Tíminn - 17.07.1954, Síða 2
TÍMINN, Iaugardaginn 17. júlí 1954.
157. blað.
Eiturlyfjasmygl gefur mikið í aðra
hönd, en eyðileggur lif fjölmargra
| t5535S555555555555555555555555555555555555S555535555555533555553í35335353
Bretar eiga í miklum !
vandræðum með að hafa j
hemil á eiturlyf jasmygli, |
er stöðugt á sér stað í hafn
arborgum þeirra. Þrátt fyr
ir stöðugt og ýtarlegt eft-
irlit af hendi þess opinbera
tekst árlega að smygla
miklu magni af eiturlyfj-
um inn í landið. Af þess-
um ástæðum fer eiturlyfja
neyzla vaxandi í landinu.
Sömu sögu er að segja frá
öðrum löndum Evrópu, að
þar eru eiturlyfin að vinna
undir sig nýja markaði.
Þessarar eiturlyfjaöldu hef
ir jafnvel gætt hér á landi,
þótt í smáum stíl sé.
Það eru sjómenn á brezka kaup-
skipaflotanum, er fá þetta eitur-
lyfjasmygl skrifað í reikning sinn.
Þegar sjómaður er tekinn fyrir
smygl á eiturlyfi, fær hann tólf
mánaða fangelsi. Verzlun með eit-
urlyf er mjög arðsöm. Á fyrra ári
fundust fjögur pund af indversk-
um hampi, sem er minniháttar eit-
urlyf, á Jamaicamanni. Fyrir fjög-
ur pund af hampinum þarf lyfsali
að greiða tvö sterlingspund. Hins I
vegar, þegar eftir öðrum leiðum er
búið að blanda hampinum í vind-
linga, skila þessi fjögur pund meira , Un£ar
en sjö hundruð og tuttugu strelings
pundum. Jamaicamaðurinn fékk
átján mánaða fangelsi fyrir • að
hafa þetta í fórum sínum.
endurtekur vegna íjölda áskorana söngskemmtun sína
í Austurbæjarbíói n. k. miðvikudag, 21. iúlí kl. 6,45 e.h.
Aðgöngumiðar fyrir börn og fullorðna fást í K. F. U. M.
og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti.
I skuggalegum veitingahúsum að baki borgarljósanna, er
hinum eyðileggjandi lyfjum deilt. Stundum er það kókaín,
stundum marijuanavindlingar.
isssssssasssaswai
•3335555555355553555555355333353!
drín,
koma
Ódýrara en áfengi.
Hampurinn er algengasta eitur-
lyf í Bretlandi, enda handhægt í
meðförum. Erfiðari eru lyf eins og
kókaín, heróín, morfín og benze-
sumum þeirra verður að armiði að sleppa sem fyrst við lyf-
í líkamann með sprautu.! ið og það er ekki svo erfitt. Ind-
stúlkur hafa mörkin eftir j verska hampinum er smyglað á
nálarstungurnar á handleggjum : land í Bretlandi á margan hátt.
Það getur falizt í niðursuðudós-
um, sem halda vörumiðum sinum
öskertum og svo vel lokuðum, að
engin vegsummerki sjáist til þess,
sínum, er þær sína fylgjurum sín- ■
um á dansleikjum til að s'na þeim ;
hversu „tilkippilegar“ þær séu.1
Þessi eiturlyf eru einkum notuð af
þeim, er hafa aðgang að birgðunf að skipt hafi verið um innihald.
Útvarpið
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Samsöngur (pl.)
20.30 Tónleikar (plötur).
20.45 Ferðaþáttur. — Leiðsögumað |
ur: Björn Þorsteinsson sagn- i
fræðingur.
21.25 Tónleikar (plötur): Valsar op.
39 eftir Brahms.
21.40 Úr ýmsum áttum. — Ævar
Kvaran leikari velur efnið og
flytur.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
17.00 Messa í Dómkirkjunni (séra
Sigurjón Árnason).
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Step
ensen).
19.30 Tónleikar (plötur).
20.20 Ermdi: Múhamed; síðara er-
indi (Sigurbjörn Einarsson
prófessor).
20.50 Kórsöngur: Samkór Neskaup-
• staðar syngur.
21.15 Svíar kvikmynda „Sölku
Völku“. — Jón Júlíusson íil.
I af þeim, annað hvort í gegnum
lyfjaverzlun eða með því að stela
þeim úr vörugeymslum, sjúkrahús-
j um, bifreiðum lækna og á ýmsan
I annan hátt. Það er því hampurinn,
[ sem er eiturlyfið fyrir manninn, er
| gerir kaup sín á götunni og er nógu
heimskur til að kaupa það. Maður ast
um tvítugt hefir látið hafa eftir
sér, að hann neytti hampsins af
því hann væri ódýrari en áfengi.
Finnst hressing I því.
Það fólk, er neytir þessara lyfja,
finnst andleg og líkamleg hressing
í því fyrst og fremst. Sumum
finnst, að undir áhrifum eiturlyfja
eigi þeir hægara með að vinna ýmis
vandasöm störf, er krefjast mikill-
ar hugmyndaauðgi. Þrjátíu og níu
ára gamall listamaður hefir látið
svo ummælt, að hann neyti eitur-
lyfs til að hressa upp á andagift-
Hægt er að sauma hampinn i föt
eða fela hann í gúmmíhundi, sem
sjómaðurinn er að fara með heim
til sonar síns. Stundum eru blikk-
dósir með eiturlyfjum íaldar undir
botni skips og tollverðirnir verða
þá að kafa undir skipið, til að kom
að hinu sanna í málinu. Sn
þrátt fyrir það, að mikið ma;n
finnist og ötui leit tollvarða eigi
sér stöðugt stað, kemst alltaf eitt-
hvað í gegn, sem flutt er beina
leið til London. London er miðstöð
eiturlyfjaverzlunarinnar í land-
inu.
Falla fyrir vopnum
keppinautanna.
Sjaldgæft er að seljendur verði
verzlunarvöru sinni að bráð. Hitt
er öllu tíðara, að rnenn þessir verði
vopndauðir því samkeppnin er mik
il. Fyrir nokkru síðan fannst maður
Slrick-fix
fieimiEisprjonavéSarnar
nýkomnar.
RAFORKA
ina. Seytján ára stúlka segir, að stunginn til bana | íbúð sinni í
eitrið geri hana kynþokkofyllri.! Camden Town. Hann hét Akau og ]
Tuttugu og fimm ára gömul stúlka J var járnbrautarstarfsmaður á dag
hefir sagt, að hún væri eiturlyfja- . inn og seldi eiturlyf í frístundum i
Vesturgötu 2 — Sími 80946
555555$555S55S5S55í»5S555S55«W55SS5S55S5«555555«SSS5S5»555»5»5S£3S®55S*
neytandi af því ekkert skipti máli,
hvorki það né annað. Allt þetta
fólk hefir greitt mikið fé fyrir eit-
urlyf. Leiðin aftur til heilbrigðra
vitsmuna er löng og sársaukafull,
hún er heldur ekki gengin af mörg
um þeirra, er á annað borð eru
í fjötrum eiturlyfjaneyzlunnar.
kand. lýsir ýmsu varðandi
myndatökuna og kynnir fáein Smyglarann varðar ekki um það.
atriði frá dvöl sænsku kvik-
myndaleikaranna hér á landi.
22.05 Danslög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Árnað heilía
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Elín Jónsdóttir frá
Finnastöðum á Látraströnd og
Stefán Árnason á Þengilbakka við
Grenivík.
Hjónaband.
Nýlega gaf séra Sigurður Stef-
ánsson á Möðruvöllum saman í
hjónaband ungfrú Þóreyju Ólafs-
dóttur, Garðshorni, og Þorstein
Kristjánsson, bónda að Gásum. j
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Magdalena Sigurðar-
dóttir frá Hrísdal, Snæfellsnesi og
Oddur Pétursson frá Grænagerði
á ísafirði. i
Harmsögur þessa fólks koma
smyglaranum ekki við, né þeim, er
dreifa eiturlyfjunum eftir að þau
eru komin fram hjá tollvörðunum.
Smyglarinn hefir það eitt að sjón-
s:num. Fór svo að annar maður
leitaði markaða á sömu slóðum og
Akau. Kom til átaka á milli þeirra
sem endaði með bví, að Akau lét
lífið fyrir hnííi keppinautar síns.
Fannst morðinginn, því hann hafði
skorið sig illa í viðureigninni við
Akau og þegar hann leitaði til
læknavarðstofu var lögreglunni gert
aðvart. í fórum Akau fannst lang-
ur listi með nöfnum viðskiptavina,
sem annað hvort notuðu lyfin eða
seldu bau öðrum.
(Lauslega þýtt og endursagt úr
Everybody’s.)
SKJALASKÁPAR
o s
PENINGASKÁPAR
nýkomnir.
Garðar GísSason h.f.
Hverfisgötu 4. Sími 1500.
5S55555555555555555S55555555S5555S5555555555555S55555S55555555555555533
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson
~ Þessi saga gerist a Eng-
landi á stjórnartíð Ríkharðs Ijóns-
hjarta. Hann var nýkominn heirn
úr langri krossferð til landsins
helga og hafði þolað marga raun
í þeirri för. Þegnar hans höfðu
misst alla von um afturkomu hans
en þó þráð hana mjög. 1 fjarvist
hans hafði Jóhann landlausi bróð-
hans ráðið ríki, og fólkið hafði
orðið að þola af honum ofbeldi og
kúgun. Stjórn hans og aðalsmannn
hans var illa þokk*
uð af öllum lands-
Iýð. -
, ■■ —. v/
1 kyrrlátu skógarrjóðri i dal milli Séfflld-borgarjjg
Donakaster sátu tveir menn, Gurt Rjólfsson og
Vitgrannsson,
hirðar.
i, þrælar Siðríks í Rauðuskóguin.