Tíminn - 17.07.1954, Side 6

Tíminn - 17.07.1954, Side 6
TÍMINN, laugardaginn 17. júlí 1954. 157. blað. Kveiuiaveiðariim É Geysispennandi ný amerísk 1 mynd um eitt óhugnanlegasta fyrirbæri mannlífsins, er sál- sjúkur maður leikur lausum hala. Adolph Menjou, Arthur Franz, Marie Windsor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ — Ih44 — Séra Camillo og kommúnistiim (Le petit monde de Don Cam- illo) Hin heimsfræga mynd eftir sögu G. Guareschi, er komið hefir út í íslenzkri þýðingu und ir nafninu: Heimur í hnotskum og lesin hefir verið sem útvarps saga að undanförnu, en fjölda margir hafa óskað að sýnd yrði aftur. Aðalleikendur: Fernandel sem Don Camillo, og Cino Cervi sem borgarstjórinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. , 4 TJARNARBIÓ Blml *48-1. María í Marseille Afburðagóð frönsk mynd um líf og grimm öriög gleðikonunnar. Sýnd vegna mikillar aðsóknar í örfá skipti enn. Aðalhlutverk: Madeleine Robinson, Frank Villard. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd Jd. 7 og 9. Sprenghlægileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Litli og Stóri. Sýnd kl. 5. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - — 6. vika. — AMSÍA Btortostleg ítölsk úrvalsmynd, ■em íari* heíur sigurför um ali- an heim. Myndin hefur ekki verið Býnd áður hér á landi. Danskur skýringartextl. BönnuA bömun*- Sýnd kl. 7 og 9. Cemia-Desinfector er vellyktandl Bótthreinsandi vökvi nauðsynlegur á hverju heimili til Bótthreinsunar & munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. s. frv. — 5æst í öllum lyfjabúð- um og snyrtivöruverzlunum. amPCR Raflagir — Viögerðlr Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Síml 815 56 AUSTURBÆJARBÍÓ í útlcgð (Angel in Exile) Mjög spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: John Caroll, Adele Mara, Thomas Gomez. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. GAfVJLA BIO — 1475 — Beizk iiniiskera (Riso Amaro) ítalska kvikmyndin, sem gerði SILVANA MANGANO heimsfræga, sýnd aftur vgena fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Miisikprófessorinn Danny Kaye-gamanmyndin með frægustu jazzleikurum heims- ins. Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BÍÓ Simi 1183. Skrípaleikur á hótelinu (Striptease Hold-Up) Bráðskemmtileg og afar djörf ný, ’ amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Sue Travis, Toni Lamont, Melinda Brucc, Sammy Birch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 4 e. h. HAFNARBÍÓ — Slml 8444 — LOKAB vegna sumarleyfa 14.—30. júlí. Ragnar Jónssoa hiestaréttarlðgniaSa? Laugaveg B — Blml 7711 Lögfræðlstörf oe eiguaum- Notið Chernia Ultra- sólarollu og Bportkreia. — Ultrasólarolía sundurgrelnlr sólarljósið þannig, að hún eyk ur áhrif ultra-fjólubláu geisl- anna, en bindur rauðu geisl- ana (hitagelslana) og gerlr þvf húðina eðlllega brúna, en hlndrar að hún brennl. — Fæst í næstu búS. Graham Greene: 26. Þúsundir vlta, að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstrætl 4. Margar gerðir fyrirliggjandl. Sendum gegn póstkröfu. fii leikMckutn Leiðbcinins'ar . . . (Framhald af 3. siðu.) „Leiðbeiningar um kaup á notuSum bílum“ er að mestu leyti bÝðing á sænskum bæk ling, sem stærsta dagblað Svíþjóðar, Dagens Nyheter, gaf út fyrir nokkru, og fengu Neytendasamtökin einkarétt til útgáfunnar. Allar auglýs ir.gar, sem í bæklingnuin eru ösjrjUna_ Ávaxtasalarnir skræktu eins og dýr úti í þokunni snerta bíla. Bæklingurinn er vi;5 járnbrautarstöðina. Það var eins og gluggahlerar al- 32 síður, prýddur mörgum heimsins væru glenntir upp á gátt. Brátt yðum við öll nÍ!nd^m,’, Prentf.®ur 1 krún- gkilin eftir í breyskleika okkar. og kostar — ú;,. var j-pcSa> hvers vegna þú komst aldrei að heim- sækja okkur alian þennan tíma, sagði Henry. Ég hugsa að .... — Ja, ást okkar var liðin undir lok. Við gátum ekki lengur gert neitt saman. Hún gat verzlað og matreitt og sofið hjá þér, en hjá mér gat hún einungis elskað. — Henni þykir mjög vænt um þig, sagði hann eins og Um seinustu helgi lækkaði kaffi- ’ það væri nans hlutverk að hughreysta mig og eins og það verðið í Svíþjóð um 30—40 aura væru mín augu,. sem væru tárvot. pr. kg. og er búizt við að það lækki — Manni nægir ekki væntumþykja. innan skamms um 10 aura til við- j — Það nægði mér. um og bláum lit fimm krónur. ]\orðurlaii(labréf (Framhald af 5. sfðu.) Kaffiverðið í Svíþjóð. bótar. Orsökin er sú, að kaffiverð fer nú heldur lækkandi á heims- markaðinum. Áður en lækkunin kom til sög- unnar, var kaffiverð í Svíþjóð frá kr. 17,70—18,80 pr. kg. Sænsk króna er nú 3,15 ísl. kr. og er kaffiverð því hærra í Svíþjóð en hérlendis. — Eg vildi geta elskað áfram og áfram. Eg vildi aldrei hætta ...... Þannig hafði ég aldrei talað við neinn nema Söru. En svör Henrys voru ekki hennar svör. Hann sagði: — Það er ekki mannleg náttúra. Maður verður að láta sér nægja ........ En það var ekki það, sem Sara hafði sagt. Ég sat þarna í garðjnum við hlið Henrys og horfði á dagsljósið hvería. i Noregi hefir kaffiverðið enn írg sa leikslokin fyrir mér. ekki lækkað. Stafar það af því, að kaffiverðið er frjálst í Svíþjóð, en í Noregi er jöfnunarverð á því. Verðlækkana og verðhækkana á heimsmarkaðinum gætir þvi ckki ég heyrði af vörum hennar, þangað til hún kom rennvot FIMMTI KAFLI. Hún hafði sagt við mig. Það voru nærri síðustu orðin, sem eins fljótt í Noregi og í Svíþjóð. Stórí og sinntt (Framhald af 6. síðu.) inn í forstofuna frá stefnumóii sínu. — Þú þarft ekki að vera særður. Ástin líður ekki undir lok. Einmitt af því, að við sjáumst ekki .... Hún hafði tekið sína ákvörðun. Ég vissi það ekki fyrr en daginn eftir, þegar síminn svaraði ekki fremur en opinn munnur líks, sern við finnum. — Elskan mín. Elskan mín, sagði hún. Fólk heldur á- sleppt, en hins vegar vant- aði nokkuð á, að hann nægði fram að elska guð, er þaö ekki, þó að það sjái hann aldrei? til fullra afskrifta samkvæmt — Ást okkar er ekki þess konar. því, sem heimilað er í lögum. — Stundum trúi ég því ekki, að til sé nokkur önnur ást. Síðan félag þeirra Akur- j Ég geri ráð fyrir, að mér hefði mátt vera ljóst, að hún eyringa var stofnað (1945) var undir áhrifum inhvers, sem ég ekki þekkti. Aldrei hafði hefir það sýnt sig, að sú trú, var undir áhrifum einhvers. sem ég ekki þekkti. Aldrei hafði sem ýmsir höfðu fyrrum, að höfðum verið svo hjartanlega sammála um að loka guð hvergi væri hægt að reka úti frá umhverfi okkar. togaraútgerð nema sunnan- ! Þegar ég kveikti á vasaljósinu mínu til þess að lýsa henni lands, hefir ekki við rök að gegnum hrörlega forstofuna, sagði hún aftur: styðjast. Hafa togarar félags1 — Það hlýtur allt að vera í lagi, ef við elskumst nógu ins yfirleitt aflað vel, og heitt. rekstur félagsins fyllilega — Ég get ekki byrjað framar, sagði ég. — Þú getur feng- staðist samanburð við rekst- ið allt. ur togaraútgerðarfyrirtækja j — Það veiztu ekki um, sagði hún. — Það veiztu ekki um, í Reykjavík og Hafnarfirði. sagði hún. Auk félagstogaranna, er tog-1 Rúðurnar úr gluggunum molnuðu undir fótum okkar, arinn Jörundur gerður út frá Það voru einungis gömlu, lituðu rúðurnar frá Viktoríu- Akureyri, en eigandi hans er tímanum, sem heilar voru. Guðmundur Jörundsson skip-| Glerbrotin voru hvít í sárið eins og ís, sem börn brjóta stjóri. [á tjörnum meðfram veginum. Svo sagði hún aftur: — Þú mátt ekki verða sár. Ég vissi, að hún átti ekki við þessi nýju vopn, sem enn þá eftir fimm klukkustundir komu hvínandi úr suðurátt eins og býflugur. Það var fyrsta nóttin, sem V-1 sprengj- urnar féllu í júní 1944. Við vorum orðin vön loftárásum. Ef undan var skilin þessi smáárás í febrúar 1944, hafði aldrei neitt komið fyrir, síðan blossarnir slokknuöu í loka- árásinni 1941. Þegar sírenurnar ýldu og fyrstu eldflaugarn- ar komu, héldum við, að nokkrum flugvélum hefði telcizt að brjótast gegnum varðsveitir okkar. Manni gramdist, þegar maður hafði enn ekki heyrt hættunni aflétt, er heil klukkustund var. liðin. Ég man, að ég sagði við Söru: — Hva"ða hangs er þetta í þeim. Hafa þeir of lítið að gera. Og í sama bili sáum við fyrstu eldflaugina, þar sem við lágum á hekknum í myrkrinu. Hún kom lágt yfir torgið, og við héldum, að það væri logandi flugvél, og dimmt hvæs- ið í henni væri vélarhljóð. Síðan kom önnur og svo sú þriðja^ = Þa forum viö að huí?sa um að skyla okkur. VOLTI |j — Okkar menn skjóta þá niður eins og dúfur, sagði ég. | Þeír hljóta að vera brjálaðir, ef þeir halda áfram. Rafvélaverkstæði I j En béir héldu áfram klukkustund eftir klukkustund. Það afvéla- og I var ekki fyrr en eldaði af morgni, að við sáum, að hér var aftækjaviðgerðir [ eitthvað nýtt á ferðinni. aflagnir i í við vorum nýlögzt á bekkinn, þegar árásin hófst. Það = | skipti okkur engu. Dauðinn hafði enga þýðingu í þá daga. | Norðurstíg 3 A. Sírni 6458. | f fyrstu hafði ég jafnvel beðið um hann. Ég hafði beðið um þá kremjandi tortímingu, sem að eilífu myndi koma í veg fyrir, að við þyrftum að fara á fætur og hafa okkur i fötin, og að þurfa að horfa á eftir Ijósrákinni frá vasaljósi hennar, sem færðist hægt í áttina til húsanna hinu megin torgsins eins og afturljós á bíl, sem laumaðist burtu frá manni. Ég hefði oft hugsað um það síðan, hvort eilífðin sé ekki eins og endalaus framlenging þess augnabliks, er við deyjum. Og það var þetta augnablik, sem ég myndi hafa kosið og myndi enn kiósa ef hún væri nú á lífi. Þetta augna blik takmarkalauss trúnaðar og óendanlegrar lífsnautnar, það augnablik, þegar ómögulegt var að rífast, af því að við gátum ekki hugsað. Ég hefi áður sagt frá varkárni hennar. 1 = TRULOFUN- ARHRINGAR Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendl KJARTAN ASMUNDSSON gullsmiður Aðalstræti 8. Sími 1290. Reykjavfk. uaiuuiiiiiiiMiiiiniiiiiiHiuiiiiiniuniiiiimiiiiMiifUBis imilllllllllllllllllMllllllllllllilllllllMUIIIillllllllllllMllll I Blikksmiðjan | | GLÖFAXI I [ HRAUNTEIG 14- S/MB VSW. I llllllllll II lllll III111111111111111111IIIMIIIIII llllllll 1111111111111

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.