Tíminn - 27.06.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.06.1954, Blaðsíða 8
38. árgangur. Reykjavík, 27. júní 1954. 140. blaff, Flugvél ferst með allri áhöfn Berlín, 27. júní. — Brezk flutningaflugvél steyptist til jarðar nálægt Schwein í Þýzkalandi í morgun. Flug- vélin var á leið frá Ham- bc*vg til V.-Berlínar. Vélin steyptist til jarðar á yfir- ráðasvæði Rússa og þurfti þeirra leyfi til að komast á slysstaðinn. Er björgunar- leiðangur kom þangað, var flugvélin brunnin að mestu. Áhöfn flugvélarinnar voru þrír menn og fórust þeir allir. Orsök slyssins er ó- kunn. Eggjahvítuefni úr grasi sem manna- fæða I Hollandi hafa að undan- förnu farið fram rannsóknir á vinnslu eggjahvituefna úr grasi. Þann 1. júní sl. var í fyrsta sinn á evrópírkri grund framleitt fljótandi gras í tækjum, sem upp var komið að mestu fyrir Marshjallfé. Þetta fljótandi gras mun í fvrstu vera notaö sem dýra- íæða, og fyrst og fremst sem svínafóður. Hins vegar er því sic-gið föstu, að ekki sé langt í land, að hægt sé að fram- leiða eggjahvíturíkt matar- cfni úr grasi, sem gott verður 1:1 manneldis. Það er álitið að þetta efni verði ódýrara en kjöt og í fyrstu mun það verða notað til að jafna met- in, þar seni matarskortur er fyrir. Sagt er ennfremur, að möguleikar séu fyrir hendi að framleiða matarefni úr fleiri plöntutegundum en grasi. Tilraunir þessa efnis hafa fsrið fram í Englandi, en ekki gefiö góðan árangur til þessa Finnsku fimieikamenn- Irmr sýna í TsvoH i dag Frú tiííulfnvíll Ktmpfélttqs Skaqfirðinqa: Féiagið hefir lagt 8 millj. kr. í framkvæmdir síðustu ár Aðalfimdur Kai'pfclags Skagfirðinga var haldinn á Sauð árkróki dagana 15. og 16. júní sl. Fundinn sátu 54 fulltrúar úr 10 félagsdeildum ásamt endurskoðendiim, stjórn, frám- kvæntdastjóra og olknörgzim gestum. Fjárhags og rekstrar- afkoma félagsins sl. ár var góð. — Finnsku fimleikamennirnir sýndu að Ilálogalandi í fyrra- kvöld við mikla hrifningu áhorfenda. í gær fóru þeir flug- leiðis til Siglufjarðar og Akureyrar. í dag kl. 4,30 sýna þeir fyrir börn í Tívólí, aðgangur 3 krónur, og í kvöld fyrir full- orðna á sama stað. Næstu daga munu þeir kannske sýna í nágrenni Rvíkur, en halda heim 3. júlí. í flokknum eru átta menn, og er þetta úrvalsflokkur finnska fimleikasam- bandsins. í honum er Tanner, sem yann gullmerkið í Lond- on á Ólympíuleikunum 1948. Annars eru fimleikamennirnir ungir, sá yngsti 17 ára. Myndin hér að ofan er af Uunc- Hautamak í hásveiflu á tvíslá. Flokkurinn er hér í boði Ár- manns. Ráð Ameríkulýðveldanna hafði áður rætt ástandið í Guatemala og tók þá ákvörð- un að senda sérstaka nefnd ' til Mið-Ameríku til að kynna sér málavexti. Uppreisnarmenn tilkynntu í morgun töku bæjarins Chi- ! quimula, sem er mikilvæg Oreftlr hefir flokið mikilli hafnardýpkun á Raufarhöfn Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. Dýpkunarskipið Grettir er nú að Ijúka miklu og góðu verki og fer héðan eftir viku. Er skipið biiið að vinna fyrir 800 þús. kr. en litil sjást merkin, því að allt er i kafi, en vonandi finna skipin því betur til breytingarinnar, sem orð- in er á höfinnni. ; inni, bæði til söltunar og Gettir er búinn að dýpka i3rr£^siu vel framan við allar bryggj- Lítig verður vart við erlend ur síldarverksmiðjanna, svo og framan við hafnarbryggj una og löndunarbryggjur. 80 metra breið renna. Þá er Grettir búinn að graf 80 metra breiða rennu út úr höfninni 5,5 metra á dýpt um stórstraumsfjöru, og er nú fært öllum htlztu flutn ingaskipum landsmanna inn á höfnina, og hverju síldar- skipi auðveld leið þótt hlað- ið sé, fívernig sem stendur á sjó, en áður urðu þau stund- um fyrir töfum vegna grynn inga við bryggjur. Nóg atvinna. Enginn fiskafli er nú og ekkert fréttist til síldar. Nóg er þó atvinna í landi, bví að menn eru í óða önn að búa sig undir að aka á móti síld- Uppreisnarmenn mynda and» kommúnisfasf jórn í Guafemaia Mexico City, 27. júní. — Aukafundur Öryggisráðsins, sem kom saman í gærkveldi í Ne^ Ycck til að ræða um Guate- mala, samþykkti að skjóta frekari aðgerðum á 4rest, unz ráð Ameríkulýðveldanna hefði fjailað um málið. Uppreisn- armenn í Guatemala tilkynna, að þeir hafi sett á stofn rík- isstjórn. samgöngumiðstöð, Bærinn féll í hendur þeirra eftir liarða orrustu og mikið mann fall af hálfu stjórnarhersins, segir í tilkynningunni. Rikisstjórn mynduð. Uppreisnarmenn virðast ætla að gera bæ þennan að aðalbækistöð sinni. Hafa þeir myndað andkommúnístiska ríkisstjórn, sem hefir aðsetur þar. Ráðherralistinn verður birtur í kvöld. ast benda til að úrslitaátök- in séu ekki langt undan. Er greinilegt, að uppreisnar- mönnum vegnar nú betur en stjórnarhernum. Þá virðast þeir einnig gera .sér vonir um, að margir liðsforingjar úr stjórnarhernum gerist lið- hlaupar og gagni þeim á hönd. Eúen og Dulles ósam mála Washington, 27. júní. — Fréttaritari New York Times segir að Eden hafi lagst ein dregið gegn stofnun varnar- bandalags í Suðaustur-Asíu, tr þett amál var rætt á Was hingtonfund:i»\um í dag. Minnsta kosti komi ekkl til mála að ttofna slíkt banda- lag, fyrr en vanlaust sé, að hinni nýju frönsku stjórn takist að semja heiðarlegan frið í Indó-Kína. Dulles taldi hins vegar, að skýrt mörkuð og samræmd yfir- lýsing Bandaríkjanna og Brétlands varðandi Indó- Kína, myndi auðvelda Frökk um að ná samkomulagi. (Pramíiald á 7. si3u). Bevan ræðst á Bandaríkjamenn London, 27. júní. — Bevan hélt ræðu í dag og taldi mikl ar líkur til að samkomulag myndi nást í Genf um Indó- Kína. Hann réðst á utan- ríkisstefnu Bandaríkjanna og kvað hana stofna heims- friðnum í hættu. Á Genfar- ráðstefnunni hefði brezka stjórnin í fyrsta sinn síðan 1951 veigraö sér við að hlýta leiðsögn Bandaríkjamanna á sviði alþjóðastjórnmála, Um Cliurchill sagði Bevan, að hann gerðist nú gamall og ætti að segja af sér. Heildarsala innlendra og erlendra vara, svo og iðnað- arvara nam um 23 millj. kr. Lagt var í sameignarsjóði kr. 340.000 og nema þeir samtals 2,2 millj. kr. Samþykkt var að greiða 6% arð af ágóða- skyldri úttekt, 3% í reikn- inga og 3% í stofnsjóð. Nem- ur stofnsjóður félagsmanna tæpri 1 millj. kr. Að öðru leyti var samþykkt að ráð- stafa tekjuafganginum svo: Til sjúkrahúsbyggingar á Sauðárkróki kr. 9000, til Sögufélags Skagfiröinga kr. 100 og til skógræktar í Skaga firði kr. 4000, go að auki skal verjja nokru féi til utgáfu félagsblaðs og annarrar fræðslustarfsemi á félags- svæðinu. Skuldir hafa auk- ist um kr. 172.000 og innstæð ur hækkað um kr. 500.000. Hagur félagsins gagnvart Sambandinu og öðrum lánar drottnum var góður, fjárhag- ur félagsins í heild traustur og eignir þess, fasteignir og lausafé, ríflega afskrifað. Mikil fjárfesting. Félagið hefir undanfarin ár staðið í stórframkvæmdum. Lagðar hafa verið um 8 millj. kr. í fjárfestingu. Byggt hef ir verið stórt vörugeymslu- hús, mjólkursamlag, slátur- og frystihúsið var tekið í smærri framkvæmda. Slátur- og frystihúsið var ttkið í notkun sl. haust, er það mjög vandað að öllum frágangi og tæknilega vel búið. Nokkuð er eftir við að fullgera hrað sem jafnframt er fyrir hrað- frystingu sjávarafurða, en verður væntanlega lokið á þessu ári. Ákveðið var að ráðast í byggingu fyrir bifreiða- og vélaverkstæði félagsins eins Ljótt og við verður komið, en það fyrirtæki býr við ó- viðunandi og ófullnægjandi húsakost, en starfsemin í ör- um vexti. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á fundinum: 1. Skorað á þing og stjórn að veita nægilegt fjármagn til Sauðárkrókshafnar, svo að hægt verði að ljúka hafnar- g.erðinni á þessu og næsta ari. 2. Fundurinn lýsir yfir ein dreginni andúð á hinum sí- fddu árásum á kaupfélögin og Sambandið og skorar á' alla samvinnumenn að mæta þeim með órofa samstöðu um jhugsjón samvinnunnar, hags muni sína og kaupfélaganna. | 3. Fundurinn skorar á’ Famleiðsluráð landbúnaðar- ins að taka upp sem fyllsta verðjöfnun á mjólk, þar sem íullkomið tillit er tekið til kostnaðarsamra flutninga framleiðsluvörunnar til af- skekktra sölustaða, svo sem Siglufjarðar. Sjái Framleiðslu ráð sér hins vegar eigi fært að jafna svo aðstöðu mjólk- urframleiðenda að við inegi hlýta, lítur fundurinn svo á, að svo geti farið • að: vinna beri að breytingu þeirra laga (Pramhald á-7. síðu). Forsetmníheimsókn á Akureyri í dag Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Forsetahj ónin munu koma , í opinbera heimsókn hingað , til Akureyrar á morgun, sunnudag. Er nú verið að undirbúa komu þeirra, skreyta bminn, og fyrirmenn að semjfx ræöurnF(r. Móttöku- atröfnin hér á Akureyri fer fram í Lystigarði Akureyrar, sem nú er í fögrum skrúða, jeða í samkomuhúsi bæjaiins, ef véður verður ekki gott. Forsetinn mun einnig fara fram að Laugalandi í Eyja- firði og verður þar tekið á' n;óti lxonum. Siðan fer hana út á Árskógarstirönd og næstu daga til Ólafsfjarðar jog Siglufjarðar. Sveinn Th. Björnssoijs forsetaritari; er 'með í förinni. 2 innbrot í Álfabrekku með skömmu millibili * t* n * 4 •» Klukkan G,45 í gærmorgun voru tveir lögregliíFjönar a ferð í bifi'eið eftir Suðurlandsbraut, er þeir tóku eftir því, að brotin hafði vei’iö rúða í verzluninni Álfabrekkú, sem: stendur neðan við brautina hjá Múla. Hugðu þeir nánar að þessu og sáu, að brotizt hafði verið inn í verzlunina. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma, sem verzlunin verður fyrir heimsókn innbrotsþjófa. | Engum peningum var stol- Rannsóknarlögr.eglan tók ið. Hins vegar hvarf peninga málið þegar í sínar hendur og hóf athuganir sínar. Kom 1 Ijós, að stolið hafði verið töluverðu af tóbaksvörum, svo sem reyktóbaki og vind- lingum. Ennfremur var stol- ið matvælum, kjöti, smjöri, brauöi og fleiru. kassi, en hann var tómur, nema hvað nótur voru geymd. ar í honum. Fyrra innbrotið í verzlunina en þá var mestmegnis stolið tóþaksvörum, hefir verið upp lýst. Siðara innbrotið er nú í rannsókn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.