Tíminn - 17.07.1954, Page 1

Tíminn - 17.07.1954, Page 1
Ritstjóri: Þúrariim Þórarimwm Ótgeíandi: PTMEaóknarílekkumin Skriístotur 1 EdduhíUtí Fiéttasímar: 81302 og B130S Afgreiðsluslml 2328 Auglýsingasíml B1300 PrentemiSjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 17. júlí 1954. 157. blað. Skeiða rá farin að bera jaka fram á sandinn, síininn slitinn Ain 1-3 kns á breiátl óx mjiig í gær Frá fréttaritara Tímans í Örœfum í gær. Útföll Skeiðarár undan jöklínum eru nú aðallega tvö. Ann að útíallið er við Jökulfell, eins og var, en hitt nokkru vest- ar. Símasambandið bilaði í nótt, en bó er það enn ekki slit- ið. Einn staur í línunni yfir ána er farinn að hallast nokk- uð mikið. , við Fagurhólsmýri þá fyrir i lítilli stundu, og var þá sízna sem lá flatt. Sólskin hsíir verið hér i dag. ~ Mjög er hrikalegt að horfa yíir Skeiðará, þegar hún er í þessum ham.og mikiS er um boðaföll við jaku’inn. Vatnaniður er mikill, cn har.n heldur ekki vöku fyrir nein- 'um, hann .er eins og í vorlfeysingu, hinn Ijúíasti, og það bezta við þetta- aiit raman. i Blaðið átti tal við Hannes á, Núpsstað í gærkveldi og sagði hann, að vöxtur væri ekki enn kominn vestur í Núpsvötn, en greinilega sæ- ist vöxtur í vötnum austar á gandinum. Siminn slitinn. Hannes kvaðst hafa talað Bræla á raiðum og engin síldveiði í gær í gær var engin síldveiði fyrir norðan, enda hræla á miðunum.Nokkur skip komu þó að landi með slatta, er þau höfðu veitt áður. Þann- ig komu 9 bátar til síldar- verksmiðja ríkisins á Siglu- firði. Flest voru þau með innan við 100 mál, en þessi voru með mest: Frigg frá Vestmannaeyj- um 400 mál, Hafnfirðingur 424 og Heimaskagi frá Akra nesi með 200 mál. í gærkvöldi var áfram- haldandi bræla og ekki horfur á að neitt yrði úr veiði undir miðnættið. sambandið að fara. Einn staur var fallinn en línan lafði enn, en sambandið var orðið mjög lélegt. Vatn flæð- ir nú um kringum 14 staura og er talið víst, að símasam- bandslaust verði við Öræfin í dag. ! Breiddin á vatninu er nú orðin um kilómetri eða heldur meira nið ur á bæjunum. Aftur á móti er vatnið orðið um þrír kíiómetrar á breidd við símahnuna. Margar Þjórsár. Sigurjón Rist segir, að vatnið í Skeiðará sé orðið mörgum sinnum meira en í Þjórsá, miðað við sum- arvatn í henni. Enn er ómögulegt að segja um það, hve langt er að bíða hlaupsins, en úr þessu hlýt- ur að fara að sytttast mikið í það. Jökullinn að brotna. Dálítið af jöklinum er komiö fram á sandinn, en þó ekki svip- að því og í stærstu hlaupunum. Dálítill jakaburður er nú orðinn í ánni. Það er eins og vötn himinsins hafi látið sér segjast við vöxtinn í Skeiðará, þvi þurrkur hefir verið góður hér í Öræfum að undan- förnu. Hefir það hey náðst þurrt, Brennisíemsfýlu frá g vestur í Mýrdal Frá fréttaritara Tímar.s í Vík í Mýrdal í gær. í morgun lagði hér sterka brennisteinsfýlu fyrir vit og er enginn vafi á, að hún hef ir borizt austan frá Skeið- ará, því að austanátt var, og hefir slíkt komið fyrir áður í Skeiðarárhlaupunr, að brennisteinslykt legði hing- að, en þeíta var með sterk- ara móti. Leiðin, sem fýlan berzt er að minnsta kosíi 150 km. Orðsending til yngstu lesendmma: Myndasagan ívar hlújárit hefst í blaðinu í dag Islenzkt lesmál sett £ fyrsta sisan imi á sjálf niymlaiuóíiii nieð teikiiiiBgmeum í dag hefst hér í blaðinu myndasaga, sem börn og ung- lingar — og jafnvel fullorðnir líka — munu áreiðanlega fagna. Er hér um að ræða sögu, sem löngu hefir unnið hug og hjarta íslenzkra Iesenda, þótt nokkuð sé nú langt síðan hún var í hvers manns höndum. Er hér um að ræða söguna ívar hlújárn, eftir sir Walter Scott. Raflína iögð frá Bfönduósi til Höf ðakaupstaðar Frá fréttaritara Tímans í Höfðakaupstað. Verið er að leggja raflínu frá Blönduósi til Höfðakaup- staðar og er línan komin miðja vegu. Jafnframt er lagt heim á þá bæi, sem með línunni liggja. í Höfðakaup- stað er verið að endurnýja löndunarbryggju síldarverk-1 smiðjunnar, en hún var orð- in maðkétin, og er bryggjan breikkuð um leið. : Frá Höfðakaupstað róa nokkrar trillur og fiska sæmi I lega. Heyskapurinn gengur treglega vegna óþurrka. Myndin sýnir, hvernig áætlunarbíllinn var útleikinn eftir áreksturinn við Elliðaár. Stórt stykki var rifið úr hhð hans. Rétt innan við þar sem hliðin sviptist suhdur, sat litill dreng hnokki og sakaði hann ekki. Var það mikil mildi. (Ljósm: Þórarinn Sigurðsson.) Fimiti bifreiðar í á- , rekstri við ElSiðaár fSemluIa'KS áa'ílKnarfjí!! «íii áreksífíJimn í morgun klukkan 8,50 varð harður bifreiðaárekstur á brúnum yfir Elliðaár. Kom langferðabifreiðin G-204 ofan úr Mosfellssveit. Var bifreiðastjórinn einn í héhni. Þegar hann kom að mótum Vesturlandfivegar og Suð'/urlands- brautar, þá tók hann eftir því, að nokkrár bifréiðar stóðn | við brýrhar. Þegar hann kom neðar í brélsbuna og ætlaði að hægja á bifreið sinni, fann hann að 'bifreiðin var hemla íaus. Saga þessi kom út hér á landi fyrir alllöngu 1 frábær lega góðri þýðingu Þorsteins Gíslasonar og varð aufúsu- gestur ungum sem öldnum, einkum þó ungu kynslóðinni. Nú hefir brezkur teiknari gert af henni myndasögu, sem er mjög vel gerð, og hef ir blaðið fengið hana til birt ingar. Mun hún framvegis birtast neðst á annarri síðu, unz lokið er. Til þessarar myndasögu er og sérstaklega vel vandað af hálfu blaðsins, þar sem text ur inn á sjálfar myndirnar en ekki neðan við eins og venja er á þeim myndasög- um, sem hér hafa birzt í blöð um. Lesmálið er því á sjálfu myndamótinu, og er þetta í fyrsta sinn, sem þannig er gengið frá íslenzku lesmáli á myndasögum. Það þarf annars ekki aö kynna ívar hlújárn, og er því Krabbameinsfélag- nui Krabbameinsfélagi Reykja- víkur hefir borizt að gjöf kr. 10 þús. til minningar um hjónin Halldóru Ólafsdóttur og Guðna ísleifsson, fyrrum hónda að Signýjarstöðum í Borgarfirði, frá einkasyni bezt að vísa lesendunum á þeirra hjóna og konu hans. aðra síðu blaðsins, svo að þeir j Stjórn Krabbameinsfélags- geti byrjað lesturinn, og svo.ins hefir beðið blaðið að er um að gera að fylgjast [færa gefendunum alúðar- vel með og missa ekki af sög þakkir fyrir hina rausnarlegu inn hefir verið þýddur og sett unni í næsta blaði. g'jöf. Sá liann þá fram á að þarna myndi verða harður árekstur ef honum tækist ekki að komast framhjá. — Lengra frá voru bifreiðar að koma í áttina á móti honum og bióst hann við að það myndi hittast svo á, að þær mættu honum á brúnni. Kom honum til hugar að sveigja bifreiðina út af veg- inum til vinstri, en þar var vegkanturinn heldur lægri,' en úr því varð þó ekki. Leníi á bifreiðunum. Skipti það engum togum,! að hann lenti utan í fólks-, biíreið, sem stóð á brúnni.1 Skemmdi hann afturlilíf og hurð, siðan lenti hann á pail bíl, þar næst á vörubifreið. Kom pallhorn hennar á hlið áætlunárbifreiðarinnar með beim afleiðingum, að þaö rifnaði stórt gat á hlið bíls- ins. Loks stöðvaöist áætlunar bifreiðin á vörubifreið, sem kom á móti. Mikið tjón varð á bifreiðunum, en meiðsl á mönnum urðu ekki teljandi. Tiffsársláttíir langt komlKií i Mýrdal Frá fréttaritara Tímans í Mýrdal. í dag er hér sæmilegur þurrkur en annars hafa þurrk ar verið heldur tregir. Bænd ur í Mýrdal eru margir langt komnir að hirða tún sín og sumir búnir að hirða þau. í j gær var hirt allmikiö víða, og j í dag er víða veriö að slá. i Dnnið að fyrir- liíeðslu fyrir 100 frás. á Álftanesi í vor var nokkuð unnið að fyrirhleðslu á Álftanesi eða fyrir 100 þús. kr., sem Alþingl veitti í því skyni að hefta landbrot þar, sem verður í öðr um hvérjum garði. Þetta fé hrökk þó skammt og er land- ið í svipaðri hættu eftir sem áSur. Meðan ekki er gengiö hreint til verks og hlaðið fyrir eins og unnt er, verður þaö verk,- sem unnið hefir ver ið í bráðri hættu. Sjórinn get ur brotizt fyrir enda garðsins og svipt honum brott. g utm Mi*t í llrútafirði Frá fréttáritara Tímans á Borðeyri. Sífelldir óþurrkar hafa gengið hér, varla nokkur heill þurrkdagur á slættinum, oft- ast rigning. Bændur eru því mjög lit-ið búnir að hirðaý og sumir nær ekkert. Grasvöxt- ur er hiixs vegar orðinn mik- ill. Aðeins er reynt að fara á handfæri hér á firðinum, en fisklaust viröist vera með öílu hér innan fjarðar..

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.