Tíminn - 13.07.1954, Side 4
TÍMINN, þriSjudaginn 13. júlí 1954.
153. blað
Hugleiðing ljósmóður
Stundum heyrast raddir um býst ég við, að þær læri tals-’legum efnum og hálfbert, en
að mikil vöntun sé hér á lancli jvert í líffærafræði og með-(við þurfum ull að minnsta
á hjúkrunarkonum, og ef til höndlun næmra sjúkdóma, kosti að vetrinum. Við höf-
vill er það svo, því að víst því. að vel getur átt sér stað, um heldur ekki gagn af strá'
húsum eða bjálkakofum.
Svo er það viðvíkjandi ung
barninu. Þó að margt megi
gerði það ekkert til, þótt all- að kona fesði undir þeim að-
ar konur landsins væru hjúkr | stæðum. Meðferö sængur-
unarkonur, svo göfgandi og kvenna er að mörgu leyti á-
þroskandi er það nám og þekk uppskurðarsjúklings. — jhera af öðrum þjóðum, þá
starf. En mikil ábyrgð hvíl-: Þær læra um meðferð unga yerðum við að hafa dóm-
ir á þeim konum, sem fást' barnsins, enda eiga þær að1 greind til að velja það úr, sem
við kennslu í þeim efnum. vera leiðbeinandi í því. Þær er okkur heppilegt. Þó að
Hversu margar mæður vildu eiga að læra í fyllsta mátavíga se vel upphitað í húsum
ekki láta dætur sínar læra „sterilation“. Sog bæjum, á ekki að klæða
hjúkrun, ef þær vissu, að á'
S. E. liefir kvatt sér hljóðs og
ræðir um daglegt mál, máivillur cg
fie'ira:
öllum spítölum væri fullkom
Meiri kröfur hafa verið nýfædda barnið sem sagt ekki
gerðar til menntunar ljós- neitt, í eina opna skyrtu og
ið öryggi gegn hvers konarjmæðra í Reykjavík vegna bleiu og svo treyju, sem er
smithættu? En það eru þó:Skólans þar, og er það til- alveg opin og laus, kannske
ekki bara hjúkrunarkonurn- |hlýðiiegt. Eiginlega ættu þær hnýtt saman um hálsinn.
ar, sem geta ábyrgzt allt.' allar að hafa kennaramennt Þetta er siður frá heitari
Sjúklingarnir, sem ganga!un í grein sinni. Þess var og löndum. Ekki er ég þó að
með smit, verða að vera vak, krafizt í hinum stóra og full mæla með því að klæða barn
andi fyrir velferð ungu stúlknjkomna danska ríkisspítala, f. ið mikið, en að klæðnaðurinn
deild B. Þær ljósmæður höfðu liggi slétt og sé þannig út-
leyfi til þess að setja upp búinn að hann flaksi ekki til
„klinik“. sitt á hvað. Nýfætt barn er
Nám þeirra var þannig, að mjög næmt fyrir trekk og
bær lærðu að hafa ábyrgð- ma llla við að kvefast. Þess
ina. Sumar ljósmæður hafa vegna er ekki gott að hlaupa
og lært meira um hjúkrun strax út með það, eins og
ungbarnsins. Hér á landi veðráttan er hér vetur, haust
hafa margar ljósmður verið og jafnvel vor. Nú hafa ís-
á námskeiðum hjá frá Bjarn- lenzkar konur á seinni ár-
héðinsson og einnig hjálp í um sett met í meðferð ung
viðlögum. Allt er þetta til að barna undir handleiðslu ljós
bæta. mæðra.
Þó að um minnapróf sé að Þegar menntun Ijósmæðra
. , . ræða, getur margra ára jókst, fór að draga úr ung-
að hafa nóg af hjukrunar- reynsla f starfinu auðvitað barnadauða hér á landi. Og
konum í landinu. Að visu , mikið t t og aukin svo hefir árangurinn orðið
réttindi. goður, að Island hefir nað
lægstum barnadauða af Norð
anna, sem koma til þess að
hjálpa þeim, og mjög strang
ir við sjálfa sig. En það má
líka segja, að þær verði að
sýna trúmennsku. Og létt-
ara mun það verða, ef það
hefir verið iðkað frá bernsku.
Yfirleitt held ég að stúlkur
vinni vel á spítölum. Stjórn
spítalanna er yfirleitt svo
framúrskarandi vel skipulögð
að unun er að vinna á þeim
fyrir hraustar og sterkar
manneskjur. Á ég bágt með
að trúa því, að ekki sé hægt
hefir vinnutími verið nokkuð
langur og ómögulegt að fá
honum skipt þannig, að þær'. Flestum sængurkonum þyk Jb . m
hjúkrunarkonur, sem vilja ir betra að liggja heima. enda . -f Kííl t
fara að minnka við sig vinnu eru fair sPítalar> sem 8'eta h * , -
fenpiu afi vinm hólfa vnkf veitt eins fuUkomna hjukrun hvað gott, b^r að halda þvi
S háifuJ íaunum hægt er að veita 1 heima' Við 0g rækta Það' Reglubundn
Stúlkur hér hlióta að vera husum- nema ef stóraðgerða ai' máltíðir og hreinlæti gera
hnölgðar fvrir hiúkrun Það er Þörf> sem míöS sJaldan barninu svo gott að það marg
íynh sTp sv7 of í sSrfum *emur fyrir- Oftast taka að' borgar sig að halda Þeirri
, 11 s& ,s'° ot 1 storr standendur bau börn heim reglú- Ennfremur skal gæta
SZVttKLT ‘ » — kanS þess að hafa gott loft og tjald
. , hafa ónæði af og hjálpa til tfi að ský!a barninu fyrir
Svo ætla ég að mrnnast á & heimilum> ef ekki hefir ver trekk, þegar loftað er út.
emn hop kvenna, sem hafa .g h£ggt ag f& stúlku til aS_ Æskilegt er að hafa há grinda
S5.mt það 1 verkinu,.að ,þær stoðar. Það þykir nægilegt rúm. Umfram allt ber að forð
vi ja forna _ser fyrir sjukt t f ir ljósuna að annast ast reykingar i návist barns-
folk með þvi að vmna sem baxDa*óg sængurkonuna. ,ins.
gangastulkur í fjolda ara. Ef , sænpurimnunnar' Að endingu vil ég stinga
til vill væri hægt að útskrifa! Hjukrun sænöUiKonunnai vöntun er á
þær stúlkur með styttra hjúkr er eins mikilsvirði og fæðing rnnar’knm 1Tn að vel lærð
nmrnómi EinniP riettur mér arhjálpin sjálf. Það er fyrir nluKrunarKonum, ao vei læro
unarnann. Einnig aettui mer f(Sn_iri ð um ljósmæðrum verði leyft
í hug, hvort ekki væri mógu- iongu fengin íeynsla á þvi virina viS hau störf sem
leet að hafa eitt af inntöku- hér á landi, aö það borgar sig aö vinna V1° Par s 0 »
skilyrðunum í húsmæðraskól ekki að fara míög fljótt á fmt h^krTsængmtonum^t. d. á
anna t. d. þriggja mánaða ur eftu’barnsburð- I Landspítalanum og hjá Líkn.
gangastúlknastörf á spítala.) I sumum nagrannalondun- Það eru syo fá héruð & land_
Það gæti stuðlað að reglu- um er Það mjog algengt að inu þar sem ljósmæður hafa
semi, hreinlæti og stundvísi. l]°smóðir dvelur 14—30 daga sæmileg laurl) að rangiæti er
Mér finnst að einhverjir hús- hla konunm til að annast ag taka þau frá þeim láta
mæðraskólanna ættu að vera rana °g barnið> nnnnsta þær ganga atvinnulausar a
eins og þeir voru hér áður kosti hjá efnaðri stéttunum. sama tíma 0„ utlendingar eru
i Reykjavík, þar sem hægt Fias senr engan flytir o0
„Flestir munu vita það, a3 orðið
fætur er karlkynsorS, eða að
minnsta kosti talar enjinn um fót-
ina á sér eða fótið, en þó bregður
svo undarlega við á óiíklegustu
stöðum, að allt í einu er farið að
tala um fæturnar á sér eða öðr-
'um (einnig stundum fingurnar)
jafnvei i útvarpi og hreinlega sagt
þær.
— Ég var t. d. nýlega að lesa i
skáldsögu, ekki ómerkri og í frem-
ur stuttri málsgrein kom orðið fót-
ur nokrum sinnuzn fyrir í báðum
kvnjum. Þetta er vægast sagt mjóg
leiðinlegt. Einnig er ósköp leiðin-
legt að mega varla opna bók eða
blað, óhræddur um það, að jafn
mikið notað orð og ósjaltlan, sé
bætt upp með neitun fyrir íraman
það (ekki ósjaldan). Þar sem aug-
ljóslega er meint annað en það,
sem orðin gefa til kynna. Enga mál
fræoikunnáttu þarf þó til að finna
þetta.
! Þó er enn leiðinlegr.i eða hvim-
leiðara, þegar merkir sögustaðir og
þjóðkunn örnefni verða að sæta af-
bökunum, kynja- eða tohiruglingi
eða enn annarri misnotkun, eins
og t. d. þegar hið fræga og ein-
stæða Ásbyrgi í Kelduhverfi eign-
ast alnafna á melbarði vestur í
Miðfirði, svo ekki sé talað um sölu-
búð í höfuðstaðnum, en sem ann-
. ars er óskil'janlegt að skuli levf-
' ast, þar sem þó er haft eftirlit með
upptöku nýrra bæjarnafna eða
breytingu á þeim.
| Nú er það svo, að stundum getur
leikið vafi á um kynferði orðs, tölu
eða stafsetningu, bæði örnefnis og
annarra, en þegar um fræga og
oftnefnda staði er að ræða, væri
rétt að ákveða í eitt skipti hvað
gilda skuli, að minnsta kosti þar
til sannast kynni að. annað væri
: réttara. svo að sairræmi fengist
- fremur í notkun orðsins eða nafns-
his.
! Nýlega var mynd I dagblaði, frá
Þingvelli (eins og fyrir ofan mynd
ina stendur) og lesmál fyrir neðan.
Þar stendur meðal annars: „Þing-
völlur er helgur staður....“ í dag
munu hundruð manns fara til Þing
valla....“ Myndin er frá Þingvöll-
; um og er tekin í Ölkofradal aust-
an við Þingvallabæinn".
í Njálu virðist staðurinn heita
Þingvöllur, en í daglegu nútlðar-
máii heyrist mér ofiast talað um
Þingvelli og ekki minnist ég þoss
að hafa heyrt annað en Þingvalla-
kirkja (ekki Þingvallar).
Þessi ruglingur er tíður, bar sem
Þingvallar (eða valla) er getið og
væri viðkunnanlegra að annað
hvort yrði fest og talið þá það
réttara.
|
I Jónas Hallgrísnsson segir: „RíS
ég háan Skjaldbreið skoða.“ Samt
! er fjallið ýmist karl eða kvenkennt
I í nútíðarmáli og skipið, sem ber
nafn fjallsins, virðist jafnan nefnt
í kvenkyni. Þá hefir Herðubreið
(eða Herðibreið) ekki með öllu
sloppið við frábrugðna meðferð á
nafni sínu.
| Einn staður, sem oftar er nefnd-
ur en flestir aðrir í landinu, er tíð-
um rangnefndur, án þess að þar
ieiki þó nokkur vafi á, hvað rétt
sé, en það er hin þjóðkunna Strand
arkirkja. Algengt er að sjá á prenti
„Áheit á Strandakirkju", c:i sem
raunverulega mun ekki vera til ng
áreiðanlega eru áheitin ætluö
Strandarkirkju.
S. E. hefir ekki lokið máli sinu,
en hér verður gert nié á því til
I morguns.
1 Starlcaður.
var að taka hvern námsþátt
sér eftir ástæðum. T. d. að
útlærð saumakona gæti tek-
ið matreiðslunámskeið, og að
inatreiðslukona gæti tekið t.
d. saumanámskeið, og eins
væri það með vefnað og bök-
nám, vélprjón og tóskap o. fl.
Ljósmæðrastéttin er elzta
hjúkrunarstétt landsins, og í
mörgum héruðum hafa hjúkr
un og ljósmóðurstörf aðallega
verið í höndum ljósmæðra.
Laun þeirra hafa verið það
lág, að þær hafa alltaf þurft
að vinna annað starf með.
Það er mjög gott fyrir sveit
irnar að hafa þannig konur,
sem hægt hefir verið að grípa
til. Ekki eru öll tilfelli svo
erfið, að margar húsmæður
gætu ekki annazt sjúklinga,
en það er þó alltaf aukin
vinna, og einnig þarf oft að
vaka dag og nótt við almenna
hjúkrun.
Ljósmæður eru auðvitað
allt eftir öðrum þjóðum. Það
hefir hvert land sína stað-
hætti. Sum lönd hafa fæðu-
tegundir, sem létta erfiðleik-
ana við fæðingar og undirbúa
líkamann svo vel, að hægt er
að stytta sængurleguna eitt-
hvað.
Einnig má minnast á tízk-
una og klæðnaðinn. Sums
piisvel menntaðar, en allar staðar getur fólk gengið í lé-
vonandi kemst það ekki í móð
hér aftur að meðhöndla kon
ur af hrottaskap eins og þeg
ar þær voru látnar ganga á
eyrinni og bera kol á bakinu
og hvað annað. Á þeim tím-
um fóru þær á fætur eftir
nokkra daga og upp í viku til
þess að starfa, enda mátti
rekja bjóðferilinn um teiginn
en nú eru notuð bindi, ef
þotið er í slíka ráðstöfun.
Nei, konan er ekki heil heilsu
strax.
Annað mál er það, þó að
farið væri út í það ýtrasta á
stríðstímum eða í jarðskjálft
um og eldgosum
fengir i þau störf, þar sem
velmenntaðar eldri ljósmæð-
ur ættu að fá t. d. á spítöl-
unum, enda er það svo í öll-
um stéttum.
Heyrzt hefir að fækka ætti’
umdæmunum, en þar eð fæð
ingar virðast oft vera í sam-
bandi við gang himintungla,1
bera þær iðulega að á sama
tíma eða um líkt leyti. Það
hefir oft þótt fullerfitt að ná
nógu fljótt í ljósmóður, þó að
ekki verði nú farið að bæta
á vegalengdina. j
íslenzkar ljósmæður þurfa
að vera vel menntaðar í sínu
fagi, og ekki einungis það,
Ekki er alltaf hægt að apa heidur líka 1 vmsu öðru með
góða undirbúningsmenntun,
gott uppeldi og góða fram-
komu. Eg skora á kvenfélaga
samtökin að hlúa vel að Ljós
mæðraskólanum jafnframt
því sem þær hafa rétt til þess
að gera kröfur til hans. j
Helzt ætti skólinn að vera
gott og myndarlegt heimili:
alveg út af fyrir sig, en í sömu
Framhald á 6. síðu.
Fyrirliggjandi eftirtaldar tegundir:
100% ull
50% nælon — 50% ull
70% nælon — 30% rayon
60% perlon — 40% rayon
Viljið þér fá góða sokka, þá biðjið
um Heklu-herrasokka.
Gefjun — Iðunn
Kirkjustræti 8 — Reykjavík
VinnUS ötullega að úthreiííslu TlÍHANS