Tíminn - 13.07.1954, Page 7

Tíminn - 13.07.1954, Page 7
153. blaff. TÍMINN, þriðjudaginn 13. júli 1954. Hvar era skipin l FIó&in í Austurríki og Bæheitni: gambandsskip. Hvassafell er i Reykjavík. Arn- aríell íór 8. júli írá Keflavík áleiðis til Rostock. Jökulfell fór frá New Yoi'k 8. júlí áleiðis til Reykjavíkur. 'Dísarfell lestar og losar á Austur- Cg Suðurlandshöfnum. Bláfell er i Ríga. Litlafell losar olíu á Vest- fjarðahöfnum. Pern er í Keflavík. Sine Boye lestar salt í Torrevietja. Kroonborg fór frá Amsterdam 10. þ. m. áleiðis til Aðalvíkur. Havjarj fór frá Aruba 6. þ. m. áleiðis tii Reykjavíkur. JRíkisskip. Hekla er væntanleg til ReykjavíK ur kl. 7 til 8 í fyrramáhð frá Noiö- urlöndum. Esja er n leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Herðu- þreið er væntanleg til Reykjavík- ur árdegis í dag frá Austíjörðum. Skjaldbreið fór frá ReykjavíK i gær kvöld vestur um Itmcl til Akureyr- ar. Þyrili er í Reykjavik. Skaíifell- ingur á að fara frá Reykjavík í Öag til Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss kom til Rotterdam 11. 7., fer þaðan 14.7. til Reykjavíkur. Skállioltskirkja (Framhald af 8. síðu). Viðir úr Brynjólískirkju. Við athugun á kirkjunni nú, hefir komið í ljós, að í henni er nokkuð af viðum úr '. gömlu dómkirkjunni, Brynj-1 ólfskirkju, og hafa fundizc'| sperrur og langbönd. Á ein-11 Hver skotinn, sem reyn ir að ræna yfirgefin hús Flóðist byrja að sjatiia í Passan og Linz, c*u Itafa ekki ctin þá náð Iiámarki í 'Vín um stað kvaðst Magnús hafa | a I tekið eftir sérkenmlegum og = NTB-VÍ,, 12. WL F.-jö.n , Suðm'-Þýzkalandi og «ta-aTS' l Austurríki eru nú búin að ná hámarki og farið að sjatna kom j ag þama var j I nokkuð. Dóná er þó enn í miklum vexti og mikil flóð í Dón- hluti úr altaristöfiu úr Brynj i árdal vestan Vínar. Lögreglan í Linz fékk skipun um það ólfskirkju og hafði hún verið í kvöld aö skjóta hvern þann, sem reyndi áð ræna i'jr hús- . £>öguð niður. Þessir viðir eru | um þeim, sem yfirgefin hafa verið í þeim bæjarhluíum, ev lægstir eru. Sími 5327 S því um 300 ára gamiir. Vatnið, sem sja.tnar á göt- unum, skilur eftir sig þykkt efjulag. I Meðal verstu pláganna, er herja í kjölfar flóðanna, eru rotturnar. Mikill urmull af | þeim var við hafnarbakka á bökkum Dónár, en þær flúðu! Dettifoss kom tii Hamborgar 7.7.1 undan vatninu og lögðu und- j frá Vestmannaeyjum. Fjallfoss kom jr sjg borgarhluta. Baráttan j 10 ára drengur stel- ur 2000 krónum Veitingasalirnir | OPNIR ALLAN DAGINN | Kl. 9 — 11,30 Hlj ómsveit Árna íslenfss. | SKEálMTIATRIÐI Soffía Karlsdóttir gamanvísur ; Þorláksbúð grafin upp. J Búið er að grata upp Þor- j láksbúð norðaustan v-ð kirkj í | una og er auðséð, að hún var j | notuð sem kapella á staðnum, 11 .. | að minnsta kosti eftir aö j | Kvöldstund að Röðli svík-| dómkirkjan brann. Þaö sést jl ur engan . Ingibjörg Þorbergs dægurlög. Á föstudaginn í fyrri viku að þarna hsíir ';taðið I til Reykjavíkur 9.7. frá Hamborg. Goðafoss fór frá New York 9.7. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Rvík 10.7. til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fer frá Leningrad 13. 7. til Kotka og Svíþjóðar. Reykja- foss kom til Keflavíkur um hádegi f dag 12.7. fer þaðan i kvöld til Akra lif-ss og Reykjavikur. Selfoss fer frá Eskifirði síðaegis - dag 12.7. ti'. Grimsby, Rotterdam og Antwerpen. Tröllafoss kom ttl New York 4.7. frá Reykjavík. Tungufoss kom ul Gautaborgar 10.7, fe: þaðan til ís- lands. Fldf jöllin (Framhald af 8. síðu). mynd frá þessu sama kvik- við þær er hörð, en mikil hætta talin á, að þær beri með sér næmar sóttir. Vantar drykkjarvatn. Þá er því meiri hætta talin á ferðum, þar sem ekki er hægt lengur að afla hreins drykkjarvatns í borginni. í Linz eru um 200 þús. íbúar. Til þessa er vitað rneö vissu að átta menn hafa farizt í flóöunum í Austurríki, en nokkurra er saknað. í Bæ- heimi hafa níu farizt og tveir í Vestur-Þýzkalandi. Hámark í Vín. í Vín er búizt við að flóðið myndafyrirtæki, þar sem j nój hámarki í nótt. Þar eru margar götur þegar undir vatni. Búizt er við að vat.ns- borð Dónár hjá Vín eigi enn eftir að hækka um 30 sm. áð ur en tekur að sjatna þar. í Austurríki vinna um f>0 þús. manns að hjálparstarfi, bæði að því að flytja fólk brott, búa að flótcafólki, styrkja flóðgarða og verja yfirgefin hús fyrir ránsmönn um. í Austurríki hafa 15 þúc. manns yfirgefið heimili sín og litlu minna i Bæheimi. í Þýzkalandi vinna 35 þús. manns að hjálparstarfinu. Ameri^ar helikopterílugvél- ar haaf flutt um 10 þús. manns. Amerískir og rúss- neskir hermenn vinna að hjálparstarfi í Dónárdal. Á flóðasvæðunum hafa allir karlmenn milli 16 og 60 ára verið kvaddir til hjálpar- starfa. hluti hennar er tekinn viö suðurskautið. Bæði norður- og suðurheimskautið komu til umræðu í fyrst. Var þá leitað til aðila hér á landi um fyrirgreiðslu varðandi hugsanlega kvikmyndun norður á ís norðurskautsins. Ekki varð þó úr þessu, því suðurskautið bar sigur af hólmi. Nú hefir enn verið leitað til þessa sama aðila um fyrirgreiðslu varðandi kvikmyndun við Heklu, en eins og í fyrra skiptið, þá er um keppinaut að ræða, sem sé Vesúvíus. I Mikil Iandkyning. Verði það niðurstaðan, að Hekla komizt á lérettið, þá er hér um mikla landkynn- ingu að ræða. Um stórfyrir- tæki er að ræða, sem tekur myndina, er gefur myndina út í fleiri hundruðum ein- taka og sendir hana út um allan heim. Kvikmyndin verður hádramatísk, og er meiningin að Hekla verði notuð sem bakgrimnur, eöa það eldfjallið, sem myndað verður. En á þessu stigi máls ins hefir engin ákvörðun ver ið tekin um það, hvaða eld- fjall verður fyrir valinti. Ekki bundið við eldgos. í stóru kvikmyndaverk- bólunum er hægt að smíða ýmsa hluti og láta þá fá eðli legt útlit og hæfandi við það, sem á að túlka. Aftur á móti mun eldfjallalandslag vera erfitt viðureignar á vinnustofum. Myndir eru til frá Heklugosi og öðium stór fenglegum eldgosum, svo ekki er bundið við það að fjallið sé virkt, þegav mynd in er tekin. Landslagið ferskara hér. Það, sem einkum kann að valda því, að Hekla hafi bet ur í baráttuni við Vesúvíus, var stolið tvö þúsund krón- um frá gamalli konu hér í' bæ. Var farið innum glugga j og inn í herbergi liennar, I þegar konan brá sér úí og peningarnir teknir. Samkvæmt frétt frá rann sóknarlögreglunni, þá hefir ( þjófnaðarmál þetta verið | upplýst. Sannaðist það á ííu ára dreng að hafa stolið peningunum frá gömlu kon uninni. Þekkti hann ekkert til gömlu konunnar, en hafði kynnt sér málavexti eftir föngum, áður en hann framdi innbrotið. Mun það i vera einsdæmi, að tíu ára drengur gerist sekur um svo alvarlegt lögbrot. hús frá fornu farj. 1 Eiginmenn! Gullsmíðamót finnst. Ýmislegt smávegis hefír fundizt við gröftinn, svo sem | silfurpeningur frá miðöldum og helmingur af gullsmíða- móti, sem notað var til að smíða gullhringa, og hefir það ekki fundizt áður hér. Rétt er að taka það fram,1 að ekki er gott að fólk sé að óþörfu að fara til Skálholts; meðan á verkinu stendur og allt er sundurflakandi, enda er þar ekkert sérstakt eða nýstárlegt að sjá. 1 Bjóðið konunni út að I | borða og skemmta sér að \ Röðli. 4uq/ýJið i Timffhum Ungur maður reynir að brenna tvær bifreiðar Báðar bifreiðarnar voru af KefEavíkur- flngveili I eig'n iiiaiina frá Ifamiltonfcl. smr @ kelir Lhreimar tJlliMllllllllllllail lllllllllllllllllllld I ■ IIII lllll llllltlllllliSIIO er sú staðreynd, að hér er eldfjallalandslagið miklu ferskara. Hraunið helzt hér bert, því hér grær seint. Aft ur á móti þekur gróður öll ummerki eldgosa innan tíð- ar, þar sem loftsiag er hlýtt, Á laugardagsmorguninn klukkan rúmlega fimm var slökkviliðið kvatt inn að gatnamótum Rauðarárstígs Miklubrautar. Var eldur laus í bifreið, sem slökkviliðið slökkti fljótlega. Við nánari athugun kom í ljós, að íkveikju tilraun hafði verið gerð í bifreið þar skammt frá, J»ví í sæti hennar lá hálfbrunninn eldstokkur og plastkápa. Hafði slokknað af sjálfu sér í því. Rétt á eftir handtök iög-TTiTTTT ^TT U ^ reglan drukkinn mann, sem f T T- °S var ekki aiilangt frá bifreiö- 1 iZlTötTl °g & unum tveimur. Féll grunur j ' ® á, að hann myndi hafa j —•"*"*—*-------- kveikt í bifreiðinni, sem slökkt var í og hinni, sem ekki tókst að kveikja í. Bifreiðarnar af Vellinum. Við frekari rannsókn sann aðist á manninn, að hann var valdur að íkveikjunni, RAFSTOÐ til sölu 1 kw 220 volta. Oo- I Upplýsingar í síma 5485 1 ”1 3 lUinmiiimiiimiiiiiiimiiimiMiuuiiiiiiiiiiui'niiiiini ISestaiuótiff (Framhald af 8. siðu). laun. 2. Blesi, Sigfúsar Guð- mundssonar, Sauðárkróki, sami tími, sjónarmunur. 3. Léttir Jóns Þorsteinssonar, enda játaði hann á sig verkn Giljahlíð í Borgailirði. á 26,7 aðinn. Báðar bifreiðarnar sek- voru með einkennisstöfunum 300 mctra slökk. eins og á Italíu og á Kyrra- JO og voru þær í eigu borg-. T Gnðrúnar Ine- - - ' arakiæddra manna af KeflaJ^S^ióratol A S.9 æk hafseyjum. Mikið er nú orðið um kvik myndatökur erlendra manna hér á landi. Við höf um fram að þessu verið þakk lát fyrir þá landkynningu, sem er myndatökunum sam fara. Okkur hefir þvi láðzt að gæta þess, að það cr ekki af einberri miskunnsemi, að hingað koma erlendir menn til að kvikmynda, held ur af því, að þeir verða starfs síns vegna að koma með eitthvað nýtt, því það eitt gefur eitthvað í aðra hönd. ísland er nýtt og ó- numið í kvikmyndum og á rneðan svo er, ættum við að taka fé fyrir leyfi til kvik- myndunar. v.'kurflugvelli, sem eru starfs menn 2. verðlaun, náði ekki tíma í SKIPAUTCeRÐ RIKISINS BALDUR fer til Hjallaness og Búðar- cíals í kvöld. Tekið á móti flutningi árdegis. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumóttaka daglega. Hamiltoníélagsins. fyrstu yerðlaun. 2. Perla Valagilsá (Framhald af 8. síðu). sonar Hjaltastööum og Gunn . laugur Þórarinsson, Ríp. 3. iMagnusar Stefánssonar, Ar- j Ran(jver> eign hrossaræktar- jgerði a 24,5 sek. 3. Falki, Pétjbúsins á Kirkjubæ. : nrs Þorvarðssonar, Akureyri. Keppni gæðinga. 1. Stjarni Boga Eggertsson ar, Laugardælum. 2. Blesi Árna Guðmundssonar, Sauö- árkróki. 3. Goði Ólafs R. Björnssonar. Reykjavík. Skeið. Fær um næstu helgi. , skeið hljóp einn hestur. en Karl bað blaðið að taka náði ekki tíma til verðlauna. fram, að hann aðvaraði menn Hesturinn var Þytur Björns við að fara með kraftbtla og Þórðarsonar, Reykjavík. lága bíla um veginn, fyrr en Gletta Sigurðar Ólafssonar um næstu helgi. Menn ýrðu hijóp upp. að skilja það, að það værij ekki hægt að gera við svona, Stóðhestar. eins og að segja það. Vill blað 1. verðiaun fékk Hrein, ið taka undir það með Karli, að ekki er hægt að búast við því að viðgerðin gangi í töl- uðum orðum. eign kynbótabúsins á Hólum. Og vann hann í annað skipti Sleipnisbikarinn. 2. Sörii, eign Péturs Sigurðs Tamdar reiðhryssur. 1. Ljóhslöpp, eign Björns Jónssonar, Galtalæk við Ak- ureyri. 2. Brúnka, eign Ragn ars Pálssonar, Sauðárkróki. 3. Perla, Jóns Bjarnasonar, Sel fossi. 4. Stjarni Bjarna Krist j ánssonar, Akureyri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.