Tíminn - 13.07.1954, Qupperneq 6
TÍIMINN, þríSjudaginn 13. júlí 1954.
153. blað.
Uppþot Indtammna
Geysispennandi ný amerísk lit-
mynd um sanna atburði úr sögu
Eandarikjanna og þá hörðu bar
áttu, sem átti sér stað milli gull
leitarmanna og frumbyggja Am
eríku.
George Montgomery
Audrey Long
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BÍÓ
— 1M4 -
Kungaroo
Mjög spennandi og viðburða-
rík ný amerísk litmynd, frá
dögum frumbyggja Ástralíu.
Aðalhlutverk:
Maureen O'Hara
Peter Lanford
Aukamynd: Líf og heilsa.
Stórfróðleg litmynd með ís-
lenzku tali.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Barnasýnmg
Teiknimyndir og sprenghlægi-
legar gamanmyndir með Bakka
bræðrunum Chap, I.arry og Moe
Sýnd kl. 3.
TJARNARBIÓ
Síntl S4S4.
María í Marseille
Ákaflega áhrifamikil og snilld-
arvel leikin frönsk mynd, er
fjallar um líf gleðikonunnar, og
hin miskunnarlausu örlög henn-
ar. Nakinn sannleikur og hisp-
urslíus hreinskilni einkenna
þessa mynd.
Aðalhlutverk:
Madeleine Robinson,
Frank Villar.
Leikstjóri: Jean Delannoy, sem
gert hefir margar beztu myndir
Frakka, t. d. Symphonie Past-
orale og Guð þarfnast mann-
anna o. m. fl.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
6. vika.
ANN A
Btdrkostleg Itölsk úxvalsmynd,
eem farif hefur sigurför um all-
•œ heim.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur skýringartextl.
Bönnuð börnun*-
Sýnd kl. 7 og 9.
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
HRAUNTEIG 14 S/MI 7U8.
Cemia-Desinfector
er vellyktanöl sótthrelnsandi
vökvi nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar A
munum, rúmfötum, húsgögnum,
símaáhöldum, andrúmslofti o.
s. frv. — f'æst í öllum iyfj&búð-
um og snyrtivöruverzlunum.
amP€P
Raflagir — Viðgerðir
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
Síml 815 56
AUSTURBÆJARBÍÓ
Ævintýri í Texas
(Two Guys from Texas)
[ Bráðskemmtileg og f jörug ný
mynd í litum.
'amerísk söngva- og gaman-
Aðalhlutverk:
Jack Carson
Dorothy Malone
Dennis Morgan
ennfremur: Bug3 Bunuy
Sýnd kl. o.
GAMLA BIO
— 147B —
Beizk uDuskera
(Riso Amaro)
ítalska kvikmyndin, sem gerði
SILVANA MANGANO
heimsfræga, sýnd aftur vgena
fjölda áskorana.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
»♦♦♦♦♦♦»»♦♦♦♦»<
Hugleiðing Ijúsui.
(Framhald af 4. síðu.)
byggingu og fæðingardeildin.
Ekki hefði verið óviðeigandi
að konum hefði verið sýnd
teikning þessa húss áður en
byrjað var á byggingunni,
þar sem þær voru þó lyfti-
stöng Landsspítalans í heild.
Vona ég svo að haldist góð
samvinna hjá öllum þeim, er
vinna að einhvers konar líkn
armáium.
10. maí 1954.
B. E.
TRIPOLI-BÍÓ
Sími 1182.
Bel auii
Heimsfræg, ný, þýzk stórmynd,;
gerð af snillingnum Willi Forst,
eftir samnefndri sögu eftir Guy
de Maupassant, sem komið hef-
ir út í íslenzkri þýðingu. Mynd
þessi hefir alls staðar hlotið
frábæra dóma og mikla aðsókn.
Aðalhlutverk: Willi Forst, Olga
Tscheschowa, Ilse Werner, Lizzi
Waldmuller.
Enskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala frá kl. 4.
HAFNARBIO
— Síml 6444 —
Smyglaraeyjan
(Smugglers Xsland)
Mjög spennandi og ævintýrarík
ný amerlsk mynd í litum, er
gerist meðal gullsmyglara og
nútíma sjóræningja við Kína-
strendur.
Aðalhlutverk:
Jeff Chandler
Evelyn Keyes
Philip Friend
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Notið Chemia Ultra-
sólaroliu og sportkreia. —
Ultrasólarolía sundurgreinlr
sólarljósið þannig, as hún eyk
ur áhrif ultra-fjólubláu geisl-
anna, en bindur rauðu gelsl-
ana (hitagelslana) og gerir
því húðina eðlilega brúna, en
hindrar að hún brenni. —
Fæst í næstu bú5
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■
a:,
’XSERYUS GOLD X
íl/XjI r \____íL/~\-n
lr\^nr~\ ji
010 H0L10W GROL'ND 0.10 /
mrr. VEUOVJ BlftOE fflni •—'
A~
Þúsundir vita, að gæfan
fylgir hringunum frá
SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4.
Margar gerðir
fyrirliggjandi.
Sendum gegn póstkröfu.
Stórt og srnátt
(FT-amhald af 5. síðu.)
urkennt, að það væri á nein
um rökum bygg't. Nú fyrir
nokkrum dögum bregður svo
undarlega við, að Þjóðviljinn
virðist vera orðinn því fylgj-
andi, að togaraútgerðin fái
einhvers konar bátagjaldeyri
og að allar bifreiðar verði
settar á bátalista. Er þess
getið til, að „útgerðarauð-
vald“ Lúðvíks Jósefssonar í
Neskaupstað valdi þessum
skyndilegu veðrabrigðum. Sé
svo er það ekki í fyrsta sinn,
sem kommúnistar reynast
lausir á línunni í innanlands
málum, þegar áður yfirlýst
stefna fer í bága við hags-
muni flokksbroddanna. Á-
stæðurnar, sem Þjóðviljinn
gefur upp fyrir hinni nýju
afstöðu eru þær, að Rússar
vilji kaupa togarafisk af ís-
lendingum, en mun ekki
borga það verð fyrir hann,
sem útgerðin þarf til þess að
geta borið sig. .
Ai leikAÍckutn
Þjóðleg ondsirreisia
(Framhald af 5. síðu.)
Nú eru meðal Sama mikilhæfir
læknar, lögfræðingar, málfræöing-
ar og verzlunarmenn. Er því iangt
frá, að Samar séu deyjandi kyn-
þáttur.
uiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiirhaiiiiiiuuiiiiijiaii
VOLTI
R
afvélaverkstæði
afvéla- og
af tæk ja viðger ðir
aflagnir
| Norðurstíg 3 A. Sími 6458.1
Meiri
Gljái
°g
betri ending
með NUGGET
*
Heildsölubirgðir:
H. Ólafsson & Bernliöft
Reykjavik.
Si'mi S2790 (3 linur)
Það hlýtiir að hafa verið í maí 1940, þegar þetta átti sér
stað. Stríðið hafði komið okkur vel á margan hátt, og þess
vegna tók ég að skoða það eins og frekar smánarlegan og
ótraustan fylgifisk ævintýrs míns. (Eg vildi gjarnan dreypa
á beiskleik þessa orðs — ævintýri — með fyrirheitum þess
um upphaf og endi). Eg geri ráð fyrir, að Þióðverjar hafi
um hessar rnundir verið að ráðast inn í Niðurlönd. Vorið
var eins og volgt lík, sem komin er náfýla af. En það var
ekki nema tvennt, scm snerti mig. Henry hafði verið flutt-
ur í he^mavarnaráðuneytið og vann lengi fram eftir á
kvöldin, og húsmóðir mín hafði flutt niður í kjallara af
ótta við loftárðsir, og nú lá hún ekki lengur á gólfinu fyrir
ofan mig og hleraði eftir óvelkomnum gestum. Mitt eigið
líf breyttist ^ekki hið minnsta. Það gerði lömunin. (Annar
fóturinn á fnér er styttri, síðan ég varð fyrir slysi sem
krakki). Það var einungis þegar loftárásirnar hófust, að
mér fannst þörf á, að ég gerðist varðmaður. Þennan tíma
var eins og stríðið væri mér alveg óviðkomandi.
1 Eg var enn fullur haturs og gremju, þegar ég kom á
Piccadilly betta kvöld. Umfram allt annað langaði mig til
að særa Söru. Mig langaöi til að ná mér í kvenmann og
leggjast með henni á sama bekk og þar, sem ég hafði elskað
Söru. Það var eins og ég héldi, að eina leiðin til að særa
hana væri að særa sjálfan mig. Göturnar voru myrkar og
hljóðar á þessum tima, og uppi á nætursvörtum himnin-
um sáust blik og rákir leitarljósanna. Þú gazt ekki séð
'andlit kvennanna, sem stóðu i dyragættum og garðshliðum.
Þær urðu að gefa rnerki með vasaljósum sínum eins og
glóðaronnar. Alla leið upp Sackvillestrætið voru þessi smá
, lj ós að kvikna og slokkna Eg var að brjóta heilann um,
^hvað Sara væri að hafast að nú. Myndi hún hafa farið
Jheim, eða beið hún eftir því, ef ske kynni, að ég kæmi
aftur.
Kona kve’kti á ljósi sínu og sagði: — Viltu koma .heim
með mér, ástin? Eg nristi höfuðið og gekk áfram. Lengra
upp með eötunni var stúlka að tala við karlmann. Þegar
hún lýsti á andlit sitt fyrir hann, sá ég allt í einu eitthvað
ungt, þeldökirt og hamingjusamt og þó óspilit. Dýr, sem
vissi ekki enn, aö það var í gildru. Eg fór fram hjá þeim
og kóm síðan til baka í áttina til þeirra. Þegáý ég; nálgaðist,
fór maðurinn, ng ég sagði:
— Má bjóða þér glas?
— Ælflarðu að kom heim með mér á eftir
— Já.
— Eg vil stutt.
Við fórum inn á krá við efri enda götunnar, og ég bað
um tvo viský. Um leið og hún drakk, bar ég andlit hennar
saman við Söru. Hún var yngri en Sara. Hún getur ekki hafa
verið meira en nftján ára. Hún var fallegri, og maður gæti
sagt. að hún haíi verði óspilltari, en einungis, af því að það
var rniklu minna að spilla. Eg fann, að ég kærði mig ekki
,frekar um hana, en ég kæröi mig um félagsskap hunds eða
^kattar. Hún var að segja mér, að hún hefði snotra íbúð á
^efstu hæð nokkrum liúsum neðar við götuna. Hún sagði
Jmér. hve.ð hún þvrfti að borga í leigu, hve gömul hún væri,
|hvar hún væri fædd, og að hún hefði unnið eitt ár í kaffi-
ihúsi. ITún sagði mér, að hún færi aldrei heim með neinum,
| bó að talað væri við hana, en hún hefði strax séð, að ég
væri kur+eis. Hún sagði mér, aö hún ætti kanarífugl, sem
héti Jones og hefði verið skírður eftir manninum, sem gaf
henrn hann. 3vo fór hún að tala um, hve erfitt væri að ná
í gænmeri í London.
— Ef Sara cr onnþá í herberginu mínu, get ég hringt til
hennar, hugsaði ég.
Eg: heyrði, að stúlkan spurði, hvort ég ætti garð, og hvort
ég myr.di ekki rnuna eftir kanarífuglinum hennar. Er þér
ekki sama þó að ég spyrji? Er það ekki? spurði hún.
Eg horfði á hana yfir viskýglasið og hugleiddi, hve und-
arlegt, væri, að fmna ekki til neinnar löngunar til hennar.
Það var eins og ég væri allt í einu orðinn fullorðinn. Þrá
mín tii Söru hafði drepið fýsn mína fyrir fullt og allt. Aldrei
framar rnvndi ég geta notið konu án þess að elska hana.
Þó var það áreiðanlega ekki ást, sem hafði rekið mig inn
ií þetta vmtingahús. Eg hafði talið stjálfum mér trú um
það ð leiðinni frá tcrginu. að það væri hatur, eins og ég
j geri erm bá, meðan ég skrifa þessa lýsingu á henni og
reyni að hurrka har.a út úr lífi mínu fyrir fullt og allt.
Eg hefi alltaf talið sjálfum mér trú um, að ef hún dæi, gæti
ég geymt henni.
Eg gekk út v.r krármi og skildi stúlkuna eftir yfir viskýinu.
Eg gaf heimí eitt pund til þess að særa ekki stolt hennar.
Eg gekk Tipp New-Burlnigstonstræti að símaklefa. Eg hafði
ekkert vasaijós með mér og var neyddur að kvekja á hverri
eldspýtunni eftir aðra, áður en ég gæti hringt heim til mhv
Eg heyrði hringingarhljóðið og sá símann fyrir mér. á skrif-
borðinu mínu og vissi nákvæmlega, hve mörg skref hún
þurftí að ganga! til þess að ná í hann, ef hún lægi á bekkn-
um mínum éða sæti I stól. Samt lét ég símann halda áfram
að hringia í tðmu herberginu hálfa mínútu. Svo hringdi ég
heim t;l henri.ar, en stúlkan sagði mér, að hún væri ekki
komin heim enn þá. Eg hugsaði mér hana, þar sem hún
væri á gangi á myrkvuðu torginu. Það var frekar óhultur
staður í þá daga. Eg leit á úrið mitt og hugleiddi, að ef ég
heföi ekki hegðað mér eins og asni, hefðum við getað verið