Tíminn - 13.07.1954, Síða 2

Tíminn - 13.07.1954, Síða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 13. júlí 1954. 153. blað. Gestir á Hótel Borg Tíminn mun framvegis birta nöfn þeirra gesta, sem búa á Hótel Borg og ekki eru þar fastir gestir. Að þessu sinni eru nefndir allir þeir gestir, sem komið bafa síðustu daga og búa þar enn. F.n framvegis verður sá háttur haföur á, aö birta nöfn nýrra gesta frá degs ti! dags. Ætti þetta nýja cfni biaðsins að geta orðið mörgum ti! hægðatauka, ekki sízt þegar um er að ræða fólk, sem þarf að reka viðtæk er- indi við marga hér < bæ. Lord Ismay Hr. Pasons Miss Jane Edwards Mrs. Helen Nelson Englund Hr. O’Neill Osborn Hr. Gaston Jaecard, sendiherra Hr. stórkm. Garðar Gíslason Hr. Aðalbjörn Tryggvason Hr. Andres Angström Hr. Nyberg Hr. Walter Berger Hr. Antczak Stanistan, pólski sendiherrann, og Mucal Woj- zcek Hr. Hans Hersfeld Hr. Klemens Sörensen Hr. Dowrik og írú Hr. Barry Warner Dr. Warner og frú Hr. Harald Ögland Hr. de Boisgelin Hr. Brunet Hr. Ole Lökvik og frú Hr. Wander Hr. Stefán Bjö-'nsson Prk. Hjördís ögland Hr. Kjartan Friðbjarnarson Hr. Trane Frú Kristín Björnsdóttir Hr. Hans Gensler Hr. Lester Sternin Hr. Erik Linklater Hr. Óttar Þorgilsson Hr. Hans Andersen Hr. Hesselberg Hr. Plage Hr. Madsen Hr. Lauge Kock LOKU vegna sumarlevfa frá 15. júlí — Opnum aftur þann 3. ágúst að Ingólfsstræti 6. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR H.F. .■AV.V.V V.V Útvarp'ið ■Útvarþið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónieikar: Þjóðlög frá ýms- um löndum (plötur). 20.30 Erindi: Þættir um gróður landsins; I. (Steindór Stein- dórsson mentnaskólakennari). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.25 íþróttir (Sigurður Sigurðsson) 21.40 Tónleikar (plötnr). 22.10 „Á ferS og flugi“, Bkemmti- saga, í þýðingu Björns Jóns- sonar ritstjóra; I. (Sveinn Skorri Höskuldsson les). 2225 Dans- og dægurlög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Árnað heilla 70 ára. í gær varð Guttormur Pálsson, skógarvörður, 70 ára. Hann stund- aði skógræktarnám í Danmörku frá 1904—1908 og lýðháskólanám í Askov 1905—1906. Síðan gerðist hann skógarvörður á Hallormsstao og hefir hann það starf enn á hendi. Guttormur hefir unnið mik ið að félagsmálum, verið í skatta- nefnd og form. skólanefndar. Hann hefir unnið að ritstörfum og meðal rita hans eru Hallormsstaður og Hallormsstaðarskógur. Isniay (Framhald af 1. síðu). trúi hinna voldug Banda- rikja. Hið sama má segja um fyrirrennara hans Gunnlaugi Pétursson, sem um langan tíma starfaði með ágætum í ráði bandalagsins. Allar ákvarðanir ráðsins verður að gera í einu hljóði. Ekkert land þarf að gera neinar ráðstafanir, sem það getur ekki fallizt á, jafnvel þótt 13 bandalagsríki fari þess á leit. Engu að síður hef ir einróma samþykkt jafnan náðst fyrr eða síðar af þeirri einföldu ástæðu, að stefnu- mið vor eru hin sömu. Það sem næst liggur, er að byggja Myndiu sýnir Iíofskirkju í Öræfum eins og hún var áður en viðgcrðin fór frain. Hún er fallegt og sérkennilegt hús, sem nýtur sfn vel í því landslagí, sem þarna er. Vigsla Hofskirkju í Ör- æfum á sunnudaginn Hofskirkja í Öræfum, h:n gamla og endurreista kirkja úr torfi og grjóti, var vígð á sunnudaginn að viðstöddu mörgu fólki úr sveitinni og hvorki meira né minna en sjö prestvígðum mönnum, og munu vart í annan tíma, að minnsta kosti cKki um langan aldur hafa verið svo margir idgðir menr ásamí í Öræfum, enda var tilefnið ánægju- legt Blaðið hafði tal af Kristjáni Eldjárn, þjóðminjaverði, nýkornnum heim frá vígslunni í gær. VID ÞÖKKQM hjartanlega stjórn Kaupfélags Ár- nesinga, fararsrjórum, bílstjórum, gestgjöfum og þjón ustuhði á gistlnúsum þeim, sem við borðuðum og gist- um á, í hinni ógleymanlegu skemmitferð, sem Kaup- félag Árnesinga bauö okkur í dagana 5.—6. júlí 1954. IvONUR AF STOKKSEYRI .‘.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.VAV Opnum útibú á KeflavikurflugvelSi Opnum í dag M. 11 f. h. útibú á Keflavíkurflugvelli. Eðnaðarbaraki íslands h.f. upp sameiginlegar varnir, unz þær hafa náð því marki, að um árás verði vart að ræða. Á þann hátt þarf að tryggja friðinn. En í stofnskrá banda lagsins er einnig sérstaklega gert ráð fyrir þvi, að banda- lagsþjóðirnar vinni saman að efnahagsmálum, félagsmálum og menningarmálum í því skyni að bæta lífsafkomu allra manna meðal þjóða vorra. Auðvitað slær stund- um í brýnu, svo sem gerizt í friðsömum fjölskyldum. En hér er aðeins um fjölskyldu- deilur að ræða. í aðalatrið- um erum vér algerlega sam- mála. ísland er níunda land bandalagsins að stærð en hiö fólkfæsta að íbúatölu. Land- ið á sér ekki margar auðlyndir og mér er tiáð að lífsbaráttan hér sé örðug. En fyrir sakir legu sinnar hefir landið mjög hernaðarlega þýðingu fyrir bandalagið. Svo sem kunnugt er, hefir tækni nútímans gert fjarlægðir að engu, hvort sem er á landi eða sjó, og ísland er sem næst miðsvæöis inn- an NorðurAtlantshafssvæðis- ins, enda er það þýðingar- mikill viðkomustaður á sjó- og loftleiðum um Atlantshaf, þegar í nauðir rekur. Það er bandalaginu mikill styrkur. að íslendingar höfðu kjark og raunsæi til að gera sér það ljóst, að í heimi nútímans getur ekki verið um einangr- un og hlutleysi að ræða. Hinar frjálsu þjóðir geta því aðeins verið frjálsar, að þær standi sem órofa heild. Öll aðildarríki Atlantshafs bandalagsins verða að færa nokkrar fórnir. Sum þeirra verða líkt og ísland að hafa herlið bandalagsríkja í landi sínu. Slíkt er jafnan erfitt, hvort sem á málið er litið frá sjónarmiði landsins sjálfs eða frá sjónarmiði þess herafla, sem starfa verður fjarri heimalandi sínu. Slíkt fyrir- komulag krefst skilnings og umburðarlyndis, ekki sízt á þjóðamálum, én mér virðist slíkt þó lítil fórn, miðað við tímum allmikilla átaka í al- Hofkirkja í Öræfum er torf kirkja og var orðin hrörleg en hefir nú verið endurreist í fyrri mynd sinni að forsögn þjóðminjavarðar. Torfþak yfir sköruðum hellum Veggir kirkjunnar eru að mestu úr grjóti en þekja er þannig, að innst er viðarsúö en síðan lagðar á hana skar aðar hellur gerðar af náttúr-; unnar hendi en þar yfir torf.! Að innan er kirkjan þiljuð og tekur um 100 manns í sæti. Kirkjan er þiljuð innan og máluö og er Ijómandi snot ur bæði utan og innan. Vígsluathöfnin á sunnudag. Biskup landsins, herra Ás- mundur Guðmundsson, vígði svo kirkjuna á sunnudaginn. Voru þar saman komnir lang flestir Öræfingar en auk þess bar svo við, sem ekki er á hverjum degi í Öræfum, að þar voru viðstaddir sex prest vígðir menn, þ. e. fimm prest ar auk biskups. Mun að minnsta kosti mjög langt sið an svo margir vígðir menn hafa verið þar ásamt. Pró- ■ fasturinn, séra Eiríkur Helga son gat þó því miður ekki verið viðstaddur vígsluna sök: um lasleika. ! Séra Sváfnir Sveinbjarnar- j son sóknarprestur predikaði ‘ og prestar iásu ritningarstaði úr kórdyrum. Kristján Eld- járn flutti einnig ávarp 1 til- iefni af endurreisn kirkjunn- iar- | | Eftir vígsluna var boðið til kaffidrykkju 1 félagsheimil- inu að Hofi. Þar voru haldn-'j ar ræður, og hafði Páll Þor- steinsson alþingismaður þar orð fyrir heimamönnum. Allir voru hinir ánægðustu með hina endurreistu kirkju og hina hátíðlegu vígsluat- nöfn, sem fór ágætlega fram. Hofskirkja fer sérstaklega vel i því landslagi, sem þarna er, og er til hinnar mestu prýði. FYRIRLIGGJANDI glæsilegt úrval heimilistækja. Ryksugur '' ’ Bónvélar Hrærivélar Straujám Strauvélar Vöffhijárn Þvottavélar og önnur heimiíistæki Heimsþekkt vörumerki — Hagkvæmir greiðsluskilmálar DRÁTTARVÉLAR h.f. Hafnarstræti 23 — Sími 8 13 95 esSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS! Þakjárn fyrirliggjandi. SINDRI H.F. Hvevfisgötu 42 — Sími 8 24 22. «SSS55SSSSSSS5S55SS5SSSSSSSS5SSSSSSSSSS5SSSSSS$$SS5SSS5SS5$SSSSS3555S554 CSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS* það öryggi, sem það veitir gegn hinum ólýsanlegu hörm ungum. er af nýrri heims- styrjöld myndi leiða.“ Ferguson dráttarvél, ný, til sölu á kostnaðarverði, ásamt plóg og sláttuvél. — Upplýsingar gefur Jón Bjarnason, Lang- holtsvegi 131 Revkjavík og í síma 7259 kl. 4—6 næstu daga. , eS5SSSS3$SSS535355S5SS5SSSS53S3553SSS3SS5SS5SS3S55$55SS3SS$S3SSS$SSSSSS»

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.