Tíminn - 02.07.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.07.1954, Blaðsíða 5
144. bláð. TÍMINN, föstudaginn 2. júli 1954. 9 Föstutí. 2. jtílí Síldin Nú nálgast sá tími að bú- ast má við, að sildar verði vart við Norður- og Austur- land, enda munu allmörg skip nú albúin til veiða. Fyr- ir nokkru var svo frá skýrt í útvarpi samkv. opinberum heimildum, að um 130 skip hefðu þá verið skráð til síld veiðanna, og sýnir það, að enn hafa menn ekki gengið af trúnni á „silfur hafsins,“ þótt langt sé nú síðan hér hefir komið síldarsumar eins og áður þekktust. Síldar- spár vísindamanna, sem hafa verið að skyggnast um eftir síldinni á hafi úti og rannsaka ástand sjávarins, eru ekki sem álitlegastar. En afkoma sumarsíldveiðanna í fyrra, sem var talsvert betri en afkoman í hitteðfyrra, hefir nú sín áhrif. Hin batn- andi afkoma í fyrrasumar gefur að vísu ekki rétta hug- mynd um síldarmagnið því að hún stafaði að miklu leyti af því, að hlutfallslega meira var saltað af síldinni ERLENT YFIRLIT: JOHN KOTELAWELA ForsaHisráðlierra Ccjlons cr í scsrn Iicilbi'igSnr stjórimíalaniaðnp &g snjali lcikstjóri. Fyrir skömmu var flutt í enska útvarpið erindi um hinn nýja for- sætisráðherra Ceylon, en líklegt þykir, að hann eigi eftir að koma verulega við sögu stjórnmálanna í Asíu á næstu árum. Erindi þetta birtist síðar í útvarpsblaðinu London Calling, og er efni þess rak ið í megindráttum hér á eftir: Þegar Sir John Kotelawela varð forsætisráðherra Ceylons i október síðast liðnum, sagði bandarískur blaðamaður, sem heimsótti hann: — Jæja, Sir John, þetta síðasta gerir yður eftirsóknarverðasta pip arsvein landsins. Sir John vaggaði sér í ruggustóln um, rak upp hrossahlátur og sagði: Piparsveinn — já. — En eftirsókn- anverðan, þar skauzt yöur illilega. Ég er óeftirsóknarverðasti maður i landi rnínu, því að ég er kvæntur skyldu minni við ættjöröina. Kona mín myndi aldrei sjá mig. Það má segja, að þetta hitti nagl ann á höfuðið, hvað sneritr þriðja forsætisráðherra Ceylons. Það er margt, sem gerir hann eft irsóknarverðan. Hann hefir drjúg- um hagnazt á blýnámum fjölskyld- unnar, teekrum sínum og gúmmi- og kókóshnetulendum. Hann er valdamikill sem forsætisráðherra og formaður aðaiflokks stjórnar- persónuleika, er gjafmildur og glæsi menni í framgöngu. Af svo göml- urn manni er hann mjög heilsu- hraustur. Allt, sem hann gerir, stefnir að sarna marki, velferð ættlands hans. Vinnutími hans er oft æðilangur. Hann ferðast fram og aftur um landið til að liafa samband við en áður hafði verið. Og nú í, innar. Hann er gæddur heillandi ár er það líka fyrst og fremst söltunin, sem menn byggja vonir sínar á. Eins og kunn- ugt er fá þeir, sem veiðina stunda, miklu hærra verð fyrir þá síld, sem söltuð er en hina, sem tekin er til bræðslu, og gjaldeyrisverð- mæti hennar til útflutnings ’ Þegna sína, og hann flygur hálfa ' . ..awaI JÍma JL -v. 4-11 r\ X V. 4 A n 1 n n ri i er storum meira en bræðslu- síldarinnar. Auk þess er at- vinna i landi við söltunina tiltölulega mikil og ábata- söm fyrir það fólk, sem hana stundar, ef næg verkefni eru fyrir hendi. Nú undan-j4 eftir að íifa. siíkt hvarflaði þó farið hefir verið komið upp'ekki að þeim unga John Lionel veröldina á enda til að þjóna landi sinu. Lærði ungur að stjórna. Hann er fimmtíu og átta ára *! að aidri og mun að líkindum verða i viðriðinn stjórnmál, það sem hann mSklum söltuinarmannvirkj - um á ýmsum stöðum á aust- Kotelawela, þegar hann var í Royal College í Colombo. Hann sýndi enga ursvæðinu, þar sem síldin hef' sérstaklega hæfileika í námi, og ir haldið sig í seinni tíð. Má hann hefir oftar en emu sinni ^at’ þar sem til nú nefna Raufarhöfn, að, að aöalmetnaðarmál sitt í þá daga liafi verið að komast í lands- ma. .a® standl ^ [jg ceylons í krikketleik. Til þess jafnfætis siglufirði sem sild [j0m þó aldrei. Hann varð engu að arbær, Þórshöfn, Vopna- j síður ágætur krikketleikari og^kepp fjörð og Bakkafjörð. Og nú ir einstaka sinnum enn þá. Síðan upp á síðkastiö eru Seyðis-! bann varð forsætisráðherra hefir fjörður og jafnvel hinir| syðri Austfirðir farnir að, koma til greina sem söltunar staðlr fyrir sumarsíldina. En langt er nú síðan verk- smiðjurnar við Húnaflóa hafa verið orðaðar við síld svo aö verulegu nemi. Þó að síldveiðin hafi verið lítil árum saman, má þó hann meira að segja gefið sér tíma til að skipuleggja kappleik við lið, sem koma mun til Ceylons undir forystu Pandit Nehrus. Kotelawelafjölskyldan er af hrein um sínhala kynþætti, og Sir John getur rakið ættir sínar aftur til kandyanskra konunga (Frumbyggj ar Ceylons nefnast sinhalar). Fjöl- skyldan var í hópi landeigenda, og þar af leiðandi hlaut Sir John að taka við stjórn á námu- og plant- segja, að talsvert skarð væri ekrumálefnum hennar. siíkt gerð- fyrir skildi, ef síld og síld- j ist þó engan veginn hljóðalaust. arafurðir vantaði með öllu í Hann var allt í einu kallaður heim úr skólanum til þess að taka við stjórninni, því að föður hans hafði verið kastað í fangelsi af brezku landstjórninni, sakir uppþota 1915. Sir John Kotelawela læröi því ung ur að gefa fyrirskipanir, taka hik- Athafnasamur foringi. Það var baráttuþrek hans og skipulagshæfileikar, sem leiddu hann inn á pólitískar brautir, bví að þeir, sem þá börðust fyrir sjáli- stæði landsins, er var nýlenda, komu brátt auga á hæfileika hans. Hann var kosinn í gamla ríkisráðið 193i og aftur 1936. Hann var ein- dreginn fylgismaður Don Stephen Senanayakes, hins mikla sjálfstæðis leiðtoga, er varð fyrsti forsætisráð- herra landsins. Nokkra hríð var Kotelawela land búnaðarráðherra. En eftir að hann varð atvinnu- og samgöngumálaráð herra fyrir rúmum fjórtán árum, tók liann fyrst að geta sér veru’eg- an orðstír. Hann varð brátt þekktur sem mesti framkvæmdamaður ríkis stjórnarinnar. Hann endurskipu- lagði járnbrautarkerfi landsins, hóf mikla lagningu þjóðvega, gerði mikla byggingaáætlun, lét byggja rafveitur og gera hafnir og hefja flugsamgöngur. Allt eru þetta minn isvarðar um dugnað hans. Hann sneri sér að flokkapólitík- inni af sama eldmóðnum. Hann var einn af ötulustu baráttumönnum íyrir fullveldi Ceylons innan brezka samveldisins. Hann varð einn af aðaláróðursmönnum Sameinaða þjóðernisflokksins og þar af leið- andi foringi hans á þingi. Styrkur flokksins nú er að miklu leyti áran ur af skipulagningu hans. Orusta, sem jafnaðist við tedrykkju. — Fersónuleiki hans og frábært minni hafa aukið honum vinsældir meðal þjóðarinnar, einkum þó með- al landbúnaðarverkamanna og laun þegasamtaka landsins. í innri hring stjórnmálanna aflaði geðofsi hans honum hins vegar nokkurra óvina. Undir forsæti Senanayakes var Sir John jafnan talinn staðgengill hans en st-jórnarskrá Ceylons gerir ekki ráö fyrir neinum aðstoðarforsætis- ráðlierra, og þegar „gamla tröllið“ frá Ceylon féll af hestbaki og lézt fyrir rúmum tveimur árum, voru þeir ráðherrar á Ceylon, sem ekki leizt á þennan geðríka mann sem forsætisráðherra og kusu fremur annan skapferlilegri. Þeir völdu Dudley Seneanayake, son lrins látna forsætisráðherra. Það var svipvindótt í pólitíkiiini um tírna. Sir John fannst sér rnis- boðið. Hann var eini ráðherrann, sem varð að víkja um set fyrir Dudley Senanayake. Hann hótaði að hætta stjórnmálaafskiptum, jafn vel að fara úr landi. En Sir John er sjaldan lengi reiður, til þess hef ir liann of næmt auga fyrir hinni skoplegu hlið málanna, á sama hátt og vinfesti hans hefir aflað hon- um trúnaðar allra þeirra, er hann þekkja bezt. Þjóðin beiö orustunnar milli von ar og ótta, en á meðan hittust Kotelawelarnir og Senanayakarnir í teboði, og Sir John varð aftur samgöngumálaráðherra og foringi flokksins á þingi. Upp frá því studdi hann forsætisráðherrann jafn dyggilega og hann hafði áður fylgt föður hans. Það var því í alla staði eölilegt, þegar Dudley Senanayake missti heilsuna í október siðast liðnum, að Sir John tæki það sæti, er hann hafði lengi eftir sótzt, og aldrei dregið neina dul á, að væri keppikefli sitt. STORT OG SMATT: John Kotelawela Komið þið með menn, sem geta hlegið! Leyfisveitingar og vörubifreiðir Enn hefir ekki verið hafizt handa um úthlutun bifreiða- leyfa, þótt senn séu liðnir þrír mánuðir síðan auglýst var eft ir umsóknum. Samkvæmt upp lýsingum forsætisráðherra stafar dráttur þessi af því, að Sjálfstæðisflokkurinn hef- ir óskað eftir því í ríkisstjórn- inni, að tekið yrði til athug- unar að leggja nýjan skatt á bifreiðar og gefa innflutn- ing þeirra frjálsan. Athugun þessari mun ekki lokiö enn. Ósennilegt verður að telj- ast, að niðurstaðan verði sú, Sagan hefir enn ekki kveðið upp aú leggja aukaskatt á vöru- sinn dóm um foryztu Sir Jolrns. | þífreiðar og jeppa. Slíkt væri En hann er sér sjálfur meðvitandi um stefnu sína, og landsmenn hans vita, hvað hann vill. Hann hefir ó- bilandi trú á stjórnarformi lýðræðis ins. Hann er sannfærður um nauð- syn á sterku brezku samveldi, og hann er eindregnasti kommúnista- andstæðingur í Suðaustur-Asíu. Hann er , persónugervingur hins nýja Ceylons, þessa unga ríkis, sem nú lætur fyrst til sín heyra á mál- þingum heimspólitikurinnar, og berst ótrauðri baráttu fyrir bætt- um lífsskilyrðum í heimalandi sínu. Hin langa sjálfstæðisbarátta hefii engan veginn fyllt hann beiskju til skattur á framleiðsluna og er hlutur hennar ekki ofgóður fyrir. Nckkuð öðru máli gegn- ir með fólksbíla, sem notaðir eru í einkaþarfir. Þegar á þetta er litið, virðist sú tillaga Jóns ívarssonar sjálfsögð, að ekki sé Iengur dregið að hefjast handa um úthlutun á innflutningsleyf- um fyrir vörubifreiðar, en hann bar fram tillögu um þetta x innflutningsstofnun- inni fyrir nokkrum vikum síð umheimsins. Hann er einn drottin- an Lagði hann ba til) að þeg. hollasti valdamaður þrezka samveld isins. Hann á í ríkum mæli þá ómetan- legu hæfileika góðs stjórnmála- manns, að geta rætt aöalatriöi. Á útflútninginn. Arið 1952 var lélegasta síldarárið. Þó var þaö ár útflutt síld og síldar- afurðir fyrir 66 milljónir kr. Og í fyrra (1953) nam þessi Útflutningur 105 milljó)num iausar ákvarðanir og óttast hvergi króna. Er þetta nál. 1/9 hluti réttarrannsóknir. fitfluttra sjávarafurða 1952 j og 1/7—1/6 árið 1953. Hér | er auövitað meðtalin sú síld,,sil(iarhtgerð> Mönnum blæð- Horfur um sölu síldarafurða sem veiddist sunnanlands,1 ir liica j augum það fé, sem rnunu nú allsæmilegar eða aðallega í reknet, bæöi þessi j test hefír verið í síldarverk-! svipaðar og á seinasta ári ^....... ' "A 'smiðjum, sem að litlu eða ^ Veröið á bræðslusíldinni hefir engu gagni hafa komið. Hæp nýlega verið ákveðið hið sama ár. Því má svo bæta við, að mikið af síld er notuð til beitu og skapar því útflutn- ingsverðmæti í öðrum fisk- tegundum. En verulegur hluti af síldarmjölinu er notaður í landinu. Ýmsir gerast til þess að ið mun þó fyrir íslendinga | og í fyrra. Verö á saltsíldinni að gefa síldveiöar með öllu mun og veröa svipað. Þetta upp á bátinn. En þörf er ’ fiillrar forsjálni í sambandi ’ við þennan áhættusama at- vinnuveg, og miklu skiptir, hallmæla síldinni, og er það að takast megi að hagnýta ekkert undarlegt, svo oft sem til hins ítrasta þau verð- hún hefir brugðizt vonum'mæti, sem síldveiðiflotinn manna og mikið fé tauast á dregur á land. verð er svo hátt, að gróðinn getur fljött orðið mikill, ef vel aflast. Á það virðast menn treysta, þar sem þátttakan virðist ætla að verða sízt minni en í fyl'i'a og mjög sæmi lega hefir gengið að manna skipin. hverjum einasta degi framkvæmir hann fréttnæm störf án allra áróð- ursbragöa. Þrátt fyrir ofsann á ar yrði hafizt handa um út- hlutun bifreiðaleyfa, en vöru bifreiðar yrðu látnar ganga fyrir. Það hefir þegar valdið miklu tjóni mörgum þeim, sem sótt hafa um leyfi til hann fáa rótgróna óvini. Gneistandi að flytja inn vörubifl'eiðar, að þeir hafa enn ekki fengið nein svör frá Innflutnings- skrifstofunni. Það er öllum viðkomandi aðilum til leið- inda, að Iengri frestur yrði á þessari framkvæmd. Hana cr hægt að gera, þótt sú athugun geti enn dregizt eitthvað, hvort leggja eigi skatt á fólks- bíla, sem notaðir eru í einka- þarfir. persónuleiki hans og sviflétt kýmni g-áfa lyfta honum yfir ásteytingar- steina hinnar daglegu baráttú. — Komið þið með menn, sem geta hlegið, sagði liann, þegar lrann var að mynda ráðuneyti sitt. Mikill bardagamaður. Sir John er óttalaus maður jafnt líkamlega sem andlega. Hann hefir yndi af stjórnmálabaráttunni, og þó að hann sé enginn sérstakur mælskumaður, er hánn mikill bar- dagamaður. Hárbeitt tunguták hans hefir stundum komið lronum í vanda, en það er hans sterkasta hlið að leiðrétta sig jafnan, ef álykt anir hans eða fullyrðingar reynast ekki sannleikanum samkvæmar. Þó að hann hleri vandlega eftir skoð- unum fólksins, er hann engan veg inn þræll almenningsálitsins. Hann er maður, sem bezt kann við sig i sviðljósi stjórnmálanna. Hann fram kvæmir allt fyrir opnum tjöldum, sem minni háttar pólitíkusar myndu gera án þess að nokkur tæki eftir þeim. Hann býr ; stóru húsi í einu úthverfi Colombo, þar sem musteristré, pálmar og grátviður skýla sléttum grasbölum í garði hans. Garðveizlur hans hafa aldrei ákveðiö upphaf eða endi. Mestri Jörvagleöi gengst hann fyrir á af- mælisdegi móður sinnar. Hvar f heiminum sem Sir John er staddur, bregzt það aldrei, að hann tali við rnóður sína á hverjum degi. Á af- mælisdegi hennar standa dyr hans öllum opnar og Ceylonbúar koma og heilsa upp á „gömlu konuna" Sir John er merkilegur maður, mikiU íoringi, heilbrigður stjórn- málamaður, einlægur lýðræðissinni — og snjall leikstjóri. Aðalfundur Fast- eignaeigendafélags Reykjavíluir Aðalfundur Fasteignaeig- endafélags Reykjavíkur var haldinn í Vonarstræti 4 s. 1. mánudagskvöld 21. f. m. Formaöur félagsins, Jón Loftsson, forstjóri og fram- kvæmdastjóri, Magnús Jóns- (Framhald á 6. EÍðu.) Kommúnistar og Helga Haraldsdóttir Komnrúnistar og ýmsir hálfbræður þeirra hafa und- anfarið verið að gera gælu við Helgu Haraldsdóttur, konu Harðar Hólmverja- kappa. Eitt af slíkum skáld- um dró fyrir nokltru nafn hennar á lítið smekklegan hátt inn í ástandskvæði og komu kommúnistar kveð- skap þessum á framfæri á áberandi hátt. Þá ætluðu ungkommúnistar að gera enn betur með því að efna ný- lega til Helguhátíðar í Hval- firði, en öðrum þræði og raunar fyrst og freinst átti þetta að vera áróðursbragð í stríði kommúnista gegn vörn um Iandsins. Þessi hátíða- höld fóru hins vegar svo ger samlega út um þúfur, að kommúnistar urðu að lýsa yfir því í Þjóðviljanum, að þar hafi borið mest á ungl- ingum, sem voru ofurölvi. Lýsir Þjóðviljinn hátíðahöld- um þessum þannig, að „hóp- ur unglinga hafi safnast á staðinn og hafið þar drykkju læti um nóttina og hcldu sér ýmsir við fram á sunnudag,“ en hátíðin hófst á laugar- dagskvöldið. Getur hver og einn sagt sér, hver blærinn á hátíðinni hefir verið, þeg- ar Þjóðviljinn telur sig til- neyddan til að lýsa henni á þennan veg. (Framhald á 6. eíöu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.