Tíminn - 02.07.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.07.1954, Blaðsíða 1
 Ritstjðrl: Pórarlnn Þórarinsaon Útgeíandi: Framsóknarflokkurlnn Bkrifstofur í Edduhúai Préttaslmar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími B1300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 2. júlí 1954. 144. blað. SIS beitir sér fyrir nýjungum í húsagerð tii að lækka byggingakostn. og bæta húsakost Hcíii* faíið félagsmi Hcgiim aS koma upji verksnslðjt? til framleiðslu á Iiöggsteypu Samband fslenzkra samvinnufélaga hefir í hyggju að gera tilraun’r með nýjungar í húsbyggingum með það fyrir aug- um að' stuðla að betri og ódýrari húsakosti í landinu. Hefir verkefni hetta vrrið falið félaginu Reginn og veröur á þess vegum komið upp verksmiðju til framleioslu á höggsteypu hér á landi. Frá þessum fyrirætlun- um var skýrt á aðalfundi SÍS, sem lauk í Bifröst í Bæjarstjórn mælir með vínveitiugaleyfi til Hótel Borgar A fundi bæjarstjórnar í gær lá fyrir samkvæmt fund- argerð bæjarráðs beiðni Hótel Borgar um vínveitingaleyfi,1 en samkvæmt lögum skal leita umsagnar bæjarstjórnar j um slíka beiðni. Var sam- þykkt álit bæjarráðs um að jjj' mæla með slíkri veitingu með öllum greiddum atkvæðum. Borgarfirði í dag. Vilhjálm- ur Þðr forstjóri, skýrði frá máli þessu og gat þess, að þjóðinni væri brýn nauðsyn endurbóta á þessu sviði, enda væru mikil verkefni þar óunnin. Ilann skýrði frá því að samvinnumenn hefðu komizt í samband við hol- lenzkn verksmiðjuna Sch- ockbeton og tekið að sér uppsetningu á höggsteypu húsum fyrir varnarliðið. Nú hefir hið hollenzka fyrir-, tæki samþykkt að veita! tæknilega aðstoð við að koma upp höggsteypuverk- ! smiðju hér á landi og eru tveir íslendingar í Hollandi að kynna sér framleiðsluna. Vilhjálmur Þór skýrði svo' frá að Reginn hefði gerzt að- að samtökum verktaka Frá fiiníli bœ-jarstjórnar í gær. Tillaga um stofnun byggðasafns Rvíkur Á fundi bæjarstjórnar í gær bar Þórður Björnsson fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn samþykkir að hefjast handa um að koma á fót byggðasafni Reykjavíkurbæjar og felur bæjarráði og skipulagsmönnum bæjarins að gera til- lögur til bæjarstjórnar um stað fyrir safnið“. Vilhjálmur Þór forstjóri SÍS Þórður fylgdi tillögunni úr hlaði með nokkrum orðum. Benti hann á það, hve örar breytingar hefðu orðið hér í bænum síðustu aldarfjórð- unga í húsagerð, vinnubrögð um, atvinnuháttum og lífs- háttum bæjarbúa öllum eins og annars staðar á landinu, og svo væri nú komið, að þeir, sem upp væru að vaxa, hefðu litla innsýn í lífskjör genginn ar kynslóðar. Það væri þó nauðsynlegt, að yngri kynslóð in skildi lífskjör fyrri kynslóð ar. Vísar að hyggðasöfnum. Hann benti á það, að á 1 nokkrum stöðum á landinu fyrir varnarliðið með það fyr- Bæjarstjórn kýs í stjórn Samvinnu- sparisjóðsins Á fundi bæjarstjórnar í gær fór fram kosning tveggja manna lögum sam- kvæmt í stjórn hins nýstofn aða Samvinnusparisjóðs. Kosningu hlutu Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, og Hallgrímur Sigtryggsson, verzlunarmaður. Endursköð endur voru kjörnir Ólafur Jóhannesson, prófessor Hjörtur Pétursson. • ir augum að afla reynslu og ! aðstöðu til frekari átaka í byggingamálum. Hann sagði að lokum um mál þetta, að samvinnufélögin hefðu ekki þurft að binda neitt fé vegna þessara aðgerða. Ymiss fleiri mál hafa verið j til afgreiðsíu á fundinum. ' Allmiklar umræður urðu um skattamálin, en frummæl- andi var Vilhjálmur Þór. Rætt var um skiparekstur og farmgjöld og hafði Hjörtur Hjartar framsögu í því máli. Harry Frederiksen reifaði iðnaðarmál. Vilhjálmur Jóns- son lífeyrismál Sambandsins og Erlendur Einarsson trygg- ingarmál. Afbragðsgóður farþegavap á leiðinni Hólmavík-Reykjavík Fhittar iim frá Svíjsjoð og Iiiíiim ýmsmn kostsmi os»' }>æginclum, áður «»[sckktum liér í dig bvrjar sérleyfishafinn á leiðinni Reykjavík—Hólma vík. Ingv? Gnðmundsson, ferðir með nýjum og mjög vönd- uðum farþegabíl á þessari leið, og er ekki ólíklegt, að á þessari leið norður á Strandir gangi í sumar þægilegasti og bezt bxini langferðavagninn í sumar. væri kominn vísir að byggða- safni, svo sem í Vestmanna- eyjum og í Skagafirði, og Reykvíkingafélagið hefði feng ið umráð yfir Árbæ. Hann gat þess einnig, að mikil byggða söfn væru víða til erlendis. Þórður benti á, að þeir mun ir og hús, sem gæfu hugmynd um líf og starf næstu fortíðar, færu nú óðum forgörðum, nauðsynlegt væri að safna saman því, sem bjargað yrði og búa því stað og reyna að gera sem gleggsta mynd af atvinnu- og menningarsögu bæjarbúa á fyrri árum. Safn- inu yrði að velja heppilegan stað, þar sem almenningur ætti greiðan aðgang að því. . Ef til vill væri Viðey heppileg j ur staður, en óvíst væri, að j bærinn ætti kost á henni. } Borgarstjcri kvað ýmislegt , hafa verið gert í þessa átt og i beðið væri eftir tillögum um 1 málið. Ekki vildi hann samt jsamþykkja tillögu þessa en lét lið sitt visa henni til bæj ar ráðs. I gærkvöldi sátu fulltrúar og !á aðalfundi kveðjuhóf að Bif- röst. BJargaði dreng frá drukknun í Þórshöfn Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn í gær. Ungnr maðnr stakk sér til sunds fram af hafnarbryggj- unni hér í gær eítir dreng, sem fallið hafði í sjóinn og bjargaði honum frá drukknun. Var þcssi björgun fram- kvæmd bæb'i af snarræði og áræði. Laust fyrir klukkan 16 í gær hjólaði átta ára gamall drengur, Hilmar Arason, fram af steinbryggjunni í Þórshöfn. Gat hann ekki stöðvað sig og hjólaði fram af bryggjukantinum. Um leið og drengurinn fór fram af bryggjunni festist hjólið á bryggj ukantinum. Drengur kallar á lijálp. Annar drengur var þar nærstaddur og sá, er Hlimar féll í sjóinn. Gerði hann þegar aðvart um það. Ungur maður, Bjarni Þórarinsson, kennari, hljóp þá til og varp- aði sér til sunds. Tókst hon- um að bjarga Hilmari. Var björgun þessi unnin af snar- ræði og áræði. ! Vagn þessi er sænskur, hef- ir Volvo-dísilvél 150 hestafla, hefir sæti fyrir 29 farþega og er óvenjulega rúmgott milli stólanna, sem eru hin- ir þægilegustu. Breiður gang ur er eftir miðjum vagni og hátt til lofts, svo að stórir menn geta gengið þar upp- réttir. Aftast er rúmgóð far- angursgeymsla, sem opið er inn í úr farþegarými vagns- ins, svo að hver farþegi get- ur sótt þangað farangur sinn aður er hann stigur af, en bilstjóri þarf elcki að hlaupa aftur fyrir vagninn eins og venjulegast er hér. Vagninn er 9,60 metra lang !ur og 2,35 metrar á breidd | en sú breidd var leyfð á veg- !unum norður og vestur um land á síöasta sumri. Glugg- ar eru mjög stórir og vel um jbúnir. Ágæt hátalarakerfi er í bílnum, hljóðeinangrun er mjög vönduð. Til vélarinnar heyrist mjög lítið aftarlega í vagninum. í bílnum er sér stakur skápur fyrir sælgæti og annað til hressingar og getur bilstjóri haft þar til sölu öl og aðra hressingu handa farþegum. Ferðirnar norður til Hólma víkur eru þriðjudaga og föstudaga en suður miðviku daga og laugardaga. Tekur bíllinn farþega á allri leiðinni frá Reykjavík og vestur. Bill þessi mun vera með fallegustu þægilegustu og vönduðustu langferðabílum, sem hér hafa sést, og er ánægjulegt til þess að vita að fá svo vandaðan farkost og þægilegan fyrir farþega á þessa langleið og raunar athyglisvert, að hægt (Framhald d 2. siðu). Aukning farþcg'a mcð vélum Loftlciða Loftleiðir munu halda uppi þrem ferðum í viku yfir Atlantshafið með viðkomu í Reykjavík þangað til 1. okt. næstkomandi. Gera má ráð fyrir að eftir mánaðamótin október—nóvember verði ein hver fækkun á ferðum, en ó- ráðið er þó enn hve mikil hún verður. Fullskipað hefir verið í öll um ferðum félagsins að und- anlörnu austur yfir Atlants- hafið, en fyrir hefir komið að nckkur sæti hafa verið laus 1 Ameríkuferðunum. Hæli fyrir drykkjusjúk- linga að Gunnarsholti Heilbrigðismálaráð'uneytið hefir nú leigt tvö íbúðarhús í Gunr.arsholti af Sandgræðslu ríkisins, en þar á að vera hæli íyrir drykkjusjúka menn. Ætlazt er til að hælið verði rekið þar í tilraunaskyni í eitt ár. Um það er samið að Sand- græðslan láti vistmönnum í té vinnuskilyrði við starfsemi hennar. Samkvæmt lögum frá 1949 og 1953 skipaði heilbrigðis- málaráðherra, Ingólfur Jóns son, nefnd til að undirbúa stofnun hælisins. Nefndin skilaði tillögum sínum í byrjun apríl og taldi hún Gunnarsholt á Rangárvöll- um__ hentugasta staðinn. Varanlegur samastaður. Húsin að Gunnarsholti eru tekin á leigu með það fyrir augum, ef vel tekst með rekst itrinn, að geta síðan keypt þau. Eru þarna ákjósanleg skilyrði til þess að vistmenn geti stundað vinnu við margs konar störf. Forstöðumaður hælisins hefir verið ráðinn Sæmundur Jónsson frá Aust vaðsholti á Landi. Hælið tek- ur til starfa nú um mánaða- mótin. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.