Tíminn - 17.07.1954, Page 7
157. blað.
TÍMINN, laugardagimi 17. júlí 1954.
7
Hvar eru skipin
gambandsskip.
Hvassaíell fór 15. júlí frá Þor-
láksliöfn áleiðis til Álaborgar. Arn
arfell fer frá Rostock á morgun á-
Jeiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell
er væntanlegt til Reykjavíkur á
morgun frá New York. Dísarfell
fór frá Þorlákshöfn í gær áleiðis
til Dublin, Liverpool, Cork, Brem-
en, Amsterdam. Bláfell íór frá
Ríga 12. júlí áleiðis til Húsavíkur.
Hitlafell kemur til Paxaflóahafna
í dag. Ferm fer f dag frá Keflavík.
Sine Boye átti að lesta í Torre-
vieja um 12. þ. m. Kroonborg er á
Aðalvík. Havjarl kemur til Hval-
fjarðar í dag.
Rikisskip.
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18
f dag til Norðurlanda. Esja er á
Austfjörðum á Norðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á Norður-
leiðr Skjaldbreið átti að fara frá
Akureyri í gærkvöld á vesturleið.
í>yrill verður væntanlega i Hval-
firði seint í kvöld. Skaftfellingur
fór til Vestmannaeyja í gærkvöld.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Rotterdam 14.
7. til Reykjavíkur. Dettifoss kom
til Hamborgar 7.7. frá Vestmanna-
eyjum. Pjallfoss fór frá Reykjavík
15.7. til Vestur- og Norðurlandsins.
Goðafoss fór frá New York 9.7.
■væntanlegur til Reykjavíkur í
fyrramálið 17.7. Gullfoss fer frá
Kaupmananhöfn á hádegi á morg-
un 17.7. til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss fer frá Sikea í kvöld 16.7.
til Kaupmannahafnar og Gauta-
borgar. Reykjafoss fer frá Reykja
vík 19.7. til Haugasunds. Selfoss fór
frá Eskifirði 15.7. til Grimsby, Rott
erdam og Antwerpen. Tröilafoss
fer frá New York. 20.7. til Reykja-
víkur. Tungufoss fer frá Egersund
í kvöld til Norðurlandsins.
Flugferbir
Loftleiðir.
Edda millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11
í dag frá New York. Flugvélin fer
héðan kl. 13,00 á leiðis til Gauta-
borgar og Hamborgar.
/Vlessur á morgun
Bessastaðir.
Messa kl. 2. — Séra Garðar Þor-
gteinsson.
Þingvallakirkja.
Messa kl. 2 e. h. — Séra Bjarni
Sigurðsson.
Hallgrímsprestakall.
Messa í Dómkirkjunni kl. 5 e. h.
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Úr ýmsum áttum
Höfðingleg minningargjöf til
BarnaspítalasjóSs Hringsins.
Minningargjöf um Ásthildi Kol-
beins frá samstarfsfólki hennar, að
upphæð kr. 10.675,00.
Kærar þakkir til gefenda, f. h.
Hringsins, Ingibjörg Cl. Þorláksson
Að' gefnu tilefni.
Ef fleiri vinir Ásthildar Kolbeins
vildu heiðra minningu hennar, er
gjöfum veitt móttaka í Hannyrða-
verzluninni Refill, Austurstræti 12.
■»»♦*»<!»
tfuglijAiif Tmamuw
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sína
Góð síldveiði á Stykkishólms-
báta, en enginn vill kaupa
Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi.
Töluverð veiði er nú í reknet á báta héðan. Enginn mark-
aöur er fyrir síldina og niun vera í ráði að hætta síldveið-
unum um tíma. Síldarbræðsla er í Stykkíshólmi, en síldin
þykir það mögur, að ekki fæst nema lítið verð fyrir hana
í bræðslu. Ágæt veiði var á tvo báta héðan í fyrradag, en
þá fengu þeir 170—180 tunnur í netin.
Nú eru fjórir bátar við veið
arnar, en tveir bátar vænt-
anlegir til viðbótar. Eru vand
ræði að því, ef hætta verður
við veiðarnar og geta ekki
hagnýtt síldina. Jafnir erf-
iðleikar eru á því að koma
henni í verð sem beitusíld.
Hún þykir einnig of mögur
til beitu.
Ekki hætt til lengdar.
Þótt eitthvert uppihald
verði við veiðarnar, mun
þeim ekki verða hætt til
lengdar. Hins vegar viröist
sem til stöðvunarinnar hafi
komið, því bátarnir fóru ekki
út í fyrrakvöld. Höföu þeir
ekki fengið loforð fyrir þvi
að fá fullt bræðslusíltíarverð.
Fram að þessu hefir sildin
verið fryst til beitu. Hálfur
mánuður er siðan fyrsti bát-
urinn hóf veiðarn.ar.
HEMCO
(Pramhald af 8. síðu).
Ekki má þó sjá að um tvö
jhús sé að ræða, enda hefir
|öllu verið haganlega skipað.
Bakvið verzlunina, í gömlum
pakkhúsum, hefir verið kom
ið upp fittingsverzlun á
smekklegan hátt, og er hún
við Tryggvagötu.
Genf
(Framhald af 8. síðu).
koma á friði í Indó-Kina far
inn að styttast, svo að nú
verður að hafa hraöann á.
Evi'ópunicisiarainót
(Pramhald af 8. síðu).
finnsson hefir stokkið yfir
1,80 m. Þá hefir Vilhj.ó Ein-
arsson stokkið 14,45 m. í þrí-
stökki.
= Laugard.
Sími 53273
fiiiillHiiiiililliiiiiiiiiiiiiilliiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim 1 -
ifreið íil sölu
Veitingasalirnir I
i 1 OPNIR ALLAN DAGINN f
Til sölu 6 manna Plymouth i
bifreið ’41 í því ásigkomu- \
lagi, sem hún er, ef viöun- [
\ andi tilboö fæst. Biffeiðin \
\ verður til sýnis í bifreiða- \
j verkstæðinu Árnesi Mið- i
| firði n. k. sunnudag og |
: skulu tilboðin gerð í hana 1
á staönum.
Dansleikur
E
Útvarpstækin lokuð,
rafhlöðurnar vantar
Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði.
Mikillar ónáægju verður vart með útvarpið á Austur-
Iandi. Kemur það einkum til af því, að fólkinu þykir dag-
skráin ákaflega leiðinleg og þunglamaleg, og ekki bætir
það úr, að þeir sem þurfa rafhlöður við tæki sín, verða löng
um að vera alveg útvarpslausir.
Reynt er að panta þessar
rafhlöður frá Reykjavík, en
pöntunum er aldrei fullnægt1
og alltaf skortur á rafhlöðun-
um. Er þetta ákaflega óvin-
sælt hjá fólki, sem ekki get-
ur opnað útvarpið mánuðum
saman vegna þessa, en verð-
ur þó að greiða fullt gjald af
tækjum sínum.
Óánægjan með dagskrána
er mikil hér um slóðir. Fátt
er það í útvarpinu, sem al-
mennra vinsælda nýtur, nema
óskalög sjúklinga og nefna
ýmsir það, að rétt væri að
fela sjúklingum alveg allt
tónlistarefnisval útvarpsins.
Það sem öllum almenningi er
þó langsamlega leiðast eru
sinfóníurnar og orgelþættirn
ir.
Flestir líta á útvarpið sem
dægrastyttingu, en ekki
kennslutælci fyrir þá, sem
lengst eru komnir í skilningi
á skáldskap í tónlist. Eins
finnst fólki hér að fyrirlestr-
ar útvarpsins séu mjög um
of fræðilegs eðlis og of lítið
sé gert að því að láta nýja
krafta koma fram með
skemmtilegt og fjölbreytt
efni. Er fólk farið að halda
það austur hér, að ekki sé ann
að tekið í útvarpið en efni,
sem leitað er mest á að koma
þar inn.
Er algengt að heyra fólk
hér tala um það, að það þurfi
að stilla viðtæki sín á erlend
ar stöðvar til þess að fá að
heyra eitthvað skemmtilegt,
en útlendar stöðvar nást oft
ágætlega á Austfjörðum og
má segja, að því leyti séum
við betur settir en aðrir lands
hlutar.
Eins og menn sjá á þessu,
hefir gagnrýni sú á útvarpið,
sem að undanförnu hefir kom
iö fram í baðstofuhjali Tím-
kl. 9—2. I
:Hljómsveit Árna íslenfss. i
SKEMMTIATRIÐI
Soffía Karlsdóttir
| gamanvísur
Öskubuskur
tvísöngur |
Miðasala frá kl. 7—9
: Borðpantanir á sama tíma. j
! Kvöldstund að Röðli svík- i
ur engan .
j Eiginmenn!
j Bjóðið konunni út að
\ borða og skemmta sér að
[ Röðli.
nrir- inr(ri'irtnnmrmTmri
FLIT
ans verið vel tekið hér og
þótt orð í tíma töluð í bók-
staflegri merkingu.
Skrifstofumann
vantar oss sem fyrst. — Upplýsingar gefur kaupfélags-
stjórinn, Sveinn Guðmundsson, Sími 210, Akranesi, og
Hermann Þorsteinsson, S. í. S.
KAUPFÉLAG SUÐUR BORGFIRÐINGA
Lokaö vegna sumarleyfa
frá 17. júlí til 5. ágúst.
Kristinn Jónsson
Vagna- og bílasmiðja.
#S5SÍÍ5SÍ4Í5ÍÍÍÍÍÍS5SSS555SSÍS55Í5S5ÍS55S5Í55SS55SÍSSSS5S5S!»KS»5S5SS«
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and-
Iát og jarðarför
SIGRÍÐAR ILLUGADÓTTUR,
Stórólfshvoli.
Nikulás IHugason, Oddný Guðmundsdóttir,
Helgi Jónsson.
Olíufélagið h.f.
SKI PAÚTG£Rf>
RIKISINS
„Skjaldbreið”
vestur um land til ísafjarðar
hinn 22. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Snæfellsness-
hafna, Flateyjar, Patreks-
fjarðar, Tálknafjarðar, Súg-
andafjarðar, Bolungarvíkur
og ísafjarðar árdegis í dag
og á mánudag. — Farseðlar
seldir á miövikudag.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við
fráfall og jarðarför
ÞORGERÐAR JÓNSDÓTTUR.
Tómas Nikulásson,
börn og tengdabörn.
M.s. Harpa
fer til Gilsfjarðarhafna á
mánudag. Vörumóttaka ár-
degis í dag.
HEKLA"
n
fer frá Reykjavík kl. 18 í dag
til Norðurlanda. Tollskoðun
farangurs og. vegabréfaeftir-
lit farþega hefst kl. 17.