sem einn maður í af stöðu sinni til atburðanna í Guatemala. Uppreisnarherinn á flótta. Fregnir eru sem fyrr mjög ósamhljóða. Stjórnin segir, að uppreisnarmenn hafi beð ið mikinn ósigur í orrustu við bæ einn um 100 km. frá höfuðborg Guatemala. Sé lið þeirra á flótta. Stjórnin ásak ar uppreisnarherinn fyrir alls konar hryðjuverk er hann vinni á varnarlausum almenningi. Uppreisnarmenn í segjast hins vegar sækjaj fram og jafnvel ógna höfuð borginni. K.R.-ingar (Framhald af 8. síðu). opnunardaginn þann 4. júlí kl. 2 e. h. Þetta er í fyrsta skipti, sem íslenzkur flokkur sýnir á haldaleikfimi erlendis á stór móti á öllum áhöldum öðr um en bogahesti. Þeir, sem fara, eru: Árni Magnússono, Jón Júlíusson, Jónas Jónsson, Þorvaldur Veigar Guðmundsson, Ólafur Guðmundsson, Helgi S. Jó hannesson, Hörður Alberts son, Sigurjón Gíslason, Vig fús Guðmundsson og kenn ari flokksins og fararstjóri, Benedikt Jakobsson. lAnstin-varahlutir í 1 í MIKLU URVALI. Bremsuborðar Bremsuslöngur Fjaðrir Spindilboltar Stýrisendar * o. m. fl. 3 = | BIFREIÐAVERZLUN. | IGarðar Gíslason hl í Vill ekki lækka f jár- veitingu til annara ríkja Washigton, 23. júní. — Eis enhower forseti sagði í dag j í boðskap sínum til þingsinS| að mjög óvarlegt væri að lækka fjárveitingu þá, sein! stjórnin leggur til að veitt' verði á næsta fjárhagsári til aðstoðar erlendum ríkjum. Fjárveitingin er að upphæð 3y2 milljarður dollara, en það er 40% lægra framlag en tvö undanfarin ár. Kunnugt er að allstór hópur þingmanna vill lækka þessa fjárveitingu. uiiiiiiiiniiiiiiiiifiiiiuuiiiiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiinn 5 i Þakgrindur | fyrir farangur á litla bíla, | | og aðrar fyrir stengur, = | skíði, stiga og slíkt. Gólf | I mottur í metravís. Vatns I íþétt kertaþráðasett. | Einnig margar gerðir af I | viðgerðalyklum. i Haraldur Sveinbjarnarson 1 | Snorrabraut 22. | miiiiiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiininiii^ Landsmót isfræðslu Hestamann á Þveráreyrnm við Akureyri Dagana 10.—14. júní s. 1 var haldið námskeið í bind, indisfræðslu á vegum Bind indisfélags kennara í Bindind ishöllinni í Reykjavík. For maður félagsins, Hannes J.' Magnússon, skólastjóri, setti. námskeiðið og stjórnaði því,' fyrst, en síðar tók Brynleifur, Tobíasson, áfengismálaráðu' nautur við stjórn þess. Aðalleiðbeinandi námskeiðs ins vaT’ Erling Sörli, skrif stofustjóri, frá Osló. Á námj skeiðinu voru flutt erindi og voru umræður um flest.’ þeirra. Erindi fluttu: Erling Sörli, Kristján Þor varðsson, læknir, Alfreð Gísla son læknir, Níels Dungal, pró fessor, Brynleifur Tobíasson, Jón Cjddgeir Jónsson og Esra Pétursson, læknir. Alls komu 30 þátttakendur á námskeiðið, en ekki tóku J þeir allir þátt í öllu nám! skeiðinu. j í sambandi við námskeiðið fór fram aðalfundur Bindind isfélags kennara. Var þar, einkum rætt um bindindis fræðslu n skólum. í stjórn voru kosnir: Hann es J. Magnússon, form., Helgi Tryggvason, varaform., Jó1 hannes Óli Sæmundsson, rit | ari, Kristinn Gíslason, gjald keri, Eiríkur Sigurðsson vara ritari. Þeir Brynleifur Tobíasson og Þórður Kristjánsson báð ust eindregið undan endur kosningu. Dagskrá: 7. júlí Kl. 10 f. h. Tekið á móti hestum til vörzlu á Þverár- eyrum. 2-3 e. h. Mætt með stóðhesta hjá hestaverði. Auglýsið í Tímunum 8. júlí - 10-11 f. h. Mætt með hryssur og góðhesta hjá hesta- verði. 9. júlí - 6-8 e. h. Mætt með kappreiðahesta hjá hestaverði. 8-10 e. h. Æfing kappreiðahesta. - 7,30-12 e. h. Ársþing L. H. 10. júlí - 10 f. h. Mótið sett. Steinþór Gestsson, Hæli. 10,15 f. h. Ræða: Steingrímur Steinþórsson, landb.r. -10,30-12 f. h. Sýning á kynbótahryssum í dómhring. Dómnefnd lýsir. dómum. - 12-1,30 e. h. Matarhlé. - 1,30-4 e. h. Sýning á góðhestum í dómhring. Dóm- nefnd lýsir dómum. - -4-7 e. h. Sýning á kynbótahestum í dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. 7-8 e, h. Martarhlé. 8-10 e. h. Kappreiðar, keppt í undanrásum. - 12-12 e. h. Frjáls sýning á reiðhrossum og samreið fyrir sambandsfélögin um sýningarsvæðið ef óskað er. - 10-2 e. h. Dans á palli. 11. júlí - 10-12 f. h. Sýning á kynbótahryssum í dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. Verðlaun afhent. - 12-1 e. h. Matarhlé. - 1-3 e. h. Sýning á kynbótahestum í dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. Verðlaun afhent. - 3-4 e. h. Sýning á góðhestum í dómhring. — Dómnefnd lýsir dómum. Verðlaun afhent. - 4-7,30 e. h. Kappreiðar. Keppt í milliriðlum og úr slitasprettum. - 7 e. h. Dregið í happdrætti L. H. - 8 e. h. Mótinu slitið. - 9-1 e. h. Dans á palli. Framkvæmdanefndin áskilur sér rétt til að breyta dagskránni, ef nauðsyn krefur. Sérstakar ferðir frá Reykjavík landleiðis og loftleiðis verða auglýstar síðar. iLaugard. Sími 5327. Dansleiknr 1 kl. 9—2. Hljómsveit | Árna ísleifssonar. I SKEMMTIATRIÐI: Ingibjörg Þorbergs, dægurlagasöngur. 1 Emilia og Áróra, skemmtiþáttur. Inga Jónasdóttir, dægurlög. = 5 | Aðgöngumiðasala frá kl. | 17—9. — Borð pöntuð á | I sama tíma. Borðum ekki I | haldið lengur en til kl. 9,30.1 = 5 smw é kœlir khremr TRÚLOFUN- ARHRINGAR Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendl KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður Aðalstræti 8. Sími 1290. Reykjavfk. amP€D w Raflagir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Sími 8 15 56 iimMimiiMMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMmm BnuMNiimiiiiuuauuiiiiiiiiiimiu*,« R VOLTI afvélaverkstæðl afvéla- og aftækjaviðgerðir aflagnir I Norðurstíg 3 A. Sírnl 6458.1 mnimiliuiiuiiiiuiiiiiiiinuiiiiiiiiiiimmiiimiiunmw e 1 Allt á sama stað 1 Nýkomið frá THOMPSON: j Legur, ventlar, ventilgormar og stýr-i ingar í flestar tegundir j 1 bifreiða. | Varahlutakaupin eru áv- j i allt hagkvæmust hjá Agli. j j H.f. Egill j Vilhjálmsson | Laugavegi 118 - Sími 8 18 12 | E 5 [ ',*«M(|*U((*llliniimilMMIM4.-|Mttl«mMmilUIMMMIIUIIA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.