Tíminn - 13.07.1954, Side 8
38. árgangur.
Reykjavík.
13. júlí 1954.
153. blað.
Skálholtskirkja flutt
til að kanna grunninn
ÍJpjígröííur í Skálholti vcl á veg kouiiim
Talið frá vinstri: Bogi Eggertsson á Iiesti þeim, er hlaut 1. verðlaun góðhesta, Helga Þor-
geirsdóttir á Gnýfara, sem sigraði í 350 m. stökki og Páll Sigurðsson og Kristján Karls-
son með Hrein, er hlaut 1. verðlaun stóðhesta.
1500 hrossa bei
á landsmótin
O
hóif fullsett
áreyrum
Esigicm hesíEir náði 1. verSI. í stökksisiðim.
Mrciim á iBólstm hiaut SteipBkMkarinn.
eitt aðfaranótt mánuáags.
Árni Magnússon. Akureyri
var framkværndastjóri móts-
ins. Blaðið hafSi ta: af Arna
Landsmót hestamanna hófst að Þveráreyrum í Eyjafirði,‘í gærkvöldi, sagði Árni að
miðvikudaginn 7. júlí Var þá tekið á móti hestum í vörzlu. mótið hefði í alla staði farið
Komu þá menn með stóðhesta til mótsins, en byggt hafði vei iram °5 ekkerí slys oiðið
, . . . á mönnum eða skepnum.
verið yfir þa hus, er tok 31 hest. Voru tveir basar auðir.
Þennan dag tóku dómnefndir til starfa og mældu hrossin. 359 metra stökk.
Fór það einnig fram næsta dag. I Gnýfaxi, Þorgeirs í Gufu
Blaðiö átti í gærkveldi tal við Magnús Má Lárusson, pró-
fessor, er hann kom austan úr Skálholti frá störfum og eftir
liti með uppgreftrinum, sem þar fer fram. Sagði hann, að
uppgreftrinum væri vel á veg komið og hefði þegar niargt
athyglisvert komið í ljós. í gær var unnið að því að flytja
Skálholtskirkju af grunni sínum 12—13 metra til noiðurs.
svo að hægt verði að kanna undirstöður kirkjunnar.
j — Rannsóknir þessar eru af grunni. Vona menn að
'gerðar til þess, sagði Magn- (kirkjan þoli flutninginn. Verð
ús að kanna og finna undir- | ur hún sett á grunn nokkru
stöður hinna eldri kirkna í norðar, og verður þá hægt að
Skálholti. Um grunn Brynj-lnota hana, meðan ný kirkja
lcifs-kirkju vita menn. Það er byggð.
hafa jafnvel gengið sögur um
að verið sé að grafa upp bisk
, upana, en það er alger mis-
skilningur. Reynt er að raska
grafarró sem allra minnsr.
| Að uppgreftrinum vinnur
norskur fornleifafræðingur,
Haakon Christie og með hon
um nokkrir norrænuíræðing-
ar, ásamt Birni Sigfússyni,
svo og tveir norskir stúaent-
ar.
Kirkjan flutt.
í gær var unnið aö flutn-
ingi kirkjunnar, búiö aö setja
undir hana tré og losa hana
(Framliald á 7. siðuh
Sclnsstu fréítir
Það var tilkynnt í Wash-
iiigton seint í gærkvöldi
að John Foster Dulles,
utanríkisráðliena mundi
fljúga af stað til Parísar
innan fárra klukkustuncla
til viðrænða við Mender-
France forsætisráðherra
Frakka. Þetta vakti geysi-
athygli í Gcnf og kollvarp-
aði öllum undirbúningi að
fundum í dag.
nesi á 26,6 sek. 2. vreðlaun,
Þriðja dag var hrossum Á laugardaginn var móti‘5 náði ekki tíma í fyrstu verð
riðið í dómhring og dæmdu sett klukkan tíu með ræðu j (Framhaid á 7. siðu).
þá dómnefndir um hæfni Steinþórs Gestssonar á Hæli.!-----------.— -.......... ...
þeirra í þeim greinum, sem Við það tækifæri flutti Gunn j
keppt er í á mótinu síðar. Var ar Bjarnason einnig ræðu. Á1 g^g jfs § g ■ e IB g g « » , r
þessum undirbúningi fyrir að laugardaginn var hrossum lofjoiisn frægu, riescia og ¥©su¥ius
almótið
kvöld.
Ræddu um fund
hinna þriggja stóru
keppa um hylli kvikmyndatökumanna
lokið á föstudags- stillt upp í dömhring og dóm- j
j arar lýstu dómum. Síðar á
—►—»«» --------leugardaginn voru undanrás-
i ir í kappreiðum. Kappreiðar (
jTOru'^Ssfaar^nSn? *a’I‘ÍU,,r ,y|r siSri «<*•»» Þvi «# clrtljaHa-
sunnudag héit steingrímur land'J ít ferslíEra laéc en lajá Vesávíusi
Steinþórsson landbúnaðarráð i
herra ræðu. Blaðið hefir fregnað, að
London, 12. júlí. — í neðri Mótinu lauk með dansleik j um þessar mundir eigi sér
málstofu brezka þingsins í á danspalli á Þveráreyram ki.' ^•&ssBnsa^i^«a=^.r..-n.-T«ry
gær gaf Churchill ýmsar upp
lýsingar um viðræðurnar
við Eisenhower um daginn.
Sagði hann m. a. að þeir
hefðu rætt um að reyna að
koma á fundi hinna þriggja
stóru, Malenkovs, Churchills
og Eisenhovvers. Hann sagði
að nokkur undirbúningur að
þessu væri hafinn, en ekki
hægt að skýra frá því að
svo komnu máli, hvernig þau
mál stæðu.
Nýjar tillögur í
Súes-deilunni
Kairó, 12. júlí. — Bretar
stað óvanaleg átök. Er þetta
í sambandi við töku kvik-
myndar í Bandaríkjunum.
Hluti myndarinnar er lát-
inn gerast í eldfjallalandi
cg jafnvel kann að vera um
eldgos að ræða. í sambandi
við töku þessa eldf jallahluta
myndarinnar liafa farið
fram athuganir á því, hvort
eldfjallið geti betur þjónað
hlutverkinu, Ilekla eða Vesú
víus. Er enn tvísýnt um,
hvort eldfjallið ber sigur úr
býtum í þessum átökum.
Ennfremur hefir eldfjall á
Kyrrahafseyju komið til
greina, þótt það sé á þessu
stigi málsins ekki eins hátt
skrifað og Hekla og Vesií-
víus.
Um þessar mundir er að
verða fullbúin til sýninga
(FramhaJd á 7. síðu).
Alhvítt af snjó 4.
júlí í Mývatnssveit
Frá fréttaritara Tímans
í Mývatnssveit.
Heyskapur hefir gengið
hægt hér undanfarnar vikur
vegna úrkomu og kulda. Hef-
ir hitinn farið í frostmark
margar nætur, og aö morgni
4. júlí var alhvítt af snjó hér
i sveitinni. PJ.
og Egyptar hafa byrjað við
ræður um Súesskurð. Bret-
ar hafa lagt fram nýjar til-
lögur í deilunni, en að und
anförnu hafa farið fram
leynilegar og óformlegar
umræður og munu halda á
fram jafnhliða hinum form j
legu. Stevenson sendiherra j
Breta hefir lagt tillögurnar!
fram fyrir Nasser forsætis j
ráðherra. Samkvæmt fregn I
um frá London bjóða Bret- i
ar að flytja hermenn sína
brott frá Súes á næstu 2
árum. Egyptar eiga hins veg
ar að skuldbinda sig til þess
að erlendir hermenn fái að
koma aftur að Súes, verði j
hætta á styrjöld í Tyrklandi (
Persíu, eða öðrum ríkjum á j
þessum slóðum. Tæknihjálp
ina við Súes á brezkt félag
að taka að sér.
Brú byggð á Valagilsá
á 19 klukkustundum
TrMavegur rmldur ýtutaiiiiarbreiður um
skriðurmir í Norðurárdal og Silfrastaðaf j.
Lokið er nú við að gcra veg til bráðabirgða um skriðu-
svæðið í Silfrastaðafjalli og Norðurárdal. Einnig er komin
brú yfir Valagilsá. Gekk brúarsmíðin með ótrúlegum hraða.
Ilófst vinna við brúna kl. sjö á Iaugardagsmorgni og lauk
smíðinni kl. tvö um nóttina. Mun ekki í annan tíma hafa
gengið greiðlegar að koma brú yfir vatnsfall á borð við
Valagilsá.
Blaðið átti tal við Karl Frið
riksson, yfirverkstjóra á Ak-
ureyri í gærkvöldi. Sagði Karl
að bráðabirgðavegurinn væri
nú orðinn sæmilegur fyrir
jeppa og stærri bifreiðar.
Að ofan er sprett úr spori á stökkfæri, en að neðan sést góð-
hestasýning.
Tröllavegur.
Ákveðið hefir
veríð að
vinna að því að gera veginn
upp að nýju á skriðusvæð-
inu. Er verið að undirbúa
það starf og koma mönnum
og vélum á staðinn. Karl
sagði, að bráðabirgðavegur-
inn væri ógurlegur tröllaveg
ur cg ekki nema ýtutannar-
breiður.
fFramhald a 7. síðu'.