Tíminn - 13.07.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.07.1954, Blaðsíða 1
Bkriístoíur 1 Edduhú*S Fréttaslmar: 81302 og B1303 Aígreiðslusíml 2323 I Augiýsingasíml 81300 Frentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, þríðjudaginn 13. júlí 1954. 153. blað. [- ' ! Mynd þessi er frá komu Ismay lávarðar til Reykjavíkur. Við hlið hans standa þeir dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra og Ólafur Thors forsæíisrááherra. Ismay lávarður framkv.stj. Atlanz- hafsbandal. kominn í heimsókn í heÍMÍ msimians cr ekki nm eiisaiígrms klsitfeysi að- ræða, segir Iiann Ismay lávarður framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalags Sns kom hingað til lands með einkaflugvél frá London laust eftir klukkan tólf á miðnætti aðfaranótt mánudagsins. í fylgd með iávarðinum voru herra Pasons og ungfrú Jane Edwards einkaritari lávarðarins. Enfremur komu með hon- greinarmun er að ræða milli stórra ríkja og smárra né milli ríkra landa og fátækra. Þess vegna hefir minn ágæti vinur Hans Andersen, fasta- fulltrúi íslands, riákvæmlega jafnmikil völd og fastafull- (Framhald a 7. aiðu). Bíll með þrem mönnum steypist í IViiðfiarðará Slffijíjm elllr lífs ©g !í<B meidtílL’. HíIIíhh var fjpemisuSaiss skeiuEudlst alluiiktð* Frá fréttaritara Timans á Blönduósi. Síðdegis í gær varð það slys, að fólksbifreið úr Reykja- vík steyptist með þremur mönnum í Miðfjarðará. SIuppu þeir allir Iifandi, en bíllinn er mikið skemmdur. Nánari atvik eru þau, að bíllinn, sem var á norðurleið, reyndist vera með bilaða hemla, þegar komið var norð ur í Húnavatnssýslu. Var þá , ákveðið að fá lagfæringu á . bílaverkstæði í Árnesi, sem j er handan brúarinnar yfir ána skammt frá þjóðvegin- um. ! Fór í kaf. I Þegar bíllinn var að fara upp brekkuna, er hggur upp frá brúnni, drap hann á sér og ronn aftur á bak út al vegmum og steyptisí niður brekku og oían í ána. Kom hann niðu.r á hjólun- um, en mátti heita í kafi. Akrancs-Yíklngísr 4:0. I ] Níundi leikur Islandsmóts- j ins í knattspyrnu fór fram j á íþróttavellinum í gærkvöldi milli Akurnesinga og Víkings og fór leikar svo. að Akur- nesingar unnu með 4 mörk- um gegn engu. Tveimur mönnum tóks.t að komast strax út úr bíinu.n, en þriðja félaga sínum náða þeir ekki út, fyrr en hann var oréinn meðvitur.da rlaus. Kom hann þó fljótt til með- virundar aftur. Sluppu þeir fé’agar frá þessu óhugnan- lega ævintýri uif.filu lega htiff meiddir. Danfiegt á síldar- miðunum í gær Dauflget var á síldarmið- unum í gær. Hvergi var vart við síld að kalla fyrr en í gær kvöldi. Þá sást nokkur síld undan Rauðunúpum, en blað- inu var ókunungt um veiðí, er prentun hófst í gærkvöldi. Aðeins fá skip með litið magn sildar komu til Siglu- fjarðar í gær. Síldarverk- smiðjur rikisins þar voru bún ar að taka á móti 18.200 mái- um í gærkvöldi. um Hans G. Andersen fulltrúi Islands í ráði bandalagsins og’ Óltar Þorgilsson staifsmaður viö upplýsingadeild stofn- unarinnar. Mótttakan á flugvellinum. Dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra tók á móti Ismay lávarði, er hann steig út úr flugvélinni ásamt fylgd arliði sínu. Viðstaddir voru ennfremur Ólafur Thors for sætisráðherra og þeir Hendrik Sv. Björnsson forsetaritari og Niels P. Sigurðsson, sem er Julltrúi í þeirri deild íslenzka iutanríkisráðuneytisins, sem hefir með málefni Atlants- hafsbandalagsiris að gera. í gærkvöldi flutti Ismay lá varður eftirfarandi ávarp í t útvarpið til íslendinga: „Það er mér mikil ánægja,' að vera nú staddur í Reykja- vik sem gestur ríkisstjórnar íslands. Eg er stoltur af því, að ísland er eitt hinna 14 þátttökuríkja, sem ég þjóna sem framkvæmdastjóri Norð ur-Atlantshafsbandalagsins. Yður er sjálfsagt kunnugt, að ráð bandalagsins hefir bækistöð sína í París, og að í því sitja fulltrúar 14 ríkis- stjórna sjálfstæðra fullvalda ríkja, þar sem hvorki um ingaframkvæmdir hefj- ast við sementsverksm. í sumar Ríkissíjftmin imm hafa ákvcðið að vcrja þrcm millj. kr. fil framkvænulaima í ár. Frá jréttaritara Tímans á Akranesi. í sumar eru ráðgerðar allmiklar framkvæmdir við byggingu sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Fram kvæmdir þar efra munu hefjast á næstunni. Iþað því miklar fréttir og góð ar, að í sumar skuli ei’ga að fara að hefjast har.da um sjálfar byggingarframkvæmd. ir verksmiðjunnar. GB. Fjórfalt vatnsmagn Bátur missti báða nótabátana og nótina Maf^p.r hrökk fyrir borð en náðist Frá fréttaritara Timans á ísafirði. Vélbáfurinn Guðmundur Þorlákur varð fyrir því óhappi, er hann var staddur 35 sjómílur norffvestur af Grímsey, aff missa báða nótabátana og nótina. Einnig missti bát- urinn út rnann þegar þetta kom fyrir, en hann náðist strax og varff ekki meint aí. Þegar þetta skeði var nokk ur kaldi, 5—6 vindstig og nokkur alda, og voru skip- verjar að taka bátana upp í davíðana. Þá brotnaði fremri lykkjan í öðrum bátnum, og báturinn stakkst niður á end ann og sökk samstundis. Hinn báturinn var í talíum en ekki búið að lyfta honum, en það reyndist ómögulegt að ná honum upp og fyllti hann við skipshliðina og sökk. Nót- in var í þeim bát. Guömundur Þorlákur kom hingaö til ísafjarðar í gær og fær hér báta, en varanót á hann. GS Eins og kunnugt er, var í fyrra dælt upp mikiu magni af skeljasandi til verksmiðj- unnar, sem endast á i tveggja ára framleiðslu. Áður en það var gert hafði verið byggður grjótgarður mikill á leirnum fram af Langasandi með fjör unni, og myndar sá grjót- yeggur sandþró verksmiðj - unnar. Einnig er þegar búið að vinna mikið af hafnar- mannvirkjum þeim, sem nauð synleg eru á staðnum, en miklu verki er þar lokið. Undirbygging verksmiðju- húsanna. í sumar verður reynt að gera hafnarmannvirki þessi þannig úr garði, að þau séu fullnægjandi, svo liægt sé að hefja bygginguna, sem nær fram á hafnarmann- virki og er áætlaður kostn- affur við mannvirki J»essi um hálf önur milljón króna. Eru þá enn eftir ófuJIgerð hafn- armannvirki önnur í sam- bandi við verksmiffjuna. Ráðgert er að vi»ma í sum- ar aff undirbyggingu verk- smiöjuhúsanna sjálfra og steypa grunn þeirra. Er ráð- gert aff vinna að verksmiðju framkvæmdunum fyrir um þrjár miHjónir króna, sem ríkisstjórnin mun hafa á- kveðið að verja til þessara framkvæmda á þessu ári til að flýta byggingu verksmiðj unnar, er fengin eru heild- arlán til framkvæmdanna. Sementsverksmiöjan er eitt af brýnustu nauðsynjamál- um þjóðarinnar í dag, og eru í Skeiðará Frá fréttaritara Tímans í Öræfum. Skeiðará virðist enn hafa vaxið nokkuð síðustu 2 dag- ana og mun nú vera um það bil fjórfalt vatnsmagn í henni miðað við meðalvatns magn aö- sumri. Breiðir hún orðið dálítið úr sér en aðal- vatnsmagnið þó nn í fyrri farvegum. Hún er ekki enn búin að brjóta af sér jökul- inn svo að ekki er um raun- verulegt hlaup að ræða og ekki einu sinni víst að svo veröi. Brennisteinslykt legg- ur enn af henni og sorti fell- ur á málma. Síminn virðst kk enn í verulegr hættu. SA,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.