Tíminn - 03.07.1954, Síða 7

Tíminn - 03.07.1954, Síða 7
145. blað TÍMINN, Iaugardaginn 3. júlj 1954. Hvar eru skipin Ríkisskip. , Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í | dag tii Norðurlanda. Esja var vænt ' anleg til Akureyrar í gærkvöld á' vesturleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á mánudaginn austur um land til Raufarhafnar. Skjald- breið var á Eyjafiröi í gær á vest- urleið. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fór frá Newcastle 28.6. til Hamborgar. Dettifoss fer frá Reykjavík kl. 20,00 í kvöld 2.7. til Hamborgar. Fjallfoss fer frá Hull í kvöld 2.7. til Hamborgar og R- víkur. Goðafoss kom til New York 29.6. frá Portland. Gullfoss fe rfrá Kaupmannahöfn á morgun 3.7. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fer frá Hamborg 3.7. til Ventspiis, Leningrad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss fer frá Sikea 2.7. til ís- lánds.. Selfoss fór frá Þórshöfn 1.7. til Húsavíkur, Eyjafjarðarhafna og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 24.6. til New York. Tungu foss fór frá Húsavík 1.7. til Rott- erdam. Drangajökull fór frá Rott- erdam 30.6. til Reykjavíkur. Sambandsskip. Hvassafell fór 30. f. m. frá Ro- stock til Akureyrar. Arnarfell er væntanlegt til Keflavíkur á morg- un frá Nörresundby. Jökulfeii er í New York. Dísarfell er í Reykja- vík. Bláfell fór frá Húsavík í gær áleiðis til Ríga. Litlafell fór frá Hvalfirði í gær með oliu á Aust- ur- og Norðurlandshafnir. Fern á að fara frá Áiaborg í dag áleiðis til Keflavíkur. Frida losar timbur á Breiðafjarðarhöfnum. Cornelis Houtman fór frá Álaborg 27. f. m. áleiðis til Þórshafnar. Lita lest- ar smeent í Álaborg um 5. júlí. Sine Boye lestar salt i Torrevieja um 12. júií. Manntjón og eigna í mikium jarðskjáiftum á Filippseyjum Manila, 2. jímí. — Mikill jarðskjálfti varð á Fillipseyjum í morgun. Gætti hans einkum á aðaleyjunni, Luzon. Ekki er enn unnt að gera sér nákvæma grein fyrir manntjóni né eigna. Vitað er þó að 22 menn fórust, en fjöldi særðist. Margir eru grafnir í húsarústum og ókunnugt um afdrif þeirra, en björgunarsveitir hamast við að ryðja til í rúst- unum. Magsaysay, forseti, hefir Hallgrímskirkja. Iskipað hernum að veita alla'l Messa kl. 10 árd. Séra Sigurjón; þá aðstoð, sem unnt er til ^ | Þ. Árnason. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- aris kl. 2 síðd. Séra Jón Þorvarðs- son. Fríkirkjan. hjálpar fólki á jarðskjálfta svæðunum. Tvö skip úr flot- anum og tvær flutningaflug- vélar flytja vistir til einangr aðra staða og aðstoða á ann an hátt. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiuiiiiimuiumuauatmimM* Norska | „BERGENEáá | súpuefniö i fer sigurför land úr landi 1 I og er að leggja undir sig I I heiminn. En það er ekki f i undarlegt, því að „BER- | i f GENE“-súpur eru óvenju I ljúffengar, fljótíagaðar | og ódýrar. „BERGENE“ f súpuefni er einnig agætt) í fleiri rétti og sósur. » Messa ki. 2 síðd. Séra Þorsteinn dómkirkjunnar hrundi. Bjornsson. Einna verst mun bærinn Nseprestakaii. I sorgogon hafa orðið úti. í Messa í Mýrarhúsaskóla ki. 2,30 , verzlunarhverfi bæjarins síðd. Séra Jón Thorarensen. , , .. , . , , . „ hrundu morg storhysi eða stórskemmdust. Einn af turn um dómkirkjunnar hrundi og kirkjan sjálf varð fyrir ein- hverjum skemmdum. Flugferhir Loftleiðir. Hekia ’millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur ki. 11,00 í dag frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 13,0 áleiðis til Gauta- borgar og Hamborgar. Messur á morgun Dómkirkjan. Msssa kl. 11. Séra Óskar Þorláks- son.' Reyhivallaprestakall. Messað í Saurbæ klukkan 11 f. h. Sóknarprestur. Bústaðaprestakall. Messað í Kópavogsskóla kl. 3 e. h.1 Sérá Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa fellur niður á morgun og næstu sunnudaga vegna sumar- leyfis | oz lagfæringar á kirkjunni. Séra Garðar Svavarsson. Ur ýmsum áttum Happdrætti Landgræðslusjóðs. Vinningar i happdrætti Land- græðslusjóðs féllu á eftirtalin núm- j er: I 12 m. matar- og kaffistell nr. 23.046 Mótorhjól — 37.841 Flugfar Rvík—Khöfn—Rvík 2.348 Alfa-saumavél — 17.850 Ritverk Gunn. Gunnarss. — 327 Flugfar Rvík—Staf. —22.717 Skipsfar Rvík—Khöfn—Rvík 33.333 Vor Tids Lexikon — 35.577 Skipsfar Rvík-Khöfn-Rvík— 26.223 Fatnaður frá VÍR — 22.313 | Yinningarnir verða afhentir. gegn framvísun miðanna á Grettis- götu 8, eftir 5. júlí. ! Kvenfélag Langholtssóknar fer skemmtiferð að Laugarvatni þriðjudaginn 6. júlí. Þátttaká til- kynnist fyrir sunnudagskvöld í síma 6095 og 80184. Kvenféiag Bústaðasóknar fer skemmtiferð upp í Borgar- Auflifeté i "Tímanum ttllllUlllllllUIMUIIIIMMMIIMIIIUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIin AIii á sama staö NÝKOMIÐ : RAMCO stimpilhringir í flestum stærðum og gerðum. i Bíllinn yðar á aðeins það bezta skilið. fjörð, þriðjudaginn 6. júlí klukkan 8 f. h. Farið verður frá horni Rétt- | H.f. Egill | arholtsvegar os soísvesar. MB-]| VlllljálmSSOII J taka tilkynnist í síma 4302, ekki § Laugavegi 118. Reykjavík. i síðar en á sunnudag. t= Sími 81812. = • iiiiiiiiiiiMuiiiiiiiMiiimiimiimiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiH Hljómleikar KK-sextettinn kynnir 10 nýja dægurlagasöngvara Sími 53721 | Veitingasalirnir j opnir allan daginn Dansleikur kl. 9 til 1 e. m. Hljómsveit Árna ísleifssonar. SKEMMTIATRIÐI Öskubuskur tvísöngur Ingþór Haralds. munnhörpuspil | Miðasala kl. 7—9 e. h. j | Borðpantanir á sama tíma I | Kvöldstund að Röðli svíkur engann. EIGINMENN: iBjóðið konunni að borða j I og skemmta sér að Röðli.: iipniiiMiiiiiiiuii íslendlnifabættiii’ CFramhald af 3. síðu.) hjartanlega sammála. Þau Arinbjcrn og Ingibjörg gengu í hjónaband árið 1918. Þrjú börn hafa þau eignast, Mar- gréti, Jón og Þorvarð, sem öii eru gift og búsett i Kefla- vík. Að endingu vil ég svo óska Arinbhni vini mínum og þeim hjónum báðum, lijait- anlega til hamingju með þennan merkisdag. Og hið sama veit ég, að hinir fjöl- rnörgu vinir þeirra munu gera. En þau hjónin dveljast nú um stundarsakir að Bjólfs götu 6 á Seyðisfirði hjá syst- ur Arinbj arnar. Afmæliskveðju minni til þin, kæn vinur, fylgir sú ósk, að þér auðnist að varðveita æskuþor og æskufjör óskert hið innra með þér allt til hinztu stundar. Lifðu heilli Bj.J. m innuifarápjo Ljúffeng súpa gleður mannsins hjarta. Biðjið því ávallt um „BERGENE“-súpur. í Austurbæjarbíói næsta mánudag kl. 11,15. Aðgöngumiðar seldir í Músíkbúðinni, Hafnarstr. 8. 5S»5SSSSSSSSSR55í$55SSi5SSSSS3SS5SS5SSS5£55SSS5S$5SSSÍS$SSS®ÍSSÍ!ÍS#W®8S# 1 ... ! i Söluumboð: G. EINARSSON & LUNDDAL, I I Ingólfsstræti 4. Sími 6468. | m AuflýAið í Tintanum fcSSSS$SSSSSSSSSSSSSSSÆ^~ss~SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSas-^~~^~^^ illiríkjakeppni í knattspyrnu ÍSLAND NOREGUR fer fram á íþróUavéllinum, sunmidaqinn 4. jiílt kl. 8,30 e. h. Aðgwngnmiðar verða seldir á l|irtkíavelliuuna frá kl. 4-7 e. h. í dag. \erð aðgMiagumiða: kr. 5,00 fyrlr Itörn, kr. 20.00 fyrir síæði, kr. 50,00 stúkusæti í°etla er Jeikurinn, sem allir bí&a eftir. Móítökuuefiidin

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.